Morgunblaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR 1978
17
Jesús Maríuson
Jesús sonur Maríu er bezti bróðir minn:
hann býr í hjarta mínu
- þar kveikir hann í rökkrinu rauða margt eitt sinn
á reykelsinu sínu.
Og jafnan þegar allir hafa yfirgefið mig
og enginn vill mig hugga
þá birtist hann sem stjarna í austri og sýnir sig
á sálar minnar glugga.
Og þó hef ég ei beitt slíkum brögðum nokkurn mann:
ég hef brennt á vör hans kossinn
og hrækt síðan á nekt hans og nítt og slegið hann
og neglt hann upp á krossinn.
En hvað svo sem ég geri er hann mín eina hlíf
er hrynur neðsta þrepið
því hvað oft sem hann deyr þá er eftir eitthvert líf
sem enginn getur drepið.
Og Jesús sonur Maríu mætir oss eitt kvöld
sem mannlegleikans kraftur:
æ vertu ekki að grafa ’onum gröf mín blinda öld
- hann gengur sífellt aftur.
Jeesus poika Maarian
Jeesus poika Maarian on paras veljeni
ja kotinsa on minun sydámein
— sen pimeyden punaisen alati uudestaan
hán táyttáá tuoksuin suitsukkein.
Ja aina milloin kaikki minut hylkáávát
ei lohtua suo mulle kukaan muu
hán táhden lailla loistaa idán taivaalla
ja sielun ruutuun kuvastuu.
Ja silti miná petin hánet pahemmin kuin muut:
kun poltin ornan suudelmani suulle
ja sitten hántá syljin hánet kielsin hántá löin
ja vihdoin taoin ristinpuulle.
Vaan teinpá mitá tahansa on ainut turva hán
kun katkee viimein viimeinenkin tie
jos kuoleekin hán yhtenáán on yhá elámáá
ei kuolemakaan sitá vie.
Ja Jeesus poika Maarian káy vastaan illassa
on itse ihmisyyden ikivalta:
oi álá kaiva hautaa hálle aika sokea
— hán nousee aina mullan alta.
skáld eru Jón úr Vör,
Steinn Steinarr, Hannes
Pétursson og Ólafur
Jóhann Sigurðsson, en þó
er erfitt að gera upp á milli
margra, því þeim mun
betur sem maður kynnist
verkum margra þeirra, þá
tekur þetta á sig aðra
mynd, en það var sérstak-
lega ánægjulegt að þýða
þessa bók yfir á finnsku.
Það er um ræða mörg góð
skáld fyrir stóran markað
og það er skemmtilegt. Það
var eitthvað alveg sérstakt
að vinna við þessa bók. Ég
veit ekki hvernig hún hef-
ur heppnast, en ég vildi
gjarnan halda áfram. Ég
valdi sjálf ljóðin í bókina,
en naut aðstoðar tveggja
vina minna, sérfræðinga í
íslenzkum bókmenntum.
Svo margt sérstakt
í íslenzkum ljóðum
Það er svo margt sér-
stakt í íslenzkum ljóðum og
í þessari bók miðaði ég
fyrst og fremst við að inni-
hald ljóðanna skilaði sér,
stíllinn í ljóðinu. Ég hef
tJrslitakeppni
Reykjavíkurmóts
Önnur umferð var spiluð i
úrslitakeppni Reykjavíkurmóts
sl. þriðjudagskvöld.
Úrslit urðu þessi:
Jón Asbjörnsson
— Dagbjartur Grimss. 15:5
Sigurjón Tryggvason
Guðmundur
Hermannss. 13:17
Jón Hjartason
— Hjalti Elíasson 15:5
Sveit Stefáns Guðjohnsen sat
yfir og fékk 12 stig.
Urslit fyrstu umferðar:
Hjalti Eliasson
— Sigurjón Tryggvason 13:7
Jón Ásbjörnsson
Stefán Guðjohnsen 14:16
Dagbjartur Grimsson
Guðmundur Hermanns. 19:1
Sveit Jóns Hjaltasonar sat yfir
og fékk 12 stig.
Staða sveitanna:
Jón Ásbjörnsson 29
Jón Hjaltason 27
Dagbjartur Grímsson 24
Sigurjón Tryggvason 20
Hjalti Elíasson 18
Stefán Guðjohnsen 18
Guðmundur Hermannsson 8
Á sunnudaginn kemur hefst
svo keppni i fyrsta flokki um
Briflge
Umsjón: Arnór
Ragnarsson
kvöld, og er öllum heimil þátt-
taka.
Barðstrendinga-
félagið í
Reykjavík
Nú stendur yfir aðalsveita-
keppni félagsins. 9 sveitir eru
mættar til leiks og úrslit i 3.
umferð eru þessi:
Sveit Ragnars Þorsteinssonar
vann sveit Gisla Benjaminsson-
ar 15:5
Sveit Helga Einarssonar vann
sveit Guðbjarts Egilssonar
20:-«-3
Sveit Sigurðar Kristjánssonar
vann sveit Sigurðar ísakssonar
20:0
Sveit Guðmundar Guðbergsson-
ar vann sveit Ágústu Jónsdótt-
ur 11:9
Þórarinn Sigþórsson (fyrir miðri mynd) og Hörður Arnþórsson
(snýr baki i myndavélina) spila hér í Reykjavíkurmótinu gegn
Guðmundi P. Arnarssyni og Agli Guðjohnsen. Þeir f.vrrnefndu
eru í sveit Stefáns Guðjohnsens, en þeir síðarnefndu í sveit
Guðmundar Hermannssonar.
þátttökurétt i lslandsmóti. Sex
sveitir spila um fjögur sæti og
um að verða fyrsta varasveit í
Íslandsmóti, en hana á Rvik.
Keppnin hefst i Hreyfislhúsinu
klukkan 13 og verður önnur
umferð spiluð um kvöldið
klukkan 20. Þessari keppni lýk-
ur um aðra helgi.
Bridgefélag
Kópavogs
Sveitakeppni fyrsta flokks er
lokið með yfirburðasigri sveit-
ar Sigríðar Rögnvaldsdóttur,
en auk hennar eru i sveitinni
Oddur Hjaltason. Einar Guð-
laugsson. Sigurður Sigurjóns-
son og Jón Hilmarsson. (Jrslit í
fyrsta flokki urðu annars þessi:
Sveit stig.
1. Böðvars Magnúss. 74
2.—3. Ármanns J. Láruss. 70
2.—3. Jónatans Líndal 70
4. Bjarna Sveinssonar 66
Næsta umferð verður spiluð i
Þinghól 1 kvöld fimmtudaginn
16. febr. kl. 8. Þá verður einnig
spiluð tvímenningskeppni, tvö
Og er staðan þessi hjá 4 efstu
sveitunum:
sveit stig.
1. Ragnars Þorsteinssonar 39
2. Helga Einarssonar 38
3. Sigurðar Kristjánss. 36
4. Guðbjarts Egilssonar 32
Bridgefélag
Selfoss
Staðan i Höskuldarmótinu
eftir 1. umferð 9. febrúar 1978.
Leif Österby
— Þorvarður Hjaltason 259
Kristmann Guðmundsson
— Þórður Sigurðsson 253
Haraldur Gestsson
— Halldór Magnúss. 248
Sigurður Sighvatsson
— Kristján Jónsson 241
Sigfús Þórðarson
— Vilhjálmur Þ. Pálsson 240
Sigurður Þorleifsson
— Gunnar Andrésson 239
Jónas Magnússon
— Guðmundur G. Ólafss. 238
Næsta umferð verður spiluð í
kvöld fimmtudaginn 16. febrú-
ar.
Æðarfugli og kriu
r m • •• • •
fjolgar a Tjorninm
Grein:
Árni Johnsen
ekki sinnt til hlýtar stuðl-
um og höfuðstöfum, því
satt að segja hefur maður
ekki eyra fyrir slíku að
gagni hjá hinum ýmsu
skáldum, en viss orð hafa
ákveðna meiningu í hverju
landi og til þess verður að
taka tillit til. En umfram
allt verður að hafa þýðing-
una eins nálægt upphafinu
og hægt er, ekki orð fyrir
orð, en innihaldið, andann í
ljóðinu.
í þessari bók eru meira
og minna svökölluð nú-
tímaljóðskáld, einfaldlega
vegiia þess að ég held að
efni og form þeirra í
ljóðunum gangi betur í
fólkið þar sem um fyrstu
kynni er að ræða af íslenzk-
um ljóðum. Hins vegar ætti
að stefna að því að gefa út
íslenzk ljóð í hefðbundnum
stíl og kynna þá markvisst
ljóðaþróunina og stílinn á
íslandi.
Að spá í dýpið
Þú spurðir hvort mér
hefði reynzt erfiðara að
þýða einhver skáld fremur
en önnur í þessari ljóða-
bók. Mér reyndist erfiðast
að þýða tvo en það var
skemmtilegt að glíma við
þá. Þessir tveir voru
Hannes Sigfússon og Þor-
steinn frá Hamri. Stílmál
Þorsteins er það sérstætt
eins og íslenzkir lesendur
vita og talmyndir og orða-
val Hannesar Sigfússonar
flæðir oft eins og í þungum
straumi þar sem menn
verða að spá í dýpið og
straumkastið. Þannig
verður maður að ganga til
móts við hvern stíl og
reyna að koma honum til
skila, en að sumu leyti er
léttara og áhugaverðara að
túlka íslenzk ljóð yfir á
finnsku en sænsku og
ræður þar mestu hve málin
eru ólík, en samt sem áður
er sama hugsun á bak við
svo mörg orð sem hægt er
að tengja saman. Bæði
finnska og íslenzka búa
einnig yfir meira ríkidæmi
í orðavali og frelsi í með-
ferð orða en sænskan“.
Málatríó með íslenzku,
finnsku og sænsku
Það er liðið að þeim tíma
sem Maj-Lis þurfti að hefja
kennslu og við kvöddumst
því að sinni. Hún talar
reiprennandi fslenzku, en
hennar málatríó er
finnska, sænska og ís-
lenzka, enda hefur hún
þýtt úr íslenzku á finnsku
og sænsku, úr sænsku á
finnsku og úr finnsku á
sænsku.
Maj-Lis kvað áhuga á
ljóðum vera mikinn í Finn-
landi, sérstaklega meðal
finnskumælandi íbúa og
hún kvað Finna hafa mik-
inn áhuga á íslandi og vilja
til þess að auka samskipti
þjóðanna og skapa lifandi
samband á milli.
Við kvöddum Maj-Lis
Holmberg, eina styrkustu
stoð á erlendri grund, sem
íslenzk ljóðagerð og menn-
ing á í dag.
KRÍUVARPIÐ heppnaðist vel í fyrra-
sumar og fundust í allt 102 hreiður
og virtist ungunum farnast sæmilega
vel, segir í skýrslu sem Hafliði Jóns-
son, garðyrkjustjóri, lagði fyrir um-
hverfismálaráð borgarinnar i gær um
Tjörnina og fuglalifið þar. En sem
kunnugt er var kríuvarpið komið
mjög langt niður fyrir 3 áruni, en var
þá gert átak til að reyna að glæða
það, sem hefur tekizt. í skýrslunni
segir ennfremur:
„Æðarfuglinum heldur áfram að
fjölga og fundust nú 44 hreiður og
hefur þvi fjölgað um 15 frá þvi i
fyrra. Með sama áframtaldi má
reikna með að dúntekjur geti borið
uppi kostnað við Tjörnina árið 2000.
Þá gerðust þau óvæntu tíðindi að
álft varp i hreiður sitt í litla hólmanum
og kom á legg fjórum ungum. Hefur
ekki fjölgað í álftastofni tjarnarinnar
síðan 1 956, þótt álftum hafi fjölgað frá
stofninum sem við komum þar upp i
öndverðu með aðfluttum ungum. en
sú fjölgun hefur átt sér stað á vötnum i
nágrenni borgarinnar
Ýmsir miður skemmtilegir meinvætt-
ir hrjáðu endurnar á tjörnmni og var
reynt að stugga við þeim eftir mætti
Hjálpaði lögregla borgarinnar i þeim
efnum og fargaði 20 silamávum. 3
svartbökum. 1 hrafni og 1 mmk
Gerð var tilraun til að koma upp
húsönd með þvi að flytja egg frá Mý-
vatni i hreiður hjá varpkollum á tjarnar-
svæðinu Alls voru flutt 30 húsandar-
e99 °9 skipt á þeim og eggjum vænt-
anlegra fósturmæðra Komust á legg
10 húsandarungar Fóstraði stokkönd
4 þeirra en æðarkolla 6
A miðju sumri tók að bera á óvenju
miklum þörungagróðri í Tjörninni
Varð þetta mörgum borgarbúum stórt
áhyggjuefni e9 var reynt með ýmsum
ráðum að veiða þennan óþrifnað úr
vatnsborðinu en allt kom fyrir ekki og
þegar leið á sumar sökk allt gumsið
niður ? botnleðjuna