Morgunblaðið - 08.03.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.03.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1978 Ármann Örn Ármannsson: Stórvirkjanafram- kvæmdir á íslandi Upphaf steypuframkvæmda í framhjárennslisskurði Köldukvíslar norðan Þórisvatns 1971. Hrauneyjarfoss- virkjun Nú hefur verið auglýst eftir tilboðum í fyrsta hluta fram- kvæmda við næstu stóru raforku- virkjun hér á landi, sem er Hrauneyjarfossvirkjun. Með þessari auglýsingu er markaður merkilegur áfangi í íslenskum verktakaiðnaði, þ.e. boðift er út stórvirkjun í hluta, þannig að ætla verður að Islendingar keppi um verkið á innlendum markaði. Því miður er þó allt í óvissu um næstu áfanga, s<;m boðnir verða út síðar, hvort þeir verða einnig á þann hátt gerðir að innlendum aðilum verði tryggð eðlileg sam- keppnisaðstaða. Eins og mál standa nú, er útlit fyrir að stærð og tryggingarskil- málar næstu hluta verði þannig að Islendingar komi þar lítt við sögu, nema sem starfsmenn hjá erlendum verktakafyrirtækjum. Á innlendum verktakamarkaði hefur það verið venja, að til tryggingar verksamningum þarf verktaki, áður en samningur er undirritaður, að leggja fram bankatryggingu, sem nemur 10% af upphæð verksamningsins. Ef, eins og oftast, sérstaklega í stærri samningum, er um fyrir- framgreiðslu að ræða (sem notuð er til vélakaupa o.fl. til að koma framkvæmdum af stað) þarf viðbótarbankatryggingu fyrir því, þannig að í raun getur bankatrygging numið um 20% af upphæð verksamnings. Verksamningur við Hrauneyj- arfoss um t.d. steypufram- kvæmdir gæti numið u.þ.b. 5 milljörðum króna og samkvæmt því þyrfti væntanlegur verktaki að leggja fram bankatryggingu að upphæð 1 milljarð króna. Islenskir bankar hafa farið fram á fullkomið fasteignaveð fyrir öllum verktryggingum, sem þeir hafa veitt verktökum og af þeijrri ástæðu er útilokað fyrir íslenska verktaka að bjóða í verk af þessari stærð. Erlendis meta tryggingarfélög, sem almennt veita verktrygging- ar, tilboð verktakans og láta síðan tryggingu, sem oft er mun hærri en áður nefnd 10% (t.d. 25% og allt upp í 100%) á grundvelli tilboðs verktakans svo og reksturs hans almennt. Þessu hefur því miður ekki verið til að dreifa hér, heldur hafa trygging- ar til verktaka eingöngu miðast við það að tryggingarveitandi tæki enga áhættu á nokkurn hátt, en hefði sína baktryggingu örugglega tryggða í fasteignum. Fyrri virkjana- framkvæmdir Sú virkjun, sem nú er verið að hefjast handa við, má segja að sé þriðja stórvirkjun íslensku þjóðarinnar. Það er e.t.v. lærdómsríkt að líta aðeins á þær tvær, sem nú er lokið þ.e. virkjun Þjórsár við Búrfell og Sigölduvirkjun. Fyrsta stórvirkjunin þ.e. við Búrfell var framkvæmd af fyrir- tækinu Fosskraft s.f., sem var sameiginlegt verktakafyrirtæki sænsks, dansks og íslensks verk- takafyrirtækja þ.e. Sentab AB, Phil & Sön AS og Almenna byggingafélagsins h.f. Fram- kvæmd þessi gekk að flestu leyti vel, en endaði þó með því að íslenski aðilinn hætti með öllu starfsemi og þau tæki, sem þurfti til verksins voru flutt af landi brott að verki loknu. Almenna byggingafélagið hf. hafði þó um árabil áður verið eitt traustasta byggingafyrirtæki á Islandi. Áður en síðari stórvirkjunin hófst voru framkvæmdar vatnsmiðlunarframkvæmdir, sem voru af viðráðanlegri stærð og gerðu þær fyrirtækin Þórisós h.f., sem var samsteypufyrirtæki nokkurra verktaka, og ístak h.f., sem er dansk-íslenskt fyrirtæki (Phil & Sön, sem áður var í Fosskraft og íslenskir aðilar að hluta). Bæði þessi fyrirtæki komust vel frá sínum fram- kvæmdum, en þegar til Sigöldu- virkjunar kom var Þórisós h.f. algerlega útilokaður frá verkinu vegna tryggingarskilmála og raunin varð sú að lægstbjóðendur urðu júgóslavneskt verktaka- fyrirtæki, Energoproject að nafni, eitt af alþjóðlegum verk- takafyrirtækjum. Framkvæmt þessi kostaði á verðlagi nú yfir 20 milljarða króna og heyrst hefur að íslend- ingar hafi hagnast á þessari framkvæmd vegna þess að Energoproject hafi sennilega tapað á verkinu. — Stór kostnaðarhluti slíkra framkvæmda liggur í vélum þeim, sem þarf til að framkvæma verkið. Engar vélar, sem þetta júgóslavneska fyrirtæki notaði eru nú til í landinu. Þær voru fluttar út að verki loknu, enda bandarískar og Júgóslavarnir þurftu á þeim að halda annars staðar. Júgóslavarnir töpuðu e.t.v. á verkinu enda mun það hafa verið staðreynd að þeir voru vanari að stjórna Afríkubúum en íslendingum. Sú staðreynd er þó eftir að stjórnunarreynsla svo og tæki og tæknikunnátta voru flutt af landi brott eftir verkið. Hjá Islendingum eru framund- an stórar raforkuvirkjanir á næsta áratugi. Þeir, sem til þekkja, hafa lýst því yfir að íslenskum fyrirtækj- um sé tæknilega og stjórnunar- lega treystandi fyrir virkjana- framkvæmdum. Það er einnig staðreynd, sem fáir mæla í mót, að íslendingar hafa bjargað málum oftar en ekki við Búrfellsvirkjun og Sigöldu . þar sem þeir þekktu íslenskar aðstæður, veðráttu og íslenska starfsmenn, sem með dugnaði sínum hafa gert þessar virkjanir að raunveruleika. Málarasveinafélag Reykjavík- ur er stofnað 4. mars 1928 í gamla Iðnskólahúsinu við Vonarstræti. Stofnendur voru 16, þeir: Hörður Jóhannesson, Georg Vilhjálms- son, Magnús Hannesson, Emil Sigurjónsson, Jón Ágústsson, Magnús Möller, Oddur Júlíus Tómasson, Sigurjón Guðbergs- son, Sveinn Tómasson, Stein- grímur Guðmundsson, Ásgeir Jakobsson, Haraldur Magnússon, Albert Erlingsson, August Hakansson, Þorbjörn Þórðarson og Óskar Jóhannsson. I fyrstu stjórn voru kjörnir: Albert Erlingsson formaður, August Hakansson féhirðir og Hörður Jóhannesson ritari. Árið 1933 var fyrsti kaup- og kjarasamningurinn undirritaður á milli Málarasveinafélags Reykjavíkur og Málarameistara- félags Reykjavíkur. Um sama leyti var fyrst rætt um að koma á ákvæðisvinnu. Tveimur árum síðar tilnefnir félagið sinn fyrsta fulltrúa í prófnefnd og var það Magnús Hannesson. Arið 1937 fær félagið fulltrúa í iðnráð og var það Emil Sigurjónsson. Næstu árin færir félagið mjög út starfsemi sína, ekkna- og minningarsjóður er stofnaður og félagið gerist aðili að Húsfélagi iðnaðarmanna. Það gengur í Alþýðusamband Islands árið 1947 og stofnar vinnudeilusjóð árið 1953. Sama ár er samið um ákvæðisvinnu og kosin verðskrár- nefnd. Ólafur Pálsson var fyrsti Sú staðreynd stendur jafn óhögguð og sú ■ að íslensk fyrir- tæki hafa ekki neina samkeppnis- aðstöðu gagnvart erlendum í þessum stóru framkvæmdum vegna hins íslenska banka- og tryggingakerfis. Hvað er framundan? Islendingar vilja vera sjálfstæð þjóð. I því felst m.a. að geta sjálfir staðið fyrir framkvæmd- um á íslandi. Vafasamt er að mínum dómi, að hægt sé að tala um sjálfstæði, ef til þarf að kveðja útlenska menn til fram- kvæmda, ætíð er um meiri háttar verklegar framkvæmdir hér á landi er að ræða. Eins og áður er rakið er það viðurkennd stað- mælingafulltrúi málarafélag- anna. Mælingastofan var rekin sameiginlega af sveinum og meisturum til ársins 1969 en eftir það hefur M.F.R. séð um rekstur mælingastofunnar. Einnig á þessu ári, þ.e. 1953, var nafni félagsins breytt og heitir það síðan Málarafélag Reykjavíkur. Sjúkrasjóður er stofnaður innan félagsins árið 1955 og árið 1958 varð samkomulag um að semja eina verðskrá fyrir alla málara- vinnu. Sett var á stofn mælinga- stofa sem var til húsa á Freyju- götu 27 um nokkurra ára skeið. Árið 1962 keypti félagið hús- næði á Laugavegi 18. Þetta stóra átak sem gert var í húsnæðismál- um félagsins efldi mjög alla starfsemi þess og hefur félagið búið að því til þessa dags. Árið 1963 er gengið frá stofnun lífeyrissjóðs sem var sjálfs- eignarstofnun án þátttöku at- vinnurekenda. Árið 1964 gerist félagið aðili að stofnun Sambands byggingar- manna. Áður hafði félagið verið í tveimur samböndum. Árið 1931 var stofnað Iðnsamband bygg- ingarmanna sem var blandað samband meistara og sveina, það starfaði í fá ár. En árið 1937 gerðist félagið aðili að Sveina- sambandi byggingarmanna sem starfaði um fárra ára skeið. Að afloknum samningum í maí 1969 var ákveðið að innan Sambands byggingarmanna og með atvinnu- rekendum í viðkomandi iðngrein- reynd að nokkur íslensk fyrirtæki geta verið tæknilega og stjórn- unarlega í stakk búin til þess að taka að sér meiri háttar verkleg- ar framkvæmdir. Það er skylda ráðamanna íslenskra að gera fjárhagshlið framkkvæmdanna þannig úr garði að framvegis verði verklegar framkvæmdir gerðar af íslenskum mönnum undir stjórn íslendinga einna. Ég þykist þess fullviss að vilji er fyrir hendi til þess að svo megi verða. Næstu mánuðir eiga eftir að leiða í ljós hvort tekst að gera þennan vilja að raunveruleika. Þessar línur eru skrifaðar í þeim tilgangi að einhverjum megi verða ljósara mikilvægi þessa máls fyrir þjóðina í heild. Hafi það tekist er tilganginum náð. um yrði stofnaður sameiginlegur lífeyrissjóður með skylduaðild allra meðlima launþegafélag- anna. Málarafélagið er aðili að Lífeyrissjóði Byggingarmanna og Lífeyrissjóður málara frá árinu 1963 var sameinaður hinum nýja sjóði. Það er svo árið 1972 sem verður að teljast eitt hið merk- asta í sögu félagsins, því að þá er hinn 1. maí samið um hóptrygg- ingu, sjúkra- og slysatryggingu fyrir alla félagsmenn undir 65 ára aldri. Hóptryggingin tekur við greiðslum þegar greiðslum atvinnurekenda og sjúkrasjóðs lýkur og greiðir mánaðarlega bætur í allt að þfjú ár og munu því málarar vera í fararbroddi í tryggingarmálum. Hinn 26. júní sama ár er samþykkt að kaupa jörðina Vog í Hraunhreppi í Mýrasýslu. Fljót- lega var hafist handa um fram- kvæmdir á jörðinni. Sjávarlandið girt og hús sem var knapplega fokhelt var fullbyggt vorið 1976, var rafmagn tekið í húsið þegar, en verið var að leggja það um sveitina um þetta leyti. í sam- bandi við framkvæmdir í Vogi hafa margir félagar lagt fram mikla sjálfboðavinnu og konurn- ar stofnuðu um þetta leyti Klúbbinn Vog sem meðal annars hefur lagt mikið starf til þess að gera húsið í Vogi sem best úr garði og sem vistlegast. Það hefur nú í tvö sumur verið leigt út til félagsmanna sem orlofshús Framhald á bls. 23 Skólavörðustígur Viðskiptahúsnæði Til sölu eru húseignirnar Skólavörðustígur 4, 6 og 6b í Reykjavík ásamt meðfylgjandi eignar- lóðum Hér er um að ræða 2 verzlunarhús út við Skólavörðustíginn og stórt hús (Breiðfirð- ingabúð) á baklóðinni. Húsin eru samtals rúmir 2900 rúmmetrar Lóðin er eignarlóð, rúmlega 900 fermetrar Samkvæmt skipulagi má reisa á lóðinni myndarlegt hús, fjórar hæðir. Að lóðinni liggja 2 götur. Þarna er viðurkennt gott við- skiptahverfi. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4, Simi: 14314 Kvöld og helgarsimi: 34231 Stærsta vélskófla landsins, Lima 2400, 160 tonn að þyngd, að verki við þéttiskurð undir Þórisósstíflu 1971. Málarafélag Reykjavlkur 50 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.