Morgunblaðið - 03.05.1978, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978
9
NÝBÝLAVEGUR
2JA HERB. + BÍLSKÚR
íbúöin er á 1. hæö í nýlegu þríbýlishúsi.
íbúöin er sjálf 2ja herbergja og fylgir
aukaherbergi í kjallara meö aögangi aö
snyrtingu. íbúöin er öll mjög vönduö.
Eldhús meö borökrók og vönduöum
innréttingum. Flísalagt baöherbergi og
nýleg teppi á allri íbúöinni. S.-svalir. Laus
í júní. Útb. 8 millj.
RAUÐILÆKUR
5 HERBERGJA CA. 123 FM
íbúðin sem er á 3. hæö í fjórbýlishúsi,
skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3
svefnherbergi og baöherbergi á sér gangi.
Eldhús meö borökrók. Þvottaherbergi og
geymsla á hæöinni. Stórar suðursvalir.
íbúöin lítur öll mjög vel út. Verö ca. 17
millj., útb. tilb.
ENGJASEL
TILB. UNDIR TRÉV.
3ja herb. ca. 95 ferm. á 1. hæö. Tilbúin
til afh. Útb. 7—7.5 M.
BLÖNDUHLÍÐ
2JA HERB. — FALLEG
Góö íbúö í kjallara. Svefnherbergi, stofa,
eldhús og baö. Allt í mjög góöu
ásigkomulagi. Útb. 6 M.
GRILLSTAÐUR
Veitingastaöur sem er í nýju eigin
húsnæöi á góöum staö. Starfsemin sem
er ört vaxandi miðast viö sölu á
grillréttum, heitum smáréttum, smuröu
brauði, ís o.fl.
FLJÓTASEL
FOKHELT RAÐHÚS
aö grunnfleti um 96 ferm. á 3 hæöum.
Suðursvalir. Tilb. til afhendingar. Verö
12—12.5 M.
NORÐURMÝRI
2JA HERB. — 1. HÆO
Góö 2ja herbergja, ca. 70 fermetra á 1.
hæö í steinsteyptu tvíbýlishúsi. íbúöin er
í góöu ásigkomulagí.
KLEPPSVEGUR
4 HERB. — CA. 12 MILLJ.
íbúðin er á 4. hæö í fjölbýlishúsi og lítur
einkanlega vel út. Skiptist í 2 stofur og 2
svefnherb. Útb. ca. 8 millj.
BERGST AÐ ASTRÆTI
VERZLUNAR- OG
' SKRIFSTOFUHÚSNÆOI
Verzlunarhúsnæði, steinsteypt, 120 ferm.
á einni hæö ásamt manngengu geymslu-
risi. Yfirbyggingarréttur fyrir eina hæö. Á
lóðinni stendur ennfremur 50 ferm.
steinsteypt íbúðarhús meö timburklæön-
ingu, sem í er 2ja herbergja íbúö. Verö 19
M.
VANTAR
Höfum verid beðnir ad útvega fyrir hina
ýmsu kaupendur sem eru begar tilbúnir
aö kaupa:
2ja herb. í vesturborginni.
2ja herb. í Háaleitishverfi.
3ja herb. í Noróurbænum Hafnarfiröi,
góö útborgun, 3,6 millj. viö samning.
4ra herb. í Vesturbæ eöa Háaleitishverfi.
3ja herb. í Árbæjarhverfi.
Sérhæð viö Safamýri, í Hvassaleiti,
Stórageröi eða álíka.
Einbýli eöa raöhús í Kópavogi, Garöabæ
eöa Hafnarfiröi.
Einnig vantar allar tegundir og stæröir
fasteigna á skrá vegna mikilla fyrirspurna.
Komum og metum samdægurs.
Atli Vagnsson lögfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM.:
38874
Sigurbjörn Á. Friöriksson.
Ingölfsstræti 18 s. 27150
Efri
sérhæð
Vorum að fá í einkasölu
góða 6 herb. efri sérhæð í
tvíbýlishúsi í Austurbæ
Kópavogs, 4 svefnherb., 2
stofur, eldhús, bað m.m. sér
hiti, sér inngangur. Bílskúrs-
réttur. Laus eftir 2—3 mán-
uði. Verð 17—18 millj. Útb.
11 —12 millj. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
ÁLFTAMÝRI
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð ca.
110 ferm., suöur svalir, bílskúr
fylgir. Skipti á sérhæö koma til
greina. Upplýsingar á skrifstof-
unni.
MIKLABRAUT
4ra herb. íbúð á 1. hæð í mjög
góðu ásigkomulagi. Aukaherb.
í kjallara fylgir.
HJALLABRAUT HF.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3.
hæð. Þvottahús inn af eldhúsi.
2JA OG 3JA
HERB. ÍBÚÐIR
í Hlíðunum og Noröurmýri.
5 HERB. ÍBÚÐ
í HAFNARFIRÐI
120 ferm. glæsileg íbúö í
Norðurbænum. Þvottahús inn
af eldhúsi, stórar suöur svalir.
Verð 16.5 millj.
ÞINGHÓLSBRAUT
KÓP.
góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð,
bílskúrsréttur. Verð 11.5—12
millj.
3JA HERB. ÍBÚÐ
við Grettisgötu á 3. hæð. Góð
íbúð. Verð 10.5 millj.
RÉTTARHOLTSVEGUR
4ra herb. íbúð á 2. hæð, bílskúr
fylgir. Verð 15 millj.
SÖRLASKJÓL
3ja herb. rlsíbúö, bílskúr fylgir.
VESTURBÆR
góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð.
Verð 10—11 millj.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
STÆRÐUM FASTEIGNA
Á SÖLUSKRÁ.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
Akurgeröi
Til sölu er hæö og rishæð í steinhúsi við Akurgerði.
(íbúðin í kjallara fylgir ekki). Á hæðinni eru 2
samliggjandi stofur, eldhús með borðkrók, rúmgóð-
ur skáli og ytri forstofa. í rishæðinni eru 4
svefnherb., bað og gangur. Róiegur og vinsæll
staður. Upplýsingar gefa undirritaðir.
Þorsteinn Júlíusson, hrl. Árni Stefánsson, hrl.
Skólavörðustíg 12, Reykjavík. Suðurgötu 4, Reykjavík.
Sími: 14045. Sími: 14314.
------SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI---------
Til SÖIli
Vorum aö fá til sölu ca. 90 fm skrifstofuhúsnæöi
á góöum staö í miðborginni.
Húsnæöið er laust nú þegar.
Ragnar Tómasson.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
SÍMim 24300
Til sölu og sýnis 3.
Borgarholtsbraut
130 ferm. mjög falleg sér hæð
í tvíbýlishúsi. Bílskúrssökklar
komnir. Suðursvalir. Útb. 13
millj.
Barðavogur
100 ferm. 4ra herb. íbúð á í.
hæö í þríbýlishúsi. Bílskúr
fýlgir. Útb. 9—10 millj.
Verzlunarhúsnæði
160 ferm. jaröhæö við Sól-
heima. Bílastæði fyrir hendi.
Verðtilboð óskast.
Hlégerði
100 ferm. 3ja herb. íbúð á 1.
hæð í þríbýlishúsi. Bílskúrsrétt-
ur. Sér hitaveita. Suðursvalir.
Fallegt útsýni. Verð 14—14.5
millj.
Hafnarfjörður
70 ferm. 3ja herb. íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi (járnvarið
timburhús). Útb. 3 millj. Verð
7.5 millj.
Efstaland
50 ferm. 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. íbúðin lítur vel út.
Útb. 6 millj.
Sogavegur
65 ferm. 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. Sér inng. og sér
hitaveita. Verð 6.5 millj.
Frakkastígur
Húseign á 306 ferm. eignarlóð
sem má byggja á. Húsið er 100
ferm. að grunnfleti og er
kjallari, tvær hæðir og ris. Selst
ekki endilega í einu lagi.
Hverfisgata
90 ferm. 3ja—4ra herb. íbúð á
2. hæð. íbúðin er í mjög góðu
standi. Verð 9.5—10 millj.
fasteignasalan
Laugaveg 1
Simi 24300
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Hrólfur Hjaltason
Kvöldsími kl. 7—8 38330
Fossvogur
Einbýlishús tilb. undir tréverk
og máln. allt á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Stofur, 4
rúmgóð svefnherb., arinn, eld-
hús og baðherb. Afhent strax.
Teikning á skrifstofu.
Raðhús á
einni hæð
í Fellunum um 140 fm. Kj. undir
að hluta. Bílskúrsréttur. Hag-
stæð kjör.
Kóngsbakki
3ja herb. góð íbúð í 6 íbúöa
stigahúsi. íbúðin er á miðhæð.
Verð 12.0 millj. Útb. 8—8.5
millj. Möguleg skipti á stærri
íbúð, gjarnan í Breiðholti 3.
Byggingarlóö
f. raðhús í Seláshverfi. Verð 3.3
millj.
Mosfellssveit
Byrjunarframkv. f. raðhús á
góðum stað. Gott verð. Afhent
strax.
Smáíbúðahverfi
Einbýlishús, kj. og hæð. Plata
undir bílskúr. Hægt að byggja
ofan á. Verð 21.0 millj. Utb.
13—14 millj.
Mávahlíð
4ra herb. mjög rúmgóð,
samþykkt íþúð. Verð 10—11
millj. Útb. 6.0—6.5 millj.
Kópavogur
3ja herb. góð íbúð í steinhúsi
á rólegum stað í Vesturbæ
Kóp. Bílskúrsréttur. Verð 11.5
millj.
Maríubakki
3ja herb. glæsileg og rúmgóð
íbúð á efstu hæð, íbúðarherb.
fylgir í kj. auk sér geymslu.
Innréttingar í sérflokki. Útsýni.
Hraunbær
2ja herb. mjög góð íbúð á 2.
hæð í nýjasta sambýlishúsinu
við Hraunbæ. Verð 9.0 millj.
Kjöreign sf.
DAN V.S. WIIUM,
lögfræðingur
SIGURÐUR S. WIIUM.
Ármúla 21 R
55988*85009
Risíbúð
í Smáíbúðahverfi
60 fm 2ja herb. snotur risíbúð.
Útb. 5.5 millj. Laus strax.
í Hlíðunum
70 fm 2ja herb. snotur kjallara-
íbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb.
5.8—6 millj.
Við Landspítalann
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Útb.
5 millj.
Við Lynghaga
3ja herb. rúmgóð íbúð á
jarðhæð. Sér inng. Sér hita-
lögn. Æskileg útb. 7.0 millj.
Við Skúlagötu
3ja herb. rúmgóð og björt íbúð
á 3. hæð. Laus strax. Útb.
6—6.5 millj.
Við Grettisgötu
3ja herb. 80 fm góð íbúð á 3.
hæð. Suður svalir. Góð sam-
eign. Útb. 7.5 millj.
Við Krummahóla
3ja herb. glæsileg íbúð á 5.
hæö. Útb. 8.0 millj.
Viö Æsufell
3ja herb. glæsileg íbúð á 7.
hæð. Vandaðar innréttingar.
íbúöin er laus nú þegar. Útb.
7.0 milij.
Við Dalaland
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Útb.
10.5 millj.
Viö Ásbraut
4ra herb. íbúð á 1. hæð (m.
svölum). Útb. 8—8.5 millj.
Sérhæö
á Seltjarnarnesi
120 fm 4ra herb. góð íbúð á
jarðhæð. Sér inng. og sér hiti.
Útb. 9.5—10 millj.
Við Breiðvang
5 herb. ný vönduð íbúð á 1.
hæð. íbúðin er m.a. saml.
stofur, 3 herb. o.fl. Sér þvotta-
hús og geymsla á hæð. Bílskúr.
Útb. 11 millj.
Raðhús í
neðra Breiðholti
210 fm raöhús m. innb. bílskúr.
Uppi: 4 herb. og bað.
Miöhæð: saml. stofur og eld-
hús. í kj.: þvottahús, g.eymslur
o.fl. Vönduö eign. Útb. 17 millj.
Raðhús
í Seljahverfi
Höfum fengið til sölu raðhús í
Seljahverfi með innbyggðum
bílskúrum. Húsin afhendast
uþþsteyþt, frágengin að utan,
með gleri og útihurðum. Teikn.
og allar uþþlýsingar á skrifstof-
unni.
Einbýlishús í
Mosfellssveit
125 fm einbýlishús m. tvöf.
bílskúr. Selst upþsteyþt. Tilbú-
ið til afhendingar nú þegar.
Verð 10—11 millj. Teikn á
skrifstofunni.
Iðnaðarhúsnæði
650 fm á tveimur hæðum við
Smiðshöfða. Tilb. til afhending-
ar nú þegar. Lofthæð 1. hæðar
5.5 m. Teikn á skrifstofunni.
Góð kjör.
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
StMustJöri: Swerrir Kristinsson
Sigurður Ólason hrl. "
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
2JA HERB. ÍBÚÐIR
við Bjarnarstíg, úfb. 4 millj.
Sogaveg, útb. 4 millj. Þing-
holtsstræti, útb. 3—3.5 millj.
Krummahóla m/ bílskýli, útb.
7.4 millj., Kríuhóla, útb. 6 millj.
Álftahóla, útb. tilb.
HÖRÐALAND
4ra herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin
skiptist í stofu, 3 herb., eldhús
og bað. Eignin er í ágætu
ástandb
STRANDGATA HF.
Til sölu eru tvær þriggja herb.
íbúðir í sama húsi (2. og 3.
hæð) íbúðirnar hafa verið mikið
endurnýjaðar, ný rafl. m.m.
íbúðirnar seljast báðar saman
eða sitt í hvoru lagi. Seljist þær
saman má með smá breyting-
um útbúa góða 6 herb. íbúð á
2 hæðum. Óinnréttað ris fylgir,
sem býður uppá ýmsa mögu-
leika. Útb. um 3.5 millj. fyrir efri
hæð og ris en um 5 millj. fyrir
neðri hæðina. Henni fylgir
bílskýli.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
v/ Bárugötu, útb. 5.5 millj.,
Bollagötu, útb. 6.5 millj., Njáls-
götu, útb. 7.5 millj. Kársnes-
braut m/ stóru verkst.plássi,
Kvisthaga, Lindargötu, útb. 5
millj., Sörlaskjól m/ bílskúr,
útb. 7 millj. Borgarholtsbraut
m/ bílskúr.
Á ÁLFTANESI
Sökklar fyrir einbýlishús (teikn.
á skrifst.) Fokhelt einbh., gler
komið. Lóð, teikn fylgja. Einbýl-
ishús, skemmtileg eign.
HÁTEIGSVEGUR
Einbýlishús á einni hæð. 3ja
herb. íbúð. Verð um 7.5 millj.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
í Vesturbænum í Kópavogi.
Gæti hentað fyrir félagasamt.
Teikn. og uppl. á skrifstofunni
EIGNASALAINi
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
Kvöldsími 44789
Símar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
Grettisgata
7 herb. íb. í steinhúsi. Danfors-
kerfi. Svalir. íbúð í mjög góðu
ástandi.
Álftamýri
5 herb. íb. 1. hæð endaíb.
Suður svalir. Mikið útsýni.
Bílskúr.
Kríuhólar
5 herb. íb. ca. 130 fm. Geymsla
og frystiklefi í kj. Bílskúr. Verð
15 millj., útb. 10 millj.
Efra-Breiðholt
5—6 herb. íb. mjög rúmgóð.
Lyfta. Bílskúr.
Kleppsvegur
4 herb. íb. 4. hæö Suður svalir.
Mikiö útsýni. Verð 12.5—13
millj., útb. 8.5 millj.
Vesturberg
4 herb. jarðhæð. Rúmgóð íb.
Verð 12.5 millj., útb. 8 millj.
Krummahólar
Stór 3 herb. íb. í fallegu
ástandi. Suður svalir. Bílskýli.
Verð 9.5 millj., útb. 7.4 millj.
Einar Sigurðsson. hri.
Ingólfsstræti4,
mamm^^mmmammmmmmmammmmmmmm
Sérverzlun
Til sölu er sérverzlun í stórri, nýlegri verzlanamiö-
stöð, miösvæðis í börginni. Ársvelta 35—40 millj.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstöfu minni.
Magnús Hreggviösson, viöskiptafræöingur.
Síöumúla 33.