Morgunblaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR 1978
— segir Þórhallur Halldórsson, formaður, eftir stjómarkjörið
Bæjarstjórnar- og hreppsnefndarkosningar:
Prófkjör sjálfstæð-
ismanna í Kópavogi
og á Patreksfirði
FULLTRÚARAÐ sjálfstæðisfé-
laganna í Kópavogi hefur ákveðið
að viðhafa prófkjör 4. og 5. marz
Rúgbrauð
og olíubíll
í árekstri
HJÓN slösuðust nokkuð í hörðum
árekstri sem varð í gær í Vest-
mannaeyjum milli rúgbrauðs og
olíubíls, en að lokinni rannsókn á
Sjúkrahúsinu í Eyjum var þeim
leyft að fara heim. Áreksturinn
varð á mótum Heiðarvegar og Há-
steinsvegar, en mikil ófærð var í
Eyjum í gær vegna snjókomu.
um val frambjóðenda fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn við Bæjarstjórn-
arkosningarnar í vor. Samkvæmt
reglum um prófkjör geta meðlim-
ir sjálfstæðisfélaganna gert til-
lögur um framhjóðendur innan
3ja daga frá fyrstu birtingu próf-
kjörs auglýsingar. Sú tillaga er
aðeins gild að hún sé undirrituð
minnst 25 og mest 27 félags-
bundnum sjálfstæðismönnum úr
Kópavogi. Ekki er heimilt að
undirrita nema eina slfka tillögu.
Framboðum skal skilað til skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins í Kópa-
vogi Hamraborg 1, fyrir kl. 23
fimmtud. 16. febr.
Þá hefur Sjálfstæðisfélagið
Skjöldur á Patreksfirði ákveðið
að efna til prófkjörs þann 26.
febrúar n.k. um val frambjóðenda
Framhald á bls. 26
Vestmannae.vjaskipið Herjólfur var tekið f slipp f Revkjavfk f gær til botnhreinsunar, en skipið
verður sjósett I dag aftur og cr áætlað að það fari frá Re.vkjavfk um miðjan dag til Þorlákshafnar á leið
til Eyja. Ljósmvnd Mbl : koe.
Starfsmannafélag Reykjavikurborgar;
Erlingur Gfslason og Sigurveig Jónsdóttir í hlutverkum sfnum í
Alfa Beta.
Leikfélag Akureyrar:
Alfa Beta á fjalimar
Verður gestaleikur í Þjóðleikhúsinu
LEIKFÉLAG Akureyrar mun frumsýna leikritið Alfa Beta eftir bretann
E A Whitehead. föstudaginn 1 7. febrúar n.k. Þýðinguna gerði Kristrún
Eymundsdóttir, leikmynd er eftir Þráin Karlsson. en leikstjóri er Brynja
Benediktsdóttir.
Leikritið gerist i Liverpool á 9 ára timabili i lifi hjóna, sem þau
Sigurveig Jónsdóttir og Erlingur Gislason leika. Verkið er i þremur
þáttum og er þeim skipt með sýningu skyggnimyndum úr ýmsum
fjólskyldualbúmum. en Ásgrimur Ágústsson. Ijósm. sá um þann þátt
sýningarinnar.
Verkið verður aðeins sýnt á Akureyri nú um þessa helgi og næstu,
þar sem það flyzt til Þjóðleikhúss i lok febrúar og verður sýnt þar í
byrjun marz á litla sviðinu í boði Þjóðleikhúss, sem gestaleikur.
„MÉR er auðvitað efst í huga
þökk til allra þeirra sem tryggðu
aigjöran sigur þessa samhenta
hóps sem stjórnina nú skipa,“
sagði Þórhallur Halldórsson, for-
maður Starfsmannafélags
Reykjavfkurborgar, í samtali við
Morgunblaðið í gær eftir að end-
anlegar tölur lágu fyrir um
stjórnarkjör f félaginu en listi
uppstillingarnefndar náði þar
kjöri.
I kosningunni til formannssæt-
is hlaut Þórhallur Halldórsson
796 atkvæði en mótherji hans,
Gunngeir Pétursson, sem var í
fyrirsvari fyrir „Nýrri hreyf-
ingu“, hlaut 600 atkvæði.
Allir aðrir frambjóðendur upp-
stillinganefndar til stjórnar hlutu
kosningu, Guðmundur Eiríksson
1185 atkvæði, Eyþór Fannberg
836 atkvæði, Arndís Þórðardóttir
811 atkvæði, Ingibjörg M. Jóns-
dóttir 836 atkvæði og Ingibjörg
Agnars 758 atkvæói en af fram-
bjóðendum Nýrrar hreyfingar til
stjórnar hlaut Helgi Eggertsson
618 atkvæði, Anna Karen Júlíus-
sen 605, Jónas Engilbertsson 539
og Þorgerður Hlöðversdóttir 528
atkvæði.
A kjörskrá voru 2366, atkvæði
greiddi 1441, auðir seðlar 13 og
ógildir 8.
Þórhallur Halldórsson sagði
ennfremur í samtali við Mbl., að
launþegasamtök í landinu ættu
nú fyrir höndum harða baráttu í
því skyni að tryggja kjör sin, og
því væri það mikils virði að geta
gengið til þeirra átaka sem fram-
undan væru með reyndu og
traustu liði samstarfsmanna.
Árleg merkjasala kvennadeildar SVFÍ;
„Leggið ykkar skerf til
vamar slysum í landinu”
Þórhallur Halldórsson
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
f Reykjavfk:
Næstkomandi föstudag 17. og
laugardag 18. febrúar verður hin
Nýja loðnuverðið við-
unandi fyrir sjómenn -
ekki tilefni til aðgerða
Segir Magni Kristjánsson skipstjóri á Berki NK
„MEÐ hliðsjón af þvf loónuverói sem fyrir var og því sem veriö er
aö gera f efnahagsaógeróum þá finnst mér nýja loónuverðió
viðunandi fyrir sjómenn og ég tel að þessi veróákvöróun gefi ekki
tilefni til neinna aógeróa þegar menn meta stöóuna og þær
efnahagsaógerðir sem verið er aö framkvæma", sagði Magni
Kristjánsson skipstjóri á Berki frá Neskaupsstað þegar Morgun-
blaöió náói tali af honum í gærkvöldi og spurói hann álits á nýja
loónuverðinu. Mbl. ræddi einnig vió fulltrúa LÍU, Sjómannasam-
bandsins og verksmiðjueigenda.
,,Það hefur orðið bre.vting frá
þvi sem fyrir var“. hélt Magni
áfram. „og þetta virðist hafa
komið m.a. út úr aðgerðum okk-
ar sjómanna fyrr í vetur. Þá
hefur einnig verið hækkað
framlagið i verðjöfnunarsjóð
þannig að staðan hefur sigið
upp á við.
Þetta nýja loðnuverð þýðir að
siðan um áramót í fyrra hefur
orðið 46—48% hækkun á
loðnuverðinu, en hins vegar er
óbættur kafli á loðnuvertiðinni
síðan um áramótin siðustu, en
vonandi kemst það til skila með
langri og aflamikilli vertíð“.
sagði Magni að lokum.
„Varðandi minar undirtektir
í sambandi við nýja loðnuverð-
ið tel ég með tiiliti til alls að
verðið sé viðunandi", sagði
Óskar Vigfússon forseti Sjó-
mannasambands Islands í sam-
tali við Morgunblaðið í gær-
kvöldi", ég tel að með heimsigl-
ingu flotans á sínum tima og
ferð okkar fulltrúa hinna ýmsu
aðila til Færeyja, Danmerkur
og Noregs fyrir skömmu, hafi
verið innlegg i það að nú hefur
verið miðað við betri nýtingu
hráefnisins í verðákvörðuninni.
Hins vegar má geta þess að
janúarmánuður hefur verið
ákaflega erfiður loðnusjömönn-
um og margir hafa farið í
geitarhús að leita ullar i þeim
efnum. en ég vona að þetta nýja
verð sé nokkur sárabót og um
leið mótmæli ég þvi algjörlega
að þetta sé gengisfellingarverð
eins og haft var eftir Jóni
Sigurðssyni i útvarpsfréttum.
Obbinn af gengisfellingunni
fór í verðjöfnunarsjóð og við
sjómenn höfum alltaf stutt
verðjöfnunarsjóð".
„Við teljum að við höfum
fengið nokkra leiðréttingu
okkar mála við þessa verðiags-
breytingu þar sem hún er
nokkru hagstæðari en fyrra
verð. Hins vegar er það stað-
reynd að nýtingin i okkar verk-
smiðjum er ekki eins góð og í
nágrannalöndum okkar og það
Framhald á bls. 26.
árlega merkjasala kvennadeildar
Slysavarnafélagsins í Reykjavík.
Eins- og Reykvíkingum er nú
orðið kunnugt eru kvennadeild-
irnar út um allt land sterkur þátt-
ur í starfsemi SVFl. Þær hafa
aðallega unnið að fjáröflun til
uppbyggingar björgunarstarfinu
í landinu. Hefur þeim orðið vel
ágengt í þeim efnum, því að lík-
um lætur að þær leggi fram ár-
lega rúmlega 90% af því fé, sem
fer til björgunarstarfsins og
björgunarsveitanna, enda sýna
þær í verki fádæma dugnað og
áhuga fyrir málefninu. Kvenna-
deildarkonur hér í Reykjavík eru
mjög þakklátar Reykvíkingum
fyrir skilning þeirra á þessu
starfi, alveg frá því þær hófu að
safna fé til slysavarna fyrir tæp-
um 48 árum. Gaman væri á 50 ára
afmælisári SVFl, að allir leggðust
á eitt um að gera starf þess sem
öflugast, með því að styrkja það
og styðja í þessu líknarmáli þjóð-
arinnar. Slysavarnirnar eru ekk-
ert einkamál slysavarnafélaganna
Framhald á bls. 26.
Vilja ekkert
láta uppi
RANNSÓKNARLÖGREGLAN
hefur ekkert viljað láta uppi um
rannsókn á tveimur dauðsföllum
vegna hugsanlega rangrar eða gá-
leysislegar lyfjagjafar eins og
Mbl. skýrði frá í gær. Ólafur
Ólafsson landlæknir kvaðst held-
ur ekkert vilja segja um mál þetta
þar sem rannsókn þess væri á
algjöru byrjunarstigi auk þess
sem hann kvaðst ekki sáttur við
orðalag fréttarinnar.
Mikils virði að ganga til baráttu
með traust lið samstarfsmanna