Morgunblaðið - 12.03.1978, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978
19
— Hvað gerðist
Framhald af bls. 13
Kommúnistaflokknum eru þeirrar
skoðunar að affarasælast sé að láta
jafnaðarmenn eina um ábyrgðina á
vinstri stjórn að sinni, en þeir gera
sér í staðinn vonir um að vinna
verulega á í næstu kosningum.
Meðal almenníngs í Frakklandi er
farið að gæta nokkurrar þreytu eftir
langa og stranga kosningabaráttu.
Sé enn vitnað til skoðanakannana,
sem er vinsæl iðja meðal Frans-
manna þessa dagana, óska 80%
eftir því að þeim verði auðveldað að
losa sig undan áþján stjórnmála-
umræðna með því að þær verði
einskoröaöar við eina ákveðna
sjónvarpsrás. Aðeins 13% þeirra
sem leitað var álits hjá sögðust taka
mark á því, sem stjórnmálamenn
segja í kosningabaráttunní, og 56%
sögðust ekki botna upp eða niður
í því hvaö stjórnmálamenn væru
eíginlega að þrasa um. Þessa
síðustu daga fyrir kosningar hafa
Parísarbúar, sem stunda krár, bari
og veitingahús af kappi, eins og alla
aðra daga, sér einkum til dundurs
að spá um frammistöðu franska
landsliðsins í heimsmeistarakeppn-
inni viö Argentínumenn í sumar, en
lítið ber á umræðum um Þjóöþrifa-
mál og kosningarúrslit.
FYRIR
Bleiki
Pardusinn,
v/Bankastræti
Skíðajakkar (páskafríið
Full búð af kjammiklum nýjum
TAKIÐ EFTIR ' vörum
Páskasendingin
af barnakjólunum okkar
er komin. Nýja rómantíska
línan. Mjög fallegir. Ennfremur
ný sending af peysum og spariskyrtum
Sá Bleiki býður
alla velkomna,
jafnt unga sem
aldna.
Fallegar tweed kápur
m/hettu og ullarúlpur
á góðu verði.
TILBOÐ
gallabuxur
5800
5800
5800.
Athugið
takmarkaðar birgðir
SENDUM I P0STKR0FU
V
VINNUFATABUÐIN
Laugavegi 76 - Hverfisgötu 26
5800.-