Morgunblaðið - 12.03.1978, Side 26

Morgunblaðið - 12.03.1978, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viljum ráöa vél- virkja eöa plötu- og ketilsmiði til framtíöarstarfa. Kaupfélag Árnesinga, Bílasmiöjur, Selfossi. Sími 99-1260. Óskum eftir starfskrafti til aö annast vélritun, nótnaútskrift o.fl. Enskukunnátta og góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Verzlunarskólamenntun eöa hliðstæð menntun æskileg. Góö laun í boöi fyrir duglegan og hæfan starfskraft. Skriflegar umsóknir, sem greina mennt- un og fyrri störf sendist. BERj . , H F Pósthólf 10200 Reykjavík. Fulltrúi Fulltrúastarf er laust til umsóknar Nokkur bókhaldsþekking er áskilin. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „T — 3628“. Fólk í veiðihús Matreiðslufólk og aöstoðarfólk vantar í veiöihúsiö aö Guðnabakka í sumar. Aöeins veröur ráöiö reglusamt og vandaö fólk. Tilboð sendist til Mbl. fyrir 20.3 merkt: „Vinna í veiðihúsi — 3508“. Atvinnurekendur Útgerðartæknir Ungur maður með stúdentspróf eðlisfræðideildar og próf útgerðartæknis frá Tækniskóla íslands ‘77 óskar eftir áhugaveröu starfi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 21. marz merkt: „Utgerðartæknir — 3625“. Sölustarf Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir aö ráöa sölumann eöa konu. Þeir, sem heföu áhuga á aö kynna sér máliö, leggi fyrirspurnir inn á augl.deild Mbl. merkt: „Samkeppni — 3626“. Meö allar fyrirspurnir, veröur fariö sem trúnaöarmál og þeim svaraö fljótlega. Lánastofnun óskar eftir aöalbókara. Góö laun. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 18. marz 1978 merkt: „Aðalbókari — 4102.“ Starfskraftur óskast í sérverzlun viö Laugaveg. Tilboö óskast send Mbl. sem fyrst merkt: „L — 800“. Skrifstofustjóri Traust verktakafyrirtæki á sviöi bygg- ingaiðnaðar óskar eftir að ráöa skrif- stofustjóra. Starfiö krefst: Stjórnunarhæfileika, reynslu í því aö vinna sjálfstætt og góörar viðskiptaþekkingar. Æskileg menntun viðskiptafræði eöa lögfræði. Umsóknum meö sem nákvæmustum uppl. sé skilaö á augl.deild Mbl. merkt: „S — 802“ eigi síðar en 16. marz n.k. Saumakonur — Ákvæðisvinna Óskum eftir starfsfólki til saumastarfa. Ákvæöisvinna. Uppl. á staönum. Klæöi h.f., Skipholti 7, sími 28720. Hjúkrunarfræðingar óskast Stööur tveggja hjúkrunarfræðinga viö sjúkrahúsið á Patreksfiröi eru hér meö auglýstar lausar til umsóknar frá og meö 1. maí 1978. Umsóknir sendist til sýsluskrifstofunnar á Patreksfiröi fyrir 1. apríl n.k. og þar eru jafnframt veittar nánari uppl. Patreksfiröi 10. marz 1978. Sjúkrahús Patreksfjaröar. Óskum eftir að ráða innkaupastjóra í dömudeild vora sem fyrst. Skilyrði er, að viðkomandi hafi starfsreynslu og góða vöruþekkingu. Málakunnálta æskileg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum skulu fylgja umsókn. Skriflegar umsóknir óskast sendar í pósthólf 398, Akureyri fyrir 30. marz n.k. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Amaro h.f., Akureyri. Matvælafræðingur óskast til Sölustofnunar lagmetis. Starfiö snertir þróun lagmetisiönaöarins í heild, framleiöslu nýrra vörutegunda og stöölun lagmetisframleiöslunnar. Einnig ráögjöf til lagmetisiöjanna um vörutegundir, umbúöir gæöaeftirlit og fleira. Æskilegt er aö umsækjandi sé háskólamenntaöur í mat- vælafræöum. Umsókna er óskaö fyrir 15. marz 1978. Aðalbókari Starf aöalbókara hjá Akranesskaupstað er hér meö auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 4. apríl n.k. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist undirrituöum, sem iafnframt veitir nánari upplýsingar. Akranesi 10. marz 1978 Bæjarritarinn á Akranesi Ólafsvík — Leikskóli Viljum ráöa fóstru til aö veita forstööu barnaheimili, leikskóla í Ólafsvík. Leikskólinn á aö taka til starfa í nýbyggöu húsi, sem byggt er og útbúiö samkvæmt nýjustu kröfum um slíkar byggingar. Umsóknir sendist fyrir 25. marz n.k. til oddvita Ólafsvíkurhrepps, Ólafsvík, sími 93-6153, sem veitir nánari upplýsingar. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn . Tvær A DS T ODA RLÆKNISS TÖDUR á Barnaspítala Hringsins eru lausar til umsóknar, önnur frá 1. maí, hin frá 1. júní n.k. Umsóknum, er greini aldur , menntun og fyrri störf, skal skilaö til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 12. apríl n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Staöa A DS TODA RLÆKNIS viö tauga- lækningadeild spítalans er laus til umsókn- ar. Staðan veitist til 6 mánaöa frá og meö 1. maí 1978. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal skilaö til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 12. apríl n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. DEIL DA RSJÚKRA ÞJÁ L FA Rl óskast nú þegar á endurhæfingardeild spítalans. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 29000 (310). Reykjavík, 12. mars 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Skrifstofustarf óskast Ung kona vön enskum bréfaskriftum (sjálfstæöum), gerð tollskýrslna og veröútreíkninga, óskar eftir atvinnu hálfan daginn frá 1. eða 15. ágúst n.k. Fyrirspurnir merktar: „U — 3623“, óskast sendar afgreiöslu blaösins fyrir 22. þ.m. Afgreiðslumaður Viljum ráöa afgreiöslumann til starfa. Tilboö sendist Mbl. fyrir miövikudagskvöld merkt: „Adam — 798“. Laugavegi 47. Fóstra Fóstra óskast aö Dagheimilinu Völvu- borg frá og meö 1. apríl. Hálfs dags starf kemur til greina. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 73040.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.