Morgunblaðið - 12.03.1978, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978
41
fclk f
fréttum
+ Þessi mynd sýnir, þegar Rose Kennedy var gerö að heiðursdoktor í húmanistískum
fræöum viö háskólann i Georgestown i Bandaríkjunum.
+ Það þarf víst ekki að kynna þessa konu fyrir íslenskum
sjónvarpsáhorfendum. En fyrir þá sem ekki þekkja hana skal það
upplýst að hún heitir Jean Marsh og leikur Rose eitt
aðalhlutverkið í þáttunum „Húsbændur og hjú“ í sjónvarpinu.
Jean Marsh er fædd í Stoke Newington í norðurhluta Lundúna.
Móðir hennar starfaði sem þjónustustúlka um hríð, og hana
dreymdi um að dóttir hennar yrði frægur píanóleikari. En sá
draumur rann út í sandinn, þegar Jean fékk lömunarveiki í æsku
og fætur hennar urðu máttlausir. Hún var send í ballettskóla til
að styrkja fæturna aftur. Hún segist hafa hatað balletttímana
af öllu hjarta. En þeir leiddu til þess að hún lærði látbragðsleik,
síðan fór hún til talkennara og með hans hjálp tókst henni að
uppræta „cocney“-hreiminn úr tali sínu. Eftir það var leiðin á
sviðið greið. Hugmyndin um píanóleik var ekki lengur fyrir hendi.
Hún hefur m.a. leikið nokkur stór hlutverk á Broadway. Það er
ekki nóg með að hún ieiki eitt aðalhlutverkið í þáttunum
„Húsbændur og hjú“ heldur hefur hún einnig samið nokkra
þeirra, og þar koma kynni hennar af þjónustufólki og móður
hennar henni til góða. Hlutverkið í þáttunum hefur nú fært henni
„Emmy“-verðlaunin, sem eru n.k. Óskarsverðlaun, en eru veitt
fyrir leik í sjónvarpi. '
+ Þetssi mynd var tekin, Jseyar ,JEm my"-verdlaunin voru afhent. Jeun Marsh er hér med leikaranum
Robert Blake. Hann fékk verdlaunin fyrir leik sinn í Jiaretta", en húnfyrir hlutverk sitt i ,fíúsbamdur
oi/ hjú"..
Nýjarog sjóðheitar
Journey — Infinity
Manfred Mans Earthband — Watch
George Benson — Weekend In L.A.
Leeroy Gomez — Santa Esmeralda
Wings — Mull Of Kintyre
— Rock
Abba — The Album
Aerosmith — Draw The Line
Be Bop Deluxe — Drastic Plastic
Bob Welch — French Kiss
Billy Joel — Stranger
Climax Blues Band — Gold Plated
David Bowie — Flestar
Don McLean — Prime Time
The Doobie Brothers — Flestar
Eagles — Flestar
Emmilou Harris — Quarter Moon In A Ten Cent
Town
Fleetwood Mac — Rumors
The Flying Burrito Bros. — Flestar
Jackson Browne — Running On Empty
Jimi Hendrix — Ýmsar
Joni Mitchell — Don Juan's Reckless Daughter
Klatu — Hope
Strawbs — Flestar
Warren Zevon — Excitable Boy
Joan Beaz — Gretest Hits
Paul Williams — The Phantom Of The Paradise
Willie Nelson — The Sound In Me
Soul
Disco
Curtis Mayfield — Short Eyes
Bee Gees — Saturday Night Fever
Earth Wind & Fire — Flestar
Eruption — Arftakar Boney M.
MFSB — End Of Phase I
Leeroy Gomez — Santa Esmeralda
Tavares — The Best Of
T — Connection — On Fire
Thelma Houston — The Devil In Me
Country
Dolly Parton — Jim Reeves — Michael
Newsmith
Walyon Jennings — Golden Country — John
Denver
Hank Williams — Merle Haggard — Johnny
Cash
LOKSINS!
Þjóölög frá öllum heimshornum.
Erum ný búnir aö taka upp stórkostlegt úrval
af allskyns þjóðlagatónlist.
M.a. getum viö ^boöiö upp á tónlist meö:
Búskmönnum Ástralíu Indiánum Suöur
Ameríku, Polynesum SA Asíu, Trúartónlist
ýmislegar ofl. ofl.
Einnig mikiö úrval alls kins léttrar tónlistar
svo sem, Samkvæmisdansa, — Suöur
Amerískrar Tónl. — Hammond —
Harmonikku — Söngvara — Söngkvenna —
ofl. ofl. ofl.
SJÓN ER
SÖGU RÍKARI.
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8 Laugaveg 24 Vesturveri
S. 84670 S. 18670. S. 12110.