Morgunblaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978 23 Ekkert gefið eftir í Víðavangshlaupi Islands: BORGFIRÐINGURINN STAKK NAFNA SINN OG AÐ RA KAPPA AF Ágúst Þorsteinsson var léttur í spori í Víðavangshlaupinu ok sigur hans var öruggur að þessu sinni. (Ljósm. Friðþjófur). Víðavangshlaup íslands fór fram á sunnudag og að vanda var hlaupið í Vatns- mýrinni í Reykjavík. Hring- ur sá sem hlaupinn var er um 1600 metra langur og er hann hlaupinn misjafnlega oft eftir því um hvaða flokk er að ræða. Ágætis veður var er hlaupið fór fram en hins vegar var mikil bleyta og slabb og gerði það keppend- um erfitt fyrir. í öllum flokkum var um mjög mikla keppni að ræða og reyndi hver sem mest hann mátti. Ein stúlka í yngsta flokki missti til dæmis af sér skóinn en gafst síður en svo upp heldur tók hann í hönd sér og hljóp með hann alla leið í mark. Velflestir hlaup- ararnir voru rennblautir og útataðir er þeir komu í markið, en þeir létu það ekki á sig fá. Og mikil var einbcitnin í andlitum ungu drengjanna er þeir voru að ljúka við síðustu metrana í hlaupinu. Alls bárust 365 þátttökutilkynn- ingar í hlaupið en 254 mættu til leiks og luku keppni, eru það heldur færri keppendur en í fyrra. Flestir luku keppni í strákaflokki, alls 69, í telpnaflokki luku 63 keppni, 22 í piltaflokki, 23 í stúlknaflokki, í drengja- og sveinaflokki 20 keppendur, kvennaflokki 15, og loks í karla- flokki 33 keppendur. Það var Ágúst Þorsteinsson úr Borgarfirði sem bar sigur úr býtum í karlaflokki, og kom hann í markið um 100 metra á undan Ágústi Ásgeirssyni úr ÍR. Það var strax á öðrum hring sem Ágúst Þorsteinsson fór að auka forskot sitt og var sigur hans aldrei í hættu. Virtist hann vera í mjög góðri æfingu og vakti hann athygli fyrir gott hlaup. Iíkki var um tnjög verulega baráttu að ræða um næstu sæti en hinn ungi og efnilegi hlaupari Siguröur l’. Sigmundsson úr FII varð í þriðja sæti nokkuð á undan Gunnari Páli Jóakimssyni úr ÍR. Vegalengdin sem hlaupin var rúmlega 6 km. Aðallijörg Hafsteinsdóttir HSK sigraði annað árið í röð í kvenna- flokki, hljóp létt og skemmtilega og sigraöi af miklu öryggi. Mjög efnilegur hlaupari úr Breiðahli sigraði í drengja- og sveinaflokki, Jóhann Sveinsson. Þó var hart harist í fyrri hringnum. Telma Björnsdóttir sigraði ann- aö árið í röð í telpnaflokki og sýnir hún örar framfarir, má vænta mikils af henni í framtíöinni. Drengirnir í piltaflokki eru allir hráðefnilegir og eiga framtíðina fyrir sér ef þeir halda áfram. Keppni í þessum flokki var geysi- hörö og var ekki gert út um hana fyrr en á síðustu metrunum, það var Jón Sv. Jónsson. Aftureldingu sem sigraöi, aðeins sex sekúndu- imitum á undan Alliert lmsland úr Leikni. Skemmtilegasta keppnin var án efa í fjíilmennasta flokknum, strákaflokknum, þar var margur snáðinn oröinn þreyttur í lokin enda tekið á öllu sem til var, sigurvegari í þessum flokki varð Jón I>. Guönnmdsson HSK. I sveitakeppninni er keppt í þriggja, fimm og tíu manna sveit í öllum flokkum. IR-ingar hlutu alla .sveitahikara í karla- og kvennallokki. I sveitakeppni telpna sigraöi HSK í 3 og 5 manna sveit en FIl í 10 manna. I piltaflokki sigraði IISK í 3 og 5 manna sveit. I telpnaflokki sigraði FH í 5 nuinna sveit en Afturelding og FH urðu jöfn í 3 manna sveit. Drengja- og sveinaflókkur, UBK sigraði í 3 manna sveit, en Fll í 5 og 10 manna sveitunum. Stráka- flokkur HSK sigraði í 3 Og 5 manna sveitunum en FII í 10 manna sveitinni. Sveit IISK sigraði í öldunga- flokki og 'áttu þeir einnig elsta þátttakandann í hlaupinu, Stefán Jasonarson, 63 ára gamlan. I llaupið g(>kk vel fyrir sig og var Frjálsíþróttasamhandi íslands til sóma. - I>r. SKRADIR kcppendur voru 365 en 254 luku koppni. Vegalengdin hjá kiirlum var rúmlega 6 kílómetrar. konur og drengir hlupu rúmlega 3 km aðrir flokkar 1600 metra. Eftirtalin luku keppnii STUÁKAFr,OKKl)R> Jón B. (iuðmundssun HSK 7i47,6 Jóhann Hlynssttn A 7.48.2 Arnþór Siifurðsson UBK 7.49.6 íiuðjón Einarsson HSK Sijfurður Sævarsson IISK Friðrik Hilmarsson FH Gylfi I>. Þórsson FII VÍbkó Þórsson FH Hilmar HólmKoirsson HSK SÍKurjón D. Karlsson Leikni Trausti Antonsson FH Ársa*ll Intrleifsson FH Datíur Sigurðsson HSK Pótur Sijcurðsson FH Kristján Theodórsson UMSB Ósvaldur l>orKrímsson UMSB Atli Ómarsson Leikni Hrafn I-elfsson Uikni In>?i I>. Siiíurðsson I^ikni Hjalti Reynisson UMSB Sijíurður S. Halldórsson AftureldinK Unnsteinn ólafsson ÍH Andrós Sixurjónsson ÍR Guðm. F. Guðmundsson Leikni GcorK Eifsson Á Einar K. Kristóíersson UMSB Sijfurjón Bjarnason IISK Tómas Einarsson UMSB Stefán Kristjánsson Fn Urándur ÚHsson ÍR Jóhann Jóhannsson FH Stefán Hjaltested FH Elvar Sveinsson ÍR Jóhannes Björnsson Leikni Björn Antonsson FH Jón Vilhjálmsson Leikni Einar ö. Jónsson UMSB Kjartan Valdemarsson Aftureidning GunnlauKur Ólaísson ÍR Sindri Grétarsson FH Sveinn Mrarinsson Leikni Guðm. Árnason U*ikni Hinrik BraKason UMSB Maxnús Skúlason UMSB Siifurður Andrésson Afturelding Guðm. ÖKmundsson FH Guðmar Guðmundss. UMSB StÍKur Hannesson FII InKÍmar Jónsson A Árni S. Gunnarsson UMSB Ólafur Jónsson Leikni Bjarni Ásmundsson UMSB Haukur Guðjónsson Á Ásmundur ó. Guðmundss. FII Jakob Steíánsson ÍR Is.rsteinn Kristinsson UMSB GuðlauKur Wrðars<»n UMSB ErlinKur Bjarnason UMSB EKÍr BírKÍrsson Á Einar Traustason UMSB Pétur EKÍls«<>n Ix*ikni Gunnar Brynjarsson FH Herb<*rt Arnarsson Á Óiafur EKKjertssonllMSB Róbert SÍKurðs.son Leikni Jón G. Henrysson Á InKÍmundur ÞorKÍIsson Á ALLS 69 KEPPENDUR 3m sveit HSK 8 FH 18 Leikni 42 ÍTm~Sveít ' HSK 28 FH 39 Leiknir 82 Í0 m SveiT FII103 Leiknir 163 UMSB 208 DRENGJA- <>k sveinaílokkur. Jóhann Sveinsson UBK 12.50.0 Lúðvík BjtírKvinsson UBK 13.11.2 Bjarni lnKÍherKsson IIMSB 13.18.0 MaKnús Haraldsson FU Jörundur Jónsson ÍR InKVÍ 0. Guðmundsson FH óskar \ álsson ÍR Htískuidur Bjtírnsson FH Sveinn Þrastarson FH WHIum Pórsson UBK StÍKur ÁKÚstsson HSK Valdemar Baldursson HSK SÍKurjón Grétarsson FH SiKurður Haraldsson FH Draupnir Hauksson HSK I>orstcinn Pétursson FII Leopold Sveinsson FII Steinþór Agnarsson FH SÍKurður Kagnarsson FH Uaraldur H. Jónsson IISK AHs 20 keppendur 3 m sveit UBK 10 Fll 12 HSK 29 5 m sveit Fll 15 10 m sveit FH 55 TELPNAFI-OKKUR. Thclma lijiirnsd. UBK 7.31.8 Rut ftlalsdóttir FII 7.3L0 Bryndls Hólm ÍR 7,31.6 SÍKríður Svefnhjörnsd. AftureldinK liaídís Helgadóttir UMSB Linda UIÍKdóttir Aftureldinx Aðalheiður Alfreðdsd. FH » SiKríður Hjartardóttir Á SiKrún SiKvaldad. AftureldinK W>rdís Geirsdóttir FH Kristfn I>órisdóttir ÍR DaKný SÍKurðardóttir HSK Bjtírk Ólafsdóttir UMSB Brynja Gunnarsd. HSK Fanncy Karlsdóttir FH Marta Sævarsdóttir ÍR Marurét Hallgrímsd. Á Brynhildur Alíreðsd. FH María Ólafsdóttir HSK Guðný Ása Porsteinsd. UMSB Stefania Einarsd. HSK Jgœsssu.- SiKurbjörK Hallgrímsd. A Nanna S. Gíslad. HSK Alls 23 keppendur 3manna sveit AftureldinK 16 FH 16 ÍR 27 5 manna svelt FH liSK 19 36 PILTAFLOKKUR. Jón Sv. Jónsson AftureÍdinK Aib<‘rt Imsland Leikni A^nar Steinarsson ÍR Agnar Gunnarsson FH EkíU örlyKsson ÍR Ömar J>. Baldursson HSK Skarphéðinn Haraldsson FH Kristján K. Pétursson HSK Jónas I. ólafsson HSK Ríkharður Sverrisson HSK Eðvarð Guðmundsson Leikni Sævar SÍKurðsson Leikni Rúnar Guðjónsson HSK Bjarki SÍRurðsson AftureldinK Steinþór Einarsson HSK Jóhannes IíerK UMSB Jón S. BcrKsson AítureldinK Gunnar Kristleifsson AftureldinK Jóhann M. Jóhannsson Leikni Stefán óskarsson ÍR Andri Wrsteinsson Fll Emil ValKeirsson ÍR 7,33.0 7.33.6 7.34,8 Alls 22 keppendur 3 manna sveit 5 manna sveit HSK 23 Leiknir 25 ÍR 27 IISK 15 STEI.F’NAFLOKKUR. Alía Jóhannsdóttir AftureldlnK RannveÍK Ámad. IISK Jóhanna lljartard. FH iluida Árnadóttir USK Kristín Leifsdóttir Leikni Uafdis Hafsteinsd. ÍR InKveldur II. InKÍherKsdóttir UMSB Hekla Stírensen HSK 7.46,6 7.50.8 7.51.8 Elísabet Ólafsd. FH Erna Gísladóttir Afturelding SÍKrún A. Hafsteinsd. I^eikni Elín Bitíndal UMSB Arndís Einarsdóttir FH GuðbjtírK Bjarnad HSK Jóhanna K. Guðmundsd. FH Harpa Óskarsd. ÍR Fanney Harðard. Leikni Mar^rét AKnarsd. FH María Gunnarsd. UBK Jóna Guðmundsd. ÍR María Gunnhjtírnsd. ÍR Kristín Símonard. UMSB InKÍbjörK Einarsd. FH Ebba Diðriksdóttir UMSB Hulda Arnadóttir HSK IlelKa Guðmundsd. UMSB SÍKrfður Einarsd. FH Sigrún G. Markúsd. AftureldinK Kolhrún Hauksd. Á Kolhrún Arnardóttir FH Eiísabet Jónsd. AftureidinK Heiða B. Sturiud. AftureidinK Erna Gísladóttir AftureldinK Harpa Óskarsdóttir ÍR. Uuíey Diðriksd. UMSB. Matthildur (llfarsd. FH Kristín Reynisdóttir Á .\sa Btíðvarsd. ÍR. Karen Bjtírnsdóttir Á Guðrún SiKurjónsd. UMSB. Anna B. BirKÍsd. Leikni Brynhildur UMSB Kristín IlailKrfmsd. A Hrtínn RaRnarsd.* Leikni Mar^rét ValKeirsd. Leikni Uufey Hauksd. Á Anna R. Kristjánsd. ÍR Fjóla H. Gunnarsd. Leikni. Guðrún L. Kristjánsd. ÍR. ValKerður L. Guðmundsd. FH Guðrún Jónsdóttir Leikni BjiirK HelKad. FH EÍfn H. Einursd. Leikni Gunnhildur Gunnarsd. Leikni Jóhanna M. Jónsd. UMSB RaKnhildur Skúiad. UMSB Katrín SiKurjónsd. UMSB Kristín GunnlauKsd. FH Elva S. Jónsdóttir FH Auður Guðmundsd. Á Svava EdKardsd. Leikni Guðríður IlirKlsd. Á Alls 63 keppendur 3 m sveit IISK II 5 m sveit Fll 25 l.ciknir 33 IISK 52 10 m sveit FH 58 UMSB 88 FII 116 KVENNAFLOKKUR. AðalbjörK Haísteirtsd. HSK UMSB 115 Leiknir 188 11,38.4 Ragnh. Páisdóttir KR 15,29.2 Guðrún Arnardóttir FH 15,30.8 Kristín SÍKurbjtírnsd. ÍR Gillian Lárusson ÍR Kristín Davíðsdóttir ÍR InKunn SÍKhvat.sd. HSK BirKÍtta Guðji'msd. HSK Guðrún Hoiðarsd. ÍR SóIveÍK Pálsdóttir ÍR Ragnheiður Jónsdóttir HSK IngihjörK SÍK|x>rsdóttir ÍR MarKrét Óskarsdóttir ÍR InKibjorK ívarsdóttir HSK Steinunn Heiðarsd. ÍR. Alls 15 keppendur 3 manna sveit ÍR 9 stig HSK 12 stiK 5 manna sveit ÍR 24 síík HSK 33 stig KARLAFLOKKUR. ÁKÚst Þorsteinsson UMSB 23.42.0 ÁKÚst ÁsKeirsson ÍR 23,58.0 SÍKurður P. SiKmundsson FH 24,10.2 Gunnar P. Jóakimsson ÍR 24,31.0 liafsteinn óskarsson ÍR 24,51.0 Einar P. Guðmundsson P'H Jónas Clausen KA Óskar Guðmundsson FH Guðni Einarsson USVS ÁKÚst Gunnarsson UBK Kristján TryKgvason KA Sverrir SiKurjónsson ÍR (iunnar Kristjánsson Á Jóhann Garðarsson Á Markús ívarsson HSK Oddur SiKurðsvSon ÍR Steindór lleiKason KA inioar (iarðarsson HSK Leiknir Jónsson Á r Árni Kristjánsson VA SÍKurhjörn Lárusson ÍR ólafur L. Gíslason KR SÍKurjón Andrésson ÍR Haraidur Sigmundsson HSK Steinar FriÖKeirsson ÍR (•uðmundur Jónsson FH Sumarliði óskaixson ÍR Guðm. óiafsMon ÍR Leií (Ísterbv IISK KristberK Olafsson ÍR Stefán Jasonarson IISK Ásbjtírn SÍKurgeirsson ÍR HeÍKÍ InKvarsson IISK Alls 33 keppendur Elsta sveit 5 m HSK Eisti þátttakandi. Staíán Jasonarson HSK 63 ára. 3 manna svcit ÍR 8 stÍK FH 14 stig K;\ 27 stÍK 5 manna sveit ÍR 15 stÍK 10 manna sveit ÍR 55 stÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.