Morgunblaðið - 12.03.1978, Side 48

Morgunblaðið - 12.03.1978, Side 48
SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 Bayern Miinchen vill kaupa Ásgeir Ásgcir hættur við áform um að leika með IBV BELÍiISKT hlað skýrði frá því í vikunni að tvii fræg vcstur-þýzk knattspyrnufólÖK væru á höttun- um cftir knattspyrnumanninum Ásj;ciri Sijturvinssyni. Baycrn Miinchcn. scm cr þrcfaldur Evn'ipumcistari í knattspyrnu «g Eintracht Frankfurt. Fclají As- j;cirs. Standard Lícjíc. hcfur sett \sjicir Sijíurvinsson. upp jícysihátt vcrð fyrir Ásgeir cða jafnvirði lfiO milljóna ís- Icn/.kra króna ojí cr það hæsta upphæð. scm sctt hcfur vcrið upp fyrir knattspyrnumann í Belgíu fyrr «g síðar. Morgunblaðið ræddi við Asgeir í gær. Hann staðfesti að belgíska lilaðið hefði nefnt þessi þýzku félog. Sjálfur vildi hann ekkert ræða um hugsanleg féiagaskipti, kvað þessi mál í deiglunni. Hann staðfesti þó að hann hefði átt viðræður við umboðsmenn þýzkra knattspyrnufélaga og ennfremur að hann hefði rætt við umboðs- menn þekktra féiag í Hollandi og Belgíu en ekkert yrði ákveðið i þcssum efnum fyrr en í vor. Ásgeir sagði að belgísk blöð hefðu átt samtal við hann nú í vikunni og þar hefði hann skýrt frá því að hann langaði að fara frá Standard Liege enda leikið með félaginu í 5 ár. Sagði Ásgeir að mikið uppistnad hefði orðið innan félagsins eftir viðtalið og fram- kvæmdastjórinn jafnvel haft á Framhald á bls. 33. 10 % hækkun á fasteignum Afturkippur kominn í fasteignamark- aðinn eftir líflegt skeið í febrúar FASTEIGNIR á höfuðborgar- sva'ðinu hafa hækkað um 10r/c á síðustu 2 mánuðum. að sögn fastcignasala. «g k«m hækkunin í kjölfar mikillar cftirspurnar aðallcga í l«k janúar «g febrúar. Nú cr hins vegar kominn aftur- kippur í' söluna á nýjan lcik og scgja fasteignasalar að markað- urinn cndurspcgli aðeins óviss- una scm ríkjandi cr í öðrum þáttum þjóðlífsins. I samtali við forsvarsmann fasteignasölu í Reykjavík kom frani, að ekki hefðu orðið neinar stökkbreytingar í verðlagi fast- eigna undanfarið en helzt hefði orðið umtalsverð hækkun á minni íhúðum, t.d. væri verð 3ja her- berjya íbúðar nú komið upp í um 10 milljónir og útborgun upp í 7 til 7,5 milljónir. Hann kvað sölu hafa verið líflega í febrúar, en nú væri aftur mikil spenna og óvissa ríkjandi líkt og í öðrum þáttum þjóðlífsins, og fasteignasalar yrðu mjög varir við þessa spennu. „Það er eins og fólk sé dauðhrætt við að eiga peninga stundinni lengur." Annar fasteignasali sagði að Framhald á bls. 47. Ijósrn. Friðþjófur. Vilja 84% hækkun á framrúðu- tryggingum Hugmyndir um jöfn- un iðgjalda milli áhættusvæða BEIÐNI tryggingaíélag- anna um 67% hækkun á iðgjöldum trygginga bif- reiða er nú til umræðu og afgreiðslu hjá trygginga- eftirlitinu, en þaðan verður hún væntanlega afgreidd um miðja næstu viku sam- kvæmt upplýsingum Erlends Lárussonar hjá tryggingaeftirlitinu. Erlendur kvað einnig hafa komið fram beiðni frá tryggingafélögunum um 84% hækkun á framrúðu- tryggingum og tillögur um að jafnað yrði iðgjaldi milli áhættusvæða bifreiða. Til dæmis kvað hann nær helmingsmun á iðgjaldi á áhættusvæði I, sem væri þéttbýli, og bifreiða á áhættusvæði 3, sem er dreifbýli. Er gjaldið hærra í þéttbýli, en hann kvað tillögur tryggingafélaganna miða að því að jafna þetta og ef tillit yrði tekið til þess myndi hækkunin verða meiri í dreifbýli en þéttbýli. 150 tonn af unnum kú- flski á mánuði til Japans OA •11 • 1 a á»1 _ A X. jr r x • JL 80 millj. kr. útflutningsverðmæti á múnuði SIGURÐUR Ajtústsson hf. í Stykkishólmi og Islcnzka útflutn- injísmióstöðin hafa jjcrt samning við fyrirtæki í Japan um sölu á 150 tonnum af unnum kúfiski á mánuði cn útflutningsverðmæti 150 tonna cr um 80 millj. kr. í samtali við Agúst Sigurðsson. forstjóra í Stykkishólmi, sagði hann að verið væri að undirbúa vélakaup vcgna þessarar vinnslu. Fyrirtækið er vel búið vélum til hörpudiskvinnslu. en algjörlega nýja vélasamstæðu þarf fyrir kúíiskvinnsluna. Um 100 manns hafa fasta vinnu við hörpudisk- vinnsluna. en Agúst kvað þá sjá íram á verkefnaskort eftir mitt ár vegna þess að þá yrðu þeir húnir að veiða upp í hörpudisk- kvótann. í kúfiskvinnslu er nýtt Seðlabankinn endurskoðar peningaútgáfuna: 1 athugun að skera tvö núll aftan af Gefa þarf út 32 þúsund króna seðil svo hann verði jafnvirði frumútgáfu 5000 króna seðilsins 1970 „Ef breyta á mynteiningum scm þarí að^ skoða mjög vel IIJA Scðlabanka Islands cr um þcssar mundir unnið af fullum krafti að tillögum um nýja mvnt og seðla «g cnnfremur er í alvarlegri athugun hvort heppilegt sé að breyta myntein- ingum. kcmur ekki annað til greina en skera tvö núll aftan af.“ sagði Jóhannes Nordal seðiabanka- stjóri í samtali við Morgun- bláðið f gær. „Slík breyting er geysimikið og vandasamt verk áður en ákvarðanir verða teknar.“ Eins og fram hefur komið í fréttum fól Seðlabankinn Halldóri heitnum Péturssyni listmálara að gera tillögu um nýjan 10 þúsund króna seðil og Þresti Magnússyni teiknara að gera tillögur að nýrri mynt. Eftir fráfall Hafldórs tók Kristín Þorkelsdóttir teiknari við hans verki. Bæði Kristín og Framhald á bls. 33. bæði fiskurinn og safinn úr skelinni. Ágúst kvað hörpudiskvinnsluna vera einhverja mestu áhættu sem hægt væri að taka á íslenzkum fiskvinnslumarkaði. „Þetta er mikið áhættuspil fyrir fyrirtækið sem slíkt,“ «agði hann, „við höfum fjárfest fyrir 150 millj. kr. í vélum fyrir hörpudiskvinnsluna, en höf- um enga tryggingu fyrir rekstrinum því markaðsverðið í Bandaríkjun- um er háð svo miklum sveiflum. Það getur hlaupið á $2,30 niður í $1.20. Það er út af fyrir sig sérstök kúnst að selja á þessum markaði, en við höfum orðið 8 ára reynslu. Þó er þetta meir.i áhætta hér heima, því veiðikvótinn er svo takmarkaður og við höfum enga tryggingu fyrir því að við fáum að vera í friði með þessa miklu fjárfestingu. Hafrannsóknastofnunin hefur ákveðið að leyfa veiði 4—5 þús. tonna af hörpudiski á merktum svæðum á Breiðafirði, en við verðum væntanlega búnir með þann kvóta í ágústbyrjun og þá vantar verkefni. Hugsanlega getum við náð 2000 tonnum af Framhald á bls. 47. Frétt í belgískum blöðum: Tryggingafélögin:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.