Morgunblaðið - 03.05.1978, Page 42

Morgunblaðið - 03.05.1978, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAI 1978 Bílaþjófurinn (Sweet Revenge) Spennandi ný bandarísk kvik mynd. Aöalhlutverk: Stockard Channing. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Afar lífleg og djörf ný ítölsk — ensk gamanmynd, í litum. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tungumála kennarinnn AUÍiLÝSINíiASÍMINN ER: 22480 2tiarjjiwt>Iabi& Nemenda-leikhúsið sýnir í Lindarbas leikritið Slúðrið eftir Flosa Ólafsson. Fimmtudaginn 4. maí kl. 21. Sunnudaginn 7. maí kl. 21. Athugið breyttan sýningar- tíma. Miðasala í Lindarbæ kl. 17—21 sýningardaga og kl. 17—19 aöra daga. Sími 21971. TÓNABÍÓ Sími 31182 Avanti Bandarísk gamanmynd með Jack lemmon í aöalhlutverki. Leikstjóri: Billy Wilder (Irma la douce, Some like it Hot) Aðalhlutverk: Jack Lemmon í aöalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI 18936 Afbrot lögreglumanna íslenzkur texti. Hörkuspennandi ný frönsk-þýzk sakamálakvik- mynd í litum um ástir og afbrot lögreglumanna. Leikstjóri, Alain Corneau. Aöalhlutverk: Yves . Montand, Simone Signoret, Francois Perier, Stefania Sandrelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 14 ára. SKJALDHAMRAR í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 allra síðustu sýningar SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 næst síðasta sinn REFIRNIR föstudag kl. 20.30 næst síðasta sinn SKÁLD-RÓSA sunnudag kl. 20.30 Miðasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Sigling hinna dæmdu (Voyage of the damned) Myndin lýsir einu átakanlegasta áróöursbragði nazista á árun- um fyrir heimsstyrjöldina síöari, er þeir þóttust ætla að leyfa Gyðingum að flytja úr landi. Aöalhlutverk: Max von Sydow Malcolm McDowell Leikstjóri: Stuart Rosenberg ísl. texti. Sýnd kl. 6 og 9. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 2Mar6unbIabib íslenzkur texti Hringstiginn “THE SPtPAl STAtPCASE Óvenju spennandi og dularfull, ný bandarisk kvikmynd í litum Aöalhlutverk: Jacqueline Bisset Christopher Plummer Æsispennandi frá upphafi til enda Bönnuö börnum. innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. -salur 19 000 -salur CATHERINE Afar spennandl og lífleg frönsk Panavision litmynd, byggö á sögu eftir Juliette Benzoni sem komið hefur út á íslensku. OLGA GEORGES PICOT ROGER VAN HOOL íslenzkur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11. Demantaránið mikla Afar spennandi litmynd um lögreglukappann Jerry Cotton, meö GREORGE NADER. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ,Ryt?nguFítin STIIHIU Hörkuspennandi litmynd, eftir sögu Harold Robbins, er veriö hefur framhaldssaga í Vikunni. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. salur 0 SÓLMYRKVI (Eclipse) Frönsk kvikmynd, gerö af MICHELANGELO ANTONIONI, meö ALAIN DELON — MON- ICA VITTI. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15 - 5.40 - 8.10 og 10.50. jazzraLLettsKóLi Bóru, Nýtt námskeið hefst 8. maí. i Nú fer að styttast í sumarfríið. j ★ Fögnum sumri í góðu formi. ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ■ ★ Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. I ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar. ★ Sérstakir matarkúrar, fyrir þær, sem eru í megrun. ★ Sérflokkur, fyrir þær sem vilja rólegar og léttar æfingar. ★ „Lausir tímar“, fyrir vaktavinnufólk. I ★ Sturtur — sauna — tæki — Ijós. | ★ Muniö okkar vinsæla sólaríum. ★ Hjá okkur skín sólin allan daginn alla daga. ★ Upplýsingar og innritun í síma 83730, ( JaZZBCILLettSKÓLi BÚPU Skiphóll 0PIÐ I KV0LD k Dóminik 9 1. Young Fyrirboðinn IsiensKur texti. Ein frægasta og mest sótta kvikmynd sinnar tegundar, myndin fjallar um hugsanlega endurholdgundjöfulsins eins og skýrt er frá í biblíunni. Mynd sem er ekki fyrir við- kvæmar sálir. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkaö verð. Sími 32075 ÖFGARí AMERÍKU Ný mjög óvenjuleg bandarísk kvik- mynd. Óvíöa í heiminum er hægt aö kynnast eins margvíslegum öfgum og ( Bandaríkjunum. i þessari mynd er hugarfluginu gefin frjáls útrás. íslenskur texfi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. ÞJÓÐLEIKHUSIfl STALÍN ER EKKI HÉR í kvöld kl. 20. laugardag kl. 20 Næst síðasta sinn. KÁTA EKKJAN fimmtudag kl. 20. sunnudag kl. 20 LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MÁNUDAGUR 5. sýning föstudag kl. 20. Uppselt Litla sviðið FRÖKEN MARGRÉT í kvöld kl. 20.30. 3 sýningar eftir. MÆÐUR OG SYNIR frumsýning fimmtudag kl. 20.30. 2. sýning, sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. InnliinNviðwkipti leið til lánsviðskipta BÚNAÐARBANKI “ ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.