Morgunblaðið - 03.05.1978, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978
vtfí>
MORöJiv- _
Mrtim x
í'
< fO. — -d-
- xji 4^;
GRANI göslari
l>á cr á reikninKnum bætur fyrir manninn sem þér ókuð niður
hér á KÓlfinu, er þér komið með hílinn inn.
Aflýsa bönnum
„Fimmtudagskvöldið 25. ' apríl
s.l. var útvarpað almennum
stjórnmálaumræðum frá Alþingi
Islendinga eða eldhúsdagsumræð-
um ef menn kjósa heldur þá
nafngift. Virtust mér umræður
þessar með daufara móti og
stjórnarandstæðingar miklu frem-
ur í varnarstöðu en sóknar, ef
borið er saman við umræður fyrri
ára af svipuðum toga.
Mesta athygli vakti hinn vel
þjálfaði sultarjarmshorkór
Alþýðubandalagsmanna eftir
atkvæðafylgi kjósenda í hönd
félaga vinna áreiðanlega enga
sigra í sinni baráttu um þessi 5
vísitölustig á laun með því að setja
útflutningsbann á helztu fram-
leiðsluvörur landsmanna og valda
þjóðarbúinu og framleiðendum
stórtjóni þar með. Að beita slíkum
bolabrögðum er engum ætlandi
nema kvislingum einum, en sú
manntegund hélt ég satt að segja
að væri ekki til á íslandi í dag.
Að svíkjast á þann veg aftan að
sinni eigin þjóð er siðleysi á hæsta
stigi, t.d. ef skreiðarsalan til
Nígeríu væri stöðvuð en þar er um
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Úrspilsæfing vikunnar er eitt af
þessum einföldu spilum, sem þó
tapast í meir en annaðhvort skipti
þegar þau koma fyrir. En þó
lesendur komi ekki auga á lausn-
ina er engin ástæða til að láta
hugfallast. Og svo getur verið, að
einmitt lík staða komi fyrir á
næsta spiiakvöldi.
Suður gefur en allir eru á hættu.
Norður
S. 862
H. Á64
T. K1098
L. 974
Suður
S. ÁK3
H. KG72
T. D3
L. ÁK62
Án þess að austur og vestur taki
þátt í söngnum verður suður
sagnhafi í þrem gröndum. Vestur
spilar út hjartaþristi. Lágt frá
borðinu og austur lætur drottn-
ingu. Suður tekur slaginn með
kóng og hvernig sýnist lesendum
haga ætti framhaldinu?
Það sem þarf til að vinna spilið
eru tveir slagir á tígul. Hinir sjö
eru fyrir hendi. En þar sem aðeins
ein innkoma í borðið er til staðar
virðist þetta erfitt.
Sé drottningunni spilað fær hún
slaginn og í öllu falli virðist vestur
þurfa að eiga gosann. Þó er einfalt
að ráða við þetta. Jafnvel þó allt
spilið sé þessu líkt.
Norður
S. 862
H. Á64
T. K1098
L. 974
7689 COSPER
Nei, það amar ekkert að mér — enl.maí á hverju
ári fæ ég mér 15 mínútna hvíld!
farandi Alþingiskosningum
sunnudaginn 25. júní næstkom-
andi. En mér er spurn: Halda
kommar að þjóðin sé búin að
gleyma óstjórn tveggja undan-
genginna vinstristjórna er þeir
sjálfir áttu aðild að? Nei, áreiðan-
lega ekki.
Fjármálalegt öngþveiti blasti
við eftir fall hinnar síðari og
fjármálalegt sukk þá í fullum
gangi svo alger óþarfi er hjá
kommum að reyna að firra sig
ábyrgð þar á. Formenn verkalýðs-
að ræða verðmæti er jafngilda
6—7 milljörðum króna. Og svo eru
allar fiskgeymslur í Vestmanna-
eyjum að fyllast ef ekki fæst að
koma fiskinum á markað og blasir
þá við stöðvun ef svo heldur fram
sem horfir.
Nei, ég held að þeir góðu herrar
verkalýðsforingjarnir ættu nú að
söðla um og hætta við allt
verkfallsbrölt og öllum bönnum á
útflutningsverðmæti íslendinga
ætti að aflýsa strax. Það er með
Austur
S. G1075
H. D9
T. ÁG6
L. DG83
Vestur
S. D94
H. 10853
T. 7542
L. 105
Suður
S. ÁK3
H. KG72
T. D3
L. ÁK62
Og nú er orðið einfalt að spila
þristinum og láta áttuna frá
borðinu. Austur ræður ekki við
stöðuna eins-og lesemlur munu sjá
athugi þeir spilið vel.
r n /IAÐU R I N N IA B El Kl Kl m Ifl Framhaldssaya eflir Georges Simenon |f | Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði
33
og leit þá á hana og hann sá að
unga stúlkan var enn mjög
skelfd.
— Eigum við að íara í
kirkjugarðinn?
— Já, það er aðeins spotta-
korn. Og aidrei að vita.
I>eir óðu næstum forina upp
í iikkla því að gröfin var á þcirn
stað f garðinum, þar sem enn
höfðu ekki verið gerðir stigar.
í hvert skipti sem frú Thouret
kom auga á Maigret leit hún
fhugul f kringum sig eins og
hún vildi tjá honum að hún
myndi það sem hann hafði
beðið hana um. Þegar hann
gekk sfðan eins og aðrir til að
þrýsta hendur fjölskyidunnar
við gröfina tautaði hún>
— Ég hef engan séð ...
Hún var rauðnefjuð af kulda
og allt púðrið hafði skolazt af
andlitinu f rigningunni.
Frænkurnar fjórar voru líka
glansandi f framan í rigning-
unni.
Þeir stóðu stutta stund fyrir
utan kirkjugarðshliðið og
gengu sfðan inn f krána á móti
og Maigret pantaði drykki
fyrir báða. Þeir voru ekki lengi
einir. Nokkrum mfnútum sfðar
virtist öll jarðarförin vera
komin þangað og sumir stöpp-
uðu niður fótunum eins og til
að hita sér. Hann heyrði fólk
láta orð falla en náði aðeins
einni setningu>
— Fær hún nú engin eftir-
laun?
Systur hennar myndu fá
eftirlaun, því að mennirnir
þeirra voru opinberir starfs-
menn. Louis Thouret var og
yrði vandræðagepiliinn í þess-
ari fjölskyldu. Það var ekki
nóg með að hann hefði aldrei
f lífinu komist hærra en verða
lagerverkstjóri, heidur hafði
honum fyrir æðilöngu verið
sagt upp starfi, svo að nú var
hætt við að ekkjan fengi engin
eftirlaun.
— Hvað skyldi hún gcra?
— Nú, dóttirin vinnur. Og
svo hljóta þær að leigja út frá
sér.
— Eigum við að koma
Neveau?
Það hélt áfram að rigna alla
leiðina til Parísar.
— Hvar á ég að setja þig af?
— Það tekur því ekki að
fara heim og hafa fataskipti.
Maður blotnar strax aftur. Ég
kem bara með á skrifstofuna
og þaðan get ég tekið mér bíl
á stöðina.
Loftið var rakt og þungt
þegar inn var komið. Ungur
maður með handjárn sat í
biðstofunni.
— Nokkuð nýtt Lucas?
— Já, Lapointe . ringdi.
Hann er á Brassiere He la
Republique. Hann er búinn að
finna herbergið.
— Herbergi Thourets?
— Hann heidur það, enda
þótt húsráðandi, sem er kven-
maður, virðist ekki fús að leysa
frá skjóðunni.
— Sagði hann ég ætti að
hringja til hans?
— Hann bjóst vfet við að þér
mynduð koma. -
Öldungis var það hárrétt til
getið hjá Lapointe, þótt hann
væri eins og hundur af sundi
dreginn.
— Nokkuð fleira?
— Nei. Við héldum við
hefðum fundið unga manninn,
en það reyndist vera annar
piltungur sem var svipaður
honun.
Maigret sté aftur upp í litla
svarta bflinn og fáeinum
mfnútum sfðar var hann
kominn in f kaffistofuna á
Place de la Republique, þar
sem Lapointe sat og sötraði úr
kaffiholla.
— Einn stcrkan. sagði
Maigret. Iíonum fannst
bleytan f fötunum enn kaldari
en áður. Hann mátti búast við
að kvefast eftir þetta.
— Hvar er herbergið?
— Ekki steinsnar héðan.
Það var tilviljan ég rakst á það,
þvf að það er ekki á listanum
okkar.
trjVK TV(na m- 'K'lt