Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978
7
Reynslan
frá síðari
heimsstyrj-
öldinni
Það er ein af frum-
skyldum hverrar sjálf-
stæðrar þjóðar að
tryggja öryggi sitt í
viðsjálum heimi. Á
fyrstu tugum þessarar
aldar þótti sæmilega
fyrir séð í þessum efn-
um ef lýst var yfir
„ævarandi hlutleysi“
þjóða. Haldleysi slíkra
yfirlýsinga kum þú ber-
lega í ljós í síðari
heimsstyrjöldinni. Þrjú
Norðurlönd voru her-
numin. þrátt fyrir hlut-
leysisyfirlýsingar. Dan-
mörk. Noregur og Is-
land. Bitur reynsla
þessara þjóða. einkum
umgetinna bra'ðraþjóða
okkar. olli því. ásamt
hyggilegu mati á að-
stæðum í okkar heims-
hluta síðar. að þær
gerðust allar aðilar að
Atlantshafsbandalaginu.
varnabandalagi vest-
rænna þjóða. Þetta
varnarbandalg og
valda- og styrkleika-
jafnvægi í Evrópu hefur
tryggt þar frið í rúma
þrjá áratugi. Allar
götur frá síðari heims-
styrjöldinni hafa samt
sem áður geisað styrj-
aldir einhvers staðar í
heimsbyggði'nni. sem
erfitt var og er að sjá
fyrir til hvers gátu eða
geta leitt. Virkjun vest-
rænnar öryggissam-
stöðu skiptir því
ómetanlega miklu fyrir
lýðræðisríkin. ekki sízt
þau minni að fólks-
fjölda og varnarmætti.
ísland hefur allt frá
stofnun lýðveldisins átt
og haft samleið með
vestrænum þjóðum(
menningarlega. þjóð-
félagslega. viðskipta-
lega og síðast en ekki
sízt með hliðsjón af
sameiginlegum öryggis-
hagsmunum. Mikill
meirihluti þjóðarinnar
hefur skilið nauðsyn
þessarar samstöðu og
stutt hana heilshugar.
Engin ástæða er til þess
að efast um þetta meiri-
hlutafylgi nú. Ilins veg-
ar hefur jafnframt
verið til staðar hávær
minnihluti. sem gengið
hefur fyrir hjarnsleða
kommúnista. Hann á
rétt til sinna skoðana
— og brýnir jafnframt
hinn þögla meirihluta
þjóðarinnar að halda
vöku sinni.
Gerzkari en
Kremlverjar
sjálfir
Á allra síðustu árum
hafa kommúnistaflokk-
ar í V Evrópu sýnt
ýmsa tilburði í þá átt að
höggva í fyrri tengsl
við Sovétríkin og
mynda „sjálfstæða“.
skoðanalega afstöðu.
ekki sízt á sviði alþjóða-
mála. bessi viðleitni
hefur leitt til þess. sem
kallað hefur verið
„Evrópukommúnismi“
og sett hefur mark sitt
á flesta kommúnista-
flokka álfunnar. m.a. f
Frakklandi, á Ítalíu og
á Spáni.
Það sem einkum skil-
ur þessa kommúnista-
flokka frá taglhnýting-
um Sovétríkjanna er
afstaðan til Atlants-
hafsbandalagsins. Þess-
ir flokkar telja að við-
komandi riki eigi áfram
að vera innan þessa
varnarbandalags. þótt
kommúnistar fengju að-
ild að ríkisstjórnum
þeirra. bessi afstaða
hefur verið rökstudd á
ýmsan hátt. Öryggi við-
komandi landa væri
þann veg bezt tryggt.
Úrsögn út Nato myndi i
raska nauðsynlegu *
vaidajafnvægi í álfunni. |
Því hefur jafnvel verið i
slegið fram að auðveld-
ara væri að framfylgja I
„frjálsum sósíalisma" I
innan en utan handa- .
lagsins. Evrópukomm- !
únisminn kemur jafn- I
framt fram í vilja til .
samvinnu við borgara- I
lega stjórnmálaflokka |
og nokkurri afskrift á i
fyrri þjóðnýtingarsjón- '
armiðum.
Alþýðubandalagið |
hefur að vísu verið loðið
og margbent í afstöðu I
til Evrópukommúnism- I
ans. eins og allra ann- .
arra pólitískra fyrir- '
bæra. bað virðist „opn- |
ara í báða enda“ en i
nokkur annar íslenzkur 1
stjórnmálaflokkur.
Vegir þess iiggja til I
allra átta. Stundum .
virðist sem „Evrópu- I
kommúnisminn" sé þcss I
eigið afkva'mi. útflutt .
til bræðraflokka í V- '
Evrópu. í annan tima |
sver það af sér faðernið i
af heift mikilli og gerist
gerzkara en Kremlverj- I
ar sjálfir í afstiiðu til I
Atlantshafsbandalagsins..
Samt sem áður sat Al- I
þýðubandalagið árum |
saman í tveimur vinstri i
stjórnum. innan Nato 1
og varnarsamnings við |
Bandaríkin. tiltölulega |
ánægt með sjálft sig og
Framhald á bls. 18 |
Keflavík
Suðurnes
PORTÚGAL
Jóhann Ingi Gunnarsson
fararstjóri Úrvals verður til
viðtals um val sólarlanda-
ferða og sýnir litskugga-
myndir. Laugardaginn 1.
apríl kl. 10—12 f.h. og
14—17 e.h., ískrifstofu
Nesgarðs Faxabraut 2.
FEROASKRIFSTOFAN
Eimskipafélagshúsinu simi 26900
Suðumesjaumboð:
Nesgaröur h.f.,
Faxabraut 2,
Keflavík, sími 3677.
““ Þakkarávarp
Hjartans þakkir sendi ég ykkur öllum, sem
heiðruðuö mig og glödduö meö heimsóknum,
gjöfum og heillaóskum á áttræöisafmæli mínu þ.
24 þ.m.
Guö blessi ykkur öll.
Þorsteinn Jóhannesson.
Hvammstangi —
Skjaldarmerki
Hreppsnefnd Hvammstangahrepps hefur ákveöiö
aö efna til samkeppni um gerö skjaldarmerkis
fyrir kauptúniö. Veitt veröa ein verölaun 100 þús
kr. Tillögum skal skila til skrifstofu Hvamms-
tangahrepps fyrir 1. maí n.k. og skulu þær
merktar dulnefni, en nafn og heimilisfang fylgja
meö í lokuöu umslagi.
Hreppsnefnd Hvammstangahrepps.
GOÐAR OG
SKEMMTILEGAR
FERMINGARGJAFIR
Viö kynnum hér nýja gerð af BRAUN
krullujárnum, sem er tilvalin og vel Þegin
fermingargjöf. Eins og smærri myndirnar
sýna er Þetta krullujárn meö gufu- og
hitastilli. Einnig fylgir vegghalda.
Enda' Þótt fermingardrengir séu flestir
skegglitlir Þá er BRAUN rafmagnsrakvél
skemmtileg fermingargjöf, Því með bart-
skeranum má snyrta háriö — og skeggið
kemur fyrr en varir!
Verö frá ca. 10 Þúsund krónum.
VERSLUNIN
SKÓLAVÖRÐUSTÍG, BERGSTAÐASTRÆTI