Morgunblaðið - 15.04.1978, Side 28

Morgunblaðið - 15.04.1978, Side 28
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 28 Háseta og 2. vélstjóra vantar á góöan 135 tonna netabát. Uppl. í síma 52628. Framkvæmdastjóri Fyrirtæki sem m.a. fæst viö erlend viöskipti vantar aö ráöa framkvæmdastjóra sem fyrst. Upplýsingar gefur Siguröur Stefánsson, endurskoöandi, Tjarnargötu 10. Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir aö ráöa fólk til afgreiðslu- og lagerstarfa, svo og skrifstofustarfa. Umsóknum ásamt upplýsingum umsækj- anda um menntun og fyrri störf ber aö leggja inn á augld. Mbl. eöa umboðsmanns í Hafnarfiröi merkt: „Starf — 811“. Offsetprentari eöa starfskraftur vanur offsetprentun (fjölritun) eöa vanur meöferö prentvéla, óskast til starfa sem fyrst. Reglusemi áskilin. — Framtíöaratvinna. Laun eftir samkomulagi. Tilboö sendast til afgreiðslu blaösins merkt: „Trúnaöarmál 7 — 4119“, fyrir 25. þ.m. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa reglusaman starfskraft til sjálfstæöra ábyrgöarstarfa. Starfiö er einkum fólgiö í gjaldkera- og bókhaldsstörfum, gerö toll- og verðreikninga, o.s.frv. Verzlunar- eöa Samvinnuskólamenntun nauösynleg. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Upplýsingar meö ýtarlegum upplýsingum sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Samvizkusöm — 807“. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofumann til launaútreikninga o.fl. Laun eru skv. kjarasamningum B.S.R.B. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur ríkisins. England Áreiöanlegur, heiöarlegur og áhugasamur maireiöslumaöur/ yfirmatreiösiumaöur kona eða maður meö reynslu í heitu og köldu boröi, óskast á nýtízkuiegt norskt veitingahús í London, eins fljótt og hægt er, í eitt ár eöa meira. Einnig óskast áreiöan- legar framreiöslustúlkur, og ábyggileg kona til stjórnunarstarfa. Gott tækifæri fyrir rétt fólk. Góö vinnuaðstaða. Svar ásamt upplýsingum, meömælum og mynd, sendist til: Mrs: E. Baker, 31. Nutfield Road, Nerstham, Surrey, ENGLAND. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978 Verkstjóri óskast aö Hvolsvelli til starfa fyrir sveitafélag Hvolhrepps. Nánari uppl. gefur oddviti Ólafur Sigfússon sími 99-5124 og 99-5220. Bifreiðastjóri Óska eftir vönum bifreiöastjóra á áætlunar- bíl aðeins fjölskyldumaöur kemur til greina, þarf aö vera staösettur úti á landi, meö uppl. um aldur, fjölskyldu og fyrri störf merkt: „Framtíöarstarf — 813“. H w Seltjarnarnes Starfsfólk óskast til heimilishjálpar á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar veitir félagsmálafulltrúi, eftir hádegi, sími 18088 eöa 18707. Útgeröarfél. Barðinn h.f. Kópavogi óskar eftir fólki til fiskvinnu Upplýsingar í símum 41868 og 43220. Rafvirki óskast til starfa á rafmagnsvörulager. Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska er áskilin. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Rafvirki — 8865“. Heimly Pensionat 5743 Flám, Sodnfjord, Norge, óskar aö ráöa áhugasaman, heiöarlegan og ábyggilegan yfirmatreiðslumann eöa konu, meö reynslu í heitu og köldu boröi, einnig óskast áreiöanlegar fram- reiöslustúlkur, herbergisstúlkur, í sumar, maí—október. Upplýsingar ásamt mynd og meömælum sendist Heimly Pensionat, 5743 Flám, Sodnfjord Norge. St. Jósepsspítali — Landakot Hjúkrunarfræðingar óskast í fullt starf á hinar ýmsu deildir spítalans. Hlutastarf kemur til greina. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga í sumaraf- leysingar. Nokkrir hjúkrunarfræöingar geta enn komist aö á upprifjunarnámskeiö, sem hefst 8. maí og veröur í 4 vikur. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600. Skrifstofustari Skrifstofumaöur óskast á skrifstofu Saka- dóms Reykjavíkur. Góö rithönd og vélritunarkunnátta áskilin. Eiginhandarumsóknir sendist skrifstofu Sakadóms Reykjavíkur fyrir 27. apríl n.k. Yfirsakadómari. Rannsóknarstarf Fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæöinu óskar eftir aö ráöa starfskraft á efnarannsóknar- stofu. Undirstööumenntun í efnafræöi er nauösynleg og starfsreynsla æskileg. Starfiö er framtíöarstarf. Tilboö sendist Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „AF — 3543“. Starfsfólk óskast Okkur vantar starfsfólk í fiskverkun og sjómenn á 200 tonna báta. Fiskverkunarstööin Oddi, Patreksfirði, Uppiýsingar á herbergi 721, Hótel Sögu sími 29900. Keflavík — skrifstofustarf Fyrirtæki í Keflavík óskar eftir aö ráöa starfskraft á skrifstofu strax. Upplýsingar er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. blaösins fyrir laugardag 22. apríl merkt: „skrifstofustarf — 981“. Ritarastarf Útflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa ritara til aö annast ýmis skrifstofustörf. Umsækjandi þarf aö vera vanur vélritun, hafa góöa þekkingu á íslenzku og ensku og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaö- inu fyrir 22. apríl n.k. merktar: „Útflutningur — 3680“. Handsetjari — pappírsumbrot Óskum aö ráöa nú þegar, eöa sem fyrst, vanan handsetjara í pappírsumbrot. Þægilegur vinnutími og góö laun í boöi fyrir hæfan mann. Upplýsingar veittar í símum 26620 og 26109 frá kl. 8.00—19.00 og á laugardögum frá 9.00—17.00. Offsettækni s.f. Einholti 8. Hefur þú sjálfstraust? Viö leitum að har jduglegu fólki, sem hefur eftirfarandi eiginleika: v .. 1) Hefur góöa og frjálslega framkomu. 2) Hefur sjálfsaga til að ráöa eigin vinnutíma. 3) Hefur löngun til þess aö afla sér tekna í samræmi viö árangur. 4) er á aldrinum 25—55 ára. 5) Hefur bifreið til eigin umráöa. í boði er: a) líflegt og þroskandi starf viö kynningu og sölu á einstakri gæðavöru til notkunar á heimilum. b) Mjög góö laun fyrir góöa frammistööu. Eiginhandar umsóknir er greini frá nafni aldri og fyrri störfum sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. apríl n.k. merkt: „Dugnaður — 4113“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.