Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hey til sölu Úrvals vélbundin taöa Sími 19842. Málarar Óskum aö hafa samband viö málara, sem vilja taka aö sér málun á stigagangi í 4ra hæöa blokk. Nánari uppl. í síma 86307 á kvöldin. Húsasmiöir óskast Upplýsingar í síma 84407, eftir kl. 17. IOOF 1 B 1593318 V* = 9.0. e ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 1/4 kl. 13. Kapellan — Hvaleyri,, komiö í Sædýrasafniö. Flókasteinn meö fornum rúnum. Létt ganga fyrir alla. Fararstj. Kristján M. Bald- ursson. Verö: 1000 kr. Sunnud. 2/4 Kl. 10 Kailir, Fagradalsfjall, Grindavík. Nú er gott göngu- færi. Fararstj. Pétur Sigurðsson. Verö: 1800 kr. Kl. 13 Árnaslígur, Stapafell, Þóröarfell. Stórir Ólivínar. Sundvöróuhraun, Útilegu- mannarústir. Létt ganga. Fararstj. Gísli Sigurösson. Verö: 1800 kr. frítt f. börn m. fullorön- um. Farið frá BSÍ, (í Hafnarfiröi v. kirkjugaröinn). Útivist. Skíðafélag Reykjavíkur tilkynnir Kennsla í skíöagöngu ásamt trimmgöngu, hefst á laugardag og sunnudag milli kl. 2 og 4. Ailir sem áhuga hafa á skíöa- göngu, mæti á skrifstofu Skíöa- félags Reykjavíkur í Skíöaskál- anum fyrir kl. 2 báöa dagana. Fyrirhuguð er framhaldskennsla í næstu viku, ef næg þátttaka veröur. Allar upplýsingar veittar í síma 12371, Ellen Sighvatsson. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. Sjálfsbjörg Suðurnesjum Aöalfundur veröur haldinn í Fundarsal Steypustöðvar Suöurnesja, laugardaginn 1. apríl kl. 14.00. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagar fjölmenniö. SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 2. apríl 1. kl. 10.00 Göngulerö og skíóagönguferö yfir Kjöl. (787m) Gengið frá Þrándarstöö- um í Kjós yfir Kjöl og komió niöur hjá Brúsastööum í Þing- vallasveit. Fararstjórar: Þor- steinn Bjarnar og Magnús Guömundsson. Verö kr. 2500 gr. v/bílinn. 2. kl. 13.00 Gengiö á Búrfell i Þingvallasveit. (782m) 3. kl. 13.00 Gengiö um Þjóö- garöinn, m.a. komiö aö Öxarár- fossi. Fararstjórar: Þórunn Þóröar- dóttir og Siguröur Kristinsson. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö austan veröu. Feröafélag isalnds. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ármenningar ungir og gamlir, fjölmennum á árshátíö félagsins sem haldin veröur í Snorrabæ laugardaginn 1. apríl. Hátíöin hefst meö borðhaldi kl. 20.00. Húsiö opnaö kl. 19.00 Aögöngumiöar fást í Brauöskálanum, Langholtsvegi 126, sími 37940. Stjórnin Lögmenn munið aöalfund Lögmannafélags íslands aö Hótel Loftleiöum Leifsbúö kl. 14 í dag. Árshóf félagsins í kvöld kl. 19 í Lækjar- hvammi Hótel Sögu. Stjórnin Meistarafélag húsasmiða heldur aöalfund sinn laugardaginn 1. apríl kl. 14 aö Skipholti 70. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. MUJARNANHIi Útboð Tilboö óskast í byggingu heilsugæslustöðv- ar á Seltjarnarnesi. Verkiö nær til uppsteypu og lokafrágangs utanhúss. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Sel- tjarnarnesbæjar, Mýrarhúsaskóla eldri, gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö þriðjudag- inn 18. apríl kl. 11. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi Fískiskip Kaupendur: Höfum á skrá meira úrval fiskiskipa, en nokkur annar! Seljendur: Muniö okkar lágu söluþóknun! Athugiö! Miöstöö skipaviöskiptanna er hjá okkur. Kynniö yöur söluskrána. Vestfjarðakjördæmi — Bolungarvík — ísafjörður Landssamband Sjálfstæðiskvenna og aðildarfélög í N-ís. efna til almenns stjórnmálafundar í Félagsheimilinu í Hnífsdal sunnudaginn 2. apríl kl. 4 síödegis. Ræður og ávörp flytja: Ragnhildur Helgadottir Sigurlaug Bjarnadóttir María Haraldsdóttir Geirþrúöur Charlesdóttir Rætt um almenn landsmál og kjördæmismál. Fyrirspurnir og frjálsar umræöur að loknum framsöguræðum. Fundurinn er öllum opinn. — Fjölmennum. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur fund mánudaginn 3. apríl kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: 1. Ræöur flytja Steinunn Siguröardóttir, Hannes Gissurrarson og Richard Björg- vinsson, bæjarfulltrúi ræöir skólamál. 2. ? 3. Kaffiveitingar 4. Önnur mál. Félagskonur mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiöar í tjónsástandi: U.A.Z. árg. ‘77 Lada 1500 árg. ‘76 Datsun 1200 árg. ‘73 Austin Mini 1000 árg. ‘74 VW 1300 árg. ‘71 drapp VW 1300 árg. ‘71 gulur VW 1303 árg. ‘73 Fíat 127 árg. ‘76 Trabant árg. ‘77 Bifreiðarnar verða til sýnis aö Melabraut 26 Hafnarfiröi, laugardaginn 1. apríl n.k. kl. 13—17. Tilboöum óskast skilaö til aöalskrifstofu Laugavegi 103 fyrir kl. 17 mánudaginn 3. apríl n.k. Brunabótafélag íslands Fiskiskip til sölu „Nýsmíöi“ 75 lesta stálskip til afhendingar í júní næstk. 330 lesta loðnuskip 1966. Möguleiki að taka minna skip sem hluta af kaupverði. 206 lesta byggt 1964 105 lesta byggt 1967 6—7 lesta súðbyrðingur mjög vel útbúin. Höfum kaupendur að 20—30 og 70—80 lesta bátum. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð, sími 22475, heimasími sölumanns 13742, Lögm. Jóhann Steinason. Borgarfjörður Aöalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Borgarfjaröar veröur haldlnn aö Brúarreykjum, þriöjudaginn 4. apríl n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Prófkjör sjálfstæöisflokksins í Vestmannaeyjum 8. og 9. apríl 1978 fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í maí n.k. 16 menn eru í framboöi til prófkjörs. Kjörfundur hefst í samkomuhúsi Vestmannaeyja (litla salnum) laugardaginn 8. apríl kl. 11 og stendur til kl. 19 þann dag. Sunnudaginn 9. apríl kl. 10 hefst kjörfundur aö nýju og lýkur kl. 22. Talning atkvæöa fer fram aö loknum kjörfundi. Utankjörfundarat- kvæöagreiösla hófst miövikudaginn 22. marz og fer fram i skrífstofu Sjálfstæöisfélaganna í Eyverjasalnum í samkomuhúsinu í Vestmanna- eyjum og í Reykjavík á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1 og stendur yfir alla virka daga kl. 14—18 til og meö 7. apríl og á öörum tímum eftir samkomulagi viö kjörstjórn. Nafnaröö á atkvæöaseðli er þessi: Geir Jón Þórisson, lögregluþjónn, Stórageröi 7, Steingrímur Arnar, verkstjóri, Faxastíg 39, Ingibjörg Jonsen frú, Skólavegi 7, Siguröur Jónsson, yfirkennari, Fjólugötu 8, Magnús Jónasson, stöövarstjóri, Höföavegi 28, Gísli G. Guölaugsson, vélvirki, Smáragötu 13. Jón í. Sigurösson, hafnsögumaöur. Vestmannabraut 44, Siguröur Ö. Karlsson, rennismiöur, Skólavegi 26, Bjarni Sighvatsson, kaupmaö- ur, Heimagötu 28, Sigurgeir Ólafsson, skipstjóri, Boöaslóö 26, Arnar Sigmundsson, framkvæmdastjóri, Bröttugötu 30, Georg Þ. Kristjánsson, verkstjóri, Hásteinsvegi 54, Guöni Grímsson, vélstjóri, Dverghamri 42, Þóröur R. Sigurösson, útgeröarmaöur, Fjólugötu 27, Gunnlaugur Axelsson. framkvæmdastjóri, Kirkjuvegi 67, Sigurbjörg Axelsdóttir frú, Hátúni 12. Merkja skal meö tölustaf (ekki krossa) í reitinn framan við nafn þess frambjóöanda sem kjósandi veitir atkvæöi sitt. Talan 1 merkir efsta sætiö á listanum, talan 2 merkir annaö sætiö, talan 3 merkir þriöja sætiö, talan 4 merkir fjóröa sætið og talan 5 merkir fimmta sætið á framboðslistanum. Á þennan hátt hefur kjósandi rétt til aö velja 5 menn. Velji kjósandi færri en 4, þá er atkvæðaseöillinn ógildur. Kynniö ykkur reglurnar vel og notið þessa auglýsingu sem mínnisblaö. Útfylliö minnisblaöiö og hafið þaö meö ykkur á kjörstaö, þaö flýtir fyrir. Allar nánari uppl. veittar í skrifstofunni, sími 1344. Kjörstjórn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.