Morgunblaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
Geir Hallgrímsson, forsæt-
isráðherra, flutti ræðu og
svaraði fyrirspurnum á aðal-
fundi Kaupmannasamtaka
íslands í síðustu viku. f
upphafi bcindi Gunnar
Snorrason, formaður Kaup-
mannasamtakanna, þremur
fyrirspurnum til forsætis-
ráðherra og voru þær svo-
hljóðandii „Telur ráðherra
það samrýmast stefnu Sjálf-
stæðisflokksins og að það sé
í anda lýðræðislegra vinnu-
bragða, að ráðherra knýi
verðlagsnefnd til þess að
taka ákvörðun, sem er í
mótsögn við staðreyndir og
skýrslur embættismanna?“
„Samýmist það áður-
greindum hugmyndum og
ákvæðum stjórnarskrár lýð-
veldisins íslands að stjórn-
völd geti framkvæmt eigna-
f H '
msF - 4 JL
liM- ifíM ■■ áp ' "WKÉL
Wh'iÆ W %t
Meginstefna nýs verðlagsfrv.:
Þegar samkeppnin er næg
skal verðlagning vera frjáls
— sagði Geir Hallgrímsson á fundi kaupmannasamtaka
upptöku á vörubirgðum
verzlana við hverja gengis-
fellingu, án þess að bætur
komi til?“
„Hvers vegna eru undir-
tektir stjórnvalda og þá
sérstaklega sjálfstæðis-
manna, svo daufar við ósk-
um verzlunar. Þegar aðrar
stéttir eiga í hlut er hlaupið
til og farið að óskum þeirra,
sbr. að nú mun verða lagt
fram á Alþingi frumvarp til
laga um jöfnunargjald til
styrktar iðnrekendum?“
Geir Hallnrínisson sagði í upp-
hafi ræðu sinnar, að takmörkun
álanninttar verzlunarinnar og
skerðint; á kaupgjaldsvísitölu, skv.
ákvörðun ríkisstjórnar væru neyð-
arúrræði ok hefðu suni þeirra
staðið of lentíi eins Of; álagnintcar-
ákvæði til tjóns fyrir bæði verzl-
unina ok neytendur. Forsætisráð-
herra satíði síðan að ríkisstjórnin
hefði lat;t mesta áherzlu á það
markmið í efnahat;smálum að
tryKtya fulla atvinnu. Lítil verzlun
ok viðskipti mundu vera i landinu,
ef hér ríkti atvinnuleysi. Þá hefði
ríkisstjórnin einnit; sett sér það
markmið að ná viðskiptajöfnuði
við útlönd, sem væri forsenda
frjálsrar verzlunar á Íslandi. Það
heföi tekizt að halda fullri atvinnu
ofl vernda frjálsan innflutning.
Þetta er stórkostlet;ur árant;ur af
stefnu ríkisstjórnarinnar, sat;ði
Geir Hallt;rímsson, meiri áranKur
en við viljum viðurkenna. Verzlun-
in K«‘ti ekki sinnt sínu hlutverki,
ef þessum tveimur markmiðum
hefði ekki verið náð. Full atvinna
er í landinu ok viðskiptajöfnuður
við útlönd hefur breytzt úr
11-12'; halla í 1 -2% halla.
Þá vék Geir HallKrímsson að
því, að verkalýðssamtökin teldu,
að verið væri að rýra kaupmátt-
inn, en hyer væri kaupmátturinn,
ef ekki væri full atvinna, íjpurði
forsætisráðherra. Hvaða kaup-
máttur væri, ef lánstraust þjóðar-
innar hefði brostið ok vörur
fenKjust ekki fluttar inn? Við
skulum huKleiða, hvað áunnizt
hefur um leið ok við Kerum okkur
Krein fyrir, hverju er ábótavant.
VerðbólKan á íslandi er meiri en
í öðrum löndum. Hún stefnir
frjálsri verzlun í hættu, eÍKÍn
fjármaKni verzlunar ok taknutrkar
möKuleika hennar til þess að sjá
fyrir fjölbreyttu vöruúrvali. Við
konium verðbólKunni úr 50% í
2()■';; á síðasta ári, en síðan seÍK á
ÓKa'fuhliðina ok ef ekkert hefði
verið Kert, hefði hún farið aftur í
40—50% rAfkoma atvinnuveKanna
var í hættu. Þeir Kátu ekki staðið
undir launaKreiðslum ok öðrum
kostnaði ok hefðu stöðvast. Átti
ríkisstjórnin að sitja aðKerðarlaus
hjá? Ék svara jreirri spurninKu
neitandi. Við urðum að treysta á
frjáls samskipti launþeKa og
vinnuveitenda eins lenKÍ ok unnt
var, en þegar í óefni stefndi hlaut
ríkisstjórnin að KrlPa • taumana.
Kaupmátturinn hefur aukizt um
15% frá því fyrir kjarasamninKa
1977 ok niarkmiðið er að halda
þessum kaupmætti, sem er sá
mesti, sem við IslendinKar höfum
notið. Þessi kaupmáttur Kerði það
að verkum, að innflutninKur í
erlendum gjaldeyri jókst frá
1970—1977 um 22,7'/ , landsmenn
juku kaup sín á sjónvarpstækjum
um 520'/ , á hljóðvarpstækjum um
40'/, á húsKöKnum um 121'/ , á
rafmaKnsheimilistækjum um 35%,
á fatnaði unj 44'/ , á skrautvörum
um 90'/, á leikfönKum um 52%.
Þetta er kaupmáttur sem kemur
bæði neytendum ok verzluninni til
KÓða.
Frá 1970 fram á þennan daKo
hafa jíjóðartekjur á mann á föstu
verðlaKÍ aukizt um 35%, en
kaupmáttur ráðstöfunartekna á
mann um 43% . Viðskiptakjörin nú
eru 20% betri en 1970, en þó ekki
eins KÓð ok á árinu 1973, jreKar þau
voru bezt. Samhliða hefur tekizt
að koma viðskiptahallanum niður,
halda fullri atvinnu. ok þó hefur
tekizt að koma jijóðartekjunum út
til fólksins, sem nýtur kóös af ok
verzlunin þar með.
Kf miðað er viðmeðaltalstölur
um afkomu verzlunar er ekki af
neinu að státa. En það er heldur
ekki af neinu að státa í afkomu
fiskvinnslu ok við vildum gjarna
að afkoma iðnaðar væri betri,
MeKÍnmarkmiðið með efnahaKsað-
Kerðunum er að tryKKja fulla
atvinnu, en þó er ljóst, að ýmis
fyrirtæki í fiskvinnslu hljóta að
falla fyrir borð, eíf'éngar sérstakar
ráðstafanir eru Kerðar til viðbótar.
Stundum er því haldið fram, bæði
af launþeKum ok meðal kaup-
rnanna, að alltaf sé komið í veK
fyrir, að fyrirtæki í sjávarútveKÍ
fari á hausinn ok liðléttinKum ekki
síður en þeim duKleKU sé tryKKð
ákveðin afkoma, sem Keri þeim
kleift að halda áfram rekstri. I
sambandi við þessar aðKerðir
ríkisstjórnarinnar er ætiazt til
þess, að þau lakast settu bæti ráð
sitt ok rekstur, jmnnÍK að ekki
komi fram kröfur af þeirra hálfu
um meiri KenKÍsfellinKU.
Á síðasta ári drÓKum við úr
opinberum framkvæmdum að
maKni til um 16% ok í ár er
ætlunin að draKa úr þeim um 9%.
Við höfum íþynKt fjárfestinKa-
lánasjóðum með hærri vaxtakjör-
um ofi verðtryKK'nítu sern leiðir til
þess að dreKÍð verður úr fjárfest-
inKU atvinnuveKa frá því sem áður
var. Við höfum reynt að samræma
lánskjör fjárfestinKalánasjóðanna,
þannÍK að fjármaKnið fari í
haKkvæmasta farveKÍnn fyrir af-
komu almenninKs í heild. Okkur
tókst með skilninKÍ launþeKasam-
taka ok annarra haKsmunasam-
taka m.a. ykkar samtaka að laga
okkur svo að versnandi viðskipta-
kjörum, bre.vtinKu, sem ekki hefur
orðið meiri í áratuKÍ á Islandi, er
viðskiptakjörin versnuðu um nær
þriðjunK á tveimur árum, að við
lifðum storminn af ok náðum um
leið bættum jöfnuði í viðskiptum
við útlönd. Þetta hafði kjaraskerð-
inKu í för með sér ok hana vildu
menn fá bætta, þeKar horfur
bötnuðu á ný. Þá var tekið of stórt
stökk upp á við ok þess veKna urðu
stjórnvöld að Krípa í taumana.
Geir HallKrímsson vék síðan
sérstakleKa að fvrirspurnum
Gunnars Snorrasonar ok saKÖi, að
30% reKlan svokallaða væri rök-
studd með því, að 30% krónutölu-
aukninK tekna væri næKÍleKa til að
mæta fyrstu útKjaldaaukninKu
verzlunarfyrirtækja í kjölfar
KenKÍsfellinKar. ÞeKar ætlazt er til
þess af öðrum, að þeir skerði kjör
sín hefur þessi reKla verið talin
nauðsynleK ok éK er þeirrar
skoðunar, að stjórnvöldum hafi
ekki verið stætt á öðru en að beita
henni nú, en éfi vil líka segja það,
að hún má ekki standa jafn lenKÍ
ok oftast áður. Það hefur komið
fram tillaKa í verðlaKsnefnd, sem
ekki hefur verið tekin afstaða til,
að hún standi til 15. júlí, en það
er talið, að full kostnaðaraukninK
verzlunar af völdum KenKÍsfellinK-
ar muni veröa komin fram um 1.
sept. n.k. Ég ber þá von í brjósti,
að fýrir þann tíma verði búið að
samþykkja nýja verðlaKslöKKjöf,
sem opni nýjar ok betri leiðir í
verðmyndun ok verðlaKninKU
þannÍK að hvort sem þessi tak-
mörkunarreKla verði afnumin sem
slík eða hvort um víðtækara
afnám á verðlaKshöftum verði að
ræða, sem éK vona fyrst ok fremst,
þá verði þetta mál afKreitt með
þeim hætti.
Varðandi spurninKuna um
birKÖir verzlana er það að segja, að
hér hefur sama regla verið viðhöfð
ok endranær um KenKÍsfellinKar-
Ék seKÍ það hreinskilnislega, að ég
tre.vsti mér ekki til að breyta
framkvæmd KenKÍsfellingar að
þessu sinni, þótt reglan sé ósann-
gjörn, þar sem eigið fé í verzlun
verður notaminna, þegar um
endurnýjun á vörubirgðum er að
ræða, þótt segja megi að rýmkun
á afskriftareglum vörubirgða geri
það að verkum, að eigið fé í
vörubirgðum hefur ekki rýrnað
eins mikið og ella. En ef litið er
á beitingu þessarar reglu nú, þá
verður samt sem áður að líta á
það, að flestar verzlanir hafa
þegar notað sér þessa afskrift
vörubirgða og það kemur þeim þá
ekki að notum til þess að mæta
þessari sérstöku rýrnun eða bætir
möguleika verzlana til að endur-
nýja vörubirgðir án aukins láns-
fjár. I þessu sambandi verður að
hafa í huga, að gengislækkun
hefur samsvarandi áhrif á ýmsar
aðrar eignir manna í landinu,
ýmist annað lausafé en vörubirgð-
ir. Þarna má nefna innistæður í
bönkum, þótt þar hafi verið um
bætt með hækkuðum vöxtum, sem
að nokkru mæta þessari eigna-
rýrnun. Reynslan sýnir einnig, að
það tekur sinn tíma, að fasteigna-
verðlag hækki íkjölfar gengisfell-
inga eða efnahagsaðgerða.
Það er bezt að segja það
umbúðalaust, að tiigangur með
þessum efnahagsaðgerðum er auð-
vitað að draga úr eftirspurn
innanlands. Það verðum við að
gera til þess að við lifum á því sem
fið öflum án þess að taka erlend
lán. Ég er þeirrarskoðunar, að
þetta sé samrýmanlegt stjórnar-
skránni, eins og hér er spurt um.
Ég vil nefna það sem dæmi, að það
hefur verið reynt fyrir dómstólum,
að við gengisfellingar er myndaður
svokallaður gengismunasjóður og
fiskvinnslufyrirtæki, sem hafa
unnið úr hráefnum, þegar gengis-
breyting fer fram, eru ekki búin að
flytja vöruna úr landi eða fá hana
greidda í erlendri mvnt verða að
sjá af mismuninum á gamla
genginu og því nýja í gengismuna-
sjóð, sem ráðstafað er með sér-
stökum hætti.
Um þriðju spurningu Gunnars
Snorrasonar vil ég segja þetta: Ég
tel eðlilegt, að sett verði löggjöf
um lánasjóði verzlunar, en ég tel
ekki eðlilegt, að lánasjóður verzl-
unar sé byggður upp á framlögum
úr ríkissjóði, a.m.k. yrði það að
vera með sama hætti og gildir um
lánasjóði annarra atvinnuvega, að
framlag komi frá atvinnurekend-
unum sjálfum á móti. En í raun er
ég á móti því að á fjárlögum sé
ákveðið framlag til fjárfestinga-
lánasjóða atvinnuveganna, á móti
tilteknu framlagi frá atvinnuveg-
unum sjálfum, vegna þess, að það
íþyngir um of og reynslan hefur
sýnt að það dregur úr vilja
stjórnenda þessara fjárgestinga-
lánasjóða að ávaxta fjármagn
sjóðanna með þeim hætti, að eigið
fé þeirra aukizt. Um innheimtu-
gjald af söluskatti vil ég segja, að
ég vonast til, að breyting verði á
söluskattsinnheimtu með virðis-
aukafyrirkomulagi. Ég er þeirrar
skoðunar, að það geti út af fyrir
sig verið athugandi, að innheimtu-
aðilar eins og kaupmenn fái
einhverja þóknun í þessu sam-
bandi. Þá verðum við að átta
okkur á því, að skatturinn hækkar,
sem þeirri þóknun nemur, en ég
hef verið þeirrar skoðunar, að það
hefði verið æskilegra, að álagning
verzlunarinnar væri það frjáls að
þetta virkaði ekki íþyngjandi og
skriffinnskan í kringum þetta
væri ekki slík, að um verulega
kostnaðaraukningu væri að ræða.
Og ég er þeirrar skoðunar, að það
væri fullt eins heilbrigt að hverfa
að því f.vrirkomulagi, sem áður
gilti, að verzlunin hefði sem
endurgjald fyrir þessa þjónustu í
þágu hins opinbera, fjármagnið til
umráða í lengri tíma en nú. En ég
er tilbúinn að taka til meðferðar
allar tillögur kaupsýslumanna,
kaupmanna og verzlunarmanna,
atvinnurekenda og launþega í
sambandi við lánasjóði, lífeyris-
sjóði og styrktarsjóði til þess að
tryggja, að þeir sem vinna við
þennan mikilvæga atvinnuveg sitji
við sama borð og aðrir.
í lok ræðu sinnar kvaðst Geir
Hallgrímsson vona, að næstu daga
eða fyrir páskaleyfi þingmanna
yrði lagt fram langþráð frumvarp
um verðmyndun og verðlagningu,
sem byggir á þeirri höfuðreglu, að
þegar samkeppni er næg til að
tryggja æskilega verðmyndun og
sanngjarnt verðlag skuli verðlagn-
ing vera frjáls og sömuleiðis þegar
um það er að ræða, að samkeppni
sé ekki nægilega frjáls séu ákveðn-
ar reglur um það, hvað skuli liggja
til grundvallar ákvörðunum um
opinbera íhlutun í vöruverði. Þetta
frumvarp fullnægir ekki að fullu
og öllu þeim kröfum, sem ég geri
til slíks frumvarps, sagði forsætis-
ráðherra, og væntanlega ekki
heldur ykkar kröfum, því að ég
geri ekki ráð fyrir að þið gerið
minni kröfur en ég. En með þessu
frumvarpi er um áfangaskipti að
ræða og vegna fyrirspurnar vil ég
undirstrika, að Sjálfstæðisflokk-
urinn hefur það á stefnuskrá sinni,
að frjáls verzlun skuli vera á
íslandi og frjáls verðmyndun.
Forsætisráðherra bárust nokkr-
ar fyrirspurnir, m.a. um hvort í
bígerð væri að jafna aðstöðumun
verzlana úti á landsbyggðinni.
Hvernig á því stæði, að ríkisstjórn
einkaframtaksins stæði ekki að
því að lækka álagningu ríkis og
bæja eins og f.vrirtækja í einka-
rekstri. Hvort ráðherranum þætti
sanngjarnt’, að kaupmenn einir
stétta hefðu ekki samningsrétt um
kaup og kjör. Hver væri skýringin
á því, að íslendingar þyrftu einir
þjóða á vesturhveli jarðar að búa
við þá ófreskju, sem verðlagslög-
gjöf kallast. Hvenær því pólitíska
óveðri mundi linna, sem veldur
því, að sl. aldarfjórðung hefur
aldrei verið nógu gott veður til að
gera verzluninni sanngjarnlega til
hæfis. Hvort stjórnvöld landsins
sýndu , atvinnustéttum jafnrétti.
Hvernig a því stæði, að þegar
álagning til verzlunar er lækkuð er
ákveðið, að verzlanir þurfi að
greiða hæstu verðbætur á laun til
síns starfsfólks.
Geir Hallgrímsspn sagði, að
starfandi væri nefnd, sem fjallaði
um vandamál strjálbýlísverzlunar,
en kvað það sína skoðun, að það
væri erfitt að jafna slíkan kostnað
yfir allt landið og rétt að fara
varlega í þeim efnum. Hann benti
á, að símagjöld hafa verið hækkuð
meira í Reykjavík en annars
staðar á landinu. Um lækkun á
álagningu opinberra fyrirtækja er
rétt að hafa í huga, að miðað við
l. feb. sl. var Póstur og simi með
afnotagjöld, sem nema 936, þegar
vísitala vöru og þjónustu er 765,
m. ö.o. síma- og póstgjöld hafa
hækkað meira, en tímakaup Dags-
brúnar, lægsti taxti er 1043,
þannig að kaupmáttur Dagsbrún-
arkaups hefur aukizt gagnvart
Framhald á bls. 31