Morgunblaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1978
MORöJKf-
KAvfinú
•'ý&k7
(I)
«5jsl
ny/
GRANI göslari
Blessuð láttu ekki svona, væri
einhver önnur væri ég fyrir
löngu búin aö láta þig fara!
/>
/* '4
/, A
/* A
Hann datt í vök þegar hann var hér síðast!
Tæknivæðingin hefur líka
haldið innreið sína hjá okkur
lírukassamönnum!
Alltaf er
/
Omar beztur
Húsmóðir i Breiðholti skrifar
og kallar pistil sinn
Alltaf erömar beztur.
Ég var að lesa blað sem heitir
„Stopp“, útgefandi islenzkir ung-
templarar. 1 blaði þessu er fjailað
um áfengi og aðra vimugjafa.
Maður fagnar sannarlega öllu því
sem fram kemur um þetta vanda-
mál og gæti hugsanlega bætt þar
úr. Þetta er eins og efnahagsvand-
inn, allir viðurkenna að hann er
háskalegur, en menn greinir gróf-
lega á um leiðir til lausnar þess-
ara vandamáia. 1 áðurnefndu
blaði „Stopp“ er spurning lögð
fyrir nokkra mæta menn og kon-
ur . . . Ómar Ragnarsson. sá frá-
bæri fréttamaður, skemmtikraft-
ur, íþróttamaður og ökumaður
svo eitthvað sé nefnt var ekki í
vandræðum með svarið: „Bind-
ingi er trygging."
Segir húsmóðir i Breiðholti að
Ömar rökstyðji mál sitt mjög
dyggiiega. Aftur á móti segist hún
ekki vera jafnánægð með svar
Sigrúnar Stefánsdóttur frétta-
manns. „Hún álitur þetta jú vera
vandamá! og bendir á leiðir til
úrbóta. Telur hún vin geta haft
sína kosti sé þess hóflega neytt og
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Viss reynsla og stöðuþekking er
nauðsynleg til að geta notfært sér
bragð sagnhafa í spilinu hér að
neðan. En eftir að á það er bent
virðist það ekki erfitt. Og eftir að
hafa séð það nokkrum sinnum
verður það auðvelt í notkun.
Austur gefur, allir utan hættu.
Norður
S. DG94
H. A5
T. 6432
L. 762
Vestur
S. 72
H. G94
T. AKD107
T. KG8
Austur
S. 64
H. D10872
T. 85
L. 10954
Suður
S. AK1085
H. K63
T. G9
L. AD3
Suður verður sagnhafi í fjórum
spöðum eftir að vestur forhandar-
doblar opnum suðurs á einum
spaða.
Vestur spilar út tígulás og síðan
kóng og drottningu. Suður tromp-
ar og tékur trompin. Honum til
ánægju kemur í ljós að trompin
liggja 2—2 og þá veit hann að
spilið er öruggt. Til þess ætlar
hann að láta tapslag í gefinn slag
eftir að hafa einangrað lauflitinn.
Hann tekur á hjartaás og kóng
og trompar þriðja hjartað í borð-
inu. Þá eru þessi spil eftir.
Norður
S. G
H. —
T. 6
L. 762
Vestur
S. —
H. —
T. 107
L. KG8
Austur
S. —
H. D
T. —
L. 10954
Suður
S. K8
H. —
T. —
L. AD3
Nú reynir suður ekki laufsvin-
inguna. I stað þess spilar hann
tíglinum frá blindum og lætur
laufþristinn af hendinni. Vestur
verður þá að spila sér í óhag og
gefa tíunda slaginn.
HÚS MALVERKANNA
72
Dorrii áfram. — Við trúðum
þvf ekki, þvf að við fundum svo
marga ógreidda reikninga hjá
henni...
— Það getur heldur ekki átt
við Susie.
Birgitte fann hjá sér þörf til
að verja Susie, sem hafði geng-
ið með þessa barnalegu grillu
um tfzkubúðina og barist með
kjafti og klóm til að sá draum-
ur rættist. Hún hafði barist
fyrir þvf á sinn klaufalega
máta, en ekki með fjárkúgun.
Um það var hún sannfærð.
— Susie sakaði mig raunar
um að ég væri fjárkúgarinn,
sagði Birgitte: — Það hefði hún
naumast gert ef það hefði verið
hún sjálf. „Ef maður veit hver
fjárkúgarinn er getur maður
Ifka fundið hann f fjöru...“
Hún heyrði enn trylltan hlátur
hennar. En Susie hafði ekki
fundið hann f fjöru. Susie hafði
fallið fyrir freistingúnni og
tekið eiturlyf. Hún hélt áfram.
— Susie talaði einmitt fjálg-
lega um að það væri nauðsyn-
legt að finna fjárkúgarann og
ég var henni sammála. Það
hlýtur þá að vera annaðhvort
Morten eða Björn og þér hljótið
að geta sagt til um hvor það er.
Annar þeirra er liðhlaupinn
frá Vfetnam. Hinn er fjárkúg-
arinn. Þér vitið væntanlega
sjálf hvor þeirra er frændi
mannsins yðar. Þá hljótið þér
einnig að skilja að hinn hlýtur
að vera sá sem hefur beitt fjár-
kúgun. Eg kæri mig ekki um að
víta hvor er hvor, en ég fæ ekki
skilið hvernig þér hafði farið
að þvf að vaða svona lengi f
villu og svfma. Þér hefðuð átt
að sjá þetta löngu áður en þér
réðust að mér með ásökunum.
Fjárkúgarinn hlýtur að vera
aðili sem hefur innsýn f fjöl-
skvldumál yðar og eiginmanns
yðar, fyrst hann vissi að sifk
aðferð var svona örugg og gæfi
svona góðan árangur. Þér hafið
ailan tfmann vitað að ég hef
aldrei haft nokkra möguleika á
að vera inní f þessu máli. Eg
hef aldrei komið hér áður og
hef ekki komið á heimili yðar
fyrr en löngu eftir að fjárkúg-
arinn byrjaði iðju sfna.
Dorrit Hendberg horfði hugs-
andi á hana.
— Hvað við höfum öll verið
vitlaus. Heimsk og yfirgengi-
lega miklir kjánar. Auðvitað
veit ég hver hann er. Ég veit
meira að segja Ifka hvernig ég
get stöðvað hann. I raun og
veru er þetta afskaplega ein-
falt. En allt er yfirleitt einfald-
ara en maður reiknar með.
— Lögreglan?
— Nei, þetta ætla ég að leysa
án afskípta lögreglunnar.
Dorrit Hendberg opnaði úti-
dyrnar og horfði út f rigning-
una og Birgitte hugsaði sem
snöggvast að auðvitað ætti hún
að bjóðast til að aka henni, en
ákvað að láta það ógert. Hend-
bergfjölskyldan hafði raskað ró
hennar nóg fyrir það. Það var
engin ástæða til að eyða meiri
tfma f þetta fólk.
— Það rignir enn.
— Já, og væri ég þér m.vndi
ég fara meðfram veginum.
Framhaldssaga eftir
ELSE FISCHER
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi
— Auðvitað fer ég þá leið-
ina.
Dorrit Hendberg lagði af stað
f áttina að veginum.
29. kafli
Þetta ætla ég að leysa án af-
skipta lögreglunnar.
Kveðjuorð Dorrit Hendbergs
■ vöktu óhjákvæmilega nokkra
ókyrrð innra með henni.
Hvernig var hægt að stöðva
fjárkúgara án hjálpar lögregl-
unnar. Fjárkúgari sem gat far-
ið til lögregiunnar með það
sem hann vissi.
Seinlega klæddi hún sig f
yfirhöfn.
Morten eða Björn.
Liðhlaupi yrði sendur
aftur.. í fangelsi eða á vfg-
stöðvarnar... hvort sem það var
Morten eða Björn myndi fjár-
kúgarinn sjálfsagt reyna að ná
honum áður en hann gæfist
endanlega upp. Annar hlaut að
vera liðhlaupi og hinn var fjár-
kúgari og hún hafði sjálf sagt
Dorrit það. Aðeins sá sem þekk-
ir húsið og fjölskylduna, getur