Morgunblaðið - 12.03.1978, Page 9

Morgunblaðið - 12.03.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 9 NORÐURBÆR HAFN. 5 herb. 136 ferm. Gullfalleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi, 3 svefnherb. öll meö skápum. Baöherb. flísalagt, sér snyrtiklefi, tvær handlaugar. Stofa og snjónvarpsherb., eldhús meö borökrók og sérsmíöuöum innréttíngum. Þvottahús innaf eldhúsi. íbúöin er í algjörum sérflokki. ENDARAÐHÚS NORÐURBÆR HF. Húsiö er á 2 hæöum, neöri hæö aö grunnfleti 117 m2 aö bílskúr meötöldum. Efri hæö hússins r um 69 m*. Húsiö skiptist í 4 svefnherbergi, fataherbergi, baöherbergi, 2 stofur gengiö út í garö úr annarri, gestasnyrting í forstofu. Eldhús meö borökrók, gengiö í þvottahús úr eldhúsi, og í bílskúr úr þvottahúsi. Húsiö er aö mestu fullkláraö. EINBÝLISHÚS KÓPAVOGUR Viö Þinghólsbraut ca. 125 m2 á einni 3—4 svefnherbergi. Baöherbergi flísa- lagt, eldhús meö borökrók. Tvöfalt verksmiöjugler. Þvottahús og 2 geymslur. Bílskúrsréttur. Útb. 14 M. SLÉTTAHRAUN 2 HERB. — 1. HÆÐ í nýlegu fjölbýlishúsi í rólegu hverfi. íbúöin er ca. 65 m2. Mjög falleg og skiptist í stofu meö suöur svölum, eldhús meö borökrók, svefnherbergi meö góöu skápaplássi. Skápar á gangi. Þvottahús á hæöinni aöeins fyrir 3 íbúöir. Óvenju stór geymsla fylgir í kjallara. Teppi á öllu. Útb. um 7 ,. EINBÝLISHÚS MOSFELLSSVEIT Fokhelt einbýlishús, ca. 140 m* + ca. 37 m2 bílskúr. Allir milliveggir veröa léttir. Gert er ráö fyrir 4 svefnherbergjum, 2 stofur, eldhús, baðherb., og þvottahús. Teikningar á skrifstofunni. Verö um 12 ,. HAFNARFJÖRÐUR 4HERB. — 90 M1 Falleg risíbúö sem skiptist í 2 svefnher- bergi, 2 stofur. Suöur svalir, óhindraö útsýni. Eldhús meö nýjum innréttingum og borökrók. Teppi á stofum. Danfosskerfi, tvöfalt gler. Geymslur yfir allrí íbúöinni. Lagt fyrir þvottavél í eldhúsi og þurrkara á baöi. Saml. þvottahús í kjallara. Afhending í maí. Útb. ca. 7 M. SÉRHÆÐ 4 HERB. — 100 M1 íbúöin er á 2. hæö í steinsteyptj þríbýlishúsi, viö Skipasund. Stofa, 2 svefnherbergi, hol og forstofuherbergi. Lagt fyrir þvottavél og þurrkara í eldhúsi, sem er meö borökrók. Baöherbergi flísalagt. Útb. 9,5 BRAGAGATA 3 HERB. — 2. HÆÐ íbúöin er í 2ja hæöa járnklæddu timbur- húsi, 2 samliggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús meö borökrók, W.C. Lagt fyrir þvottavél í baöherbergi. Teppi á allri íbúöinni. Tvöfalt gler í gluggum. Útb. ca. 5—5,5 M. ÍBÚÐIR AF ÖLLUM TEGUNDUM OG STÆRÐUM ÓSK- AST Á SKRÁ. OPID í DAG. SUNNUDAG KL. 1—3. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84438 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM: 38874 Sigurbjörn A. Friðriksson. 28611 Engjasel 2ja herb. íbúð á efstu hæð. Þvottahús í íbúölnni. Gott útsýni. Verð 8,3 millj. Útborgun 6—6.5 millj. Arahólar 2ja herb. 65 fm íbúö á 5. hæð. Verð 9 millj. Útborgun 6.5 millj. Hvassaleiti 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Útborgun 8.5—9 millj. Strandgata Hafn. um 30 fm samþykkt einstakl- ingsíbúö á jarðhæð. Verð 4.8 millj. Útborgun 3 millj. Brávallagata 4ra herb. risíbúö. Verð 11 millj. Útborgun 7 miflj. Söluskrá heimsend. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 2ja herb. — Hraunbær 2ja herb. mjög falleg íbúö á 1. hæð við Hraunbæ. íbúðin er laus 1. júní.' Eiríksgata Höfum i einkasölu 6 herb. mjög góöa íbúö viö Eiríksgötu. Á 2. hæð eru 2 stofur, 2 svefnher- bergi eldhús og baö. Nýleg eldhúsinnrétting og nýstand- sett baöherbergi. I risi eru 2 herbergi og geymsla. Bílskúr fylgir. íbúðin verður laus í vor. Sérhæö Höfum í einkasölu 5 herb. 164 fm mjög fallega sérhæö á 1. hæð í Heimunum. Tvennar svalir. Stór bílskúr. Stórt her- bergi með sér inngangi, eld- unnaraöstööu og snyrtingu getur fylgt. Iðnaðarhúsnæði óskast Raöhús til sölu 5 herb. 135 fm fallegt raöhús við Vesturberg. Bílskúrsréttur. Skipti á iðnaðarhúsnæði kemur til greina. Einbýlíshús ca. 200 fm. einbýlishús viö Hrauntungu Kópavogi á efri hæö sem er 126 fm er 5 herb. íbúð. Á jarðhæð sem er 169 fm er aðstaða fyrir 2ja herb. íbúð. Geymslur. Þvottaherbergi og bílskúr. 50 fm svalir. Húsiö er laust í júní. Iðnaöarhúsnæði 300 fm iðnaðar- eða geymslu- húsnæöi á jarðhæð, viö Borgartún. Innkeyrsla. í smíöum einstaklingsíbúð, 3ja herb. íbúð, 3ja—4ra herb. íbúð í smíðum við Hraunbæ. íbúðirn- ar seljast tilbúnar undir múr- verk, en sameign fullfrágengin. íbúðirnar afhendast í júní. íbúö óskast. Þarf ekki aö vera laus fyrr en á næsta ári. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en á næsta ári. Seljendur athugiö Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur að 2ja—6 herb. íbúöum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishúsum. Mátflutnings & L fasteignastofa , Agnar Bústalsson. hrt. Hafnarstrætl 11 Slmar 12600. 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 167 68 Einbýlishús í gamla bænum Járnklætt timburhús, hæð og ris. Geymslur í kj. Bílskúrsrétt- ur. Kleppsvegur 4ra herb. íb. Skipti á 3 herb. íb. æskileg. Skaftahlíö 4—5 herb. íb. 1, hæð. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúr. Skipti á einbýli eða raöhúsi í smíðum kemur til greina. 2ja og 3 herb. risíbúð í Gamla miöbænum. Seljast saman. Verð 6.5—7 m. útb 4.5—5 m. Einbýlishús Garöabæ Til greina kemur aö táka 4 herb. íb. uppí. Einbýlishús v/Vesturl.veg. Járnklætt timb- urhús. Verð 5.5 útb. 4 m. Parhús Hverageröi 76 fm rúmlega fokhelt. Verð 4.5 m. Væg útb. 3 herb. falleg risíb. í Skjólunum. Nýstandsett bað og eldhús. Sér hiti. Bílskúr. Elnar'Slgurðsson.hri. Ingólfsstræti4, pURF/Ð ÞÉR HÍBÝÚ ★ Hagamelur 2ja herb. íbúö í kjallara. Falleg íbúö. ★ Flúöasel Flúðasel Ný 3ja herb. íbúð. íbúðin er laus. Verö kr. 9,5 milljónir. ★ Garðabær fokhelt einbýlishús með tvö- földum bílskúr. ★ 3ja herb. íbúö viö Miötún í kjallara. Sér inngangur. Verö 5.5 til 6 millj., útb. 3.5 til 4 millj. ★ 3ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæö viö Miðtún. Verð 8.5 til 9.5 millj., útb. 5 til 6 millj. ★ Víöigrund Nýtt einbýlishús 134 fm, 2 stofur, 4 svefnherb., eldhús og bað. Þvottahús. Verö 24 millj. ★ Reynimelur Parhús 10 ára gamalt 115 ferm. Ein stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. ★ Breiöholt raöhús Raöhús í Bökkunum, allt að 210 fm. 1. hæö ein stofa, húsbóndaherb., skáli, WC, eld- hús. Jaröhæð 5 svefnherb., og baö. Skipti á sérhæö koma til greina. ★ Álfhólsvegur 4ra herb. íbúð. Ein stofa, 3 svefnherb. eldhús, baö. Falleg íbúö. ★ Höfum fjársterkan kaupanda aö raöhúsi eöa einbýlishúsi. HÍBÝLI & SKIP GarBastrnti 38. Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl AlKíLÝSINCASÍMIMN ER: 22480 JRtrgunMaiiiti VIÐ BLÖNDUBAKKA 2ja' herb. íbúö á 1. hæð m.svölum. Útb. 6,5 millj. VIÐ HAGAMEL 2ja herb. rúmgóö og björt kj.íbúö. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 6,5 míllj. HÖFUM KAUPANDA að 2ja—3ja herb. íbúð við Álfaskeiö eöa í Noröurbænum Hafnarfirði. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. vönduö íbúð á 2. hæð Útb. 7.0—7.5 millj. I NORÐURMÝRI. 4ra herb. vönduð kjallaraíbúð. Góðar innréttingar. Teppi. Tvöf. verksm.gler. Útb. 6,5 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT 4ra herb. 110 fm vönduð íbúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 8,5—9 millj. SÉRHÆÐ VIÐ ÁLFHÓLSVEG 140 fm vönduð neðri hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Útb. 12 millj. EFRI HÆÐ OG RIS VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ Höfum fengið til sölu efri hæð og ris við Bólstaðarhlíð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur og 7 herb. o.fl. Bílskúrsréttur. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúö í Háaleiti. Stóragerði, Hlíöum eöa nágrenni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu fullbúin vönduö einbýlishús við Arnartanga og Markholt. Einnig fokhelt 300 fm einbýlishús við Ásholt. Teikn. á skrifstofunni. TÍZKUVERZLUN TIL SÖLU Til sölu tízkuverzlun (fatnaöur) í fullum gangi. Frekari upplýsing- ar á skrifstofunni. EicnnmiÐyjnin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sítetjóri: Swerrir Kristinsson Stgurðwr 6lason hrl. Fasteignasala — Bankastræti S|MAR 29680 — 29455 — 3LÍNUR Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Breiðholti. Húsið gæti greiðst að mestu á árinu. Jónas Þorvaldsson sölustj. Heimas. 75061. FriSrik Stefánsson viðskfr Arnarnes Einstakt tækifæri Til sölu er 1330 fm lóö á mjög góöum staö á Arnarnesi. Gatnageröargjald greitt. Byggingarleyfi veitt. Allar teikningar fyrir hendi. Upplýsingar á skrifstofu minni aö Garðastræti 11. Kristinn Einarsson, hæstaréttarlögmaður. Hafnarfjörður Höfum kaupanda aö einbýlishúsi meö einstaklingsíbúö á jaröhæö eöa kjallara. Ingvar Björnsson hdl. sími 53590. Lóðir í Selási fyrir raöhús eöa einbýlishús óskast. Tilboö meö uppl. sendist Mbl. fyrir 30. marz merkt: „Lóöir — 801.“ EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Ath. Opið í dag kl. 1—4. í GAROI2ja herb. 45 m1 kjall- araíbúð. Verð 2,5 millj. Útb. 1,5 millj. Sala eöa skipti á bíl mögul. HLÍÐARVEGUR 2ja herb. 70 m1 jarðhæð. íbúðin skiptist í rúm- góða stofu, eldhús, baðher- bergi og svefnherbergi m. góöum skápum. íbúðin er í ágætu ástandi með sér inn- gangi. Gott útsýni. Samþykkt íbúð. Útb. um 5,5 millj. Útborg- unin getur dreifst á rúmt ár. LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. mjög snyrtileg kjallaraíbúð. Verð 6—6,3 millj. NJALSGATA 3ja herb. 60 m7 risíbúð í timburhúsi. Verð 5—5,5 millj. ÖLDUGATA 3—4 herb. risíbúð í timburhúsi. Verð 5,5 millj. útb. 3,5. ASPARFELL 3ja herb. jarðhæð í tvíbýlishúsi. Verð 7—7,5 milij. BRÆDRATUNGA 3ja herb. jarðhæð í tvíbýlishúsi. Verð 7—7,5 millj. STRANDGATA HF. Tvær þriggja herb. íbúðir í sama húsi. íbúðirnar hafa verið mikið standsettar, nýtt rafmagn m.m. Annarri íbúöinni fylgir gott pláss í risi, þar sem innrétta má a.m.k. 2 herbergi. Útborgun er um 5,6 milli. HAFNARFJÖRÐUR SÉRHÆDIR M/BÍLSKÚR. Hér er um að ræða tvær 4ra herb. íbúðir í sama húsinu. Hálfur kjallari fylgir hvorri hæö. íbúö- irnar eru báöar í mjög góðu standi. Bílskúrar fylgja. BLOMVANGUR HF. sérh. m/bílskúr, 125 m2 hæö í tvíbýlishúsi. Skiptist í stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, baö og þvottah. Eignin er í ágætu ástandi. Saia eöa skipti á minni eign. MELGERDI, SÉRHÆÐ. íbúöin er á 1. hæð í tvíbýlish. Stærð um 105 m1. Skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús, baö og þvottahús. íbúðin er ný- standsett, með nýju tvöf. verk- sm.gleri, nýjum teppum m.m. Sala eða skipti á 3ja herb. MÉLABRAUT, SÉRH. 150 m1 á 1. hæð. Sér inng. Sér hiti, sér þvottah. í íbúðinni. Bílskúrs- plata. Sala eöa skipti á 4ra herb. íbúö. VESTURBÆR RAÐH. á einni hæð. Grunnflötur 115 m1. Eign t mjög góðu ástandi. Sala eöa skipti á 2ja—3ja herb. íbúð. ÁLFTANES, EINBÝLISHÚS. Hér er um að ræða mjög sérstakt og skemmtilegt hús á einni hæö. Grunnflötur hússins er 137 m1. Skiptist í rúmgóöar stofur, 3—4 svefnherbergi, eldhús, innaf því er þvottahús og búr. Gestasnyrting á fremra gangi. Mjög góó teppi og gott skáparými. í baðherb. er bæöi baökar og sturtuklefi. Húsið er ópússaö aö utan, en lóö aö hálfu leyti frág. Fokheldur bíl- skúr. Mjög skemmtileg eign. Sala eða skipti á íbúð í Reykjavík, gjarnan 4—5 herb., má vera í blokk. ÓSKAST FYRIR FJÁRSTERK- AN KAUPANDA. Höfum verið beðnir að útvega gott einbýlis- eða raöhús í Reykjavík. Fyrir rétta eign er allt að 20 millj. kr. útborgun í boöi. Einnig gæti góö sérhæö komið til greina. SELJENDUR HAFID SAM- BAND VIÐ SKRIFSTOFUNA. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús EinarSson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.