Morgunblaðið - 15.04.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 m car rental LOFTLEIDIR T: 2 11 90 2 11 88 rodding hojskole (hí;{0 reddúig Sumarskóli maí — sept. <eftv. ágúst) Vetrarskóli rróv — apríl Stundatafla send. tu:04-841S 68(812) Poul Bredsdorff SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 21. þ.m. austdr um land til Seyðisfjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdalsvík, Sföðvarfjörð, Fá- skrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eski- fjörð, Neskaupstað og Seyðis- fjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 20. þ.m. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík miðvikudaginn 19. þ.m. til Patreksfjarðar og Breiðafjarðarhafna (og tekur einnig vörur til Tálknafjarðar og Bíldudals um Patreksfjörð). Móttaka alla virka daga nema laugardag til 18. þ.m. SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík miðvikudaginn 19. þ.m. til ísafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þing- eyri, Flateyri, Súgandafjörð, Bolungarvík og ísafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 18. þ.m. Utvarp Reykjavlk L4UG4RD4GUR LAUGARDAGUR 15. apríl MORGUNNINN 7.00 Montunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 8.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Lctt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15i Krisfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.00: Stjórn- andi: Jónína Hafsteinsdótt- ir. Fjailað um starfsemi dýraverndunarfélaga o.fl. Rætt við Jórunni Sörensen formann Sambands dýra- verndunarfélaga íslands og Sigfríði Þórisdóttur dýra- hjúkrunarkonu. Einnig Iesið úr Dýraverndaranum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Vikan framundan. Ólafur Gaukur kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. Edith Mathis syngur ljóð- söngva eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Bernhard Klee leikur með á píanó. Julian Bream og strengja- kvartettinn Cremona leika Gítarkvartett í E-dúr op. 2 nr. 2 eftir Joseph Haydn. 15.40 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Leikrit fyrir börn: „Pési pappírsstrákur“ eftir Her dísi Egilsdóttur. Leikstjóri: Kjuregej Alexandra. Persón- ur og leikendur: Pappírs- Pési/ Ester Elíasdóttir, Maggi/ Eyþór Arnalds, Óli/ Kolbrún Kristjánsdóttir, Gundi/ Guðmundur Franklin Jónsson, Mummi/ Guðmundur Klemenzson, ókunnugur strákur/ Jón Magnússon, lögregluþjónn/ Guðríður Guðbjörnsdóttir, skósmiður/ Róbert Arn- finnsson, sögumaður/ Sig- ríður Eyþórsdóttir. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Læknir í þrem löndum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræð- ir við Friðrik Einarsson dr. med.i lokaþáttur. 20.00 Illjómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónarmaður: Jóhann Hjálmarsson. 21.00 Píanókonsert nr. 1 í e-moll eftir Frédéric Chopin. Emil Giles og Fíladclfíu- hljómsveitin leika( Eugene Ormandy stjórnar. 21.40 Teboð. Vísnagerð, — þjóðaríþrótt íslendinga. Sigmar B. Hauksson stjórnar þættin- um. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR , 15. apríl 1978 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 17.45 Skíðaæfingar (L) býskur myndaflokkur. Tólfti þáttur. Þýðandi Ei- ríkur Ilaraldsson. 18.15 On Wc Go Enskukennsla. 22. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur í sex þáttum um þrjú börn, sem komast yfir sérkennilega flugvél. Með hjálp ímyndunaraflsins geta þau flogið hvert sem þau vilja. 2. þáttur. Flóttamaðurinn Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Á vorkvöldi (L) Umsjónarmenn ólafur Ragnarsson og Tage Amm- endrup. 21.20 Fjórir dansar Félagar úr íslenska dans- flokknum sýna dansa við tónlist eftir Asafiev, Tsjaí- kovský, Katsjatúrían og Spilverk þjóðanna. Ballettmeistari Natalie Konjus. Frá sýningu í Þjóð- leikhúsinu í febrúar 1977. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.40 Afmælisveislan (L) (The Birthday Party) Bandarísk biómynd frá ár inu 1969, byggð á sam- nefndu leikriti eftir Ilarold Pinter. Leikstjóri William Fried- kin. Aðalhlutverk Robert Shaw, Dandy Nichols, Patrick Magee og Sydney Tafler. Leikurinn gerist á sóðalegu gistiheimili í Englandi. Mið- aldra kona rekur heimilið og hcfur einn leigjanda, Stanley að nafni. Tveir menn, sem virðast þckkja Stanley, falast eftir her- bergi. Þýðandi Hcba Júlíusdóttir. 23.40 Dagskrárlok Meðal efnis í ljóðaþætti Jóhanns Hjálmarssonar í útvarpi í kvöld er upplestur Erlends Jónssonar úr væntanlegri ljóðabók sinni, „Fyrir stríö“. Ljóðabók þessi mun koma út í haust hjá Almenna bókafélaginu. „Ljóðaþáttur“ hefst klukk- an 20.40 og er 20 mínútna langur. Heldur er nú tekið að síga á seinni hluta „Skíðaæfinganna“, en 12. þáttur þeirra verður sýndur í dag. Hefjast þær að venju klukkan 17.45 og eru hálfrar klukkustundar langar. Úr „Afmælisveizlunni“ - sem sjónvarpið sýnir í kvöld klukkan 21.40. „ Af mælisv eizla’ ’ Harolds Pinters Síðast á dagskrá sjón- varps í kvöld er bandaríska kvikmyndin „Afmælisveizl- an“ (the birthday party), sem byggð er á samnefndu leikriti eftir Harold Pinter. Leikstjóri er William Friedkin, en með helztu hlutverk fara Robert Shaw, Dandy Nicholas, Patrick Magee og Syndey Tafler. Sögusvið „Afmælisveizl- unnar“ er sóðalegt gisti- heimili í Englandi. Það er rekið af miðaldra konu og hefur hún einn leigjanda. Tveir menn er virðast þekkja leigjandann koma að máli við konuna og vilja fá leigt hjá henni herbergi. „Afmælisveizlan“ hefur verið sýnd hér á landi tvívegis áður, í fyrra skipt- ið í Kvikmyndaklúbbi framhaldsskólanna fyrir nokkrum árum og nú fyrir stuttu var myndin sýnd í einu af kvikmyndahúsum borgarinnar. Harold Pinter er einn af þekktustu nútíma leikrita- höfundum Bretlands. Hann er fæddur árið 1930 í Londoh. Snemma tók hann ástfóstri við leiklistina og upphaflega ætlaði hann sér að verða leikari. Hann skipti þó fljótlega um skoð- un og samdi fyrstu leikrit sín tæplega þrítugur að aldri. Meðal þekktustu verka Pinters eru „Afmælisveizl- an“, „Heimkoman" og „Eftirlitsmaðurinn".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.