Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978 VlH> MORödlV KAFFINU (0 ~~2i r~x' -/// GRANI göslari BarstóII með öryjfgisbelti? — Ja, því ekki það? Manninum mi'num þykir kjóllinn fulldjarfur! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í einum leikja nýlokinnar riðlakeppni íslandsmóts í sveit- um kom varnarspilari auga á skemmtilega vörn gegn kast- þriing. sem ha*tta var á. að félagi hans lenti í. En í þessu tilfelli þurftu báðir aðilar að vera með á nótunum. Vestur hættu. gaf, austur-vestur Norður S. 983 H. 3 T. D10763 L. DG106 Vestur Austur S. 2 S. KD H. 982 H. ÁKDG4 T. Á862 T. K9 L. 98752 L. ÁK43 Suður S. ÁG107654 H. 10765 T. G4 L. - Vona bara að einhver úti á götunni verði ekki á undan mér að lumbra á honum! Vilja þær stöðuhækkanir? Jafnréttismálin eru oft til um- ræðu, þeim skýtur upp öðru hvoru og má segja að þau séu eitt af meiriháttar hitamálum, eiginlega- sífellt hitamál. Eitt er það atriði sem oftast er e.t.v. rætt í þeim efnum, en það er um þátttöku kvenna í atvinnulífinu og hvers konar stöður þær fá á vinnumark- aðinum: „Hvernig er það með konur sem vinna úti, vilja þær gerast alls konar stjórar og forstöðukonur ef þeim býðst það á sínum vinnu- stað? Mig langar mjög til að varpa þessari spurningu fram og fá um hana umræður kvenna, sem vinna úti og auðvitað annarra. Tilefnið er eiginlega nýleg könn- un, sem BHM stóð fyrir, en þar kom m.a. fram að konur töldi að karlar hækkuðu frekar í stöðum, þ.e. að þeim væri frekar gefinn kostur á eða a.m.k. fengju þeir frekar stöður deildarstjóra, yfir- kennara, skólastjóra og annarra forstöðumanna. f könnuninni voru spurðar yfir 100 háskólamenntað- ar konur sem vinna utan heimilis og verður að ég held, að taka nokkuð mikið mark á þessari könnun, því háskólamenntaðar konur, sem vinna utan heimilis, eru e.t.v. ekki svo ýkja margar. En mér er sem sagt spurn hvort það sé rétt og almennt álit kvenna að þær vilji taka að sér ábyrgðar- stöður bjóðist þeim þær. Stað- reyndin er óumdeilanleg að mun fleiri karlar gegna þessum „stjórn- ar“ — störfum eða stjórnunar- störfum, en ég vil að það sé athugað og grafizt fyrir um það hvers vegna þetta er svo. Það er of einfalt að segja þetta er svona, en athuga ekki hvers vegna. Annað athyglisvert atriði kom fram í könnuninni, en það var að verði barn foreldra, sem bæði vinna úti, veikt, þá er það oftar konan sem tekur frí í vinnunni og hjúkrar barninu. Þó töldu nærri 30% að jafnt væri á komið með foreldrum í þessu efni. Um 9% töldu að karlinn tæki sér oftar frí. Ég held að það sé frekar í þessum málum, sem konur geti farið fram á frekara jafnrétti og unnið að því hver á sínu heimili. Það liggur við að margir séu orðnir leiðir á mjög miklu tali um jafnrétti, en ég held að allir styðji alla umræðu um Jafnrétti sé hún rökræn og mál- efnaleg, en ekki karp um einskis- verð smáatriði, eins og ég tel t.d. oft vera varðandi kyngreiningu í starfsauglýsingum Kona.“ Sjálfsagt er það rétt sem fram kemur hér að framan, að menn séu margir hálfþreyttir á jafnréttis- tali, en. þó er ekki úr vegi að Vestur Noróur Austur Suður pass pass 1 L 2 S pass 3 S 4 II pass pass 5 II I S allir pass. dohl pass Opnunin lýsti sterkri hendi og fórnarsagnir n-s voru góðar. En vestur stóðst ekki freistinguna. Sagði 5 H, hæpin ákvörðun, sem reyndist vel. Ut kom spaðaás en síðan skipti suður í tígulfjarka. Eina rétta vörnin. Austur tók slaginn, tók fjórum sinnum tromp en norður lét tvo tígla og einn spaða. Síðan laufás og lágt lauf. Nú var allt tilbúið fyrir kastþröngina. En norður gat komið í veg fyrir hana með því að spila tígli. I stað þess spilaði hann spaða þar sem hann taldi austur hafa átt tígulkónginn einspil. Austur tók því á spaða- drottninguna og í síðasta trompið lét hann lauf frá borði. Norður átti þá fjögur spil á hendi, lauf DIO og tígul D10, og sama var hvað hann lýt. Ellefti slagurinn var tryggður, annaðhvort á tíguláttu eða lauf- fjarka. Það var leitt að norður skyldi ekki fylgja eftir glæsilegri vörn félaga síns. Hann mátti vita, að austur átti tvo tígla í upphafi. Annars hefði hann trompað spaða- háspil í Wlindum og látið lauf af hendinni í tígulásinn. MAÐURINN A BEKKNUM Framhaldssaga eftir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði 10 kannski að skoða hann til að skýra frá því hvort þetta væri örugglega hann ... — Móðir yðar og móðursyst- ur gerðu það. En ef yður langar til. — Nei. ég fæ tækifæri til þess stðar. — Enn eitt. ungfrú Monique. Hefur nokkurn tímann gerzt. svo þér munið eftir. að faðir yðar væri í brúnum skóm þegar þér hittuð hann inni í borginni? Hún svaraði ckki strax. Hún virtist reyna að vinna tíma. — Brúnum skóm? — Eða gulum eða hvernig sem er. nema ekki svörtum? — Ég man ekki eítir því. — Hafið þér aldrci séð hann með rautt hálsbindi? - Nei. — Er langt síðan þér fóruð í bíó? — Nei, í gærkvöldi. — í París? — Nei. í Juvisy. — Jæja. ég ætla ekki að tefja yður iengur. Ég vænti þess þér náið lest fljótlega ... — Það fer lest eftir hálftíma eða svo. Hún leit á armbandsúrið og reis upp en stóð svo eins og á báðum áttum. Loks sagði húni — Sælir. — Sælar og þakka yður fyrir ungfrú Thouret. Maigret fylgdi henni til dyra og lokaði á eftir henni. 2. KAPITULI GAMLA PIPARJÓNKAN MEÐ STÓRA NEFIÐ Án þess að gera sér gjörla grein fyrir hvers vegna hafði Maigret alltaf haft dálæti á breiðgötunum sem liggja á milli Place de la RepubJique og Rue Montmartre, Það var líka f grennd við hans eigið hverfi. Á Boulevard Bonne Novelle í nokkur hundruð metra fjar lægð frá undirganginum þar sem Louis Thoret hafði verið myrtur var kvikmyndahúsið sem hann fór oft í með konu sinni. Og beint á móti var veitingahús sem hann sótti í að fara á þegar þannig stóð á. Göturnar sem lágu nær óperunni voru bjartari og glæstari. Milli Porte Saint Martin og Place de la Republique varð þetta að hálf dimrnri. mjórri götu þar sem lífið ólgaði og streymdi eins og í fljóti og það lá við hann svimaði stundum að reika þarna um. Hann hafði farið heiman frá sér um hálf níuleytið í grámyglulegri morgunskím- unni, sem var ekki eins rök en svalari en verið hafði deginum áður. Ilann hafði gengið rösk- lega til þess hluta af Rue de Bondy sem liggur að brcið- götunum. eða þar scm þær skerast. Eftir því sem frú Thouret hafði sagt var það þar sem eiginmaður hennar haíði unnið lífsstarf sitt, í fyrirtæki Kaplans og Zanin hvar sem hann hafði verið aðstoðarfor- stjóri fram til síns síðasta dags. Húsið var ákaflega ilia Ieikið af veðri og vindum. Hann sá á þreytulegu skilti að í húsinu var söðlasmiður. vélritunar skóli, nuddkona og lögfræðing- ur. Húsvörðurinn sem var kvenmaður og bjó á neðstu hæðinni var að lesa sundur póstinn þegar hann bar að garði. — Kaplan og Zanin? spurði hann. — í næsta mánuði verða liðin þrjú ár siðan það fyrir- tæki var lagt niður. — Bjugguð þér hérna þá? — I desember á þessu ári hef ég búið hér í tuttugu og sex ár. — Þá hafið þér þekkt Louis Thourct? — Það væri nú annaðhvort! Hvað skyldi hafa orðið af honum? Eg held það sé komið hálft ár sfðan hann leit inn til að heimsækja mig. — Hann er dáinn. Ilún snögghætti verki sínu. — Ilann sem var svo frískur. Hvað kom fyrir. Sjálfsagt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.