Morgunblaðið - 15.04.1978, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
Opiö í dag
frá kl. 10—4.
Arahólar
2ja herb. falleg 65 fm íbúö á 3.
hæö. Fallegt útsýni.
Grettisgata
2ja herb. ca. 55 fm íbúð á 3.
hæð. Sér geymsla í risi. Útb.
4.5 millj.
Seljaland
Lítil snotur um 30 fm einstakl-
ingsíbúð á jarðhæð. íbúðin er
laus strax.
Mánagata
2ja herb. góö 60 fm góð íbúð
í kjallara, sér hiti.
Sörlaskjól
2ja herb. rúmgóð 75 ferm. íbúð
í kjallara í þríbýlishúsi. Allt sér.
Gunnarsbraut
3ja herb. 85 fm góð íbúð í
kjallara, tvöfalt gler. Sér inng.
Sér hiti.
Laugarteigur
3ja herb. goð 85 fm íbúð í
kjallara í tvíbýlishúsi.
Baröavogur
4ra herb. góð 100 fm risíbúð í
tvíbýlishúsi, flísalagt bað, björt
og skemmtileg íbúð.
Langholtsvegur
4ra herb. 94 fm risíbúð í
sænsku timburhúsi. Nýleg
teppi. íbúðinni er vel við haldið
og er i góöu ásigkomuiagi.
Dvergabakki
4ra herb. góð 100 fm íbúð á 3.
hæð. Flísalagt bað. Geymsla og
herb. í kjallara.
Æsufell
4ra—5 herb. falleg 120 fm íbúð
á 5. hæð.
Brávallagata
4ra—5 herb. falleg 117 fm íbúð
á 3. hæð með geymslu og herb.
í risi. Flísalagt bað. Nýleg
innrétting í eldhúsi. Nýtt tvöfalt
gler.
Gaukshólar
5—6 herb. rúmgóð og falleg
138 fm íbúð á 5. hæð. Nýjar
harðviðarinnréttingar í eldhúsi.
Þvottaherb. á hæðinni. Stór-
kostlegt útsýni. Bílskúr.
Lindargata
4ra—5 herb. 117 fm rúmgóð
íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi.
Engjasel
Raðhús sem er kjallari, hæð og
ris um 75 fm að grunnfleti.
Húsið er fokhelt að innan en
tilbúið að utan með gleri og
útidyrahurðum. Miðstöðvarefni
fylgir.
Arnartangi, Mos.
4ra herb. um 100 fm fallegt
raðhús á einni hæð (Viðlaga-
sjóðshús). Húsið er laust nú
þegar.
Lóö í Seláshverfi
Til sölu er raðhúsalóð á einum
besta stað í Seláshverfi.
Okkur vantar allar
stærðir og geröir fast-
eigna á sóluskrá.
HúsaféH
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarleiöahúsinu ) simi: 810 66
Luóvik Halldórsson
Aöalsteinn Pétursson
Bergur Gu&nason hdl
28611
Opiö frá 2—5
Engjasel
2ja herb. 76 fm íbúð sem næst
fullbúin á efstu hæð. Frábært
útsýni. Verð 8,5 millj. Útb. 6,2
millj.
Hraunbær
2ja herb. 68 fm íbúð á jaröhæð.
Útb. 5,6 millj. Verð 8 millj.
Hverfisgata
3ja herb. 90 fm ágæt íbúð á 2.
hæð í steinhúsi. Útb. 6 millj.
Heildarverð 9,5 millj. Góðar
innréttingar.
Miðbraut
3ja herb. 96 fm íbúð á 1. hæð
(jarðhæð). Sér inngangur. Sér
hiti. Bílskúr. Verð 14 millj. Útb.
9 millj.
Ásbraut
4ra herb. ágæt 102 fm íbúð á
4. hæð. Verð 12,5 millj. Útb. 8,5
millj.
Auðbrekka
Efri sérhæð í tvíbýli 120 fm.
Verð 17 millj.
Bjarnarstígur
5 herb. 110 fm íbúð á 1. hæð
í steinhúsi. Þarfnast dálítillar
standsetningar. Sér hiti (Dan-
foss). Verð 11,5 millj. Útb. 7,5
millj.
Fellsmúli
4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð.
Verð 16 millj. Útb. 9,5—10
millj.
Hlégerði
4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð
í þríbýlishúsi. Verð 15 millj.
Útb. 9—10 millj.
Meistaravellir
6 herb. 150 fm endaíbúð á 3.
hæð.
Melabraut
Einbýli / tvíbýli til sölu er
húseign á tveim hæðum, að
grunnfleti 110 fm. Þarfnast
nokkurrar standsetningar. í
dag tvær 5 herb. íbúðir. Seljast
saman eða sín í hvoru lagi.
Bílskúrsréttur.
Arnartangi
Mosfellssveit
Endaraðhús (viölagasjóðshús)
100 fm á einni hæð með 4
svefnherb. Saunabað. Allar
innréttingar góöar. Skipti
möguleg á góðri 2ja—3ja herb.
íbúð. Verð 14 millj. Útb. 9,5
millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsími 1 7677
AtGLÝSINGASIMINN ER:
22480
|n»T0ttnbI«þiþ
Eiríksgata
höfum í einkasölu 4ra herb.
mjög góöa íbúð á 2. hæð við
Eiríksgötu ásamt tveim litlum
herb. í risi. Bílskúr fylgir. íbúðin
verður laus fljótlega.
Hraunbær
5 herb. falleg íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ. íbúðin losnar á
næsta ári. Góöir greiösluskil-
málar. Góð fjárfesting.
Viðlagasjóðshús
mjög gott 122 fm 4ra herb.
viðlagasjóðshús, ásamt bílskúr
viö Holtsbúð, skipti æskileg á
3ja—4ra herb. íbúð í Reykja-
vík.
í smíðum
3ja herb. mjög vel staðsett íbúð
í smíðum við Hraunbæ. íbúðin
selst tilbúin undir múrverk en
sameign fullfrágengin. íbúðin af
hendist í júní. Teikningar á
skrifstofunni.
Verslunarhúsnæði
til sölu er ca 200 fm verslunar-
húsnæði í verslanasamstæöu á
mjög góðum stað í vesturbæn-
um.
Lóð í Arnarnesi
1330 fm byggingarlóð á mjög
góðum stað við Mávanes.
Gatnagerðargjald greitt.
Höfum kaupanda
að góðu einbýlishúsi eða rað-
húsi, mjög góð útborgun sem
kemur fljótt.
Höfum kaupanda
að góðri 3já herb. íbúð t.d. í
Hafnarfirði. Útb. 7—8 millj.
ibúðin þarf ekki að vera laus
fyrr en í október.
október.
Seljendur athugið
vegna mikillar eftirspurnar höf-
um við kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum, sérhæðum, rað-
húsum og einbýlishúsum.
Mátflutnings &
; fasteignastofa
Agnar Bústafsson, hrl. ’
Hatnarstrætl 11
Símar12600, 21750
Utan skrifstofutíma:
— 41028.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AliGLÝSINGA-
SÍMINN KR:
22480
Ihvada
veruleik?
Olafur Haukur Simonarson:
VÉLARBILUN í
NÆTURGALANUM.
Útgefandi: SÚR 1977.
Dreifing: Mál og menning.
í Vélarbilun í næturgalan-
um segir frá rithöfundi sem
einnig er kennari og gagn-
rýnandi. Hann er orðinn
þreyttur á kennslunni og
bókaumsögnunum, stefnir
að því að Ijúka við skáldsögu
sem hann hefur lengi haft í
smíðum:
„Honum virðist lífiö
streyma til sín. Hér við
skrifborðið þykir honum
einsog lífið sé nálægara og
áþreifanlegra en útí hinum
svonefnda raunveruleika.
Kannski er lífið einmitt
þannig, hugsar hann.
Kannski er kjarninn í þess-
um mikla blindíngjaleik ein-
Ólafur Haukur Símonarson
mitt næstur okkur í einver-
unni, þögninni — og
sköpuninni. Stundum er
engu líkara en hann dvelji
einmitt á þessum hverfidepli
milli hreyfíngar og kyrrstöðu,
á mótum vitaðs og óvitaös.“
Það má segja um Vélarbil-
un í næturgalanum að sagan
eða sögurnar gerist „á mót-
um vitaðs og óvitaðs“, frá-
sögnin er yfirleitt raunsæi-
leg, en er rofin með því að
skipta um svið oftar en einu
sinni. Þannig er sagan lýsing
á borgaralegu lífi rithöfundar
og bókmenntamanns, síðan
er horfiö aftur til bernsku-
mynda áður en nokkurs
konar ferðasaga tekur við.
Sagan sem rithöfundurinn er
Bókmenntir
eftir JÓHANN
HJÁLMARSSON
aö semja verður hluti af
hans eigin ævisögu. Sögur
renna saman, eilítið rugl-
ingslega á köflum, en hafa
engu að síður í sér fólgna
heild. Fyrri hluti bókarinnar
er til dæmis auðlesinn, en
þegar lengra er komið verð-
ur æ erfiöara að fylgja
höfundinum eftir. Söguþráð-
ur er viljandi leystur í sundur
til þess að unnt sé að
nálgast hanri frá öörum
sjónarhornum. Þetta finnst
mér helsti veikleiki bókar-
innar vegna þess að höfund-
inum lætur vel aö segja
skipulega frá samanber
upphaf bókarinnar. Þar er
margt skarplega athugað og
auk þess skemmtilegt
aflestrar sem verður að
teljast kostur alvarlegrar
skáldsögu.
Höfundurinn er í rauninni
að spyrja spurningar sem
orðuð er á eftirfarandi hátt í
sögunni: „Hvað er skáld-
skapur og hvað er veruleiki?
í hvaða veruleik erum við?“.
í sögulok eru þessi orö lögð
í munn konu: „Tími tryggðar-
hugmynda er liðinn. Sigrist á
sjálfum yður! Geltið! Um-
fram allt, geltið af hjartans
list! Þá uppljúkast allar dyr!“
Maðurinn „er hluti af sinni
eigin vél“, hann er „í eðli sínu
herra og þræll í senn“, segir
á öðrum stað. Hvernig og
hvort menn geti orðið frjálsir
er eitt af viöfangsefnum
sögunnar.
Vélarbilun í næturgalanum
sver sig í ætt þeirra skáld-
sagna frá síðari árum þar
sem þess er freistað að
draga upp mynd innra og
ytrá umhverfi samtímans.
Þótt raunsæileg aðferð
skáldsögu sé oftast ríkjandi
er ekki hikað við að grípa til
ýkjustíls, oft með góðum
árangri, stundum með þeim
hætti aö merking sögu verð-
ur óljós, einkaleg. Til marks
um þetta er ýmislegt sem
Ólafur Haukur Símonarsson
hefur skrifað, ekki síst
Dæmalaus ævintýri (1973).
Við Hjaröarhaga
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þar af 3 svefnherbergi.
Bílskúr.
Fasteignasalan, Norðurveri,
Hátúni 4, A.
Símar 21870 og 20998.
Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti,
Jón Bjarnason hrl.
Við Kríuhóla
3ja herb. góö 86 fm. íbúð á 4. hæð. Lyfta.
Fasteignasalan Norðurveri,
Hátúni 4, A.
Símar 21870 og 20998.
Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti,
Jón Bjarnason, hrl.
4ra herb. sér hæð
auk bílskúrs
Höfum í einkasölu vandaöa 4ra herb. íbúö á 1.
hæð í 4ra ára gömlu þríbýlishúsi viö Skólabraut
á Seltjarnarnesi.
Hæöin er um 110 fm og að auki eitt herb. í
kjallara ca. 25 fm sem hægt er aö tengja viö stofu
meö hringstiga. Bílskúr fylgir um 25 til 27 fm og
í kjallara er sér geymsla o.fl.
íbúöin er meö góöum suöur svölum. íbúöin er
meö haröviöarinnréttingum, teppalögö. Fallegt
hús og vönduö eign. Getur oröiö laus 1. maí. Útb.
13 millj.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10A, 5. hæð,
Sími 24850 — 21970,
Heimasími 38157.
I *
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Sumarbústaðarland
til sölu á góöum staö í Gríms-
nesi.
Parhús
í austurbænum í Kópavogi
5—6 herb. Stór bílskúr. Vönd-
uð eign. Ræktuð lóð.
Einbýlishús
í Mosfellssveit 6 herb., bílskúr.
Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg.
Eignaskipti
4ra herb. vönduð íbúð við
Hraunbæ í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúð í Árbæjarhverfi.
Helgí Ólafsson,
löggiltur fasteignasali,
kvöldsími 21155.