Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 27
Sími 50249 Gaukshreiöriö (One Flew over Ihe Cuckoo'i Neei) Verðlaunamyndin fræga Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9 aÆjpnP —Simi50184 Gula Emanuelle Ný, djörf ítölsk kvikmynd um kínversku Emanuelle á valdi tilfinn- inganna. Enskt tal. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Allra síöasta sinn Innlánsviðskipti leið * til lánsviðmkipta BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS LRiKFf-lAC; a2 iál reykiavIkijr" REFIRNIR 7. sýn. í kvöld uppselt Hvít kort gilda 8. sýn. sunnudag kl. 20.30 Gyllt kort gilda 9. sýn. miðvikudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30 (áar sýningar eftir SKÁLD-RÓSA þriðjudag uppselt SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30 nsest síðasta sinn Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30 Sími 16620. BLESSAÐ BARNÁLAN MIÐNÆTURSÝNING I AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 MIÐASALA í AUSTUR- BÆJARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978 27 S(MI 86220 Matur framreyddur frá kl. 19.00. Borðapantanir frá kl. 17.00. Áskiljum okkur rétt til aöráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Spariklæðnaður. HljónMveitin CIÁilKAft leika til kl. 1 F/62. Opid 20,30-00,30. 700 kr. NAFNSKIRTEINIS KRAFIST. frettif Hollywood Oft hefur verið um það talað að systkinin Peter og Jane Fonda leiki saman í kvikmynd með föður sínum Henry. Nýjustu fréttir herma að úr þessu verði varla, því Henry, sem nú er 72 ára er ávallt mjög upptekinn i gerð kvikmynda og er svo einnig með þau systkinin en eins og kunnugt er þá hefur Jane nú nýlega lokið við leik í kvikmyndinni Julia, sem hlotið hefur frábæra dóma gagnrýn- enda. Fleiri og fleiri frægir söngvarar hafa nú snúið sér að leiklistinni í Hollywood og hefur gengið vei má þar nefna: John Denver (Oh God), Peter Frampton og the Bee Gees (Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band,) Olivia Newton John (Grease), Helen Reddy (Peter's Dragon), Kris Kristofferson (Convoy and Star is Born), Diana Ross. Þá eru Neil Dia- mond og Engelbert Humper- dinck að lesa yfir handrit. Um þessar mundir er verið að sýna hina frábæru kvikmynd Rocky í Tónabíó en Sylvester Stallone, fékk einmitt Óskarinn fyrir þátttöku sína í myndinni. Nú hefur Sylvester nýlokið við gerð annarrar mynd- ar sem al'lir bíða nú spenntir eftir og heitir hún „F.IS.T." Matseðillinn í Hollywood hefur vakið gífur- lega athygli gesta og er hann einkar smekklegur og örugglega sá lengsti á landinu. Réttír af honum eru framreiddir alla daga kl. 12—2.30 og frá kl. 19.00 á kvöldin. í Hollywood um helgina, verður opið eins og venjulega og er vert að sjá hvað skeður þar núna, því allir eru stjörnur í Hollywood. — Holly-anna. Vóisode Staður hinna vandlátu Þórsmenn + Diskótek Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseðill Borðapantanir í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30. EINGÖNGU LEYFÐUR ATH.: SPARIKLÆÐNAÐUR Opid kl. 8—1 Ásgeir Óskarsson, Björgvin Gíslason, Jóhann Eiríksson, Jóhann G. Jóhannsson, Kristján Guömundsson, Pétur Hjaltested, Pétur Kristjánsson. Ljósamaöur: Gísli Sveinn Loftsson. Þessi frábæra hljómsveit mun skemmta gestum Klúbbsins fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Hljómsveitin Reykjavík Sævar Sverrisson, Jónas Björnsson, Björn Thoroddsen, Pétur Kristjánsson, Siguröur Árnason. Skemmtileg hljómsveit sem vakiö hefur athygli. Diskótek Ekki aðeins brautryðjendur heldur ávallt í fremstu röö. íslenskir plötusnúöar. Athugid snyrtilegur kiæönaöur. Bkuggar leika til kl. 1 Leikhúsgestir, byrjið leikhúsferðina hjá okkur. Kvöldverður frá kl 18 Borðapantanir i síma 1 9636. Spariklæðnaður ^AUGLÝSrNG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.