Morgunblaðið - 12.03.1978, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.03.1978, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 31 Nýtt — Nýtt Plíseruö pils. Margir litir. Blússur. Fjölbreytt úrval Glugginn Laugaveg 49 Fósturheimili óskast fyrir 1 5 ára ungling, til lengri tíma. Upplýsingar í síma 74544, frá kl. 8.30—16.15 á virkum dögum. !«| Félagsmálastofnun Reykjavíkurbörgar " ^ * Vonarstræti 4 sími 25500 \V Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR Sörlaskjól Lynghagi AUSTURBÆR Ingólfsstræti, LincTargata, Hverfisgata 63— 1 25, Hverfisgata 4—62. Upplýsingar í síma 35408 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU M(.I,YSIN(.A- SIMINN KR: 22480 Brúðkaups- gjöfunum skilað? LÍKUR eru á að tvær dætur tveggja fyrrverandi Bandaríkja- forseta verði að skila nokkrum brúðkaupsgjöfum sínum til ríkisins, að því er skýrt var írá í Washington í dag. Er þetta í samræmi við lög frá 1967 um erlendar gjafir til bandarískra leiðtoga. Verði haldið fast við lög sem bandaríska þingið samþykkti 1967 um erlendar gjafir til bandarískra leiðtoga og fjöl- skyldna þeirra eru allar líkur á að þær Lynda Johnson Robb og Tricia Nixon Cox verði að af- henda bandarískum stjórnvöld- um ýmsar brúðargjafir sem þeim barst frá erlendum þjóðhöfðingj- um og ríkisstjórnum. Reglur þessar kveða svo á um að afhenda verði erlendar gjafir sem eru metnar á meira en 50 dollara. Um síðustu áramót var upphæðin hækkuð í 100 dollara. Samkvæmt opinberum skýrsl- um fékk Tricia Nixon 43 brúð- kaupsgjafir sem falla innan lagaákvæðisins og Lynda John- son a.m.k. þrjár. Fljótlega er að vænta úrskurðs um hvort dætur forsetanna fyrr- verandi fái að halda brúðkaups- gjöfum sínum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.