Morgunblaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
Jón Olafsson, Brautarholti:
Um erlenda fóðursala og virkari
stjómskipun landbúnaðarmála
Erlendir
akuryrkjubændur
við framleiðslu
mjólkur hér á landi
Kiríkur Sijífússon hóndi á Síla-
stöðum si-mlir niér tóninn í Mhl.
26. jan. sl. vfj;na unimæla í jjrein
í Mbl. .'50. (lcs. f.á., |>ar sem éjr væni
hann um |>jónkun við erlenda
fóðursala í jjrein hans „Fóðurhæt-
isskattur j>\ðir 2 milljarða tekju-
taj> hjá mjólkurframleiðendum",
er birtist í MI>1. 1H. des. f.á.
Um þessi tenj;sl hans var mér
fullkunnuj't, svo ojj jtanK þeirra
viðskipta af orðfæri hans sjálfs.
Ilvernij; þessi dönsku stórfyrir-
tæki narnna sér við að bjóða niður
verð fyrir hverju öðru, þejíar við
þykir þurfa, svo um síðir hlýtur að
leiða til einokunar þeirra, þar sem
innlend fóðuriðnaðarfyrirtæki
jíeta ekki til lenjídar staðist verð
Múrarar segja
upp samningum
A félajísfundi í Múrarafélajii
Keykjavíkur, |>riðjudajíinn 28.
fehrúar 1!(78, var samþtkkt að
sejjja u|>j> (>llum kaupliðunt jjild-
andi kjarasamninj;s við Múrara-
meistarafélaj; Reykjavíkur vejjna
verulejíra hreytinjja á gengLJi^
lenzkrar krójiu^oíí-^ejaTáAætninKar
lag;u errfrTireyta ákvæðum samn-
injísins um jjreiðslu verðlajisupp-
hótar á laun. Kaujiliðum samn-
ingsins er sagt uj>|> frá ojí með 1.
mars I!t78 með eins mánaðar
uj>|>saj;narfresti ntiðað við að
uj>|>söj;nin taki j;ildi á miðnætti 1.
apríl n.k.
Jafnfrantl var samþykkt eftir-
farandi úlyktun:
„Félajísfundur haldinn í Múr-
arafélajþ Reykjavíkur, þriðjudag-
inn 28. fcbrúar s.l. mótmælir
harðlej;a afskijitum ríkisvaldsins
;tf gildandi kjarasamninjjum
verkalýðsfélajía og vinnuveitenda,
þar sem með laj;asetninj;u um
ráðstafanir í efnahagsmálum frá
17. febrúar s.l. eru ój;iltir nýlega
j;erðir kjarasamningar. Fundurinn
forda’ntir vinnuhröj;ð sem þessi oj;
skorar á stjórnvöld að nota tímann
vel fram til 1. apríl n.k.. oj; leita
nýrra leiða tii lausnar efnahags-
vandans svo koniist verði hjá
IVekari aðgerðum laun|>ej;a.“
>
Islenzkir náms-
menn í Gauta-
borg vilja hærri
námslán vegna
gengisbreytinga
Félaj; íslenzkra námsmanna
í Gautaborj; hefur sent frá sér
kriifur um að námslán verði
hækkuð um 207L Rbkstyðja þeir
þá kriifu með því að húsaleij;a
hafi ha'kkað í janúar s.l. um \Vfk
og matviirur um 3Ve <>k er þess
jafnframt krafizt að fullt tillit sé
tekið til j;enj;ishreytinj;a er verða
oj; orðið hafa á íslenzku krónunni
á námsárinu. Þá sej;ir ennfremur
í frétt frá félaj;inu:
Við krefjumst þess að við
útreikninj; framfærslukostnaðar
verði laj;t til j;rundvallar það
kostnaðarmat sent notað er við
útreikninj; námskostnaðar
sænskra námsmanna, enda er
engin ástæða til þess að ætla að
íslenzkir námsmenn í Svíþjóð
koniist af með rninna fé en
stenskir skólafélajtar þeirra.
byggt á niðurgreiðslum erlendis
frá.
Um fóðrun mjólkurkúa til
hániarksafurða oj; haj;kvæmni í
kjarnfóðurnotkun tel éj; mij; hlut-
j;enj;an við Eirík á Sílastöðum. Vil
éj; þó í enj;u rýra hlut eyfirskra
hænda, enda munu aðrir úr þeirra
hópi öllu frekar vera taldir þeirra
talsmenn oj; verður síðar að því
vikið.
Faðir minn rak í tugi ára
allstórt oj; afurðamikið kúabú,
sent éj; vann að frá unj;linj;sárum
oj; átti hlut að að reka fram á
síðari ár.Meginforsenda f.vrir þeim
afurðum var j;ott oj; ntikið j;ras-
fóður. oj; éj; veit af áralönj;um
viðskiptum við kúahændur, að svo
er enn. Þar hafa þó graskögglarnir
hæst við til enn frekari nýtinj;ar
á íslensku grasi. Sumarfóður
mjólkurkúnna var að verulej;u
leyti tekið af ræktuðu landi, en
vetrarfóður ha*ði súj;þurrkað þurr-
hey, svo oj; saxað vothey, verkað í
háum turni. Var votheyið snar
þáttur í vetrarfóðrinu oj; raunar
ómissandi þej;ar upp á laj;ið var
komist með verkun þess. Má furðu
gegna, að verkun votheys skuli
ekki hafa rutt sér meira til rúms
en raun er á. Það skyldi þó ekki
vera, að ódýra, erlenda kjarnfóðrið
sé orsökin fyrir því.
Það er staðreynd, studd af
búreikningum oj; nautgriparækt-
arskýrslum, að afurðasenii, svo oj;
arðsemi hinna ýmsu kúabúa er
ekki í beinu hlutfalli við kjarnfóð-
urjyöfina, enda skakkar þar allt að
einu tonni kjarnfóðurs á hverja
mjölkurku. Munhlutur stóu kúabú-
anna vera hvað sístur í þessu efni.
Þetta hafa flestir bændur lengi
vitað, svo ekki ætti að þurfa* að
fjölyrða um það í blaðagreinum.
Skrif Eiríks á Sílastöðum um, að
viðhöfð kjarnfóðursjyöf sé nauð-
synlej; vegna arðsenti oj; heilbrigði
mjólkurkúnna, fá því ekki staðist,
oj; verður að ætla hann vita betur
en mæla svo vej;na hagsmuna
sinna við Bústólpa hf.
A sama hátt verður ekki skilið,
hvert erindi danskir fóðurfræðing-
ar eiga hingað til lands, svo ágæta
búvísindamenn íslenska sem við
eigum og eru fullfærir um ráðlegg-
ingar til bænda.
Það skyldi ekki vera af sama
toga spunnið, og þegar íslenskum
bændum var eitt sinn á ferð í
Danaveldi boðið til fóðursölufyrir-
tækis, og fulltrúi þess komst svo
að orði yfir / kaffiborði, að
íslendingar væru of smáir til þess
að blanda sitt fóður sjálfir, en
ferðasagan birtist í Frey. Þá vitum
við það.
Ef litið et' á magntölur kjarnfóð-
urs í nautgripi, koma fram
ískyggilegar staðreyndir. Ársnotk-
unin er talin 40.000 tonn, og sé
reiknað með að 1 kg kjarnfóðurs
gefi 2,5 kg mjólkur, má telja að
100.000 tonn mjólkur hafi verið
framleidd með kjarnfóðri, eftir
eru þá 20.000 tonn, sent ætla má
að framleitt sé með sumarfóðri
eða grængresi.
Til hvers er þá barist með öflun
vetrarfóðurs, ef þar er aðeins um
viðhaldsfóður að ræða. Verður
ekki að álíta, að kjarnfóður sé
gefið í jafnríkum mæli sumar sem
vetur. Sé talið, að notkun kjarn-
fóðurs hafi aukist á liðnu ári um
20'7 , verður að ætla að sú aukning
hafi farið til mjólkurframleiðslu,
því afurðir af alifuglum og svínunt
voru mjög svipaðar og árið áður.
Aukningin verður að magni til
8.000 tonn og framleiðslan af því
20.000 tonn mjólkur eða um 1000
tonn smjörs. Þar eru að verulegu
leyti komnar þær umframbirgðir
smjörs, sem boðnar hafa verið á
útsölu, bændum til vafasams
ávinnihgs. **
Segðu það bara nógu oft og af
nógu mikilli heift. Þá hrífur það,
sefjunin verður svo til algjör.
Komi það fyrir, að einhverjum
detti í hug að efast um ágæti eða
réttmæti þess er hann fljótaf-
greiddur með slagorðum eins
„stéttarfélajpskítur!!.. -sítiaTðs-
kurfur“,. _J«rrrrTTTéndi atvinnurek-
-Hmttavaldsins, gróðahygjy unnar“.
Of margir láta þessa slagorða-
súpu á sig fá, skilja ekki niálefna-
lega fátæktina sem í þeim felst.
Nú stendur einmitt svo á, að
holskefla ólöglegra vinnustöðv-
ana (vérkfalla) er nýlega liðin hjá
og kannski stutt í þá næstu, ef að
vilja niðurrifsafianna verður
farið.
Flest öll hagsmuna- eða laun-
þegafélög hafa sagt upp kauplið-
um kjarasamninga, félög sem
telja 65—70 þúsund meðlimi.
Hvað skyldu þá vera margir
vinnandi eða vinnufærir menn
eftir í þessu landi? Eg gizka á 10
þúsund til viðbótar, bændur eru
því um helmingur þeirrar tölu.
Þeir sem eftir eru, eru menn sem
hafa af því framfæri að verzla
eða kaupa vinnu hinna ýmsu
fagfélaga allt frá lögfræðingum,
verkfræðingum til verkamanna.
En er verkföllunum beint til
þeirra, sem kaupa vinnuna? „Já
og nei“, ég kem að því síðar.
Varla er hægt að tala til allra
atvinnuveitenda í sama dúr, því
þeir eru í ýmsum þjónustugrein-
um starfa láta auðvitað neytand-
ann, sem er ég og þú', borga.
Kaupgjaldið skiptir hann ekki
eins miklu máli og þann eða þá
atvinnuveitendur, sem hafa gerzt
svo djarfir að hasla sér völl í
þeim greinum, sém eru jýaldeyr-
isskapandi. Þeir verða að sæta
erlendu markaðsverði.
Fiskverkunin eða fiskiðnaður-
inn er þar langstærstur. Á
honum strandar nú sem svo oft
fyrr. Sumir sejya, að þetta sé
bara uppgerðarvæl eða fyrirtækj-
unum sé illa stjórnað, En af
hverju eru t.d. í Hafnarfirði ekki
starfrækt nema fjögur fisk-
vinnslufyrirtæki auk Bæjarút-
gerðarinnar, þegar þau voru
þrefalt fleiri fyrir nokkrum
árum? Vilja menn kannski ekki
græða lengur? Er það vegna háa
kaupsins, sem fiskiðnaðurinn
greiðir? Nei og aftur nei (þar er
svo til lágmarkskaup). Nei, or-
sakanna er að leita í því, að
fiskveiðar og fiskiðnaður hafa
ekki notið þess sem þessum
greinum ber.
Tökum einfalt dæmi. Aflaverð-
mæti, sem skip eða bátur leggur
•á land, og nemur 100 milljónum,
tvöfaldast í krónutölu við
vinnslu. Til vinnslunnar þarf
auðvitað margt fleira en mann-
afla. Síðan skilar fiskvinnslan
þessum 200 milljónum til gjald-
eyrisbankanna. Innflytjendurnir
kaupa svo inn vörur fyrir þessa
peninga, sem ríkið tollar og
skattleggur á marga og mismun-,
andi vegu. líklega aa jafnaði
lOO'/r. 'milljónir, sem
Tíg koma inn, eru því til
samneyzlu okkar allra. Við vitum
öll hvernig reynt hefur verið að
halda þessu kerfi gangandi.
Þegar kostnaðurinn, þar með
kaupgjald, er orðinn of mikill er
gripið til þess að gera fleiri
krónur úr erlendu myntinni með
gengissigi, gengisfellingu eða
öðrum ámóta aðgerðum.
Þetta hafa verið og eru gild-
andi lögmál og hvaða reiknings-
Magnús Þórðarson
Magnús Þórðarson, verkamaður;
„Verkfall,
verkfall,
bara verkfaU”
kúnstir, sem notaðar eru, bera
allar að sama brunni, samneyzlan
má aldrei taka svo mikið, að
stöðvun eða greiðsluþrot verði
hjá atvinnuvegunum. 'Við það
brestur afkoma okkar sem þjóðar
og einstaklinga. Atvinnuleysi er
eitt það mesta böl, sem ég get
hugsað mér. Það á ekki að vera
neitt bannorð, að atvinnuvegirnir
sýni hagnað. Tekjur þeirra á
auðvitað að skattlegjya eðlilega
eins og mínar og annarra laun-
þega.
Allt þetta er kunnugt. En hvað
er til úrbóta? Því verður ekki
svarað með fáum setningum og
varla við að búast af mér
verkamanninum, sem gerist þó
svo djarfur að hugsa um þessi
eilífðarmál, efnahagsmál. Er það
ekki algjör firra þegar launþegar
halda 6—775 kaupmáttaraukning
skuli kaup almennt hafa hækkað
um 60—7077 í krónutölu. Ég
sagði á fundi, sem haldinn var
með mínum starfshópi fyrir um
9 mánuðum og okkur kynnt hvað
náðst hefði, að ég óttaðist að
þessi krónutala væri of há, gengi
hún yfir allt launakerfið, sem ég
ætti von á, því vart myndu aðrir
sætta sig við minna en við, því
öðrum værum við sízt verr settir.
Við héldum aðeins verðminni
krónum sem engum væri til
hagsbóta. Til svona asna, sem
teldi sig fá of mikið kaup, hafði
ekki heyrzt fyrr og væri honum
bezt að þejy a framvegis. En
asninn er þrár sem sauðkindin,
enda bæði spendýr, þá væri ekki
nær að sleppa margfeldninni eins
og Magnús Kjartansson bendir á
í sinni um margt athyglisverðu
grein Verðbólgan, sem birtist í
Þjóðviljanum.
Við þurfum að gera fiskvinnsl-
una eftirsóttari en hún nú er. Það
gengur ekki lengur með minnk-
andi afia, að ekki sé hægt að gera
vöruna svo verðmæta sem unnt
er, vegna þess að vinnuafl skortir.
Það gengur ekki lengur að karl
eða kona, sem starfar í undir-
stöðuatvinnuvegi landsmanna,
skuli vera með mun lægra kaup
en þeir sem prúðbúnir ganga til
sinnar vinnu í banka eða á
skrifstofu. Við þurfum að fjölga
í arðbærri vinnu, fækka í óarð-
bærri.
Draga úr kröfum okkar til
ríkisins og skattlagningar ríkis-
ins á okkur þegnana. Við þurfum
að jyörbreyta fyrirkomulagi líf-
eyrissjóða. Gera þá að einum
lífeyrissjóði allra landsmanna, en
ekki mörgum lánastonunum eins
og þeir nú eru. Sá lífeyrissjóður
á að greiða öllum ellilífeyrisþeg-
um og öryrkjum jafnan lífeyri,
hverjar svo sem greiðslur til
sjóðsins hafa verið. Þær eru
greiddar af mismunandi getu,
misháu kaupi, en það breytir ekki
þyí, að sá sem er orðinn óvinnu-
fær er þjóðfélaginu jafn verð-
mætur, hvort hann hefur gegnt
starfi ráðherra eða verkamanns.
Við þessa breytingu lífeyrissjóðs-
laganna held ég að ríkiskassinn
losnaði við stóran jyaldapóst.
Þetta er engan veginn tæmandi
upptalning á því, sem mér dettur
í hug. Vi eigum marga fjölfróða
hæfileikamenn, sem færir eru um
að útfæra stór dæfni eins og
ríkisbúskapinn. En það verður
ekki gert svo vel fari með því
hugarfari þorra manna, að þá
fyrst sé einhverju að jafna þegar
ég hef minna en aðrir, en alls
ekki þegar ég hef meira en aðrir.
Oft svellur mér móður í brjósti
þegar menn tala svo, að þeir hafi
vart ofan í sig og sína, hvað þá
einhvern munað. Ég segi: hvert
sem þú lítur, lifa þeir sem ekki
hafa við vanheilsu að stríða við
rúm kjör kannski misrúman
fjárhag, enda vart viö öðru að
búast þegar fólk vill höndla öll
lífsins gæði í einni svipan (er þá
vart að furða, þó lánaafborgan-
irnar verði erfiðar). Ég þekki
svörin við þessari fullyrðingu
minni. Hvernig hefur þetta gerzt
nema með drepandi vinnuþrælk-
un? Er ekki mál að linni? Jú, víst
hafa íslendingar verið vinnusam-
ir og eru enn. En það er
ábyggilega matsatriði hvort eitt-
hvað af okkar munaði hefði ekki
mátt eiga sig og við hvílt huga
eða hönd.
Ég spurði fyrr í þessum þönk-
um mínum: Hvert eða gegn
hverjum vinnustöðvunin (verk-
fallinu) væri beint. Jú, svarið hjá
flestum verður „ríkisstjórnin".
Fyrir að lækka umsamin laun,
skerða verðlagsbætur. Jú, þetta
hefur gerzt.
En ég er algjörlega sammála
ríkisstjór.ninni í að til þessara
aðgerða hafi þurft að koma til að
forðast hér grun sem af rekstrar-
stöðvun fiskverkunarinnar hefði
hlotizt. Er lika ekki kominn tími
til að draga úr verðbólguskrúf-
unni? Hverju þjónar sú marg-
feldni, sem hér hefur átt sér stað
á mörgum liðnum árum? Stund-
um hef ég heyrt, að það séu bara
verðbólgubraskarar, sem græði á
dýrtíðinni. Hvers vegna vill
launáfólk þá halda henni við?
(Oheft vísitala vindur með aukn-
um hraða ávallt á verðbólguna.
Það er viðurkennt öllum). Vísital-
an á að vernda kaupmátt laun-
anna gegn henni (verðbólgunni).
En ég leyfi mér að halda því
fram, að hún auki fyrst og fremst
á launamisræmið, sem er of
mikið fyrir. Vil ég því til
sönnunar benda þér, sem lág- eða
meðallaun hefur, á töflu þá, sem
ASÍ sendi frá sér og á að sýna
hverju þú tapar við skerta
vísitölu. Held ég þá að þú skiljir,
að það er ekki þitt skinn, sem ÁSI
forystunni er svo annt um, heldur
það sem loðnara er. Enda láta
þeir verst sem hafa mest.