Morgunblaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Keflavík
Blaðbera vantar víðs vegar um bæinn.
Upplýsingar í síma 1 1 64.
Vogar,
Vatnsleysuströnd
Umboðsmaður óskast, til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað-
ið í Vogunum.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ
eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími
10100
iltofgisitlilfifrifr
Reykjahlíðarhverfi
við Mývatn
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
44125 eða hjá afgr. í Reykjavík sími
10100.
Aðstoðarstúlka
óskast
Perma.
Iðnadarhúsinu.
Sími 2 7030.
Hjúkrunar-
fræðingar
Landakotsspítala vantar nú þegar
hjúkrunarfræðinga til afleysinga og í
lengri tíma. Hlutavinna einnig í boði.
Barnaheimili og skóladagheimilispláss.
Hjúkrunarforstjóri sími 1 9600.
Sendistarf
Óskum eftir að ráða stúlku til sendistarfa.
Umsækjendur undir 1 7 ára aldri koma
ekki til greina.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri.
G/obus?
LÁGMÚLI5, SÍMI81555
Vinna óskast
hálfan daginn eða sem aukavinna. Er
vanur öllum störfum varðandi innflutn-
ingsverslun. T.d. verðútreikningum, toll-
skýrlsugerð og ensk verslunarbréf. Tilboð
sendist Morgunblaðinu merkt: „Vinna
— 767"
Skrifstofustörf
Laus staða á skrifstofu við símavörslu,
vélritun og almenn skrifstofustörf. Um-
sóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgr. Mbl. fyrir 24. febr. n.k.
merkt. „Skrifstofustörf — 9995".
Skipaverk-
fræðingur
Islenzkur skipaverkfræðingur, búsettur
erlendis, hefur áhuga á ábyrgðarstöðu til
frambúðar heima á íslandi frá miðju ári
1978. Hefur margra ára reynslu í eftirliti
með nýbyggingum og viðgerðum víða
um heima og einnig reynslu í hönnun og
fyrirtækjastjórnun. Tilboð merkt „Navarch
— 4128" sendist Morgunblaðinu innan
tveggja vikna.
Óskum að ráða
starfsmann
til sendiferða og almennra skrifstofustarfa
frá og með 1. marz n.k. Þarf að hafa eigin
bifreið til umráða. Starfið er aðallega
fólgið í ferðum með innflutningsskjöl í
banka og toll og aðstoð við gerð skjal-
anna. Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist augl. deild Mbl. fyrir
20 febrúar n.k. merkt: „Tollskjöl —
795".
Öskum að ráða
duglegan
starfskraft
ekki yngri en 20 ára. Þarf að hafa líflega
og skemmtilega framkomu. Starfsreynsla
metin. Meðmæli æskileg. Umsækjendur
komi í verzlunina til viðtals milli kl. 1 8:30
og 1 9, föstudaginn 1 7. febrúar.
galleri
Iðnfyrirtæki
óskar að ráða laghentan og lipran mann
til húsvörslu, birgðavörslu og annara
þess háttar starfa. Tilboð með upplýsing-
um um aldur og fyrri störf sendist Mbl.
fyrir n.k. mánudagskvöld, merkt: „Hús-
vörður — 796".
Iðnfyrirtæki
óskar
eftir starfskrafti við útkeyrslu á vörum
ásamt sendiferðum í banka, toll og fl.
Upplýsingar í síma 351 10 kl. 9 — 5.
Laus staða
Lektorsstaða í klassískum málum, grísku og latinu. við heim-
spekideild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun sam-
kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til
1 5. mars n.k. Umsóknum skulu fýlgja ítarlegar upplýsingar
um ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, og
skulu þær sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik.
Menntamálaráðuneytið, 9. febrúar 1978.
Verslunarstörf
starfsmaður óskast til afgreiðslu í vara-
hlutaverslun. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl.
fyrir 24 febr. n.k. merkt: „Varahlutaversl-
un — 9945".
Laus staða
Dósentsstaða i bergfræði við jarðfræðiskor verkfræði- og
raunvisindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar.
Dósentinum er einkum ætlað að starfa á sviði jarðefna- og
jarðhitafræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknar-
frestur er til 15. mars n.k. Umsóknum skulu fylgja itarlegar
upplýsingar um ritsmíðar og rannsókmr, svo og námsferil og
störf, og skulu þær sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavik.
Menntmálaráðuneytið, 9. febrúar 1978.
Lagerstarf —
Framtíðarvinna
í boði er lagerstarf. Góð laun fyrir réttan
mann. Viðkomandi þarf að vera líkamlega
vel á sig kominn. Upplýsingar í síma milli
kl. 9.00 og 9.30, eða eftir umtali.
Radíóbúðin,
Skipholti 19. R.
Sími 29800 (5 Hnur)
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Beztu þakkir til allra, er sendu mér heilla-
óskir, heimsóknir og gjafir á 85 ára
afmæli mínu 30. janúar síðastliðinn.
Sö/vi Betúelsson,
Bolungarvík.
Benz vörubíll
til sölu Benz 1418 '66 með jork búkka á
góðum stálpalli. Uppl. í síma 99-1457.
TOYOTA Mark II station -
Til sölu Toyota MK II station árgerð
1975. Ekinn 61.000 km. Litur dökk-
grænn. Upplýsingar í síma 16497 eftir
kl. 1 7.00