Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 64. tbl. 65. árg. FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Skæruliðar ræna 420 nemendum í Rhódesíu Salishury. .30. marz. AP. SK.ERULIÐAR þjóðernishreyf- ingar blökkumanna námu í dax á brott 120 nemendur úr skóla sem brezkir meþódistatrúboðar reka í Suðvestur-Rhódesíu. að sögn tals- manna meþódista í dají. Ska'ruliðarnir fóru með nem- endurna. sem eru á aldrinum 13 til 20 ára. yfir landamæri Rhódesíu inn í Botswana. en auk nemendanna var 12 af 24 starfs- mönnum trúboðsstöðvarinnar rænt. þeirra á meðal Luke Kum- alo presti. sem er skólastjóri skólans. Rhódesíustjórn sagðist í das hafa beðið Botswanamenn að skila aftur nemendunum. en ekkert svar hefur enn borizt frá ráðamönnum á Botswana. Seinna sagði yfirmaður lögregl- unnar í Botswana, David Mophuthing, að 432 nemendur yrðu sendir heim á morgun en 48 hefðu kosið að verða um kyrrt í Botswana til þess að berjast með skæruliðum. Botswana veitir hæli því fólki sem þess óskar en vill ekki fólk sem er numið á brott með valdi, sagði Mophuthing. Að sögn starfsmanna trúboðs- stöðvarinnar skáru skæruliðarnir á allar símalínur til stöðvarinnar áður en þeir létu til skarar skríða aðfararnótt fimmtudags. Fregnir hermdu í dag að sést hefði til nemendanna í bæ einum í Bots- Verkfalli afstýrt í Finnlandi Helsinki, 30. marz. AP. ALLSHERJARVERKFALLI sem átti að hefjast í Finnlandi á föstudagsmorgun var afstýrt í kvöld er Alþýðusamband Finnlands gekk að „lokatilboði" stjórnvalda um 1,5% kaup- hækkun 1. maí. Kaup félags- manna verður hækkað aftur um 1% í febrúar 1979. Alþýðusambandið hótaði allsherjarverkfalli ef stjórnin bætti ekki félagsmönnum kaup- skerðingu þriggja gengisfell- inga á síðustu 12 mánuðunum. Stjórnvöld buðu upphaflega 2,5% kauphækkun í febrúar 1979, en um samdist á síðustu stundu að hækka launin frekar um 1,5% 1. maí og 1% í febrúar 1979. wana, 10 kílómetra frá landamær- um Rhódesíu. Þetta er í annað sinn á einu ári sem skæruliðar frá Botswana ræna nemendum í skóla. Í febrúar í fyrra námu þeir á brott 380 nemendur frá trúboðsstöðinni í Manania. Botswanastjórn sagði þá, að nemendurnir hefðu farið til Botswana af frjálsum vilj.a en aðeins 51 þeirra sneru aftur til Rhódesíu. í frétt frá hernaðaryfirvöldum í Rhódesíu sagði í dag að 78 skæruliðar frá Mozambique hefðu verið felldir í siðustu viku er sló í brýnu milli þeirra og hermanna Framhald á bls. 18 Franskir friðargæzlumenn í Tyrosi liðar á verði. palestínskir skæru- Sadat og Weizman náðu ekki árangri 2 Rússar reknir frá Hollandi fyrir njósnir Hag. 30. marz. AP. IIOLLANDSSTJÓRN heíur vísað úr landi tveimur Rússum sem grunaðir voru um iðnaðar- og hernaðarnjósnir, að því er tals- maður hollenzka utanríkisráðu- neytisins skýrði frá í dag. Ilinir hrottræku eru þeir I.A. Lupukhov. forstöðumaður rúss- nesku ferðaskrifstofunnar Intourist í Ilollandi, og S.V. Cheryayev. viðskiptafulltrúi í Amsterdam. Brottvísun Rússana fór fram með mikilli leynd fyrir nokkrum dögum. Ekkert hefur verið látið uppi um ástæður fyrir brottvísun- inni af opinberri hálfu, en blaðið De Telegraf skýrir frá því í dag, að Rússarnir hafi einkum viðað að sér leynilegum upplýsingum á sviði tölfræði og rafeindavísinda. Blaðið segir Rússana hafa njósnað fyrir leyniþjónustu sovézkra hers- ins. Lupukhov og Gheryayev eru ekki fyrstu Rússarnir sem reknir eru frá Hollandi fyrir njósnir. Tveimur var vísað úr landi 1970 og öðrum tveimur 1976. kairo. Hashaya. 30. marz. AI* ANWAR Sadat forseti Egypta- lands og Ezer Weizman varnar- málaráðherra ísraels luku í dag íundi sínum án þess að áfram miðaði í átt að frekari friðarvið- ra ðum milli landanna. að því er Kairó-útvarpið skýrði frá í dag. Palestínskir skæruliðar á stöðvum við Ilasbaya-brúna í Suðaustur-Líbanon skjóta á ísra- elsk skotmörk þó að vopnahléið sé að öðru leyti virt á landamær- um ísraels og Lihanons. Kairó-útvarpið sagði í dag að Sadat forseti mundi skrifa Carter forseta á morgun og greina honum frá viðræðum sínum við Weizman. Haft er eftir talsmanni forsetans, að ekki beri að lita á heimsókn Weizmans sem lið í tilraunum til að koma á ný á friðarviðræðum milli Eg.vptalands og ísraels. Talsmaðurinn sagði að viðræðurn- ar hefðu einskorðazt við ástandið í Líbanon. Frásagnir . af fundi Sadats og Weizmans hafa verið mjög tak- markaðar, og var haft eftir embættismönnum í utanríkisráðu- neyti Egyptalands að takmörkunin sé liður í tilraun til að „sýna fram á að heimsóknin væri ekki eins mikilvæg og menn vildu vera láta“. Jafnframt sagði Abu Fatal, foringi skæruliða við Has- baya-brúna í dag, að sveit hans hefði ekki fengið fyrirskipanir um að hætta skothríð á ísraelskar stöðvar. Á hverjum degi er rúm- lega 200 sprengjum varpað á ísraelskar stöðvar. Segja frétta- menn á svæðinu að sprengjugnýr- Framhald á bls. 18 „Eðlilegt að lönd okkar greini á” — sagdi Carter í Brasilíu Rio de Janeiro, 30. marz. AP—Reuter. JIMMY Carter Bandaríkjaforseti tjáði brasilískum embættismönn- um í höfuðborg landsins Brasilíu. í dag að eðlilegt va-ri að þjóð þeirra og Bandarikin greini á í I „ '•'“'M’IMK. .W í.....i rnnjTtte ___ Bréfið sem barst frá Moro er talið ófalsað «lu. .u^ w xt Vritte* | U-KU í+,u*eliu <, 4 -.u. W 'f»bal1«£wt .4*- >n. ,«w.w> u.'wcii uJca:, * ^ ^***,-þ, éf ( „áí r Mlu-O fú>Í, ;u ALxr..... t Hluti fréttatilkynningar Raudu herdeildarinnar er hafði að geyma bréf sem er talið vera frá Aldo Moro. Róm, 30. marz. AP-Reuter. ÞEIR. sem rannsaka hvarf italska stjórnmálamannsins Aldo Moros, telja að ófalsað sé bréf. sem ítalska innanríkis- ráðherranum barst í ga*r undirritað af Moro. Almennt er talið að Moro hafi verið neydd- ur til að skrifa að minnsta kosti suint af efni bréfsins. Engin viðbrögð hafa verið við bréfinu af opinberri hálfu. Flokkur Aldo Moros, Kristileg- ir demókratar. lýsti yfir í dag. að tillögur ra'ningjanna um að skæruliðar yrðu látnir lausir í stað Moros. væru kúganir. scm ekki væri ha‘gt að ganga að. ítölsk stjórnvöld stóðu í dag frammi fyrir því að annað hvort slepptu þau lausum handtekn- um skæruliðum Rauðu herdeild- arinnar í skiptum fyrir Aldo Moro, ellegar að líkurnar ykjust á því að Moro yrði tekinn af lífi, segir í fréttaskeytum í dag. I bréfi sínu gerir Moro ekki ákveðnar tillögur um aðgerðir sem geti veitt honum frelsi en litið er svo á sem lagt sé til að látnir verði lausir skæruliðar Rauðu herdeildarinnar sem nú eru fyrir rétti í Tórínó. Vatikanið í Róm bauðst í dag til þess að gera allt sem í þess valdi stæði til að leita friðsam- legrar lausnar í málum Aldo Moros. Moro og Páll páfi sjötti eru nánir vinir. ítalskir kommúnistar og aðrir stjórnmálaflokkar í landinu hvöttu stjórnvöld í dag til harðrar afstöðu gegn ræningj- um Moros. Hvöttu flokkarnir til að ekki yrði samið við eða látið undan kröfunt ræningjanna. Lögreglari á Italíu skýrði frá því í dag, að handtekinn hefði verið í París einn þeirra 20 manna sem lýst var eftir í sambandi við ránið á Aldo Moro. Ennfremur skýrði lögreglan svo frá, að leitað væri 25 ára gamals Þjóðverja Christian Klar, vegna ránsins á Moro. Klar er eftir- lýstur vegna morðsins á Sieg- fried Buback og ránsins á Hanns Martin Schleyer í Vest- ur-Þvzkalandi á síðasta ári. ýmsum málum. Forsetinn sagði að miklar framfarir hefðu orðið í mannréttindamálum í Brasilíu að undanförnu. A fundi með fréttamönnum sagðist Carter einnig telja Menachem Begin forsadisráðherra Israels fyllilega fa'ran um að semja um frið fyrir hotni Miðjarðarhafs. ('arter forseti ávarpaði þing Brasilíu skömmu eftir komuna til landsins. Forsetinn lagði til að Brasilía og Bandaríkin legðust á eitt um að vinna að friðsamlegri notkun kjarnorku. Einnig hvátti forsetinn þjóðirnar til að vinna saman að frekari framförum á sviði mannréttinda í heiminum og stefna að lýðræðislegra þjóðfé- lagsskipulagi og virðingu fyrir lögum og reglum. Bandaríkjaforseti sagði í ávarpi til hæstaréttar Brasilíu að réttur- inn hefði með tilskipunum unnið að úrbótum á sviði jafnréttismála. Carter forseti átti fund í dag með Geisel, forseta Brasilíu. For- setarnir ræddu um málefni Afríku og Miðausturlanda, en ekkert var látið uppi um hvað þeim fór á milli. Á fundi með fréttamönnum í lok heimsóknar sinnar til höfuðborg- arinnar sagði Carter, að það væri fleira sem sameinaði þjóðirnar, en sundraði á sviði mannréttinda- mála og kjarnorkumála. Áðspurður sagði Carter að Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.