Morgunblaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978 3 Framboðs- listi Sjálf- stæðisflokks- ins í Norður- landi vestra FRAMBOÐSLISTI Sjálf- stæðisflokksins í Norður- landskjördæmi vestra var ákveðinn á kjördæmisráðs- fundi siðastliðinn laugar- dag. Listinn er svohljóðandi: 1. Pálmi Jónsson, bóndi, Akri, 2.' Eyjólfur Konráð Jónsson, lögfræðingur, Reykjavík, 3. Jón Ásbergs- son, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki, 4. Ólafur B. óskarsson, bóndi, Víðidals- tungu, 5. Þorbjörn Árnason, lögfræðingur, Sauðárkróki, 6. Kjartan Bjarnason, spari- sjóðsstjóri, Siglufirði, 7. Val- gerður Ágústsdóttir, hús- freyja, Blönduósi, 8. Pálmi Rögnvaldsson, skrifstofu- maður, Hofsósi, 9. Þórarinn Þorvaldsson, bóndi, Þór- oddsstöðum, 10. Gunnar Gíslason, prófastur, Glaum- bæ. Þessi listi er fyrsti fram- boðslistinn í Norðurlands- kjördæmi vestra, sem form- lega er gengið frá. Prófkjör A-listans í Siglufirdi PRÓFKJÖR Alþýðuflokksins í SÍKlufirði fór fram um helgina. Alls tóku þátt í prófkjörinu 139 manns. sem er 51% af því kjörfylgi sem flokkurinn fékk við síðustu bæjarstjórnarkosningar í Siglufirði. Ógildir seðlar voru 20. I kjöri voru 8 menn í 6 fyrstu sæti listans. Eftirtaldir hlutu bindandi kosn- ingu: I fyrsta sæti Jóhann Möller, verkstjóri, sem hlaut 109 atkvæði í 1. sæti en 114 alls. í annað sæti var kjörinn Jón Dýrfjörð, pípu- lagningameistari, sem hlaut í það 65 atkvæði en alls 91. í þriðja sæti var kjörinn Viktor Þorkelsson, verzlunarmaður, sem hlaut í það sæti 73 atkvæði, en alls 89 atkvæði. I fjórða sæti var kjörinn Anton V. Jóhannsson, kennari, sem hlaut í það sæti 80 atkvæði en alls 96. í fimmta sæti var kjörinn Arnar Ólafsson, rafvirkjameistari, með 90 atkvæðum en fékk alls 90 atkvæði. í sjötta sæti var kjörinn Hörður Hannesson, skipstjóri sem hlaut alls 93 atkvæði. er i fullum gangi I kjallara lönaöarhússins, Hallveigarstíg Kuldafatnaður — Vinnufatnaður — Efni — Ýmsar smávörur og margt fleira Pólarúlpur fullorðinna plussfóðraðar m plussfóðraðar Vattfóðraðar stuttar No. 30-1—36 Kr. 5 200 - Plussfóðraðar stuttar No. 30—36 Kr. 5 700 - Vattfóðraðar stuttar No. 38—44 Kr. 6 100 No. 46—56 Kr. 6 900 Sloppar stuttir/síðir Allskonar vinnujakkar, sportjakkar og hálfsíðir kuldafrakkar Samfestingar og ýmis annar vinnufatnaður □ Kerrupokar □ Gæruúlpur (Islandsúlpur) □ Allskonar efni og bútar og margt, margt fleira, Verksmiðjuútsala aldarinnar Nýjar vörur teknar fram í dag: t.d. skyrtur — sloppar — samfestingar — stuttjakkar. Stórkostlegt úrval af alls kyns efnum t.d. terelyne & ull ★ kakhi ★ poppelin ★ plussfóöruð ★ flanel ★ tweed ★ alullarefni ★ nylon ^ m fl ----------------------------------------------------------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.