Morgunblaðið - 12.03.1978, Síða 6

Morgunblaðið - 12.03.1978, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 Þeim til heilla helga ég sjálfan mig, til Þess að Þeir einnig skuli í sann- leika vera helgaðir. (Jóh. 17, 19.). ORÐ DAGSINS - Reykjavík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. 7 8 10 11 ■■p ■.... 15 ------------t LÁRÉTT: — 1. brckka 5. þriÍDH 7. dýr !). einkcnnis- ntafir 10. fimur 12. tvcir cins 1.1. vatnsfull 11,. hljóm 7.5. ytra bori) 17. pvkar. LÓDRETT: — 2. dropi 3. swh/icti \. rustu (>. brúsu P. uitfcró !). snjó 11. uni/an 1\. mfíry. l(i. ijvi). LAIJSN SIÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1. dcmbun 5. tnal li. i/ú !). undukt 11. si 12. núu 13. iii 1\. ill lti. uu 17. lúinn. LÓDRÉTT: - 1. dui/uskil 2. MM 3. bununi \. úl 7. ún i S. staku 10. kú 13. iili 15. lú l(i. í DAG er sunnudagur 12. marz. 5. sunnudagur í FÖSTU, 71. dagur ársins 1978, — GREGORÍUS- MESSA. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 08.30 og síð- degisflóð kl. 20.49. Sólar- upprás er í Reykjavík kl 07.58 og sólarlag kl. 19.19. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.44 og sólarlag kl. 19.02. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið í suðri kl. 16.26. (íslandsalmanakið) Dómsmálaráðuneytið augl. í gær í Lögbirtingablaðinu laust til umsóknar embætti vararannsóknar lögreglu- stjóra ríkisins. — Er umsóknarfrestur settur til 3. apríl næstkomandi. — Og í þessu sama blaði Lögbirt- ings eru augl. stöður tveggja deildarstjóra, við rannsóknarlögreglu ríkisins. Umsóknarfrestur er einnig til 3. apríi en umsækjendur verða að hafa lögfræðipróf. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins sem er að undirbúa skemmtun fyr- ir aidraða Barðstrendinga heldur fund að Hallveigar- stíg 1 þriðju hæð á þriðju- dagskvöldið kemur kl. 8.30. Vegna undirbúnings skemmtunarinnar eru félagskonur og velunnarar hinna öldruðij beðnir að fjölmenna. PRENTARAKONUR halda aðalfund í félagi sínu, Eddu, annað kvöld, mánu- daginn 13. marz í félags- heimili prentara kl. 8.30. Kvikmyndasýning verður að loknum fundarstörfum. KVENFÉLAG Lagafells- sóknar heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í Hlégarði. Guðríður Halldórsdóttir húsmæðrakennari sýnir gerð smárétta og séra Birgir Ásgeirsson ræðir æskulvðsmál. A F’ÖSTUDAGSKVÖLDIÐ fór Skógafoss frá Reykja- víkurhöfn áleiðis til út- landa og þá um kvöldið fór Litlafell í ferð. í gær, laugardag, kom Brúarfoss frá útlöndum og Grundar- foss kom af ströndinni. I dag, sunnudag, er Háifoss væntanlegur að utan, svo og Selá. — Þá er Hvassafell væntanlegt seint í kvöld eða snemma á mánuttegs- morguninn. Þá um morgun- inn er togarinn Ingólfur Arnarson væntanlegur af veiðum og mun togarinn landa aflanum hér. VEÐUR I GÆRMORGUN töflöu veöurfræóingar aö veóur myndi fara kólnandi aðfarar- nótt aunnudagsins. Var pá 7 stiga hiti hér í 'Reykjavík í ASA-6, skúrir. Sama hitastig var á Stórhöföa og var Detta mestur hiti í gasrmorgun. Þá var minnstur hiti noröur á Hornbjargi, 1 stig { snjó- komu. í Búöardal var 5 stiga hiti, í AEöey 4 stig og á Hjaltabakka 5 stig. Á Sauöár- króki var sunnanátt, 6 stiga hiti, á Akureyri ASA 5, súld og hitinn 5 stig. Á Staóarhóli var kominn 2ja stíga hiti, en næturfrostió hafói farið nióur í 2 stig. Á Eyvindará 3ja stiga hiti. Á Hðfn var sunnan strekkingur og hiti 6 stig. veóurhSBÖ var f gær- morgun á Stórhöfóa og { Grímsey 8 vindstig af ASA. Mest úrkoma í fyrrinótt var á Fagurhólsmýri 29 millim. PEIMIMAVIIMIR I BANDARIKJUNUM: Betsy Jimmerson 13 ára, Route 3, Jewett Lake Road, Fergus Falls, MN. 56537, U.S.A. FILIPSEYJUM: Miss Diana Salavra, Office of cit.v fiscal, Department of justice, Davao City, Philippines 9501. í BRETLANDI: Miss Mala, 21 árs. Miss Bhavana (14 ára I.Miss Bharti (11 ára) — allar sameiginlegt ættarnafn Khambhaita of 54 Martindale Road, Hounslow West, Middlesex TW4 7ET. England. Þetta er nú meiri sinni á loönu! = i G^u andsk. ördeyöan — tekur ekki einu DAGANA 10. marz til 16. marz. að háAum döKum medtöldum. er kvöld-. na*tur- og helKarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér sejjiri í IIOLTS APÓTEKI. — En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opió til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaií. — LÆKNASTOFUR eru lokadar á lauKardögum og helgidögum. en haegt er aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sfmi 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tif klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐfiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sérónæm- isskfrteini. Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18. alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam-‘ komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DVRA (f Dýraspítalanum) við Fáks- völlinn f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 26221 eða 16597. S0FN SJÚKRAHUS heimsOknartímak Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kf. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. —Fæðing- arheimili Revkjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30* Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsrnu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ctlánssalur (vegna, heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BÖRGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR. AÐALSAFN — (JTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ.A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholts- stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17s. 27029. Opnunar- tfmar I. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfrni 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Mánud — föstud. kl. 16_19. BÖKASAFN LAUGARNESSSKOLA — Skólabókasafn- sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KÖPAOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRÚGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞVSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23. er opíð þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturínn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGM YNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. „Nú hefir kappakstur fariö fram að nýju og varö sigur- vegari Malcom Campell kafteinn. Ók hann í nýrri kappakstursbifreiö sem aö mörgu er frábrugöin öörum bifreiöum og kölluö Napier Blue Bird. Er í henni flugvólarmótor: Campell ók vegalengdina meö 207 mílna hraöa til jafnaöar. Þegar hann ók hraóast náói hann 215 mílum á klst. — Ökuhraðínn 215 enskar mílur á klukkustund, svarar til pess aö ekiö só hóöan úr Reykjavík til Þingvalla á 8 mínútum og geta menn best sóö á pví hver geysihraöi petta er. — Og þessi hraöi er fjórum sinnum meiri en hraólesta-hraóinn er í dag.“ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA »>orgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er sv^arað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING NR. 45 - 10. marz 1978. Sala 251.10* 487.70* 226.30* 4509.30* 4715.10* 5455.15* 6084.80* 5208.85* 797.90* 12989.15* 11618.70* 12410.25* 29.60* 1724.50* 616.70* 316.40 108.07* ; Breytlnx íré síéustu skréntnau. Einlnz Kl. 13.00 Kaup 1 Bandarlkjadnllar 253.50 1 Steriingapund 486.50 1 Kanadadoilar 225.80 100 Danskar krónur 4498.70 100 Norskar krónur 4733.90 100 Sænskar krónur 5442.25 100 Finnsk mórk 6070.40 100 Franakir Irankar 5196.55 100 Belg. Irankar 796.00 100 Svissn. irankar 12958.45 100 (iylllni 11591.20 100 V-þýzk mlirk 12380.95 100 Llrur 29.53 100 Austurr. Sch. 1720.40 100 Ksrudos 615.30 100 Pesetar 315.70 100 Yen 107.81

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.