Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Saumastörf Okkur vantar vanan starfskraft til heils- dagsvinnu strax. Verksmiöjan Dúkur, Skeifunni 13. Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki vill ráöa nú þegar karl eða konu til aö annast launaútreikning, svo og önnur almenn skrifstofustörf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, leggist inn á afgreiðslu blaösins, fyrir 25. þ.m., merkt: „Starf — 4478“. Verkafólk óskast á mánudagsmorgun kl. 8 til aö vinna viö standsetningu á nýjum bílum. Bifreiðar og Landbúnaöarvélar. Suöurlandsbraut 14. Sími 38600. Háseta og 2. vélstjóra vantar á góöan 135 tonna netabát. Uppl. í síma 52628. Rafvirki Heildverslun óskar aö ráöa rafvirkja til sölustarfa. Stundvísi og reglusemi er áskilin. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „RST — 8866“. Trésmiðir óskast Mikil vinna. Frítt fæöi og húsnæöi. Upplýsingar í síma 92-8294. Vinna í kjörbúð Stúlkur óskast til afgreiöslustarfa í kjörbúö í miðborginni. Framtíöarvinna. Heils dags vinna og hálfs dags vinna eftir hádegi. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Miöborgin — 3691“. fyrir þriöjudagskvöld. Verkstæðismaður óskast Vanur maöur óskast til viðgeröa á vinnuvél- um. Jaröorka, Síöumúla 25, símar 32480 og 31080. Lyfjatæknir Lyfjatæknir óskast í fullt starf frá og meö 1. júní n.k. Upplýsingar hjá apótekara. Laugavegs Apótek, Laugavegi 16 sími 24045. Lagermaður Ungur röskur maður óskast til lagerstarfa á snyrtivörulager hjá stóru innflutningsfyrir- tæki. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Lagerstörf — 3687“. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala veröa lausar stööur í vor (apríl—maí) og í haust (sept.—okt.). Fullt starf, hlutastarf, sumarafleysingar. Saumastarf — Ákvæðisvinna Starfsfólk óskast strax til saumastarfa. Ákvæöisvinna. Klæöi h.f. Sími 28720. Okkur vantar starfskraft ísem er vanur vélritun og færslu á ' bókhaldsvél. Upplýsingar (ekki í síma) á skrifstofu vorri aö Skemmuvegi 6, Kópa- vogi. HLADBÆR H.F. ■ Afgreiðslustörf Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í matvöru- deild og til fleiri starfa. Góö framkoma áskilin og æskilegt aö viökomandi hafi reynslu viö afgreiðslu og störfum á peningakassa. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 2—4, mánudag. Oskum að ráða starfsfólk í verksmiöju vora í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66300. Álafoss h.f. Hárgreiðslu- sveinar Hárgreiöslustofa í Reykjavík óskar aö ráöa hárgreiöslusveina. Góöir launamöguleikar fyrir duglegt fólk. Gæti hentaö tveim sem vildu vinna saman. Tilboö sem greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. apríl n.k. merkt: „Trúnaöarmál — 3686“. Bílamálarar Óskum aö ráöa bílamálara og menn vana bílamálun. Uppl. hjá verkstjóranum. Egill Vilhjálmsson h.f., Laugavegi 118, sími 22240. Varahlutaverzlun Viljum ráöa afgreiöslumann í varahluta- verzlun. Egill Vilhjálmsson h.f., Laugavegi 118, sími 22240. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa reglusaman starfskraft til sjálfstæöra ábyrgöarstarfa. Starfiö er einkum fólgiö í gjaldkera- og bókhaldsstörfum, gerö toll- og veröreikninga, o.s.frv. Verzlunar- eöa Samvinnuskólamenntun nauösynleg. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Upplýsingar meö ýtarlegum upplýsingum sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Samvizkusöm — 807“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Tvær stööur aöstoðarlækna á handlækn- ingadeild spítalans, eru lausar til umsóknar. Stööurnar veitast til eins árs frá 1. júní n.k. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 16. maí n.k. Sérfræöingar og aöstoðarlæknar óskast til sumar-afleysinga á handlækningadeild. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar. Aöstoðarmatráöskonur óskast til afleysinga viö eldhús Landspítalans í sumar. Hús- mæðrakennarapróf eöa hliöstæö menntun áskilin. Umsóknir sendist yfirmatráöskonu fyrir 1. maí, og veitir hún jafnframt allar upplýsing- ar í síma 29000 (491). Ritari fyrir hjúkrunarforstjóra óskast í hálft starf sem síöar gæti oröiö fullt starf. Stúdentspróf, eöa hliöstæð menntun áskil- in, ásamt góöri vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra sem einnig veitir allar nánari upplýsingar í síma 29000 (484). sjúkraliöar óskast í hálft starf viö spítalann. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000 (484). Sjúkaliöar óskast í hálft starf viö spítalann. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000 (484). Vífilsstaða- spítalinn Staöa hjúkrunardeildarstjóra viö deild 3 á spítalanum er laus til umsóknar. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á ýmsar deildir spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Meinatæknir óskast nú þegar í hálft starf viö sumarafleysingar. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 42800. Kleppsspítalinn Staöa hjúkrunardeildarstjóra viö deild 5 á spítalanum er laus til umsóknar nú þegar. Hjúkrunarfræöingur óskast til afleysinga á ýmsar deildir spítalans. Upplýsingar veitir hrjúkrunarforstjóri í síma 31860. Reykjavík, 16.4. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.