Morgunblaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
9
NORÐURBÆR
HAFNARF.
5 herb. 136 ferm.
Gulllalleg íbúð á 2. haeð í fjölbýlishúsi, 3
svefnherb. öll meö skápum, baðherb.
flísalagt, sér snyrtiklefi, tvær handlaugar,
stofa og sjónvarpsherb., eldhús meö
borökrók og sérsmíöuöum innréttingum.
Þvottahús innaf eldhúsi. íbúöin er í
algjörum sérflokki.
EINBÝLISHÚS
Kópavogur
Viö Þingholsbraut, ca 125 ferm á einni
hæö. Skiptist í stofu, boröstofu, skála,
3—4 svefnherbergi. Baöherbergi flísalagt,
eldhús meö borökrók. Tvöfalt verksmiöju-
gler. Þvottahús og 2 geymslur. Bílskúrs-
réttur. Útb. 14 m.
SÉRHÆÐ
4 herb. — 100 ferm.
íbúöin er á annarri hæö í steinsteyptu
þríbýlishúsi, viö Skipasund. Stofa, 2
svefnherbergi, hol og forstofuherbergi.
Lagt fyrir þvottavél og þurrkara í eldhúsi,
sem er meö borökrók. Baöherbergi
flísalagt. Útb. 9,5 m.
EINBÝLISHÚS
Mosfellssveit
Fokhelt einbýlishús, ca. 140 ferm. + ca 37
ferm bílskúr. Allir milliveggir veröa léttir.
Gert er ráö fyrir 4 svefnherbergjum, 2
stofum, eldhúsi, baöherb., og þvottahúsi.
Teikningar á skrifstofunni. Verö um 12 m.
SÉRHÆÐ
Alfhólsvegur
5—6 herb. ca 117 ferm, á 2. hæö í nylegu
steinhúsi sem er 2 hæöir og kjallari.
íbúöin skiptist í 2 stofur, boröstofu, 3
svefnherbergi meö skápum, eldhús og
baöherbergi. Bílskúr meö geymslukjall-
ara. Sér þvottahús og geymsla í kjallara.
HAFNARFJÖRÐUR
Einstaklingsíbúð
íbúöin er á jaröhæö, í nýlegu steinhúsi, og
er ca 30 fm. Eldunaraöstaöa og baöher-
bergi meö sturtu. ísskápur fylgir eldhús-
innréttingunni. Ný teppi. Útb. 2,8 millj.
AUSTURBRÚN
Einstaklingsíhúö
Ca 40 ferm a 5. hæö í háhýsi (lyftur).
íbúðin skiptist í stofu meö suöur svölum
og óviöjafnanlegu útsýni yfir borgina,
svefnkrókur. Eldhús og flísalagt baöher-
bergi. Geymsla er inn af forstofu. Geymsla
í kjallara og fullkomiö vélaþvottahús. Útb.
6,5 m.
EINBÝLISHÚS
Hafnarfjöröur
Viö Bröttukinn á 2 hæöum ásamt stórum
nýbyggöum bílskúr. Hvor hæö fyrir sig er
ca 70 fm. Neöri hæð skiptist í 2 stofur,
eldhús með góöum innréttingum og
borökrók. Þvottahús inn af ytri forstofu.
Efri hæö skiptist í 3 svefnherb. Þar af
hjónaherb. meö miklum skápum og
fataherb. Einnig er á efri hæöinni
fjölskylduherb. Verö ca 20 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
Timburhús
Gamalt járnklætt timburhús meö góöum
inniviöum Húsiö er 2 hæöir hvor hæö er
ca 60 fm. Ennfremur er gott íbúöarris.
Hús meö ýmsa möguleika. Verö 17 millj.
ÁLFASKEIÐ
3 herb. — 2. hæö
í 4ra hæöa fjölbýlishúsi, ca 90 fm. Skiptist
í 2 svefnherb. meö skápum, stofu meö
suðursvölum, flísalagt baöherb. og eldhús
meö borökrók og góöum innréttingum.
Geymsla inn af ytri forstofu. Teppi á mest
allri íbúöinni. Bílskúrsréttur. Útb. 7 millj.
Atli Vagnsson lögfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82X10
KVÖLDSÍMI SÖLUM.:
38874
SÍRurbjörn Á. Friðriksson.
26600
ASPARFELL
3ja herb. ca 95 fm íbúö á 3ju
hæö í háhýsi. Mikil og fullgerö
sameign. Góð íbúð. Þvotta-
herb. á hæðinni. Verö: 11.5
millj. Útb. 7.5—8.0 millj.
BIRKIMELUR
3ja herb. ca 85 fm íbúð á 4.
hæö í blokk. Endaíbúð, mikið
útsýni. Góð íbúð. Herb. í risi
fylgir. Verð: 12.5 millj. Útb.: 8.5
millj.
BRÁVALLAGATA
3ja—4ra herb. ca 90 fm íbúð á
2. hæð í blokk. Verð: 11.0 millj.
Útb.: 7.0 millj.
LAUFÁS Garðabæ
3ja herb. ca 60 fm risíbúð í
þríbýlishúsi. (forskalað timbur-
hús) Sér hiti, mikið útsýni.
Samþykkt íbúð. Verö: 8.5 millj.
Útb.: 5.5—6.0 millj.
LANGHOLTSVEGUR
3ja herb. íbúð í kjallara tvíbýlis-
húss. Steinhús. (búðin er laus
nú þegar. Verð: 8.0 millj. Útb.:
5.5— 6.0 millj.
LEIFSGATA
5 herb. ca 117 fm íbúö á 2.
hæð í blokk. Að hluta til
nýstandsett íbúð. Bílskúr. Verð:
14.5— 15.0 millj.
MARÍUBAKKI
4ra herb. ca 104 fm íbúð á 3ju
hæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúðinni. Suður svalir. Herb. í
kjallara fylgir. Verð: 14.0—14.5
millj.
NJÁLSGATA
3ja herb. ca 65 fm íbúð á 1.
hæð í fimmíbúða steinhúsi.
Suöur svalir. Góð íbúð. Verð:
8.5 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj.
SLÉTTAHRAUN
2ja herb. ca 60 fm íbúð 5 1.
hæð í blokk. Þvottaherb. á
hæðinni. Verð: 8.0—9.0 millj.
Útb.: ca. 7.0 millj.
SMYRLAHRAUN
3ja herb. ca 92 fm íbúð á 1.
hæð (jarðhæð) í tveggja hæöa
8—9 ára gömlu steinhúsi. Sér
hiti. þvottaherb. í íbúðinni. Ca.
30 fm. bílskúr fylgir. Verð: 12.0
millj. Útb.: 8.5 millj.
TORFUFELL
Raðhús á einni hæð ca 137 fm
að grunnfleti. 4 svefnherbergi.
Fullgert hús. Híjsið er vel
staösett. Fokheldur bílskúr
fylgir. Verð: 22.0 millj. Utb.:
13.0—13.5 millj.
ÆSUFELL
3ja herb. ca 104 fm íbúð á 7.
hæð í háhýsi. Suður svalir.
Mikil sameign. m.a. leikskóji og
frystir. Verð: 12.0 millj. Útb.:
8.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
slmi 26600
Ragnar Tómasson, hdl.
29922
Opid virka daga
frá 10 ti! 21
A FASTEIGNASALA N
^Skálafell
MJOUHLHD 2 {VIO MIKLATORG)
Sölustjóri Sveinn Freyr
Lögm Ólafur Axelsson
2ja herb. íbúð
Var aö fá í einkasölu rúmgóö 2ja herbergja
kjallaraíbúö í nýlegri blokk innst viö Kleppsveginn
(þ.e. stutt frá Sæviöarsundi). íbúöin lítur út sem
ný. Lagt fyrir þvottavél á stóru baði. Stutt í
verzlanir o.fl. Útborgun 4,5 milljónir.
Árni Stefánsson, hrl.,
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
SÍAlIiiER 24300
Til sölu og sýnis 14.
Seljabraut
107 fm 3ja herb. íbúð á 3. Iiæð.
Svo til fullkláruö. íbúðin er 4
herbergi, eldhús, búr, baö og
þvottaherbergi. Útborgun 7
milljónir. Verð 11 millj.
Melgerði
105 fm 4ra herb. íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi. Sérinn-
gangur. Sérhitaveita. Mjög
fallegur garöur.
Barónsstígur
2ja herb. íbúð á 2. hæð.
Útborgun 2 millj. Verð 6 millj.
Engjasel
108 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð
ásamt risi yfir íbúðinni., sem er
3 herb. bað og geymslur.
Skipti
Skipti á 4ra herb. íbúð á 4. hæð
í Álfheimum í skiptum fyrir 4ra
herb. íbúð í Álfheimum eða
nágrenni
Mjölnisholt
85 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð.
Sér hitaveita. íbúðin er í góðu
ástandi. Útb. 5 millj. Verö
7,5—8 millj.
Laugavegur
75 ferm. 3ja herb. risíbúð. Sér
hitaveita. (búðin er lítið undir
súö. Möguleg skipti á 2ja
herb. íbúð í gamla bænum.
Iðnaðarhúsnæði
150 ferm. jarðhæð í Hafnarfirði.
Möguleiki á bílastæöum. Tilboð
óskast.
I\ýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Þórhallur Björnsson viósk.fr.
Hrólfur Hjaltason
Kvöldsími kl. 7—8 38330 * ,
Norðurbraut Hf.
2ja herb. 40—45 fm jarðhæð.
Verð 5 — 5,5 millj.
Asparfell
3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæð.
bilskúr fylgir. Verð 12 millj.. útb.
7,5 millj.
Bergþórugata
3ja herb. 75 frn ibSSð á 2. liæð i
þríbýli. Verð 7.5 millj., útb. 5
millj.
Flúðasel
3ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæð i
blokk. Verð 9 millj., útb. 6,5
millj.
Æsufell
3—4ra herb. 98 fm ibúð á 1.
hæð i blokk. Verð 12 —12.5
millj., útb. 8 millj.
Fannborg Kóp.
4ra herb. mjög vönduð ný ibúð á
2. hæð i blokk. Verð 15 millj.,
útb. 1 1 millj.
Ásbúð Garðabæ
Einbýlishús 120 fm -f- bilskúr,
viðlagasjóðshús, frág. lóð. Verð
18 millj., útb. 12—13 millj.
Arnartangi Mos.
Endaraðhús á einni hæð ca 1 00
fm viðlagasjóðshús. Verð
13.5—14.5 millj.. útb. 9—10
millj.
Asparfell Toppíbúð
Stórglæsileg sérhæð (efsta) við
Asparfell, 190 fm + bilskúr.
Eign i sérflokki. Uppl. veittar á
skrifstofu.
Esjugrund Kjalarnesi
Fokhelt einbýlishús m/bilskúr
um 200 fm selst fokhelt, tilbúið
til afhendingar í júni n.k. Verð
g —10 millj.
Sölustjóri:
Bjarni Ólafsson
Gisli B. Garðarsson. hdl
Fasteignasalan REIN
M iðbæjarmarkaðurinn
Raðhús í
Fossvogi óskast
Höfum kaupanda að raðhúsi í
Fossvogi. Há útb. í boði.
Höfum kaupendur
að 3ja og 4ra herb. íbúðum í
Hraunbæ og Breiðholti.
Höfum kaupendur
að húseign í Vesturborginni
sem gefur möguleika á tveimur
íbúðum. Húseignin mætti
þarfnast lagfæringar.
Sér hæðir óskast
Höfum kaupendur að góðum
sér hæðum í Reykjavík og
Kópavogi. Góöar útb. í boði.
Höfum kaupanda
aó fokheldu raöhúsi í Selja-
hverfi.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð á hæð í
Háaleiti, Stórageröi eða ná-
grenni.
lönaðarhúsnæði
óskast í Kópavogi
Höfum kaupendur að
250—300 m2 iðnaöarhúsnæði.
Má vera á byggingarstigi.
Höfum kaupanda
að 2ja—3ja herb. íbúð við
Álfaskeið eða í Norðurbænum
Hafnarfirði.
Viö Blöndubakka
2ja herb. íbúð á 1. hæð m.
svölum Útb. 6,5 millj.
Við Hagamel
2ja herb. rúmgóð og björt kj.
íbúð. Sér inng. Sér hitalögn.
Útb. 6,5 millj.
í Noðurmýri
4ra herb. vönduö kjallaraíbúð.
Góðar innréttingar. Teppi.
Tvöf. verksm.gler. Útb. 6.5
millj.
EicnfímiÐLumn
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölusttórt. Sverrir Kristinsson
Sigurður Ólason Nrl.
K16688
Arahólar
2ja herb. 63 m2 falleg íbúð á 5.
hæð. Mikið útsýni, bílskúrs-
sökklar.
Kársnesbraut
3ja herb. 80 m! íbúð á 1. hæð,
góð íbúð.
Krummahólar
3ja herb. 85 ma glæsileg íbúð
á 5. hæð. Mikið útsýni, réttur til
bílskýlis.
Ásbraut
104 m2 4ra herb. falleg íbúð,
æskileg skipti á sérhæð í
Kópavogi.
Hverfisgata
100 m2 húsnæöi í góöu stein-
húsi hentar vel sem skrifstofu-
eða íbúöarhúsn.
Kóngsbakki
4ra herb. 105 m2 glæsileg íbúð,
sérsmíðaðar innréttingar.
Lindargata
4ra—5 herb. rúmgóð 2. hæð í
góðu timburhúsi, húsið ný-
standsett.
Gaukshólar
138 m2 falleg íbúð á 5. hæð, 4
svefnherb., gestasnyrting, fata-
herb.,búr, bílskúr, mikið útsýni.
Hamarsteigur
Mosfellssveit
Nýlegt hlaðið einbýlishús meö
fokheldum bílskúr
Viölagasjóðshús
við Keilufell
145 m2 vel cneð farið timbur-
hús, bílskúr með lögnum.
Neshagi
122 m2 hæð og álíka stórt
óinnréttað ris, sér garður,
bílskúrsréttur. Vandað hús,
æskileg skipti á 3ja—4ra herb.
íbúð viö 'Reynimel, Meistara-
velli eöa góöan staö í vestur-
EIGIMV
UmBODIDlHi
LAUGAVEGI87 s 13837 f// OO
HEIMIR LÁRUSSON s 76509 /OOOO
Ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
EIGNASALAINI
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
HLÍÐARVEGUR KÓP. 2ja
herb. 70 ferm. jaröhæö.
Mjög snyrtileg eign. Útb,
5.5 millj.
SOGAVEGUR 2ja herb. 60
ferm. jaröhæö. Verö 4,5—5
millj.
ALFASKEID 3ja herb. 95
ferm. íbúö. Góö eign. Bíl-
skúrsplata.
BRAGAGATA 3ja herb. 70
ferm á 2. hæö. Útb. um 5
millj.
BREKKUGATA HF. 3ja
herb. 70 ferm. íbúö í járnkl.
timburhúsi. Útb. 4—4,5
millj.
KRÍUHÓLAR 3ja herb. íbúö
á 6. hæð. Ágæt eign. Verö
10 millj.
HERJÓLFSGATA HF 107
ferm. sérhæö meö bílskúr.
Hálfur kjallari fyfgir. íbúöin
er í mjög góðu ástandi.
LÆKJARKINN HF. 95 ferm.
risíbúö ásamt 2 herb. í
kjallara. Bílskúr. Útb, 7,5
millj.
MELGERÐI 4ra herb. 105
ferm. sérhæö. Nýstandsett
Sala eöa skipti á 3ja herb.
íbúð.
SKÓLAGERÐI PARHÚS. á
2 hæöum ásamt stórum
bílskúr. Verö um 17 millj.
EFNALAUG í fullum rekstri.
Uppl. tækifæri fyrir einstakl.
eöa hjón til aö skapa sér
sjálfstæðan atv. rekstur.
IÐNAÐARHÚSN. HF: 100
ferm. Lofthæð 4—5 m.
Uppl. á skrifstofu.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
EÐA AÐSTAÐA
FYRIR FÉLAGASAMT.
Húsiö er í Vesturbænum í
Kópavogi. Fjórar hæöir,
grunnflötur um 490 ferm.
Selst uppsteypt, múrhúöaö
utan meö tengdum þak-
niöurföllum. Sameign púss-
uð. Selst í einu lagi eöa hver
hæö útaf fyrir sig. Teikn. og
allar uppl. á skrifstofunni,
ekki í síma.
EIGNASALAINI
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
kvöldsimi 44789
Bakkageröi
3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi.
Verð 9—10 millj.
Álftamýri
4ra—5 herb. íbúð. Verð 13,5
millj. Útb. tilboð.
Rauðarárstígur
4ra herb. íbúð. Verð 10—11
millj.
Ásbraut
4ra herb. íbúð. Verð 13—13,5
millj.
Reynimelur
4ra—5 herb. íbúð. Verð
16—17 millj.
Arnartangi
raðhús. Verð 13—14 millj.
Skógarlundur
einbýlishús. Verð 23 millj.
EIGNAVAL s(
Suðurlandsbraut 10
Símar 85650 og 85740.
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjón Ari Sigurjónsson
Bjarni Jónsson