Morgunblaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Bifreiðasmiðir Bifreiöasmiöir og menn vanir bifreiöa- réttingum óskast strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118. Sími 22240. Viljum ráða vél- virkja eða plötu- og ketilsmiði til framtíöarstarfa. Kaupfélag Árnesinga, Bílasmiöjur, Selfossi. Sími 99-1260. Stúlka óskast til framreiðslustarfa Hressingarskálinn, Austurstræti 20. Héraðsráðunautur Búnaðarsamband Vestur-Húnavatnssýslu óskar aö ráöa héraösráðunaut frá 1. júní n.k. Umsóknir um starfiö sendist formanni stjórnar, Sigurði J. Líndal, Lækjarmóti, fyrir 1. apíl n.k. Búnaöarsamband Vestur-Húna va tnssýslu Starfskraftur vanur eldhússtörfum óskast strax. Dagvinna . (kvenmaöur). Upplýsingar á skrifstofu Tjarnarbúöar Vonarstræti 10, frá kl. 2—4 í dag og næstu daga, sími 19100. Afgreiðsla og akstur Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráöa starfsmann til afgreiöslu og aksturs- starfa. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa. — Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi meirapróf. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 20. marz n.k. merkt: „Röskur — 3630“. Kennari Vegna forfalla vantar kennara í 2 mánuöi eftir páska Uppl. hjá skólastjóra og yfirkennara í símum 42756 — 42687 — 42810: Flatarskóli, Garöabæ. Starfsstúlka óskast til aöstoöar í kökugerö. Upplýsingar ekki í síma. Hressingarskálinn Austurstræti 20 Offsetprentari óskast Umsóknir um starfiö, skulu berast Grafíska sveinafélaginu. Umsóknarfrestur 14. dagar. Prentsmiöjan Hólar, Bygggaröi, Seltjarnarnesi. MUMRNAMIKt 9 Vanur gröfumaður óskast á traktorsgröfu hjá Seltjarnarnesbæ. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 21180. Vanur sjómaður óskast strax á 184 tonna netabát. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 99-3866 og á skrifstofunni í síma 99-3700. Meitillinn h.f. Þorlákshöfn. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Uppboð Eftir kröfu Hestamannafél. Fáks fer fram opinbert uppboð fimmtudag 16. marz 1978 kl. 17.00 við efri hesthús Fáks að Víðivöllum við nýja Skeiövöllinn og veröa eftirtalin hross seld: 1. Rauðblesóttur hestur ca. 3 vetra, mark: fjöður aftan hægra. 2. Hvítur hestur, gamall. 3. Brúnn hestur 8—9 vetra, mark: heilrifað hægra. 4. Leirljós hestur, ungur, með langri stjörnu. 5. Leirljós hestur ca. 5 vetra, mark: stig framan hægra. 6. Jarpur hestur ca. 3 vetra. 8. Jarpur hestur ca. 10—12 vetra. 9. Jarpt mertryppi með stjörnu. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Áætlun Akraborgar páskadagana 23. marz á skírdag: Frá Akranesi: Frá Reykjavík: Kl. 8:30 11:30 14:30 17:30 Kl. 10:00 13:00 16:00 19:00 marz engar ferðir. marz sama áætlun 24. 25. feröir. 26. marz engar feröir. 27. marz sama áætlun feröir. og á skírdag, ‘4 og á skírdag, 4 Afgreiðslan. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir febrúar- mánuö er 15. mars. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytið 10. mars 1978 Árshátíð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur haldin laugardaginn 18. marz aö Hamra- borg 1 (3. hæö). Örfáir miöar eftir. Nánari uppl. gefa Tyrfingur Sigurösson, sími 41511 og Þór Erling sími 42478. Aðalfundur Aöalfundur Sparisjóös Vélstjóra veröur haldinn aö Hótel Esju, Suöurlandsbraut 2, laugardaginn 18. mars n.k. kl. 14.00 Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Aögöngumiöar aö fundinum veröa afhentir ábyrgöarmönnum eöa umboösmönnum þeirra fimmtudaginn 16. mars og föstudag- inn 17. mars í afgreiöslu Sparisjóösins aö Borgartúni 18 og viö innganginn. Stjórnin Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Aðalfundur Aöalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur veröur haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal, þriöjudaginn 21. marz 1978 kl. 20.30. , Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Flugfreyjur — Flugpjónar Aöalfundur flugfreyjufélags íslands veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum — Kristalssal þriöjud. 21. marz kl. 20. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hjúkrunarfélag íslands Fundur veröur haldinn í Hreyfilshúsinu viö Grensásveg í kvöld, 14. marz n.k. og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Úrskuröur kjaranefndar. Stjórn og kjararáö H.F.Í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.