Morgunblaðið - 15.04.1978, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.04.1978, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978 i \ DAG er laugardagur 15. apríl, SUMARMÁL, 26. vika vetrar, 105. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.51 og síðdegisflóð kl. 24.24. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 05.57 og sólarlag kl. 21.01. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 05.35 og sólarlag kl. 20.52. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 19.50v (íslandsalmanakið) Hafið gát á sjálfum yður og allri hjöröinni, Þar sem heilagur andi setti yður biskupa, til pess að gæta safnaðar Guðs, sem hann hefur aflað sér með sínu eigin blóði. (Post. 20,28.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sfmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. LÁRÉTT. —‘ 1. nýja, 5. keyrðu. 6. hæð, 9. húsi. 11. leit, 12. fugl, 13. guð, 14. slæm. 15. ending, 17. fæða. LÓÐRÉTT. - 1. afbrot. 2. skrúfa, 3. öldu, 4. kvað, 7. Ifta, 8. vesæll. 10. sérhljóðar. 13. fisks, 15. tónn, 16. tveir eins. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. — 1. varkár, 5. arm, 6. RE, 9. öldung, 11. LL. 12. mál, 13. AA, 14. iðn. 16. ar, 17. nunnu. LÓÐRÉTT. — 1. veröldin, 2. Ra. 3. krauma. 4. ám. 7. ell, 8. uglur, 10. ná, 13. ann, 14. ðu, 16. au. VEÐUR ÞEGAR árrisulir Reykvík- ingar vöknuðu í gærmorg- un, var jörð oröin alhvít eftir talsverða snjókomu um nóttina, en frostlaust haföi verið um nóttina og í veðurlýsingunni í gær- morgun var kominn 2ja stiga hiti í borginní með slyddu. Var pað spá veöurfræðinganna að heldur myndi hlýna í veðri í bili. Frostlaust var einnig uppi í Borgarfiröi, en frost eitt stig, snjókoma með 100 m skyggni á Gufu- skálum. — Og var frost á hverri veðurathugunar- stöð vestur um og norð- anlands, frostið 2—5 stig. Var SA-2 á Akureyri, frost 4 stig og snjókoma par eins og yfirleitt á öllu norðanverðu landinu. Kaldast var í byggð á Staðarhóli, 5 stiga frost. Á Eyvindará var 3ja stiga frost. — Og frostið komíð niður í 1 stig á Dalatanga og Höfn. Á Stórhöfða var ASA 10 vindstig og hiti 1 stig. í fyrrinótt snjóaði 22 millim á Reykjanesi. í fyrradag var sól í 4 klst. í Reykjavík. [fráhófninni l í GÆR kom Helgafell til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þá kom tosjarinn Iljörleifur vegna minnihátt- ar bilunar. ToKararnir Engey of; Karlsefni voru að búast til brottferðar. Þá var Goðafoss á förum árde«is í gær. Skip það sem var væntanlejít fyrir nokkrum döKum með malbiksfarm kom í gær. Þá kom hér við á ytri höfninni í gær rússneskt olíuskip, sem síðan var farið með í Hvalfjörð. Rætt um fugla FUGLAVERNDUNARFÉLAG íslands heldur aðalfund sinn i dag í Norræna húsinu og hefst fundurinn kl. 3 síðd. Gerð verður greín fyrir ýmsum fuglaverndunar- málum og áliti sérfræð- inga um stööuna hjá peim fuglategundum íslenzkum sem nú pykir hætt við aö kunni að deyja út, verði ekki spyrnt við fótum af fullri alvöru. Má par til nefna t.d. keldusvíns- stofnínn. Formaður Fugla- verndunarfélagsins er próf. Magnús Magnússon. | HEIMILISDÝR Þessi köttur, sem myndin hér að ofan er af fór á mánudags- kvöldið var á flæking að heiman frá sér, Langholts- vegi 164 hér í bænum. Hann er grár og hvítur og var ekki merktur. Þeir sem gætu gefið uppl. um köttinn, sem er högni, eru beðnir að gera viðvart í síma 35561. Ómaks- launum er heitið. | FRt= I IIR BÓKMENNTAKYNNING. Menningar- óg friðarsamtök íslenskra kvenna gangast fyrir bókmenntakynningu að Hallveigarstöðum við Tún- götu í dag, laugardaginn 15. apríl, kl. 15.30. Þar kynnir Dagný Kristjánsdóttir skáld- konuna Ragnheiði Jónsdóttur ogv lesið verður úr verkum hennar. Þá les Ingibjörg Haraldsdóttir úr verkum Málfríðar Einarsdóttur. Fyrir þó nokkru efndu þess- ar stöllur til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. van- gefinna og söfnuðu þær 9500 krónum til félagsins. Var hlutaveltan haldin að Rauðaiæk 17. Rvík. Telpurn- ar heita Anna Sigríður Örlygsdóttir og Gréta Björk Guðmundsdóttir. ást er... ... að láta mynd af uppáhalds ieikaranum vfkja fyrir mynd af honum. TM Reg U S Pat Off all nghts reserved c1977 Los Angeles Times Óvist hvort Ölfusár- brú verður tekin inn í vegaáætlun nú. *eeNr>C/,R ^ Málið i höndum fjárveitingarnefndar, segir iM samgönguráðherra — Að sögn Halldórs E. Sigurftssonar samgönguráöherra er það i höndum fjár- veitinganefndar, hvort brúargerð yfir Olfusárésa veröur hreyf < S S/ G.U\ 0 NJD Ykkur er óhætt að tína til aurana, strákar. — Ég er á leiðinni! DAGANA 14. apríl til 20. apríl, að báðum dögum meðtöldum. er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna ( Reykjavík sem hér segiri í REYKJAVÍKUR APÓTEKI. - En auk þess er BORGARAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og hrlgidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudoild er lokuA á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8 — 17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og (rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í síma 31230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og la-knaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 188R8. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VfKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér óna'misskfrteini. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍMAR Borgar spítalinn. Mánudajfa — föstu da^a kl. 18.30—19.30. laujfardaKa — sunnuda^a kl. 13.30— 14.30 ok 18.30-19. Grensásdeild, kl. 18.30— 19.30 alla davja og kl. 13—17 lauKardaff og sunnudají Heilsuverndarstöðin, kl. 15 — 16 ok kl. 18.30— 19.30. Hvitabandid, mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. — Fæðinxarheimili Reykjavíkur. Alla davra kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitali, Alla dajja kl. 15 — 16 og 18.30— 19.30.' Flókadeild, Alla daga kl. 15.30-17. - Kópavogshælið, Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgidögum. — Landakot, Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsi'iknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn, Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild, kl. 15—16 og 19.30 — 20. Barnaspítali Ilringsins kl. 15 — 16 alla daga. — Sólvangur, Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. Vffilsstaðir, Daglega kl. 15.15-16.15 og kl. 19.30 - 20. QÁriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OXJríi við Hverfisgötu. Ivestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í l>ing holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - íöstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skóiabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til fostudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÍIRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—1 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daga til (östudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJÁRSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á vfrkum dögum. nÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. KJ ARV AI„SSTA1)IR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga (rá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16 — 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. V AKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdcgis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið cr við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum ^m borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT I Mbl. fyrir 50 árum VH) umra*öur um íjárlÖKÍn í Nd. spurói Jörundur Brynjólfsson hírsa’tisráöhorrann aö því hvaó hann hujfsaói sór aö «ora við sórloyfisboióni »Títans“ til virkj- unar á llrrióafossi í bjórsá ok járnhrautalaKninKU austur aó l>jórsá. í svari ráóhorrans vió fyrirspurninni saKÓi hann m.a. M|»aÓ lÍKKur okki fyrir aó Títan hafi fært sönnur á. að dómi landsstjórnarinnar. aó þaó haíi næKÍloKt fjármaKn aó sínum hluta til þoss aö loKKja járnbraut frá Roykjavík aö ]»jórsá. Ék mun okki tolja rótt. aó svo vöxnu máli. aö Kjalda jákva'óió þoirri boióni som Títan hoíir sont um aó fá sórloyfi til þoss aö virkja lirrlóafoss ok loKKja járnbraut frá Roykjavík til bjórsár.“ / GENGISSKRÁNING A NR. 67 - 14. apríl 1978. Eining Kl. 12.00 Kuup Sala 1 Bandaríkjadollar 253.90 251.50 1 Sterlingspund 171.90 173.10* 1 Kanadadollar 220.50 221.10* 100 Danskar krónur 4537.40 1518.10* 100 Nnrskar krónur 1710.00 1757.20* 100 Sn nskar krónur 5531.00 5534.10* 100 Finnsk mörk 0090.90 0105.30* 100 Franskir frankar 5548.20 5501.30* 100 BoIk- frankar 801.15 803.35* 100 Svissn. frankar 13153,15 13185.25* 100 Gyllini 11703.20 11730.80* 100 V.-I>ý'/k mörk 12491.10 12520.90* 100 I.írur 29.71 29,78* 100 Austurr. Srh. 1730.10 1710.20* 100 Ksrudos 011.00 015,50* 100 IVsrtar 318.00 318.80* 100 \rn 115.51 115.79* * Brryting frá s/ðustu skráningu. S

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.