Morgunblaðið - 03.05.1978, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAI 1978
LaugardaKÍnn 29. apríl var árleg hópreið hestamannafélagsins Fáks að Hlégarði í Mosfellssveit en f henni tóku
þátt um 300 manns með yfir 600 hesta. Veður var hið besta. Myndin er tekin er hópreiðin var á leið um Keldnaholt.
Hitaveitan í Reykjavík:
Sparnaður notenda 8,1
milljarður króna á ári
SPARNAÐUR á hvert meðalheimili í Reykjavík af
hitaveitunni er að meðaltali um 150 þúsund krónur á ári,
en heildarsparnaður notenda er 8,1 milljarður króna á ári
og hreinn gjaldeyrissparnaður af hitaveitunni er um 7,5
milljarðar á ári. Þetta kom fram í ræðu Birgis ísleifs
Gunnarssonar á hverfafundi með íbúum Árbæjar- og
Seláshverfis á laugardag.
Borgarstjóri sagði, að heildarkostnaður við hitaveituna
í eitt ár á núverandi verðlagi væri um 2,9 milljarðar króna,
sem neytendur greiða, en olíukostnaður myndi vera um 11
milljarðar.
Borgarstjóri sagði að nú væri
talið að rekstrarkostnaður Hita-
veitu Reykjavíkur sé um 12%
lægri en vera myndi, ef hitaveitu-
kerfið takmarkaðist við Reykjavík
eina. Heiidartekjur af vatnssölu til
nágrannasveitarfélaganna, Kópa-
vogs, Garðabæjar og Hafnarfjarð-
ar, eru áætlaðar um 610 milljónir
króna á þessu ári, en allar
afborganir og vextir Hitaveitunn-
ar á þessu ári munu vera um 770
milljónir króna.
Borgarstjóri gat þess að árið
1962 hefði grunnafl hitaveitunnar
verið 110 MW en væri nú 430 MW,
sem væri meira en samanlagt afl
allra raforkuvera Landsvirkjunar.
„Reykjavíkursvæðið er örugg-
asta orkusvæðið á öllu landinu,"
sagði borgarstjóri. Hann gat þess
að borgarstjórn hefði nýlega
samþykkt að auka eigandaframlag
sitt í Landsvirkjun á móti ríkinu
til að stuðla að byggingu Hraun-
Sighvatur Björgvinsson (A)
kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í
neðri deild Alþingis í gær, og
deildi hart á, það hve seint
svonefnd Kröfluskýrsla hefði verið
lögð fram, eða mörgum vikum
„eftir að hún hefði verið fullunn-
in“. Iðnaðarráðherra hefði ekki
enn mælt fyrir skýrslunni eða
gefið kost á umræðu um hana á
Alþingi. Hann væri nú farinn utan
og svo væri að sjá, sem ekki væri
ætlun ráðherra að gera grein fyrir
skýrslunni með þinglegum hætti.
Geir Hallgrímsson
forsætisráðherra kvað iðnaðarráð-
herra sitja aðalfund íslenzka
járnblendiféiagsins, sem haldinn
væri í Osló, og þyrfti hann þaðan
til fundahalda í Kaupmannahöfn.
Eg er ekki kunnugur forsögu
þeirri, er háttv. þingmaður vék að,
og mun því ekki fjalla um hana. Ég
hefi fengið fréttir af því í dag að
iðnaðarráðherra sé ekki væntan-
legur heim fyrr en 9. mai og ég veit
ekki, hvað hefur breytt ferðaáætl-
un hans. En ég mun tj£ hæstvirt-
eyjafossvirkjunar og verða þrjár
milljónir dollara. jafnvirði 768
milijóna króna, lagðar til Lands-
virkjunar af hálfu borgarinnar.
Sagði borgarstjóri að um þetta
efni hefði verið nokkur
ágreiningur, en sagði: „Ég hef
eindregih verið þeirrar skoðunar
að borgin eigi að halda sínum
eignarhlut í Landsvirkjun. Auðvit-
að getur komið til greina að önnur
sveitarfélög geti fengið þar aðild
að, enda verði þau þá að greiða
fyrir sinn eignarhlut í fyrirtæk-
inu, en ég held að það sé ekki
vænlegt fyrir Reykjavik eða
höfuðbórgarsvæðið að draga úr
sínum eignarhlut og eiga það þá
meira undir ríkinu en áður, hvað
virkjað er hér á þessu svæði og
hvernig staðið er að virkjunarmál-
um.“
í tali sínu um veitustofnanir
Reykjavíkurborgar gat borgar-
stjóri um virkjun vatnsveitunnar á
um ráðherra, að hans hafi verið
saknað hér í þingsölum og geta um
ástæður fyrir því.
Sighvatur Björgvinsson (A)
sagðist ekki sakna hæstv. iðnaðar-
ráðherra. En hann vænti þess að
hann stæði við þinglegar skyldur
sínar varðandi svokallaða Kröflu-
skýrslu.
10 millj.
lenda og
„Maður er orðinn alveg
undrandi á þessu, það hvorki
gengur né rekur, þetta er
stórastrand," sagði Olafur
Kjartansson framkvæmda-
stjóri Rauðanúps í samtali
við Morgunblaðið í gær, en
hann kvað þá ekki liggja
nýjum vatnsbólum á Jaðarssvæð-
inu. „Þegar þau eru fullvirkjuð, þá
er gert ráð fyrir því að leggja
niður Gvendarbrunna, hið gamla
vatnsból borgarinnar en ókostur-
inn við það er að þaö er opið
vatnsból, en með hinum nýju
virkjunum er vatnið tekið neðan-
jarðar og því á allt öryggi að vera
miklu meira en áður. Jafnframt er
Bolungarvík, 2. maí.
FJÓRIR listar hafa komið íram til
bæjarstjórnarkosninga hér, frá
Sjálfstæðisflokknum. Framsóknar-
flokknum. listi vinstri manna og
óháðra og listi 7 ungra manna í
Bolungarvík.
Listi sjálfstæðisfélaganna er
þannig skipaður: 1. Ólafur Kristjáns-
son málarameistari, 2. Guðmundur
Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri,
3. Hálfdán Einarsson útgerðarstjóri,
4. Guðmundur Agnarsson skrifstofu-
ennþá ljóst fyrir hver þróun
málsins yrði. Félag járniðn-
aðarmanna er ennþá með
verkbann á togarann, en
Almennar tryggingar tóku
lægsta tilboði í viðgerð
skipsins og var það frá
Bretlandi. Tilboð brezku
svo verið að leggja nýjar aðalæðar
inn til borgarinnar.
Ef til vill munu einhverjir sakna
gömlu Gvendarbrunnanna. En það
er tímanna tákn að fyllsta öryggis
þarf að gæta, auk þess sem mun
meira vatnsmagn fæst upp úr
hoiunum við Heiðmörk," sagði
borgarstjóri.
maður, 5. Örn Jóhannsson vélvirki, 6.
Elisabet Guðmundsdóttir húsmóðir,
7. Valgerður Jónsdóttir kennari.
Listi framsóknarmanna er þannig
skipaður: 1. Guðmundur Magnússon
bóndi, 2. Benedikt Kristjánsson
kjötiðnaðarmaður, 3. Sveinn
Bernódusson jámsmiður, 4. Bragi
Björgvinsson trésmiður, 5.
Guðmundur Sigmundsson kennari, 6.
Elías Ketilsson sjómaður, 7. Elísabet
Kristjánsdóttir húsmóðir.
Framhald á bls. 32.
skipasmíðastöðvarinnar
hljóðaði upp á um 30 millj.
kr. en að auki er reiknað með
um 12 millj. kr. kostnaði í að
flytja skipið milli staða, en
innlenda tilboðið sem aðal-
lega hefur verið kannað er
upp á liðlega 50 millj. kr.
61 þús.
sáu bíla-
sýninguna
61 ÞÚSUND gestir sáu bfla-
sýninguna í Reykjavík. en
henni lauk um siðustu helgi. A
sýningunni voru um 150 bflar
auk báta og ýmiss konar
búnaðar. cn sýningarmunir
voru tryggðir fyrir 800 millj.
kr.
Verzlun-
artími
knappur
í vikunni
JÓN í. Bjarnason hjá
Kaupmannasamtökunum hafði
samband við Morgunblaðið í
gær og bað um að vakin yrði
athygli á því að búðir væru
lokaðar á fimmtudag og að
verulegu leyti á laugardag
einnig, þannig að fólk þyrfti að
huga að innkaupum tímanlega
fyrir helgina.
Ólafsvík:
inn 6.582
lestir
Ólafsvík 2. maí.
NÚ UM mánaðamótin höfðu
borizt á land hér 6.582 lestir af
fiski og er þá afli togarans
Lárusar Sveinssonar meðtal-
inn. Fyrstu fjóra mánuðina í
fyrra komu hér á land 6.920
lestir.
Afli bátanna hefur verið
misjafn að undanförnu. Afla-
hæstir eru Gunnar Bjarnason
með 527 lestir í 72 sjóferðum og
Fróði með 515 lestir í 78
sjóferðum. Einn bátur, Jón
Jónsson, hefur róið með línu
alla vertíðina og er aflinn 365
lestir í 73 róðrum.
Tíu bátar eru nú á handfær-
um og hefur afli verið sæmileg-
ur á köflum. Helgi
Hátíðar-
samkoma
1. maí á
Húsavík
Húsavík 2. mai
HÁTÍÐAHÖLDIN 1. maí fóru
fram hér að hefðbundnum
hætti, ekki með kröfugöngu, en
hátiðarsamkomu í félags-
heimilinu kl. 14.00! Þar lék
Lúðrasveit Húsavíkur, ávarp
flutti Kristján Ásgeirsson
form. verkalýðsfélagsins, en
hátíðarræðuna flutti Einar
Karl Haraldsson fréttastjóri.
Barnakór Húsavíkur söng, Ein-
ar G. Einarsson flutti gaman-
mál, lesið var upp og Tæki-
færiskvartettinn skemmti með
söng. Og svo var auðvitað
dansað bæði á sunnudag og
mánudag. Fréttaritari.
Kröfluskýrsla
utan dagskrár
mmmm
Sendibifreið valt út af Suðurgötunni í hádeginu í gær og hafnaði á
hliðinni á lóð Háskólans. Engin slys urðu á mönnum. Ökumaður var
einn í bifrciðinni. Ætlaði hann að hemla þegar hann kom að
kyrrstæðum bifreiðum en þá virkuðu hemlarnir ekki. Tók
ökumaðurinn það til bragðs að beygja út af götunni og niður í garðinn
til þess að forðast árekstur við hinar bifreiðarnar. Ljósm. RAX.
Stóra strand í viðgerð Rauðanúps
kr. munur á inn-
erlenda tilboðinu
Bolungarvík:
Fjórir listar til bæjar-
stjómar í stað tveggja