Morgunblaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAQUR 16. FEBRUAR 1978 41 felk f frétfum ÚJ SKAKSTYRKIR ERU SKATTFRJALSIR BAIMD GfRO 625000 + Alice Cooper var lagður inn á sjúkrahús í New York ekki alls f.vrir löngu vegna næringar- skorts. Það eina sem hann hafði látið ofan í sig í nokkra daga var hjór og það var víst ekki sjón að sjá piltinn. Hann hafði lifað á bjór og næstum því dáið af hon- um líka. + Þessar myndir at snviu örottmngu voru leKiiar, þegar Nóbelsverðlaununum var úthlutað í Stokkhólmi í desember síðastliðnum, og er ekki annað að sjá en að hún hafi skemmt sér konunglega. + NBC sjónvarpsstöðin hefur láfið gera kvikm.vnd um dr. Martin Luther King. Og þessi mynd var tekin, þegar gerð m.vndarinnar var lokið. En á henni sjáum við ekkju King, Corettu King, leikarann Paul Winfield (lengst til vinstri) sem leikur King, þegar hann var ungur og lengst til hægri er leikarinn Ossie Davis, sem leikur einnig í m.vndinni. + Japanir hafa löngum verið þekktir fyrir að hafa gott skipulag á hlutunum. Það nýjasta hjá þeim nú er að hafa hensíntankana á bensín- stöðvunum uppi í lofti, þá komast fleiri bílar fyrir á minna svæði. + A VEGG DAUÐ- ANS — Þetta fyrir- bæri nefnist að aka á vegg dauðans. Það er fólgið í því að öku- maður á mótorhjóli ekur upp veggi sívaln- ings og ekur síðan hring eftir hring inn- an á láréttum veggj- unum. Ökumaður hjólsins hefur lítið svigrúm fyrir mistök. Mvndin er af hinni 22 ára gömlu Char- maine Baker sem sýn- ir listir sínar á hátíð í Höfðaborg í Suður- Afríku. A myndinni sést einnig eigin- maður Charmaine, en að sögn hans er Char- maine eini kven- maöurinn sem reynt hefur sig í þessari íþrótt. EPLI OG APPELSINUR NY SENDING NYTT (LÆGRA) VERÐ Epli amerlsk, rauð delicious kr. 249,- kilóið og kassinn á 3.995.- Appelsinur amerlskar kr. 169.- kilóið Kassinn á 2.795.— Berið saman verðið HAGKAUP FERDAKYNNING: (Ðenidorm Keflavík — Suðurnes Stapi föstudaginn 17. febrúar Kvöldverður kl 20. Ferðakynning: Benidorm Skemmtiatriði: Baldur Brjánsson. Tfzkusýning: Karon-samtökin sýna fatnað frá Evubæ, Fataval, Herrariki og Capellu. Ferðabingó Danssýning: Sæmi og Didda Dans: Hljómsveit Stefáns P Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 Simar 11255 12940

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.