Morgunblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978 Raðhús í smíðum Höfum í einkasölu 7 herbergja raöhús á 3 hæöum viö Flúöasel í Breiöholti II, hver hæð 75 fm. Tvö hús til sölu, annað endahús. Húsin seljast fokheld með járni á þaki, meö tvöföldu gleri, öllum útihuröum og bílskúrshurö og pússuö að utan. 1. hæö: Stór stofa, sjónvarpsherbergi, eldhús, geymsla, W.C. og svalir. 2. hæð: 4 svefnherbergi, bað, þvottahús og svalir. Jaröhæö: Bílskúr, föndurherbergi og geymsla. Hverju húsi fylgir 1 bílastæöi í sameiginl. bílgeymslu, sem veröur fokheld. Húsin veröa fokheld 15/12 1978, meö gleri og útihurðum í marz 1979. Utanhússpússning og bílskúrshurö frág. í júlí 1979. Verð 15 og 15.5 millj. Beöiö eftir húsnæöismálaláni kr. 3.6 millj. Við samning 1.5 millj. Mismunur má dreifast á næstu 18 mánuði með 2ja mánaöa jöfnum greiöslum. Teikningar iiggja fyrir á skrifstofu vorri. SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10A, 5. hæö. Sími: 24850 og 21970. Heimasími: 38157. Undir tréverk Var aö fá til sölu eftirgreindar íbúðir í húsi við Orrahóla í Breiðholti III: 1) 2 stæröir af 2ja herbergja íbúðum. Verö 8,5—9,4 milljónir. Stærri gerðin er óvenjulega rúmgóð, rúmlega 270 rúmmetrar. 2) Mjög stórar 3ja herbergja íbúðir. Verð 11,0—11,4 milljónir. Stærö rúmlega 340 rúmmetrar. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni fullgerö (bar á meðal húsvaröaríbúð) og húsiö fullgert að utan. Seljendi bíður eftir 3,4 milljónum af Húsnæöismálastjórnarláni. íbúðirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagðar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraðili. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Fast verö. k . Arm Stefansson, hrl. Suðurgötu 4, Reykjavík. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. 83000 Okkur vantar allar stærðir af raðhús- um og einbýlishúsum. Til sölu Við Æsufell Vönduð 3ja herb. íbúð um 100 fm. Mikil sameign. Þetta er íbúð í sérflokki. Laus fljótlega. Við Krummahóla Sem ný 3ja herb. íbúð um 100 fm. á 1. haeð. Suöursvalir. íbúðin er laus strax. Við Blikahóla Vönduð 5 herb. íbúð um 120 fm. Vönduö rýateppi og teppi á öllum herbergjum. Laus eftir samkomulagi. Við Eyjabakka Vönduð og falleg 4ra herb. endaíbúö um 110 fm. á 1. hæð ásamt 20 fm. herbergi í kjallara. íbúðin skiptist í 3 svefnherb., bað, stóra stofu og skála. Eldhús með borðkrók, þvottahús og búr innaf eldhúsi. íbúðin er laus fljótlega. Verð 14 millj. Við Asparfell Vönduð og falleg 4ra herb. íbúð um 114 fm. Verð 14 millj. Við Miövang, Hafn. Vönduð og falleg 4ra herb. endaíbúð um 120 fm. Mikil sameign. Saunabað og fleira. Við Dvergabakka Vönduð 4ra herb. íbúö ásamt 20 fm. herbergi í kjallara. Mikil sameign. Laus fljótlega. Við Hjallaveg 3ja herb. risíbúð í góöu standi. Laus strax. Við Grandaveg 2ja herb. íbúð ásamt herbergi í risi. Losnar fljótlega. Einbýlishús á Álftanesi Einbýlishús á einum grunni 140 fm. ásamt 57 fm. bílskúr. Selst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. Húsiö er rúmlega fokhelt, með gleri í gluggum. Opið alla daga til 10 e.h. Geymið auglýsinguna. FASTEICNAÚRVAUÐ SÍMI83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. Símar: WN ■ 28233-28733 Nýtt heimilisfang Erum flutt að Klapparstíg 25-27 Asparfell 3ja herbergja 85 fm íbúö á 5. hæö. Bílskúr. Verö 12—13 millj., útb. 7.5 millj. Bergpórugata 3ja herb. íbuö 75 fm á 2. hæö í þríbýli. Verð 7.5 millj., útb.5 millj. Æsufell 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæð í blokk. Verö 12—12.5 millj., útb. 8 millj. Laugavegur 3ja herb. risíbúö lítiö undir súö. Verö 8 millj., útb. 4.5—5 millj. Fífuhvammsvegur 3ja herb. 85 fm íbúð á jarðhæð. Bílskúrsréttur. Verð 8—9 millj., útb. 4—5 millj. Borgarholtsbraut, Kóp. 3ja herb. 87 fm íbúö á jaröhæð. Bílskúr. Verö 13.5—14 millj., útb. 8.5 millj. Auðbrekka, Kóp. 120 fm hasö í þríbýlishúsl. Bílskúrsréttur. Sér inngangur. Verð 17 millj., útb. 11.5—12 millj. Gaukshólar 5 herb. 138 fm íbúö á 5. hæö. Bílskúr. Verö 16.5—17 millj., útb. 11 — 11,5 millj. Vesturbær, Rvk. 7 herb. 150 fm nýleg sérhæð á besta stað í vesturbæ + rúm- góður bílskúr. Eign í sérflokki. Utb. 20—21 millj. Háteigsvegur 5 herb. 140 fm íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr. Verö 17 millj., útb. 11 — 12 millj. Kársnesbraut Kóp. 4ra herb. 110 fm hæö í fjórbýlishúsi. Bílskúr. Vönduö ný íbúð. Verö 17 millj., útb. 12.5 millj. Miöbraut Seltjn. 5 herb. 120—130 fm sérhæö í þríbýli. Bílskúr. Verð 20 millj., útb. 14 millj. Arnartangi Mos. Endaraöhús á einni hæð ca. 100 fm. Viölagasjóöshús. Verö 13.5—14.5 millj., útb. 9—10 millj. Esjugrund Kóp. Fokhelt einbýlishús 140 fm + 50 fm bílskúr. Tilbúiö til afhend- ingar í júní—júlí n.k. Verö 10 millj. Selfoss 5 herb. 110—120 fm sérhæö. Bílskúrsréttur. Verð 5.5—6.5 millj., útb. 4.2 millj. Þorlákshöfn Einbýllshús 136 fm 5—6 herb. Rúmlega tilbúið undir tréverk. Verð 13.5 millj., útb. 6—7 millj. Séríbúöír úti á iandi í: Garöi, Grindavík, Keflavík, Vogum, Hvolsvelli, Selfossi, Hveragerði, Þorlákshöfn, Hell- issandi. Vantar 2ja og 3ja herb. íbúöir á skrá. Höfum kaupendur aö flestum geroum eigna. Solustj Bjarni Olafss. Gisli B Garðarss. hdl. Fasteignasalan Rein, Klapparstíg 25—27. SÍMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a. S0LUSTJ. LÁRUS Þ VALDIMARS L0GM J0H. Þ0RÐARS0N HDL Við Blöndubakka mikið útsýni 3ja herb. rúmgóö úrvals íbúð á 3. hæö um 90 fm. Tvennar svalir. Sér þvottahús. Kjallaraherb. Fellsmúli 4ra herb. góö kjallaraíbúö um 95 fm í suðurenda. Lítiö niöurgrafin. Hitaveita sér. Inngangur sér. Við Kársnesbraut meö góðu vinnuplássi 3ja herb. íbúö á hæö um 85 fm. Sér hitaveita. Nýtt eldhús. Verkstæði 45 fm. Lítill bílskúr. Útsýni. 2ja herb. ný og glæsileg íbúö á 6. hæö t háhysi viö Krummahóia. íbúöin er mjög rúmgóð um 70 fm. Mikil sameign. Hæðir í vesturborginni Viö Sólvallagötu efri hæö 114 fm, 5 herb. Endurnýjuð. Nýtt eldhús. Nýtt baö. Ný teppi. 2 risherb. fylgja meö W.C. Sér hitaveita. Viö Hofsvallagötu 5 herb. rúmgóö og sólrík 2. hæð 120 fm. Gott forstofuherb. Svalir. Bílskúrsréttur. Útsýni. Nýtt einbýlishús í Garðabæ Husið er viö Skógalund ein hæð 140 fm meö 5 herb. íbúð. Bílskúr. Ræktuö lóö. Þurfum að útvega 2ja herb. íbúð í borginni mjög mikil útborgun. Einbýlishús meö 5—6 svefnherb. Skipti á glæsilegu einbýlishúsi möguleg (meö 4 svefnherb.) Húseign óskast til kaups í gamla austurbænum. Ný söluskrá heimsend. LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 AIMENNA FASTEIGHASALAN Sjá einnig fasteignaauglýsingar á bls. 10 IS FLÓKAGÖTU1 Símar 21155 og 24647. Einbýlishús Jóns Vigfús- sonar, á Hellu. Falleg 4ra herb. íbúö í neðra Breiðholti. Parhús með stórum bíl- skúr. Lóöir og einbýlishús í smíóum. Hlunnindajaröir austan Fjalls og víðar, Sumarbústaóir og eignar- lönd, sum skógi vaxin. 2ja—4ra herb. íbúöir. Ný einbýlishús á Selfossi, Þorlákshöfn og víöar. Helgi Ólafsson k löggiltur fasteianasali Hafnarfjörður til sölu m.a. Suöurgata Lítil falleg einstaklingsíbúö í nýlegu steinhúsi. Útb. 3.2 millj. Holtsgata 3ja herb. 70 ferm. jaröhæö í tvíbýlishúsi. Góöir greiösluskil- málar. Útb. 4.5 millj. Smyrlahraun 3ja herb. ca. 90 ferm. falleg íbúö í fjölbýlishúsi ásamt rúm- góöum bílskúr. Útb. 8.7 millj. Vesturbær Fallegt einbýlishús úr steini í gamla hverfinu 2x50 ferm. ásamt bílskúr og góöum geymslum og föndurherb. Allt nyþstandsett. Útb. 11 millj. Álftanes Byggingalóö ca. 1300 ferm. Hægt aö hefja byggingarfram- kvæmdir strax. Skipti á góðum Japönskum eöa amerískum bíl möguleg. Verö 3.3 millj. Reykjavík vesturbær 5 herb. 120 ferm. hæð í fjórbýlishúsi. Ibúöin er hol, tvær stofur, (16 og 28 ferm.) hjónaherb., og barnaherb., eldhús og baðherb., ásamt forstofuherb. Suðursvalir. Útb. 14 millj. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500. Á EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: Álftanes einbýli Höfum til sölumeöferöar nýtt nær fullbúiö 136 ferm. glæsi- legt einbýlishús ásamt tvötöld- um bílskúr. Mjög hagkvæm teikning. í Kópavogi 3ja herb. mikið endurnýjuö íbúð á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Sér hitaveita. Ódýr lítil 3ja herb. ris- íbúð viö Sæbólsveg. LAUS STRAX. Einnig íbúöir og húseignir í Vestmannaeyj- um, Neskauþstaö, Njarövík, Grindavík, Sandgerði, Þorláks- höfn. Skipti æskileg á íbúðum á Reykjavíkursvæöinu. Vantar allar stæröir íbúöa á söluskrá m.a. 2ja og 3ja íbúöa hús, skipti oft möguleg. Mjög traustir kaup- endur. Sölustj. Örn Scheving lögm. Ólafur Þorláksson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.