Morgunblaðið - 15.04.1978, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978
k’AFr/Nö
S-J.
GRANI göslari
Furðulegt! Hann >jerir allt öðruvísi en allir aðrir.
Má ég fara íram úr?
Þeir segja hinir, að ég muni
líkjast þér þegar ég verð stór.
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Einnar viku löng spilahátið er
árlega haldin í skíðabænum
Crans sur Sierre í Sviss. Og
Philip Morris Evrópukeppnin er
orðin hluti hátíðar þessarar, sem
að þessu sinni var í síðasta
mánuði.
Spil frá keppninni, norður gaf,
tvímenningur og allir voru utan
hættu.
Vestur
S. KD7
H. 6432
T. G
L. 108632
Norður
S. 985
H. K
T. ÁD1097642
L. D
Austur
S. 106432
H. ÁG108
T. K85
L. 5
Nú er ekkert með það, nú eignumst við börn og förum með þau
í heimsókn til þeirra!
Tafir vegna
fjárskorts
Borizt hefur svar frá Hafsteini
Þorsteinssyni símstjóra vegna
bréfs um símamál í Breiðholti en
bréfið birtist hinn 12. þ.m.:
„Vegna skrifa, frú Valgerðar
Björgvinsdóttur, Spóahólum 12, til
Velvakanda í Morgunblaðinu 12.
þ.m., um ófyrirsjáanlegan og allt
of langan drátt á að fá síma
fluttan í Spóahóla, skal eftirfar-
andi tekið fram:
1. Það er rétt ég var bjartsýnn s.l.
haust um að möguleiki væri að
loftlínu til bráðabirgða í hverfið.
Síðar kom í ljós að það var
óframkvæmanlegt þá m.a. vegna
byggingaframkvæmda meö stór-
virkum vinnuvélum á fyrirhuguðu
línusvæði.
Nánar fylgir hér skýrsla frá
Línu- og áætlanadeild varðandi
framkvæmdir á símalögnum í
hverfið:
„Stofnstrengur var lagður frá
símstöð Breiðholti, að svæðinu
sem afmarkast af Suðurhólum,
Norðurhólum og Orrahólum í
október 1977.
Vegna tafa á afgreiðslu tengi-
efnis erlendis frá hafa tengingar á
strengnum dregist, en unnið er að
þeim nú.
Þegar ljóst varð að tafir yrðu á
afgreiðslu tengiefnis, voru
kannaðir möguleikar á loftlínu frá
Krummahólum til bráðabirgða, en
það reyndist ekki fært m.a. vegna
umferðar stórra bíla og krana um
svæðið.
Að loknum tengingum á
strengnum, sem væntanlega líkur
í maímánuði, verður komið upp
bráðabirgðalögnum inn á svæðið
og þeim dreift þar sem því verður
við komið, t.d. í Spóahðla 12 og
önnur hús þar í nágrenninu.
Fyrirhugað er að leggja varanlegt
dreifikerfi í jörð í sumar samfara
lögnum Rafmagnsveitu Reykjavík-
ur“.
Virðingarfyllst,
Línu- og áætlanadeild,
K. Einarsson, tæknifræðingur.
Suður
S. ÁG
H. D975
T. 3
L. ÁKG974
Algengur lokasamningur var
þrjú grönd í suður eftir þriggja
tíglaopnun norðurs. Og eftir að út
kom lauf var ekki sigurvænlegt að
fría tígullitinn. Margir bundu
vonir sínar við laufið. En lægi það
ekki verr en 4—2 voru 8 slagir
fyrir hendi og þann níunda mátti
fá á hjarta.
En austur tók hjartakónginn
með ás og skipti í spaða. Og eftir
það voru 7 slagir hámarkið.
En ungur ísraeli reyndi blekki-
spilamennsku, sem tókst. Hann
spilaði spaða frá borðinu í 2. slag
og af hendinni lét hann gosann. Og
eins og við mátti búast skipti
vestur í hjarta, kóngur og ás.
Hjartagosann tók suður og spilaði
laufunum. Vestur fékk á tíuna og
var þá ekki í öfundsverðri stöðu.
Sagnhafi hafði blekkt hann með
spaðasvíningunni og lá því beint
við að spila aftur hjarta. Nían á
hendi sagnhafa var þar með orðin
að lykilspili.
Sagnhafi vann þannig sitt spil.
Fékk fimm slagi á lauf, tvo' á
hjarta og'ásana í tígii og spaða.
MAÐURINN A BEKKNUM
21
Framhaldssaya eftir Georges Simenon
Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaói
farinn að finna til velvilja í
garð Thourets heitins sem
hann haföi þó aðeins séð látinn
með undrun á dánu andlitinu.
— Hvernig var viðskilnaður
ykkar?
— Ég fékk á tilfimíinguna
að einhver væri í grenndinni
sem gæfi hr. Louis merki.
— Var það karlmaður?
— Já, á miðjum aldri.
— Getið þér lýst honum?
— Nei, hann var svona eins
og þessir menn sem sitja á
bekkjum um hábjartan dag.
Loks settist hann hjá okkur en
hann sagði ekki orð. Svo fór ég.
Og þegar ég leit við sá ég að
þeir voru farnir að tala saman.
— Virtust þeir tala saman í
vinsemd?
— Ég ggt ekki séð annað.
betta var allt og sumt.
Maigret hafði gengið niður alle
stigana og veít því fyrir sér
hvort hann ætti að fara heim og
hafði svo að lokum ákveðið að
borða í sínum venjulega krók á
Brasserie Dauphnine.
Veðrið var grátt í gráu og
Signa var iitlaus. Hann íékk
sér annað calvadoglas með
kaffinu og fór svo til skrifstof-
unnar þar sem bréfa- og skjala-
stafli beið hans. Andartaki
eftir komu hans hringdi
Comeliau dómari.
— Hvaða skoðun hafið þér á
þessu máli Louis Thouret?
Saksóknarinn lét málið í hend-
ur mér í morgun og sagði að
þér önnuðust rannsókn þess.
Er þetta bara eitt af þessum
leiðindamálum sem alltaf eru
að koma upp þarna f hverfinu?
Maigret gaf frá sér eitthvað
óák.cðið hljóð sem gat bæði
þýtt já og nei.
— Fjölskyidan óskar eftir
því að fá líkið afhent en ég vildi
ekki gera neitt í málinu fyrr en
ég hefði ráðfært mig við yður.
Þurfio þér á því að halda?
— Er Paul læknir búinn að
kryfja hann?
— Já, hann hringdi áðan og
gaf mér munnlega skýrslu og
sendir mér síðan skriflega
skýrslu. Hnífurinn hefur geng-
ið inn í hjartað og maðurinn
hefur dáið samstundis.
— Og engin merki um átök
eða áflog.?
— Nei, alis engin.
— Þá sé ég ekkert sem mælir
gegn því að fjölskyldan fái
líkið. En þó vildi ég óska eftir
því að fötin hans verði send í
rannsóknarstofuna.
— Ágætt. Og svo látið þér
mig vita um gang mála.
Það var óvenjulegt að Come-
liau dómari væri svona sam-
vinnuþýður og notalegur.
Kannski var það vegna þess að
blöðin höfðu varla minnst á
málið og hann bjóst því við að
þetta væri hversdagsiegt fyller-
fsmorö sem enginn hcíði áhuga
á.
Maigret skaraði f ofninn og
fékk sér f pfpu og næsta
klukkutfmann sökkti hann sér
ofan í skjalalestur. gerði at-
hugasemdir út á spássfur,
hringdi nokkrum sinnum og
ekkert sérstakt bar til.
— Má ég koma inn hús-
hóndi?
bað var Santoni, puntaður
eins og venjulega og angaði
langar leiðir af kölnarvatni svo
að starfsbræður hans gátu
stundum ekki orða hundizt.
— Þú angar eins og gleði-
kona.
Santoni skalf af æsingi.
— Ég held ég hafi fundið
spor, tilkynnti hann.
Án þcss að sýna nein merki
um viðhrögð horfði Maigret á
hann hálfluktum augum.
— Ég verð fyrst að segja
ykkur að þcssi verzlun sem
dóttirin vinnur í heitir Geber
og Bachelier. Verulegur hluti
af því starfi sem þar fer fram
felst f alls konar innheimtu-
störfum. Fröken Thouret er
aðeins á skrifstofunni fyrir
hádcgið en sfðdegis fer hún í
innheimtuferð.