Morgunblaðið - 03.05.1978, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978
i DAG er miðvikudagur 3.
maí, KROSSMESSA á vori,
123. dagur ársins 1978. Ár-
degisflóö í Reykjavík er kl.
-01.12 og síðdegisflóð kl.
13.52. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 04.54 og sólarlag kl.
21.57. Á Akureyri er sólar-
upprás kl. 04.26 og sólarlag
kl. 21.55. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.25 og
tungliö í suðri kl. 10.35.
(íslandsalmanakið).
Fyrst af öllu áminni ég Þá
um, að fram fari ákall,
bænir, fyrirbænir og
pakkargjörðir fyrir öllum
mönnum, fyrir konungum
og öllum þeim sem hátt
eru settir, til Þess að vér
fáum lifað friðsamlegu og
rólegu lífi í allri guðs-
hræöslu og siöprýði. (1.
Tfm. 2 1-2).
ORÐ DAGSINS — Reykja-
vík sfmi 10000. — Akur-
eyri sími 96-21840.
1 2 3 4
5 ■ . ■
6 7 8
■ ’
10 ■ 1 12
■ “ 14
15 16 ■
■ '
LÁRÉTT. 1. fiskurinn, 5. bók-
stafur. 6. ættarnafn, 9. málmur,
10. greinir, 11. dýrahljóð, 13.
tanga, 15. eydd, 17. óskið góðs.
LÓÐRÉTT. 1. trénu, 2. sjávar
dýr, 3. ástundun, 4. ferskur, 7.
snjöar, 8. útlims. 12. ró, 14.
bókstafur, 16. siá.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTÚi
LÁRÉTT, 1. Skotum, 5 lj, 6.
obláta, 9. lóa, 10. ól, 11. GK, 12.
amt, 13. rann, 15. egg, 17. rofaði.
í DAG 3. maí er sextugur
Sigurður Sigurðsson,
Stóra-Lambhaga í Borgar-
firði.
SJÖTUGUR er á morgun, 4.
maí, Magnús Ingvarsson,
bóndi Minna-Hofi á Rang-
árvöllum. Á afmælisdaginn
dvelur hann á heimili Ingv-
ars sonar síns á Geldinga-
1 ípIí
SEXTUGUR er í dag, 3. maí
Ámundi Jóhannsson,
tæknifræðingur, frá Iðu í
Biskupstungum, Drekavogi
12 hér í bæ. Hann er að
heiman.
| FRÉTTIR ~
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar hefur veizlukaffi og
barnahappdrætti í Domus
Medica á uppstigningardag
kl. 3.
KVENFÉLAGIÐ Hrönn
heldur fund að Hverfisgötu
21 kl. 8.30 í kvöld. Á
fundinn kemur Hrönn
Hilmarsdóttir og ætlar að
hafa stutta sýnikennslu í
matreiðslu.
í SKAGAFIRÐI.
Sóknarnefnd Reynistaðar-
sóknar tilk. í nýlegu Lög-
birtingablaði, að sóknar-
nefndin hafi ákveðið með
vilja safnaðarfundar að
slétta kirkjugarðinn. Þeir
sem merkja vilja leiði þar
skulu hafa lokið því fyrir 1.
júlí n.k.
KVENFÉLAGIÐ Bylgj an
heldur fund í kvöld kl. 8.30
að Hallveigarstöðum og
verður þá spilað bingó.
SKAGFIRÐINGAFÉLÖGIN
í Reykjavík verða með sitt
árlega gestaboð fyrir eldri
Skagfirðinga í Reykjavík og
nágrenni í Lindarbæ á
uppstigningardag kl. 2.30
síðd.
KVENFÉLAGIÐ
Hringurinn heldur aðal-
fund sinn í kvöld kl. 20.30
að Ásvallagötu 1. Venjuleg
aðalfundarstörf.
„FÆREYINGAKAFFI“.
Færeyskar konur hér í
Reykjavík, Sjómanns-
kvinnuhringurinn, hefur
kaffisölu í Færeyska sjó-
mannaheimilinu við Skúla-
götu 18, á uppstigningar-
dag, og hefst kl. 3 síðd.
Ágóðinn rennur allur til
byggingarsjóðs hins nýja
sjómannaheimilis Færey-
inga hér í Reykjavík.
[ IV1irjlMHMC3ARSPUQl-D
MINNINGARKORT Hall-
grímskirkju í Reykjavík
fást á þessum eftirtöldum
stöðum: í Blómaverzluninni
Domus Medica, Egilsgötu 3,
Kirkjufelli, verzl., Ingólfs-
stræti 5, verzlun Halldóru
Ólafsdóttur, Grettisgötu 26,
Erni & Örlygi hf. Vestur-
götu 42, Biskupsstofu,
Klapparstíg 27, og í Hall-
grímskirkju hjá Biblíufé-
laginu og hjá kirkjuverð-
inum.
Ifráhöfninni 1
Á mánudaginn kom
Langá frá útlöndum til
Reykjavíkurhafnar svo og
Dettifoss. Þá kom hafrann-
sóknaskipið Árni Friðriks-
son úr leiðangri, Brúarfoss
fór á ströndina og Litlafell
kom úr ferð. í gær kom
Dísafell af ströndinni, tog-
arinn Bjarni Benediktsson
kom af veiðum og landaði
aflanum hér. Þá kom
Skaftá að utan í gær.
F«r>t|6rÍM sýadi bslfatatiikssa é Ufit
Fegurðardísirnar
hurfu i skuggann
A (Jtsýnarkvöldi i gærkvcldi voru kynnt-
ar þar 30 stúlkur sem keppa um titllinn
Ungfrú Ctsýn.Þetta reyndist hinn friöasti
hópur og vakti verðskuldaða athygli meðal
gestanna. Það skyggðt þó nokkuð á mögu-
leika fegurðardísanna, að Ingólfur Guð-
brandsson forstjóri hafði skömmu áður tek-
iið þátt I tiskusýningu. Virtist sem gestirnir
Kynntur var baðfatnaður og klæðnaður á
.ströudlnni og kom Ingólfur fram á hvftum "
nd
Skák og mát — vinur!!
KVÖLI>. na’tur og holgarþjónusta apótokanna hór í
Roykjavík vorður som hór sogir dagana 28. apríl til I. maí.
að háðum dögum moótöidum< í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI.
En auk þoss voróur GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 öll
kvöld vaktvikunnar noma sunnudagskvöld.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 oK á lauxardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helKÍdögum. Á virkum döKum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir ki. 17 virka
daga til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudÖKum ti) klukkan 8 árd. á mánudöKum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok
heÍKidöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna geKn mænusótt
fara fram í HEIIÆUVERNDARSTÖD REYKJA
VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
C lljgDAUMC heimsóknartímar. lan
OdurvnMHUO SPÍTALINN. Alla daKa kl. 15
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDI
Kl. 15 tii kl. 16 ok k). 19.30 til kl. 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 a
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15
kl. 16 ok kl. 19 ttt kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardÖKUm oK sunnudÖKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl.
18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaga kl. 13
til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl.
16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kj. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Aila daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl.
15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD.
Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ,
Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helK>döKum. —
VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði,
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30
til kl. 20.
a>_Ij , LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
bUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Utlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - CTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a.
sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. l7. Eftir lokun
skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. FARANDBOKASOFN - Afgreiðsla í Þing-
holtsstræti 29 a, símar aðaisafns. Bókakassar iánaðir
í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
SóJheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatiaða og
sjóndapra. ÍIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fyrir hörn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÍISTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
SÆDÝRASAFNIÐ opið kl. 10-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga.
briðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30— \ sfðd.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga
nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu-
daga til föstudags frá k). 13—19. Sfmi 81533.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga —
laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga
— föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá
eru ókeypis.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaKa ok íöstudaKa frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
VAKTÞJÓNUSTA borgar
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og ( þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
„OFT hefir verið á það bent í
hliiðum hí*r hvflík vanvirða það
væri þj(jðinni. í hve miklu hirðu-
_______________________ leysisástandi mynd Jónasar Hall-
grímssunar er og hve mikið
ræktarleysi þjóðin með því sýndi minningu skáldsins góða.
En það hefur enn engan árangur burið. Eins og allir sjá
sem um I>ækjargötu fara ug litið verður á höggmyndina
af Júnasi Hallgrímssyni. er stöpullinn. sem myndin stendur
á. meira og minna niðurbrutinn ug mosavaxinn. — Er þetta
með öllu úsambuðið virðingu þjóðarinnar og minningu
skáldsins.*4
(Þetta er sama styttan ug síðar var flutt þangað sem hún
stendur nú. sunnan Hljómskálans).
GENGISSKRÁNING
NR. 77 - 2.. maí 1978.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 256.20 256.80
1 Sterlingapund 467.80 469.00*
1 Kanadadoliar 227.40 228.00*
100 Danskar krónur 4523.50 4534.10*
100 Norskar krónur 4747.10 4758.20*
100 Sænskar krónur 5541.20 5554.20*
100 Finnsk mörk 6063.20 6077.40*
100 Franakír frankar 5543.20 5556.90*
100 Belg. frankar 793.20 795.00*
100 Svisan. frankar 13.118.30 13.149.00*
100 Gyllini 11.561.40 11.588.40*
100 V.-Þýzk mörk 12.352.35 12.381.25*
100 Llrur 29.52 29.59*
100 Austurr. Sch. 1716.60 1720.60*
100 Escudos 606.40 607.80*
100 Pesetar 316.50 317.20*
100 Yen 113.60 113.90*
* Breyting fré síðustu skréningu.