Morgunblaðið - 15.04.1978, Side 35

Morgunblaðið - 15.04.1978, Side 35
 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978 35 AX.LT með EIMSKIF Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: Úöafoss 20. apríl Tungufoss 26. apríl Lagarfoss ROTTERDAM: 2. maí Úöafoss 19. apríl Tungufoss 27. apríl Lagarfoss FELIXSTOWE: 3. maí Mánaofss 17. apríl Dettifoss 24. apríl Mánaofss 2. maí Dettifoss 8. maí HAMBORG: Mánafoss 20. apríl Dettifoss 27. apríl Mánafoss 4. maí Dettifoss 11. maí PORTSMOUTH: Brúarfoss 17. apríl Selfoss 9. maí Bakkafoss 6. maí . m 17. april iTpj GAUTABORG: Skógafoss Laxfoss 24. apríl Háifoss 2. maí Jjj KAUPMANNAHÖFN: Ifj Háifoss 18. apríl íjp Laxfoss 25. apríl Háifoss 3. maí líX HELSINGJABORG: iF Grundarfoss Skeiðsfoss MOSS: Skógafoss Grundarfoss Skeiðsfoss KRISTJÁNSAND Skógafoss 18. apríl Grundarfoss Skeiðsfoss STAVANGER: Skógafoss Grundarfoss Skeiösfoss GDYNIA: Múlafoss LISSABON: Stuðlafoss rí!l a' m ríli ríl M 23. april 4. maí 19. apríl jj£l 24. apríl lijJ ‘í ÍCfl VALKOM: Fjallfoss írafoss Múlafoss RIGA: Goöafoss WESTON POINT: 5. maí n| í.i ffi 27. apríl Kljáfoss Kljáfoss 25. april r Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarf ólki AUSTUR- BÆR Ingólfsstræti, Upplýsingar í síma 35408 ffgtniiritafctfe 21. apríl If 2. maí y. I 17. apríl |@ 22. apríl IFj 3. maí r 2. mai I 17. april fr- 28. spríl fj- 16. maí^t I 24. apríllfj: Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til [C| ísafjarðar og Akureyrar. jr- Vörumóttaka í A-skála. s ffil ALLTMEÐ Tilboö óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 10. apríl kl. 2—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boðað frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverjum laugardags- morgni kl. 1 0.00— 1 0.15. Sent verður á stutt- bylgju 31 metra, (9,5 MHZ.) Orð Krossins, pósth. 4187, Reykjavík. HASK0LA- T0NLEIKAR Háskólatónleikar veröa í Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut laugardaginn 15. apríl kl. 17.00. Reykjavík Ensemble: Guöný Guömundsdóttlr, Ásdís Þ. Stross, Mark Reedman og Nina G. Flyer leika strengjakvartett nr. 11 op. 95 eftir Beethoven og kvartett nr. 6 eftir Béla Bartók. Aðgangur kostar 600 kr. og er selt vlð innganginn. Tónlelkanefnd Háskálans EIMSKIP I VIÐTALSTIMI p Alþingismanna og ^ borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Háaleitisbr. 1 á laugardög- um frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00 Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstima þessa Laugardaginn 15. apríl veröa til viðtals: Davíð Oddsson borgarfulltrúi, Bessí Jóhannsdóttir, varaforgarfulltrúi. BLÓM VIKUNNAR \ Vv t/MSJÓN: ÁB. @ Garðaúðun Lesendur þáttarins hafa margir hverjir óskað eftir því að fá leiðbeiningar um garðaúðun. Snerum við okk- ur því til Sigurgeirs Olafs- sonar fulltrúa landbúnaðar- ráðuneytisins í Eiturefna- nefnd og báðum hann ráða í þessu efni. Sigurgeir brást bæði fljótt og vel við þeirri bón og sendi okkur eftirfar- andi pistil: „Blaðlýs og fiðr- ildalirfur (skógarmaðkar) gera hér árlega mikinn skaða á trjám og runnum. Blaðlýsnar stinga munn- broddi inn í brum, blöð og stöngla og sjúga næringu til sín. Veldur sog þeirra af- myndun blaða og sprota og almennri veiklun og vaxtar- stöðnun. Skógarmaðkarnir naga brum og blöð og geta aflaufgað heil tré ef ekkert er að gert. Blaðlýs og flestar tegundir skógarmaðka lifa veturinn af sem egg á stofn- um^og greinum trjánna. hitastig er lágt virka sum efnanna illa og ekki skal úða fyrr en egg hafa klakist út. Blaðlýs geta verið á kreiki mestallt sumarið og það er háð hitastigi hversu mikil plága og hversu lengi. Al- gengustu tegundir skógar- maðka hafa einungis einn ættlið á ári og seinni part sumars skríða lirfurnar nið- ur í jarðveginn og púpa sig þar. Það er því ekki þörf á að úða gegn þeim eftir mitt sumar. Margir láta skrúðgarð- yrkjumenn úða garða sína og er þá bara að taka símann og panta úðun nógu snemma. Skrúðgarðyrkjumenn nota nær eingöngu efnið para- thion, sem er mjög hættulegt eitur (í X-hættuflokki) og mega eingöngu þeir sem hafa eiturskírteini kaupa það og nota. Þeir sem úða sjálfir geta valið milli nokkurra efna í Skaðvaldur að verki Það er hægt að grípa inn með eiturefnum gegn þess- um skaðvöldum á tvennan hátt: annars vegar með vetrarúðun og hins vegar með vor- eða sumarúðun. Vetrarúðun skal framkvæma í þurru og frostlausu veðri seinni part vetrar, áður en brum byrja að vakna til lífsins (febr./ mars). Á skrá hér á landi er eitt efni sem hægt er að nota á eggin við vetrarúðun, en það er Aki- dan konc., sem er blanda af tjöru- og olíuefnasambönd- um. Nokkur sóðaskapur fylg- ir notkun efnisins, svo hæpið er að nota það nema á apnum svæðum þar sem ekki er hætta á að úðinn berist á bíla og hús. Vor- eða sumar- úðun er framkvæmd eftir að trén hafa laufgast og egg hafa klakist út. Er mikil- vægt að úða snemma eða áður en of mikill skaði hefur verið gerður og áður en skógarmaðkar hafa vafið blöðum utan um sig. Þó skal ekki úða of snemma; ef B-hættuflokki, en þau eru seld í Reykjavík hjá Sölufé- lagi Garðyrkjumanna og víða úti á landi í lyfjabúðum. Ekki þarf sérstök leyfi til kaupa á efnum í B-flokki. Þau efni sem koma til greina eru: Malation Na 50 (mala- thion) — Sumithion 50 (feni- trothion) — Rogor L20 (dimethoat) og Lindasect spröjtemiddel (lindan). Lesið leiðarvísinn vandlega og fylgið honum.' Það getur þurft að úða tvisvar til þrisvar sinnum með 15—30 daga millibili til að ráða við skaðvaldana. Best er að úða í þurru, skýjuðu og hlýju veðri. Ef úðað er í sterku sólskini geta blöð brunnið. Aldrei er um of brýnt fyrir mönnum að geyma eiturefni í læstri hillu og þar sem börn ná ekki til. Geymið aldrei eiturefni í ómerktum gos- flöskum eða svipuðum drykkjarílátum. Forðist að fá eiturefni á húðina og skolið strax af ef það skeð-‘ ur.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.