Morgunblaðið - 12.03.1978, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hótel — mötuneyti
Ung hjón með 2 stálpuð
born, óska eftir að taka að sér
hótel eða mötuneyti einhvers
staðar á landinu. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
10. april merkt: ..Áreiðanleg
— 3617".
Keflavík — Atvinna
Starfskraftur óakst til verzlunar-
og skrifstofustarfa.
Stapafell, Keflavík.
Au Pair stúlkur
Óskast til vínalegra fjölskyldna.
Góöir skólar í nágrenninu.
Mrs. Newman, 4 Cricklewood,
Lane, London NW2, England.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. S. 31330.
Sunbeam 1500 ‘73
Til sölu. Greiösla meö 3ja—5
ára skuldabréfi kemur til greina
eða eftir samkomulagi. Sími
22086.
Brotamálmur
er fluttur aö Ármúla '28, sími
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta veröi. Staögreiösla.
Ungur setjari
óskar eftir vinnu viö handsetn-
ingu, lay-out vinnu, umbrot á
pappír eöa verkstjórn í prent-
smiöju. Kauptilboö sendist á
augld. Mbl. fyrir 17. marz merkt:
„Vandvirkur — 3629".
til sölu :
Stereo bílasegul-
bandstæki
margar geröir. Úrval bílahátal-
ara og loftneta. Músikkasettur,
áttarása spólur og hljómplötur,
íslenskar og erlendar, gott
úrval, mikiö á gömlu verði.
Póstsendum. F. Björnsson,
radíóverzlun Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Viljið bér læra þýzku
Ungur maöur sem nýlega hefur
lokiö háskólaprófi og hefur
góöan framburö í þýzku vill
hjálpa þér aö læra þýzku. í
staöinn óskar hann eftir aöstoö
viö aö læra undirstööuatriöi í
íslenzku. Áhugamál hans eru
hestamennska, þjóölagatónlist
(gftar), stjórnmál, og saga (ís-
landssaga). Einnig óskar hann
eftir vistarveru sem hann mun
aö sjálfsögöu borga fyrir. Fyrir-
hugaö er aö hann dvelji á íslandi
í nokkurn tíma.
Felix Hugason, poste restante
Reykjavík.
Bílskúr óskast
Óska aö taka á leigu góöan
bílskúr, helst í vesturbæ. Uppl.
í síma 22510.
St. St. 59781134 — IX — 15
4
IOOF 3 = 1593138 = 8% 0
Minningarspjöld
Félags einstæðra
foreldra
fást í Bókabúö Blöndals,
Vesturveri, í skrifstofunni
Traöarkotssundi 6, Bókabúö
Olivers, Hafnarfiröi, hjá
Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s.
27441 og Steindóri s. 30996.
Skrifstofa Félags
einstæöra foreldra
Traöarkotssundi 6 er opin alla
daga kl. 1—5. Sími 11822.
Hðrgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl.
8.
Öldrunarfræöafélag íslands
Reykjavík
Aðalfundur
veröur haldinn þriöjudaginn 14.
marz kl. 20 í föndursalnum á
Grund, gengiö inn frá Brávalla-
götu. Venjuleg aöalfundarstörf.
Félagsmenn hvattir til aö mæta.
Stjórnin.
Samkoma veröur f Færeyska
sjómannaheimilinu i dag kl. 5.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 14
Sunnudagaskóli. Kl. 20.30
hjálpræöissamkoma.
Nýtt líf
Vakningarsamkoma kl. 3. Beöiö
fyrir sjúkum. Allir velkomnir.
Kristniboðsvikan
Almenn samkoma í húsi
K.F.U.M. og K. viö Amtmanns-
stíg í kvöld kl. 20.30. Einar
Hilmarsson, Margrét Hróbjarts-
dóttir og Benedikt Arnkelsson
tala. Æskulýöskór K.F.U.M. og
K. syngur. Allir hjartanlega
velkomnir.
Mánudagur
Almenn samkoma kl. 20.30 í
húsi K.F.U.M. og K. vlö Amt-
mannsstíg. Jónas Þ. Þórisson
sýnir litmyndir frá Eþíópíu. Gyöa
Karlsdóttir og sr. Gísli Jónasson
tala. Einsöngur: Halldór VII-
helmsson. Allir velkomnir.
Kristniboössambandiö.
Fíladelfía
Safnaöarguöþjónusta kl. 14.
Ath. aöeins fyrlr söfnuðinn.
Almenn guöþjónusta kl. 20.
Ræöumaöur: Tissa Vera Shlnga
frá Srl Lanka. Fjölbreyttur
söngur. Kærlelksfórn til innan-
landstrúboösins.
Elím, Grettisgötu 62
Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn
samkoma kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Bænastaðurinn
Fálkagötu 10
Sunnudagaskóll kl. 10.30. Sam-
koma kl. 4. Bænastund kl. 7
éftir hádegi virka daga.
Kvenfélag
Grensássóknar
heidur fund mánudaginn 13.
marz kl. 20.30. í Safnaöarheim-
ilinu viö Háaleitisbraut. Úlfur,
Friöriksson sýnir myndir. Mætiö
vel og stundvíslega og takiö
með ykkur gesti.
Stjórnin.
2 Fjöruganga í Hval-
firði.
Fararstjóri: Sigurður Kristins-
son.
Verð kr. 1 500 i allar ferðirn-
ar.
Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni að austanverðu.
Ferðaféiag íslands.
Hi
Sunnud. 12/3
1. kl. 10.30 GullfOSS enn
í vetrarskrúöa og víöar.
Fararstj: Jón I. Bjarnason. Verö
3 000 -
2. ki. 10.30 Hengill
Innstidalur. Fararstj. Kolbeinn
Árnason. Verö 1.500.-
3. kl. 13. Innstidalur
ölkeldur og hverir þar sem alltaf
má baöa sig. Fararstj. Þorleifur
Guömundsson. Verö 1.500.-
Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö
frá B.S.I, vestanveröu.
Útivlst.
Sunnudaginn 12.
marz
kl. 10.
1. Gönguferð um
Svinaskarð.
Fararstjóri: Finnur Jóhanns-
son.
2. Seljabrekka ' —
Kjósarskarð.
Gönguferð á skíðum. Farar-
stjóri: Þorsteinn Bjarnar.
kl. 13.
1. Gönguferð á Með-
alfell
Fararstjóri: Þórunn Þórðar-
dóttir.
Jöklarannsóknarfélag
íslands
Gönguferö á skíöum til Esjufalla
í Vatnajökli um páska.
Upplýsingar á mánudag 13.
marz og þriöjudag 14. marz í
símum 10278 Elli, 12133 Valur,
82559 Pétur á kvöldin.
Feröanefnd.
Ferðir um paskana.
23. marz — 27. marz.
Þórsmörk: 5 dagar og 3
dagar, 23. marz og 25. marz, kl.
08. Gist í húsi.
Snæfellsnes: 5 dagar. Gist
í húsi.
Landmannalaugar:
Gönguferö á skíöum í Land-
mannalaugar frá Sigöldu.
Auk þess veröa dagsferöir alla
dagana. Nánar auglýst síöar.
Upplýslngar og farmlöasala á
skrifstofunni, Oldugötu
3.
Feröafélag íslands heldur
kvöldvöku I Tjarnarbúö 16.
marz kl. 20.30. Agnar Ingólfs-
son flytur erindi meö myndum
um lífríki fjörunnar. Aögangur
ókeypis, en kaffi selt að erindi
loknu. Allir velkomnir meöan
húsrúm leyfir.
Feröafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Geymsuhúsnæöi
Traust iönfyrirtæki í Reykjavík óskar aö
taka á leigu 500—1000 ferm. geymsluhús-
næöi á jaröhæö, meö góöri aökeyrslu.
Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir 21. marz
merkt: „Öruggar greiöslur — 3628“.
Húsnæði óskast
Félagsskapur áhugafólks um jurtafæöi
óskar aö taka á leigu húsnæöi á góöum
stað (í hjarta borgarinnar).
Húsnæöiö þarf aö bjóöa upp á möguleika
til veitingareksturs eöa mötuneytis fyrir
félaga.
Tilboö leggist inn á augl. deild Mbl. fyrir 18.
marz merkt: „Húsnæöi — 946“.
RÍKISSPÍTALARNIR
Sjúkraþjálfari óskar eftir
Herbergi
til leigu í nágrenni Landspítalans frá 1. apríl
n.k.
Upplýsingar veitir yfirsjú kraþjálfari
endurhæfingardeildarinnar í síma 29000
(310).
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Sími 29000
Húsnæði óskast
fyrir léttan þrifalegan iönaö ca. 200—300
fm helzt í Múlahverfi eða grennd. Upplýs-
ingar í síma 12855 og 85942.
Til kaups óskast
500—700 fm verzlunár- og iðnaðarhús-
næöi. Húsnæöiö má vera á hvaöa bygg-
ingarstigi, sem er. Tilboö sendist Mbl.
merkt: „G — 45-3622“.
Iðnaðarhúsnæði óskast
til kaups
á stór-Reykjavíkursvæöinu. Ca. 150 fm.
Helzt í byggingu. Þarf ekki aö vera á
jaröhæö. Tilboö sendist Mbl. merkt:
„I — 3624“.
Til kaups eða
leigu óskast
150—250 fm iönaöar- og verzlunarhús-
næöi. Nauösynlegt er aö hægt sé aö aka
inn stórum sendiferöabílum.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „G — 45-3621“.
Notaðar vinnuvélar
til sölu:
Bröyt X2B árgerö 1971.
Jaröýta IH TD-9b árgerö 1973.
Beltagrafa Mustang 120 árgerö 1973.
Traktorsgrafa MF 70 árgerö 1974.
Payloader IH 65b árgerö 1973.
Jarðýta CAT D7E árgerö
Bröyt x2 m/frámokstri árgerö 1972.
Loftpressa Hydor 145 cu. ft. árgerö
1972.
Jaröýta IH BTD-20 árgerö 1966.
Traktorsgrafa John Deere 400A árgerö
1972
Man 9186 m/framdrifi árgerö 1970.
Vörubílar
Volvo G-89 árgerö 1972.
Volvo N-12 árgerö 1974.
VÉLAR & ÞJÓNUSTA H.F.
Smiðshöföa 21, sími 83266.
Hjartans þakkir til allra barna minna og
tengdabarna fyrir ógleymanlegan dag á
sjötugsafmæli mínu þann 18.2. ,78 og öllum
vinum og ættingjum fyrir gjafir og blóm.
Sæunn Jóhannesdóttir,
Óðinsgötu 18, R.