Morgunblaðið - 15.04.1978, Síða 29

Morgunblaðið - 15.04.1978, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vörubílspallur til sölu er mjög sterkur vörubíls- pallur og sturtur meö föstum skjólborðum á 10 hjóla vörubíl. Uppl. í síma 95-5541 eflir kl. 19. Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Mold til sölu Heimkeyrð. Uppl. í síma 51468. Enskunám í Englandi sumariö 1978 Hin vinsælu enskunámskeiö hefjast 17. júnt'. Uppl. gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Til leigu tún og beitiland á sumri kom- andi. Uppl. í síma 66233. Mótatimbur Vil kaupa notaö mótatimbur, má vera óhreinsaö og þarf þaö ekki alveg strax. 1x6 ca. 700 fm 2x4x270=44 stk. 2x4 ca 100 m. 1x4 ca 100 m. Uppl. í síma 99-6145. 2o ára og óska eftir vinnu frá 10. maí — 1. sept. S. 35593. Starf í sveit Karlmaöur 16—20 ára vanur sveitastörfum óskast á gott sveitaheimili strax. Uppl. í síma 95-1926, eftir kl. 9 á kvöldin. Húsdýraáburður Viö bjóöum yður húsdýraáburö á hagstæöu veröi og önnumst dreifingu hans ef óskaö er. Garöaprýði, afmi 71386. Miðaldra maður óskar eftir herbergi, helst í vesturbæn- um. Tilboö sendist Mbl. fyrir 19. apríl merkt: .Reglusamur — 4475.“ Flugfreyja óskar eftir íbúö í Reykjavík. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 20726 og 43552. □ Gimli 59784177 — 1. □ HELGAFELL 59784152 □ AKUR 59784152 = 2 ■ Reykjavík. □ AKUR 59784177 Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 11. Æskulýössam- koma. Allir velkomnir. Almenn samkoma í húsi félag- anna viö Amtmannsstíg, sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Ingólfur Guömundsson talar. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma aö Óöinsgötu 6A á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Laugardagur 15.4 kl. 13.00 Raufarhólahallir. Miklar ísmyndanir og grýlukerti í hellin- um. Hafiö góö Ijós meö ykkur, og gott er aö hafa göngu- brodda. Fararstjóri: Magnús Guömundsson og Magnús Þórarinsson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstöðinni aö austan veröu. Sunnudagur 16.4 1. Kl. 09.30 Skarðshaiði (Heiðarhornið 1053 m). Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. 2. Kl. 13.00 Vífilsfell 3ja ferð. (655 m). Fjall ársins. Allir fá viöurkenningarskjal aö göngu lokinni. Fíladelfía Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Einar Gíslason frá Hjalteyri, hefur orö. Kl. 22.30 æskulýössamkoma. Sýndar veröa myndir frá ísrael. Stjórn- andi Sam Glad. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 14/4. kl. 13. Vífilsfell, 655 m., kvittað í fjallakort og göngukort. Farar- stj. Kristján M. Baldursson. Verö 1000 kr. Sunnud. 16/4. Kl. 10.30 Geitafell, Krossfjöll. Raufarhólshellir, en þar eru nú stórfenglegar ísmyndanir nærri hellismynninu. Fararstj. Pétu" Sigurösson. Verö 1500 kr. Kl. 13 Ölfus, Þorlákshöfn, skoö- uö nýjustu hafnarmannvirkin og gengiö vestur um Flesjar, þar sem stórbrimin hafa hrúgaö upp helgarbjörgum. Komiö í Raufar- hólshelli á heimleiö og ískertin skoöuö. Fararstj. Gísli Srgurðs- son. Verð 1800 kr. frítt f. börn m. fullorðnum Fariö frá B.S.Í., bensínsölu. Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar M/B ASKUR AR-13 Til sölu er vélbáturinn Askur AR-13 sem er 68 tonna eikarbátur. Byggður í Vestur-Þýzkalandi 1960. Vélin er 425 hestöfl Caterpillar frá 1976. Allar frekari upplýsingar varðandi bátinn, gefur lögfræðingur Byggðarsjóðs, sími 25133. Fundur veröur haldinn í Leifsbúö Hótel Loftleiöa laugardaginn 15. apríl n.k. kl. 12 á hd. Frummælandi veröur Konráö Sölumannadeild V.R. Trilla til sölu Til sölu er BM Álftin ÍS 55 smíðuö 1955 hjá M.B. ísafirði 4 tonn aö stærö, meö 3ja ára 31 ha. Listervél. 3 rafmagnsrúllur fylgja svo og Simrad dýptarmælir og Diami talstöö. Hef kaupanda aö 7—8 tonna trillu. Arnar G. Hinriksson hdl. Aöalstræti 13, ísafiröi, sími 94-3214. b Borgarbílasalan auglýsir Tegund: Árg. varð i bús. Dodge Atpen 2ja dyra 1977 4.200 Fíat 128 2ja dyra 1978 2.050 Daihatsu 1400 1977 2.500 Fíat 127 1977 1.600 Volvo 144 1974 2.600 Chevrolat Nova 4ra dyra 1976 3.100 Mazda 929 atation 1976 2.700 Banz 280 1972 2.900 Saab 96 1974 1.600 Passat station 1974 1.950 Saab 99 L 1975 2.900 Fíat 131 1976 1.850 Buick Cenfury 1974 2.500 Citroén GS 1974 1.400 Wagoneer 8 cyl. 1974 3.000 Marcury Coobar 1974 3.000 Dodga Dart 1975 2.600 Volvo 164 GL 1973 2.300 Mazda 818 1977 2.500 Astral Scout hljólhýsi ónotað 1975 1.500 Höfum til *ölu hraðbáta og hjólhýsi. Adolphsson og flytur erindi um sölutækni. Sölumenn mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Alþýðu- bankinn h.f. Aðalfundur Alþýðubank- ans h.f. áriö 1978, veröur haldinn aö Hótel Sögu Reykjavík (Súlnasal) laugardaginn 22. apríl n.k. og hefst hann kl. 14. Dagskrá samkv. 17. og 18. grein samþykkta bankans. Aögöngumiöar ásamt atkvæðaseðlum veröa afhentir á venjulegum afgreiðslutíma í bankanum aö Laugavegi 31 Reykjavík, dagana 18. 19. og 21. apríl 1978. Fyrir hönd bankaráðs Alþýöubankans h.f. Benedikt Davíösson formaöur Þóruhn Valdimarsdóttir ritari. II UTBOÐ EÉII * apríl 1978, kl. 11.00 f.h. „ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR EmSjbílisamn ss,—- ; Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 l ' . 4Éh. Tilboö óskast í að undirbyggja og steypa gangstéttir, undirbyggja og helluleggja stíga, koma fyrir hleöslutröppum og ganga frá grasræmum. Einnig ýmislegt annað. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5.000. króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað, fimmtudaginn 27. Innilegar þakkir til skyldra og vanda- lausra fyrir hlýjar kveöjur og gjafir á 90 ára afnræli mínu þann 8. þessa mánaöar. Lifið heil Sigurður Guömundsson frá Kolsstööum. Sumarbústaða- landeigendur Grímsnes, Grafnings og Þingvallahrepps Þeir sem ætla aö byrja á bústaöaframkvæmdum í vor eöa sumar leggi sem fyrst inn teikningar í þrfriti ásamt afstööumynd af lóö. Uppl. hjá byggingafulltrúa síma 99-6145. Hilmar Einarsson Laugarvalni. 840 Árn. ■ ■ ITilkynning ||Sum lóðahreinsun í 'M* Reykjavík, vorið 1978 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar, er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um að lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér meö minntir á aö flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant veröur hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun, eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja°á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00—22.00. Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00. Rusl sem flutt er á sorphauga skal vera í umbúðum eöa bundiö. Ekki má kveikja í rusli á sporphaugunum og hafa ber samráð viö starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð sem gerast brotlegir í því efni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. Hreinsunardeild.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.