Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 15
Brldge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Kópavogs Síðasta fimmtudag lauk 2ja kvölda einmenningskeppni Bridgefélags Kópavogs, sem jafnframt er firmakeppni félagsins. í firmakeppninni sigraði Hús- gagnaverzlun Skeifan, spilari Sigmundur Stefánsson. I öðru sæti varð Sparisjóður Kópavogs, spilari Haukur Hannesson. I þriðja sæti varð Bílamálunin, spilari Birgir Isleifsson. Röð efstu firma og árangur varð þessi: stig 1. Skeifan 115 2. Sparisjóður Kóp. 114 3. Bílamálunin 107 4. To.votaumboðið 106 5. Bílasala Matthíasar 105 6. -7. Verkfræðist. Guðm. Magnússonar 103 6.-7. Blikkver 103 8. Neon þjónustan 102 9. —10. Hlaðbær 101 9.—10. Reykiðjan 101 Bridgefélag Kópavogs þakkar öllum þeim fyrirtækjum sem tóku þátt í firmakeppninni. í einmenningskeppninni gilti samanlagður árangur bæði kvöldin. Þar urðu úrslit þessi. stig 1. Haukur Hannesson 210 2. Árni Jónasson 200 3. Birgir ísleifsson 199 4. Sævin Bjarnason 198 5. Sigríður Rögnvaldsd. 196 Næsta fimmtudag hefst 5 kvölda Barometerkeppni félags- ins. Spiluð verða tölvugefin spil og fá þátttakendur afhent afrit af spilum og skorblöðum eftir hverja umferð. Þátttaka verður takmörkuð við 28 pör. Enn er hægt að bæta við 3 pörum. Þátttöku er hægt að tilkynna í síma 4 17 94. Tafl- og bridge- klúbburinn Eftir 4 umferðir í tvímenn- ingskeppni TBK er staða efstu para þessi: Ingvar/ Orvell 66 Gissur/ Steingrímur 56 Ólafur/ Jón 54 Helgi/ Guðm. 47 Gestur/ Sigtryggur 40 Þorfinnur/ Vigfús 34 Dóra/ Sigríður 34 Spilað er í þremur 16 para riðlum, næsta umferð verður spiluð n.k. fimmtudag í Domus Medica kl. 20.0. Kvöldvaka fyrir ferm- ingarbörn í Hafnarfirði Á’sunnudagskvöld kl. 20:30 verður efnt til kvöldvöku í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði sem einkum er ætluð fermingarbörnum og forráða- mönnum þeirra, en markmiðið með þessari kvöldvöku'er, að sögn sr. Gunnþórs Ingasonar, að benda á að starfsemi kirkjunnar er ekki aðeins bundin við hefðbundnar guðsþjónustur, heldur eru ýmsar starfsgreinar innan kirkjunnar. Á kvöldvökunni verður m.a. reætt um efnið Ábyrgð hins kristna manns varðandi hjálpar- sarf krikjunnar og efnið Krikjan athvarf æskunnar. Kór Öldutúns- skóla syngur og ungt fólk tekur þátt í kvöldvökunni með söng og stuttum ræðum um efnið Jesús Kristur í lífi mínu. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 15 Það ríkir jafnan spenna á meðan verið er að reikna út árangur kvöldsins. Vilhjálmur Sigurðsson og Sverrir Ármannsson gera upp reikninginn hjá Bridgefélagi Kópavogs en Árni. Magnús. Sigríður. Kristinn og Sigrún fylgjast með af áhuga. Hafnarfjörður Skoðanakönnun Féíag óháðra borgara efnir til skoöanakönnunar meðal félagsfólks 18. og 19. marz n.k. um val í 5 efstu sætin á framboöslista félagsins viö bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfiröi 28. maí n.k. Kjörstaöur verður aö Austurgötu 10. Opiö frá kl. 10—12 f.h. og 2—7 e.h. báða dagana. Þeir félagsmenn sem þá veröa fjarverandi geta kosiö alla þessa viku. Eru þeir beðnir aö hafa samband viö framboösnefndina í síma 51874 á skrifstofutíma og á öörum tíma viö eitthvert eftirtalinna í framboösnefndinni: Árna Friöfinns- son, Böövar B. Sigurösson, Huldu G. Siguröar- dóttur, Ólaf Brandsson, Tryggva Sigurgeirsson sem veita nánari upplýsingar. wKfENA TORfilÐ blóma- grænmetismarkaðl Yorlaukamarkaður á Græna Torginu Dahlíur Llljur írls Begóníur Gladíólur > Fressíur Anemónur Bóndaróslr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.