Morgunblaðið - 12.03.1978, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 12.03.1978, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 23 Verzlun til sölu Til sölu er sérverzlun meö blóm og gjafavörur í nágrenni Reykjavíkur. Þeir, sem áhuga hafa leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingastofu Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Blóm — 3627“. Styrktar- og minningarsjóður Samtaka Astma- og ofnæmissjúklinga veitir í ár styrki allt aö 500.000.- krónur. Tilgangur sjóösins er: a. aö vinna aö aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúk- dómum. b. aö styrkja lækna og aðra, sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu í meðferð þeirra, meö framhaldsnámi eöa rannsóknum á þessu sviði. Umsóknir um styrkinn ásamt fylgiskjölum, skulu hafa borist sjóöstjórn í pósthólf 936 fyrir 12. apríl 1978. Sjóðstjórnin. Kauptilboð óskast í eftirtaldar vinnuvélar JCB-4C Traktorsgröfu árgerö 1965 á Reyöarfiröi, gangfær. JCB-4C Traktorsgröfu árgerö 1965 á ísafiröi, ógangfær. 2 Le Tourneau Skófluvagna (Scraper) 10 Cu. Yd. árgerö 1963 í Borgarnesi. Nánari upplýsingar er hægt aö fá hjá Véladeild Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, sími 21000, og hjá verkstjórum Véladeildar á ofangreindum stööum. Tilboöum sé skilaö til Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir 21. mars n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ATLAS rennibekkir 12" ATLAS rennibekkir til afgreiðslu strax G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1. — Sími 8 55 33 Olympia International skrifstofuvélar & verkstæöi - Tryggvagötu 8, sími 24140 OMEGA 203 LJÓSRITUNARVÉL SMÁ EN KNÁ Lausnin fyrir skrifstofuna er einföld, hraðvirk, áreiðanleg og hver sem er getur notfært sér hana. Pappírsforði á rúllu, stærð Ijósrits skorið eftir stærð frumrits og pappírsverð mjög hagstætt. Leitið nánari upplýsinga. ^ERÐASKR/FSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Einstök ævintýraférö sem ekki verður endurtekin Vegna sérstakra samninga við International Air Bahamas býður ferðaskrifstofan Úrval einstaka ævintýraferö til Bahamaeyjanna. Brottför: 7. apríl nk. Gisting: 2ja manna herbergi með baði á lúxushóteli í 17 nætur. Innifalið: Beint þotuflug til Nassau. Ferðir til og frá hóteli. Amerískur morgunverður. Fararstjórn. Ekki innifalið: Brottfararskattur. Heimkoma: 25. apríl. BEINT ÞOTUFLUG KEFLAVÍK/NASSAU AÐEINS 60 SÆTI LAUS Verð kr. 188.000. /, 17 nætur i Paradís

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.