Morgunblaðið - 15.04.1978, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978
45
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10 — 11
FRÁ MÁNUDEGI
Það er svo sem ekki furða þótt
frúin haldi að þetta stafi af
skipulgsleysi eða skorti á áætlun-
um hjá stofnuninni, en staðreynd-
in er hinsvegar sú, að ríkisvaldið
hefur skorið niður og takmarkað
framkvæmdaáform stofnunarinn-
ar og þar með fjárfestingar í ný
byggðahverfi. Þetta á ekki aðeins
við um Breiðholtshverfið, heldur
einnig staði víðsvegar á landinu og
gerir það stofnuninni örðugt fyrir
að flytja síma eða tengja nýja
síma um leið og fólkið óskar þess.
Virðingarfyllst,
Hafsteinn Þorsteinsson,
símstjóri.“
Þessir hringdu . . .
• Ekki góður
staður?
um, — og fyndist mér því í lagi að
minnast t.d. á það að mér finnst
að bændur ættu að leggja enn
meiri rækt við kartöfluframleiðsl-
una. Á hverju ári er kvartað yfir
því að erlendar kartöflur sem hér
eru á boðstólum séu svo slæmar að
þær séu vart mönnum bjóðandi.
Tala húsmæður um að þær séu
jafnvel hálfóætar. Þó verð eg að
segja aö vel hefur tekist til með
kartöfluinnkaup í vetur því þær
hafa verið með ágætum að því
leyti sem ég þekki til. En hví ekki
að auka framleiðslu innlendra
kartaflna? Hafa bændur engan
hag af því að rækta kartöflur í
meira mæli en nú er? Það hlýtur
að vera takmarkið að vera sjálfum
okkur nóg á sem flestum sviðum
landbúnaðarins og það er varla
rétt að kaupa mikið magn af
erlendum kartöflum. En að lokum
væri kannski rétt að fá að vita það
hversu mikið er keypt inn af
kartöflum frá útlöndum á hverjum
vetri. Það getur væntanlega
Grænmetisverzlunin upplýst og
væri fengur að því að fá að vita
það.
Fyrirlestur og
kvikmyndasýning
Dr. Alexander M. Jakovléf, prófesaor fré Moskvu, heldur fyririestur I
MÍR-salnum, Laugavegi 178, í dag, laugardaginn 15. apríl kl. 15. Að
fyrirlestrinum loknum veróur kvikmyndasýning og pi m.a. sýnd sovésk
kvikmynd um feró Geirs Hallgrímssonar forsælisréóherra til Sovétríkjanna
é sl. éri.
Aðgangur öllum heimill meðan húsrúm leyfir. MÍR.
Prófkjör
Sjálfstæðismanna
í Hafnarfirði
Ég vænti
stuönings yöar
í prófkjörinu í 6. sæti.
Sverrir Örn Kaaber,
Maður á ferð í miðbæ
Reykjavíkur hafði eftirfarandi að
segja nú þegar turninn gamli er
kominn upp í Austurstrætinu:
— Mér finnst ekki hafa tekizt
vel til um staðarvel fyrir turninn
gamla því hann byrgir um of
útsýnið bæði upp í brekkuna úr
Austurstrætinu og úr brekkunni
yfir götuna. Hefði að mínu áliti átt
að setja hann niður örlítið norðar
á torginu þar sem hann hefði ekki
verið neitt teljandi fyrir eða
skemmt fyrir útivistarsvæðinu,
því ekki hefði þurft að færa Hann
svo mikið. Ég hef átt tal við fjölda
fólks þarna á ferð um götuna og
eru held ég mjög margir á þessari
skoðun.
• Óhreinn bær?
Vesturbæingur:
— Er ekki hægt að vekja
upp kvenfélög Reykjavíkurborgar
til að taka höndum saman og
hreinsa svolítið til í bænum? Það
mætti hafa börnin með og hver
kirkjusókn gæti tekið sig til og
gert sitt hverfi hreint. Það er svo
mikið um rusl og glerbrot í
Reykjavík að til skam.nar er fyrir
land og þjóð. Allir kasta öllu frá
sér, kæruíeysið er í hámarki hjá
þessu þjóðfélagi. Finnst mér að
kvenfélögin ættu að hefjast handa
um þetta verkefni og ætti t.d.
Kvenfélag Dómkirkjunnar að vera
í fararbroddi og byrja á
miðbænum.
• Óþarfur
innflutningur?
— Það hefur ekki verið rætt
lengi um kartöflumál, sagði maður
nokkur við Velvakanda á dögun-
_ fytnfrUjjf
1 Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
TIL SÖLU
D4D jaröýta árgerö 1968
D4D jaröýta árgerö 1971
D5 jaröýta árgerö 1975
D6C jaröýta meö rifklö árgerö 1965
D6C jaröýta meö rifkló árgerö 1971
D7E jaröýta meö rifkló árgerö 1963
D7E jaröýta meö rifkló árgerö 1965
D7E jaröýta meö rifkló árgerö 1967
D7F jaröýta meö rifkló árgerö 1970
John Deere 2010 traktorsgrafa árgerö
John Deere 400A traktorsgrafa árgerö
HyMack 580C beltagrafa árgerö 1972
Brunvid 120 loftpressa árgerö 1963
1967
1971
Einkaumboðsmenn.
verkfœri & járnvörur h.f.
DALSHRAUNl 5, HAFNARFIRÐI SIMI 53332 '
Hjallabraut 35,
s. 53676.
VÉLADEILD
HEKLA hf
Laugavegi 170-172, - Simi 21240
CaterpiHar, Cat, og CB eru skrásett vörumerki
Vissirðu að hvolpurinn þarna er undan Trygg!
HÖGNI HREKKVÍSI
GfHCfl compact 8
Rennibekkur
Helstu upplýsingar:
Hæð miðpunkts: 105 mm. Bil milli odda 450 mm
Klóplan: 4 bakka 152 mm. Gat gegnum kló 22 mm.
Mótor 1 fasa 220 v, 10,5 hestötl.
Hraöar 100/250/350/500/850/700/ snún./mín.
Veró með söluskattí kr. 250.000.