Morgunblaðið - 03.05.1978, Side 48
Demantur M
æðstur eðalsteina
<g>ttll $c á§>tlfur
Laugavegi 35
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
?R«rð»nbI«Íiib
MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978
Akureyri:
Flaggskip Eyja-
flotans stór-
skemmt af eldi
Lögreglurannsóknar krafist vegna
brunans í Breka - óvíst hvort unnt
er ad gera við skipið
Efri myndin er af Breka VE 61 á siglingu út úr Eyjahöfn, fyrir skömmu en neðri myndina tók Sverrir
Pálsson á Akureyri í gar þegar slökkviliðsmenn voru að berjast við eldinn í Breka og m.a. má sjá froðu
til að slökkva eldinn vella út fyrir borðstokkinn. Úttekt verður gerð á skipinu í dag og næstu daga
til þess að kanna hve mörg hundruð milljóna kr. tjón er um að ræða.
Játaði eftir breyttan
framburð fulltrúans
Haukur í gæzluvarðhaldi en Viðar Olsen látinn laus
„PESSI eldsvoði er mikið áfall
fyrir tvö í Eyjum. Fiskiðj-
una og Vinnslustöðina. því þau
hafa byggt upp starfscmi
sína að undanförnu með þetta
skip scm grunnþátt í hráefnisöfl-
uninni.“ sagði Viktor Ilelgason
útgerðarstjóri í samtali við
Morgunhlaðið í gærkvöldi þar
sem hann var nýkominn til
Akureyrar ásamt fleiri Eyja-
miinnum til þess að kanna
skemmdirnar í Breka. „Breki
hefur verið flaggskip Eyjaflotans
og það voru miklar vonir hundn-
ar við skipið sem einn af þremur
skuttogurum sem afla fyrir þessi
frystihús og það var beinlínis
keypt til þess að hressa upp á
rekstrarmöguleika frystihús-
anna. Ekki hefur verið hægt að
skoða skipið að innan ennþá
vegna hita í því. en skemmdirnar
Allt að 8%
hækkun kaup-
gjalds?
FYRIRSJÁANLEGT mun vera að
kaupgjaldshækkun um næstu
mánaðamót verði á bilinu 7.6 til
rúmlega 8% samkvæmt áætlun.
sem gerð hefur verið um þróun
vísitölunnar og samkva-mt
ákvæðum laga ríkisstjórnarinn-
ar. sem sett voru í febrúar.
Samkvæmt kjarasamningum er
almenn kauptaxtahækkun um
næstu mánaðamót rúmlega 3%
hjá hinum lægstlaunuðu en 3%
hjá öðrum. Síðan er gert ráð fyrir
því að verðbótavísitalan hækki um
9 til 10% óg með skerðingu er það
þá 4,5 til 5%. Lætur þá nærri að
hækkunin, sem kemur á laun með
áfangahækkun samninga verði á
bilinu 7,6 til rúmlega 8%.
Þá á um næstu mánaðamót að
taka ákvörðun um nýja fiskverðs-
hækkun.
GUÐMUNDUR J. Guðmundsson.
formaður Verkamannasambands
íslands. skýrði frá því í hátíðar-
ra-ðu. sem hann flutti á útifundi
á Lækjartorgi í fyrradag, að
ákveðið hefði verið að boða til
innflutninj'sbanns á olíum til
landsins. I gær höfðu svo tvö
verkalýðsfélög, Dagsbrún í
Reykjavík og Ilörður í Hvalfirði,
boðað innflutningsbann á olíu frá
og með 11. maí og á bannið að
standa til og með 24. maí.
í gærkveldi var boðaður fundur
hjá Verkamannafélaginu Hlíf í
Hafnarfirði, þar sem fjalla átti um
innflutningsbannið og eins var
virðast vera það rniklar að það er
spurning hvort skipið er úr leik
eða hvort hægt er að gera við það.
Kunnáttumcnn þykjast þó strax
sjá að ef unnt verður að gera við
skipið taki tdík viðgerð 1—2 ár
hér innanlands og því virðist ljóst
að ef til kemur verði viðgerðin
hoðin út fyrir erlendar skipa-
smíðastiiðvar einnig. Skip eins og
Breki kostar ekki undir
Framhald á bls. 30
Birgitte
Nilsson
kemur á
Listahátíð
Sænska sópransöngkonan
heimskunna Birgitte Nilsson
mun s_yngja á Listaháti'ðinni í
Reykjavík í júní. en Birgitte er
einn þekktasti söngvari Svía.
Birgitte deputeraði í hlutverki
Agathe í Freischutz. 1948 hóf
hún að syngja hjá Konunglegu
óperunni í Stokkhólmi og síðar
hjá ópcrunni í Vín. en Birgitte
hefur sungið’fjölda óperuhlut-
verka víða um heim.
Birgitte NiLsson
fyrirhugaður fundur á Seyðisfirði.
Guðmundur J. Guðmundsson,
formaður Verkamannasambands-
ins, sagði í samtali við Morgun-
blaðið í gær, að þetta væri fyrsta
aðgerð af mörgum, sem nýlega
hefðu verið ákveðnar, en innflutn-
ingsbannið á olíu var ákveðið af
trúnaðarmannaráði Dagsbrúnar
27. apríl. Hvort kunngert yrði um
fleiri aðgerðir færi að sjálfsögðu
eftir því, hvernig samningaviðræð-
ur gengju. Þessar aðgerðif, sem
ákveðnar hefðu verið væru af-
markaðar og gætu komið fram í
dagsljósið fljótlega.
Vilhjálmur Jónsson, forstjóri
IIAUKUR Guðmundsson fyrrver-
andi rannsóknarlögeglumaður í
Keflavík játaði við yfirheyrslur
hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins
um helgina að hann hefði lagt á
ráðin um að lokka Guðbjart
Pálsson og Karl Guðmundsson
suður í Voga 6. desember 1976,
þar sem þeir voru handteknir.
Ennfremur játaði Ilaukur að
hafa látið koma fyrir smygluðu
áfengi í bfl þeirra félaga til þcss
Olíufélagsins h.f., sagði í gær að
hann sæi ekki annað en olíufélögin
kæmu til með að hafa olíu
langleiðina af júnímánuði. Þó gæti
verið að bensín færi að verða af
skornum skammti, þegar kæmi
fram. í júní. Sagðist Vilhjálmur
ekki sjá hvaða áhrif þetta innflutn-
ingsbann hefði á annan hátt en
þann að skip þyrftu að liggja
einhvern tíma án þess að geta
losað. Það kostaði þjóðina gjald-
eyri, sem hefði aðeins þau áhrif að
lífskjör versnuðu meðal fólksins.
Áhrifin yrðu ekki önnur í bráð,
taldi hann.
að hann hefði átyllu til handtök-
unnar. Ilaukur hefur til þessa
staðfastlega noitað að hafa lagt
gildru fyrir þá Guðbjart og Karl
og síðast neitaði hann því við
yfirheyrslur í síðustu viku. eftir
að „huldumeyjarnar" svokölluðu
komu fram f dagsljósið. Ilaukur
var á laugardaginn úrskurðaður
í gæzluvarðhald til 12. maí og
Viðar Olsen. fyrrverandi ba>jar-
fógetafulltrúi í Keflavík var
sama dag úrskurðaður í gæzlu-
varðhald til 5. maí. Bæði Haukur
og Viðar hafa kært úrskurðinn til
Hæstaréttar. Viðar Olsen var
yfirheyrður lengi í gærkvöldi en
rétt fyrir miðnætti tjáði Þórir
Oddsson vararannsóknarlög-
rcglustjóri Mbl. að Viðari yrði
sleppt þá fljótlega. Haukur situr
hins vegar áfram í gæzluvarð-
haldi.
Segja má að nokkur þáttaskil
hafi orðið í rannsókn handtöku-
málsins s.l. föstudag þegar Viðar
Olsen gaf sig fram við Rann-
sóknarlögreglu ríkisins og gaf
breytta skýrslu um málið, en hann
hafði verið yfirheyrður fyrr í
vikunni vegna þess. Leiddi hinn
breytti framburður Viðars til þess
að Haukur var handtekinn á
föstudaginn og tekinn til yfir-
heyrslu. í hinum breytta fram-
burði Viðars Olsens kom m.a. fram
að hann hefði verið samferða
Hauki frá Keflavík til Reykjavíkur
daginn, sem Guðbjartur og Karl
voru handteknir og hefðu tvær
stúlkur verið í bílnum. Ekki kvaðst
Viðar þá hafa vitað um stúlkurnar
né erindi þeirra til Reykjavíkur.
Hann fór úr bílnum strax við
komuna til Reykjavíkur.
HAUKÚR JÁTAR
Fljótlega eftir að yfirheyrslurn-
ar hófust að nýju yfir Hauki játaði
Framhald á bls. 30
Stjómarskrármálið:
Umræð-
um frest-
að að ósk
forsætis-
ráðherra
UMRÆÐUM um tillögu stjórn-
arskrárnefndar sameinaðs
þings um skipan nýrrar nefnd-
ar til að gera tillögur um
breytingar á stjórnarskránni
var frestað í sameinuðu þingi
í gær að ósk forsætisráðherra,
Geirs Hallgrimssonar. For-
sætisráðherra óskaði eftir því
að umræðum lyki ekki nú til
þcss að tími fengist til að
freista þess að ná samstöðu
formanna þingflokkanna um
vinnubrögð við endurskoðun á
stjórnarskránni.
Löndunarbann á olíu og
fleiri aðgerðir í undirbúningi
Olíur og bensín ættu að duga út júní - segja olíufélögin