Morgunblaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
Mtt
M0Rö,4JN/-n<1
KAFr/N(J V.
.'C V
((' :Í°'V
ri<. p
p* < i.
<0 _ _ f
.r-auJ
W
Anna! — Anna! Mamma þín er að koma!
Ötf 2”
FurðuloR ortu. Vakir ok bíður
eftir mér. on sojíist okki vilja
tala við mÍK!
Aðatfundur
Skjaldar
Patreksfirði, 13. marz.
Sjálfstæðisfélagið Skjöldur
á Patreksfirði hélt aðalfund
sinn sunnudaginn 12. þessa
mánaðar. Jóhannes Árnason,
sýslumaður, flutti yfirlit um
stjórnmálaástandið á síðustu
vikum, kosið var í stjórn,
fulltrúaráð og kjördæmisráð,
ennfremur uppstillingar-
nefnd til að ganga endanlega
frá framboðslista fyrir vænt-
anlegar hreppsnefndarkosn-
ingar. Áformuð er árshátíð
sjálfstæðisfélaganna í Vest-
ur-Barðastrandarsýslu á Pat-
reksfirði hinn 8. apríl næst-
komandi. Formaður var Páll
Ágústsson.
- Páll.
Rólan er alveg að slitna!
SÍRurjón B. SiKurðsson
tokur við viðurkonninKU
fyrir boztu ritsorðina úr
hondi Birgis ísloifs Gunn-
arssonar borgarstjóra.
uni. Auk þoss fókk Hóla-
brekkuskóli sam's konar
skjöld með nafni skólans og
veitti SÍKurjón Fjeldsted
skólastjóri honum viðtöku.
Auk þess að veita viður-
kenninsíu fyrir beztu rit-
Kerðina veitti IðnkvnninK-
arnefnd eftirtöldum 8 nem-
endum viðurkenninKar-
skildi fyrir KÓðar ritKerðir.
RaKnheiði Rósarsdóttur,
Kvennaskólarium, Guðrúnu
Beztu ritgerðum um iðnkynningu
1 Reykjavík veitt viðurkenning
VIÐ LOK iðnkynningar
í Reykjavík efndi Iðn-
kynningarnefnd
Iíeykjavíkur til rit-
gerðasamkeppni meðal
nemenda 9. hekkjar
grunnskóia í Reykja-
vík. Efnið sem nemend-
ur áttu að f jalla um var:
„Reynsla mín af iðn-
kynningu í Reykjavtk.*4
Nýverið veitti Birgir
ísleifur Gunnarsson
borgarstjóri viðurkenn-
ingu fyrir beztu ritgerð-
irnar, segir í frétt
Iðnkynningar.
Bezta ritgerðin að mati
dómnefndar var eftir tvo
nemendur Hólabrekku-
skóla, Höddu Björk Gísla-
dóttur og SÍKurjón B.
SÍKurðsson. Var hvoru
þeirra veittur Kullskjöldur
með nöfnum þeirra áletruð-
Þorstoinsdóttur, Árbæjar-
skóla, Þóru Björk Thorodd-
sen, Réttarholtsskóla,
HoIku Dóru Steinþórsdótt-
ur, Austurbæjarskóla,
SÍKurði B. Gunnarssyni,
VoKaskóla, ok Þorbirni
Tjörva Stefánssyni, Ólafi
St. Pálssyni ok Óttari ís-
berg öllum í LauKalækjar-
skóia. 01 ,, .. .
Skolarnir fenKu einn-
ÍK hver sinn skjöld til
varðveizlu í skólanum.
Mikill gjaldeyrir?
„P’yrir stuttu var frá því
skýrt hversu mikið við höfum
lagt inn á hina nýtilkomnu
gjaldeyrisreikninga okkar. Mun
samanlögð upphæð þeirra vera
komin í yfir 1 milljón dala og
þýðir það mjög álitlega upphæð í
íslenzkum krónum. Mig undrar í
raun og veru hversu mikil' upp-
hæð þetta er orðin, og það væri
gaman að fá að vita ef það er
hægt að reikna það út, hversu
mikið hefur verið skipt af erlend-
um gjaldeyri t.d. á sama tíma í
fyrra. Væri e.t.v. hægt með því að
bera saman hvort gjaldeyrir
hefur skilað sér þá eða hvort
menn eru nú að draga fram
eitthvað er þeir hafa þurft að fela
undir koddanum eða hver veit
hvar, úr því að ekki mátti eiga
gjaldeyri nema i takmörkuðum
mæli. Hitt er auðvitað, að mikið
af þessum gjaldeyri eru umboðs-
laun eða einhverjar erlendar
greiðslur, þannig að ég «r alls
ekki að gefa í skyn að þetta sé illa
tilkominn fengur.
Það ber vissulega að fagna
tilkomu þessara reikninga, þeir
sýna það að menn vilja gjarnan
eiga erlenda mynt til að grípa t*)
í ýmiss konar tilgangi, og n13
segja að þetta sé m.a. til þess að
auðvelda þeim sem hann eiga
utanlandsferðir, úr því að gjald'
eyrisskammtur er ekki svo mikill
hvort eð er. En um hann ræði ég
ekki að þessu sinni. En úr þvl
búið er að skýra frá þessum
tölulegu upplýsingum væri líka
fróðlegt að fá að vita hvernig
þessir aurar eru tilkomnir, ef
einhver vildi segja frá því, væri
ekki hægt að fá einhverja um"
ræðu um það? Og í framhaldi af
því mætti einnig spyrja hvernig
menn hygðust verja þessari
dýrmætu mynt sinni.
Þá mætti einnig spyrja ráða-
menn hvort þetta séu meir>
fjármunir en þeir bjuggust við að
myndu koma inn á þessa reikn-
inga eða hvort þetta sé að öðru
leyti svipað því sem þeir áttu von
á.
• Gjaldeyris-
markaður?
Þá vil ég að lokum koma með
eina hugmynd og veit ég ekki
Ráðinn aðstoðar-
framkvæmdastj óri
hjá véladeild SÍS
GUNNAR Gunnarsson hefur ver-
ið ráðinn aðstoðarframkva’mda-
stjúri í Véladeild Sambandsins.
og tekur hann við starfinu hinn
1. apríl. Ilér er um nýtt starf að
ræða hjá Véladeild. og er hún hin
sjiitta af aðal deildum Sambands-
ins. sem ræður
aðstoðarframkvæmdastjóra.
Gunnar er fæddur i Reykjavík
hinn 3. sept. 19.39, sonur hjónanna
Olgu og Gunnars Árnasonar bú-
fræðikandídats. Hann stundaði
nám í búnaðarskóla í Noregi á
árunum 1956—58, en síðar í
Búnaðarskólanum á Hvanneyri, og
lauk hann kandídatsprófi frá
framhaldsdeild þess skóla árið
1961. Það sama ár réðist hann til
Véladeildar Sambandsins, þar sem
hann hefur starfað síðan, frá
árinu 1966 sem deildarstjóri Bú-
véladeildar.
Kona hans er Fllín Jóna Jóns-
dóttir, og eiga þau tvo syni.
(Fréttatilkynning frá Véladeild
Sambandsins)
Gunnar Gunnarsson-