Morgunblaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1978 Spáín er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz—19. aprfl GMur Aagur til að leita fyrir sér með nýja vinnu, ef þú hefur eítthvað slfkt í huga. Farðu í heimsókn i kvöld. m ^ Nautið 20. aprfl- -20. maí Það væri synd að segja að þig skorti verkefni þessa dagana. En revndu að taka þér frí í kvöld. k Tvíburarnir 21. maí—20. júní Hvernig væri að láta verkin tala einu sinni svona til tilbreytingar. Það er tóm vitlevsa að eyða kröftunum í að tala um hlutina. IKrabbinn !j 21. júnf—22. júlf Það getur verið að þú verðir að eyða einhverjum tíma til að koma á sáttum innan fjölskyldunnar, en ef það teksf er tímanum vel varið. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Reyndu að koma einhverju í verk, sem þú ert alltaf að tala um. Annars er hætt við að fólk hætti að taka mark á þér. Mærin 23. ágúst—22. sept. Það er ekki vfst að allir sem þú umgengst verði í sem bestu skapi, og e.t.v. verður eitthvað sagt, sem gæti sært þig. Vogin 23. sept.—22. okt. Vertu ekki með nein látalæti eða tilgerð. það borgar sig að koma til dyranna eins og maður er klæddur. Drekinn 23. okt—21. nóv. Gættu þess að standa við gefnn loforð f dag, og mættu á réttum tíma á stefnumót þitt. Kvöldið verður skemmtilegt. Bogmaðurinn 22. nóv,—21. des. Þú kannt að lenda í nokkuð einkenni- legri aðstöðu í dag, gerðu þitt besta til að ieiðrétta misskilning. Vertu heima í kvöld. Steingeitin 22. des.—19. jan. Það marg borgar sig að ræða málin í ró og næði og reyna að komast til botns. Hálfkák gerir aðeins íllt verra. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Gættu tungu þinnar í dag. það er ekki vfsf að allir geti þagað yfir leyndarmáli. Lestu námsbækur þínar í kvöld. 't! Fiskarnir 19. feb.—20. marz Láttu ekki vini þína hafa of mikii áhrif á ákvarðanatökur þfnar það er allt í lagi að leita ráða, en vertu sjálfstæður. TINNI hla-ha-hal Nú verður hanp sncirbrjálab ur [ síoasti maharajinn! V/ -- /7 * át =“=7.A-- -d A 1 // \\ X 9 pETTA VERPUE OKHAR STKRSTA KÁN, STRAWM. HVERNIö VEIT pESSI KONA ^SVONA MIKIÐ UMVAN EDEM FÉLAAlO.'r’ VE.f7TU BARAFEQINN AÐ HÚN <3ö?IR pAÐl FERDINAND FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.