Morgunblaðið - 03.05.1978, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Muniö sérverzlunina
með ódýran fatnaö.
Verölistinn Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Keflavík
Höfum til sölu miklö úrval af
eldri íbúöum, sér hæöum meö
bílskúr og rpöhúsum.
Fasteignasalan, Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Kápur til sölu
Kápusaumastofan Diana, Miö-
túni 78, sími 18481.
Gamlar myntir og pen-
ingaseðlar til sölu
Sendið eftir myndskreyttum
sölulista nr. 9, marz 1978.
MÖNTSTUEN, Studestræde 47,
1455 Köbenhavn DK.
Sveitardvöl —
hestakynning
Tökum börn 6—12 ára í sveit 12
dagar í senn. Útreiöar á hverjum
degi. Upplýsingar í síma 44321.
Sandgerði
Til sölu elnbýlishús í smíðum.
Veröur skilaö gierjuöu og
múrhúðuöu aö utan. Hagstæöir
greiösluskilmálar.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavík, síml 1420.
RMR — 3 — 5 — 20 — VS —
MT — HT
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma Uppstigning-
ardag kl. 20.30. Brigader. Ingi-
björg og Óskar Jónsson stjórna.
SÍMAR. 11798 og 19533.
Myndakvöld í Lindarbæ,
miðvikudaginn 3. maí
kl. 20.30
Þetta veröur síöasta mynda-
kvöldiö aö sinni. Finnur
Jóhannsson og Grétar Eiríks-
son, sýna myndir m.a. úr
Þjórsárverum, Hvítarnesi og
Karlsdrætti, fuglamyndir og
fleira. Allir velkomnir meöan
húsrúm leyfir.
Aögangur ókeypis en kaffi selt
í hléinu.
Feröafélag islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 4/5
kl. 10 Hvalfell, (82 m) — Glymur
(198m). Fararstj. Þorleifur
Guömundsson. Verö 2000 kr.
kl. 13 Glymur, hæsti foss
landsins, 198m, Botnsdalur.
Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö
2000 kr. Frítt f. börn m.
fullorðnum. Fariö frá BSÍ, ben-
sínsölu.
Útivist.
Kristniboös-
sambandið
Almenn samkoma verður í
Kristniboöshúsinu Betanía,
Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30.
Benedikt Arnkelsson talar.
Fórnarsamkoma. Allir velkomn-
ir.
S+MAR. 11198 og 19533.
Föstudagur
5. maí kl. 20.00
Þórsmörk. Gist í sæluhúsinu.
Farnar veröa gönguferðir um
mörkina. Farmiöasala og upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Feröafélag islands.
Tilkynning frá Skíðafé-
lagi Reykjavíkur
Svigmót framhaldsskólanna í
Reykjavík, fer fram n.k. föstu-
dag 5. maí kl. 6 í Bláfjöllum.
Nafnakall kl. 5 viö skálann. í
kvöld eru síöustu forvöö aö
tilkynna þátttöku fyrir kl. 8. Sími
12371, Ellen Sighvatsson, Amt-
mannsstíg 2.
Skíöafélag Reykjavikur.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfiröi
Félagsvistin í kvöld, miövikudag
3. maí.
Veriö öll velkomin.
Fjölmenniö.
■OEÐVERNOARFtlAO ISLANOkB
ÞARFTU
AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU
AÐ SELJA?_
ÁTíílvsinga-
SÍMINN ER:
22480
FERÐAFELAG ISLANDS
FJALL (mj ÁRSINS
Gekk á VÍFILSFELL / 1978
FERÐAFÉLAG ISLANDS.
VífiUsfell „fjaU
ársins” hjá FÍ
AKVEDID hefur verið aö efna til
reglulegra feröa i Vífilsfell í vor í
Þeitn tilgangi aö kynna fjalliö og
sýna mönnum auövelda leið upp i
Þaö. Af Vífilsfelli er víösýnt yfir
Faxaflóa, Reykjavík og nágrenni.
Fram til Þessa hafa veriö farnar
nokkrar feröir i Vífilsfell, og er
ætlunin að halda Þeim ifram í vor.
Þitttka hefur verið igæt fram til
Þessa, en allír Þeir, sem taka Þitt
í gönguferö i Vífilsfell, fi í hendur
meöfylgjandi skjal, sem staðfestir,
aö Þeir hafi gengiö i „fjall irsins
1978“.
Björgunarsveit varnarliðs-
ins í heimsókn á ísafirði
ísafiröi 27. apríl.
UM hidegisbilið í dag lenti björgun-
arbyrla fri varnarliöinu hir i
sjúkrahússtúninu. 7 menn úr björg-
unarsveitum varnarliösins voru
með vélinni og var erindiö aö aækja
heim björgunardeild Slysavarnafé-
lags Islands i staónum.
Tildrög ferðarinnar voru þau, að í
nýlegri heimsókn starfsfólks einnar
rækjuverksmiöjunnar hér til Keflavík-
urflugvallar, tókust kynni mitli félaga
úr Björgunarsveitinni Skutli og félög-
um úr björgunarsveitum hersins á
Keflavíkurflugvelli. Voru þeir sam-
mála um aö óæskilegt væri aö engin
tengsl væru milli hinna ýmsu björg-
unardeilda í landinu og lyktaöi
umræðum þeirra meö því, aö ísfirð-
ingarnir buöu kollegum sínum í
heimsókn.
Bandaríkjamennirnir þágu hádeg-
isverðarboö ísfirzku slysavarna-
mannanna ásamt félögum úr hjálpar-
sveit skáta á ísafirði. Aö því loknu
sýndu flugliöarnir komu aö slysstaö
og meðhöndlun og brottflutning
slasaöra af slysstaö. Báru sveitirnar
saman bækur sínar og ákváöu aö
reyna að koma á frekara samstarfi í
slysavarnamálum í framtíðinni. Eftir
fjögurra tíma viödvöl hélt flugvélin til
Reykjavíkur og þá meö sjúkling af
sjúkrahúsinu, sem skyndilega þurfti
að flytja suöur. Formaöur Slysa-
varnadeildarinnar Skutuls er Jökull
Jósefsson.
Philips kæliskápar eru til í 10 mismunandi stærðum
og gerðum.
Philips kæliskápar eru með álklæðningu, sem þýðir
betri kuldaleiðni, vel innréttað kælirými, góða geymslu í
hurð og færanlegar hillur.
Philips kæliskápar fást með sér hurð fyrir frystihólf.
Góður matur þarfnast góðrar geymslu, þess vegna
köllum við Philips kæliskápa forðabúr fjölskyldunnar.
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655
— Ulfar