Morgunblaðið - 18.05.1978, Side 30

Morgunblaðið - 18.05.1978, Side 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 18. MAÍ 1978 Sveitastjórnarkosningamar: Hvar geta íslending- ar erlendis kosið? Hjá Kvenfélagasambandi ís- lands er nýkominn út bæklingur- inn Matur og hreinlæti. Statens Husholdningsrád í Danmörku lét geta bæklinginn, en Anna Gísla- dóttir húsmæðrakennari þýddi hann og staðfærði. I bæklingnum er einkum rætt um hvernig koma megi í veg fyrir að matur spillist af hættulegum örverum. Flestir hafa einhvern tíma orðið veikir vegna þess að þeir borðuðu mat sem mengast hafði af örverum og því valdið eitrun eða sýkingu. Hinum ýmsu örverutegundum er lýst og þeim sjúkdómum sem þær valda, við hvaða lífsskilyrði þær þróast best og hvernig þær dreifast. En við bestu lífsskilyrði getur einn gerili orðið að þúsund milljónum gerla á 10 klukkustundum. Gerð er ýtarleg grein fyrir hvernig fara eigi með hinar ýmsu tegundir matvæla og hvernig eigi að geyma þau. Á því efni ritsins jafnt erindi til þeirra, sem vinna í matvælaiðnaði og við sölu og dreifingu matvæla og þeirra, sem annast matreiðslu á heimilum. Framleiðsluráð landbúnaðarins veitti styrk til útgáfunnar. Bækl- ingin prýða margar teikningar, en teikningar og uppsetningu á frum- málinu gerði Zebart í Danmörku. Bjarni Jónsson teiknari sá um að hagræða íslensku útgáfunni til samræmis við frumútgáfuna. Prentsmiðjan Leiftur annaðist prentun. Bæklingurinn er 24 blaðsíður og er verð hans 300 kr. Hann fæst á skrifstofu Kven- félagasambands Islands að Hall- veigarstöðum. Fréttatilkynning - Rán í bönkum Framhald af bls. 42. fólksflutningabifreiða. Þetta skapaði á tímabili ýmis óþæg- indi, t.d. hjá bændum sem stunda mjólkurframleiðslu og eins hjá þeim sem ferðast daglega með fólksflutninga- bílum. Bændur gripu til þess ráðs að fl.vtja mjólk sína sjálfir eða leigðu vörubíla til þeirra flutninga. Bílstjórar þeir sem voru í verkfalli kunnu þessu illa og a.m.k. á einum stað, lögðu þeir langferðabifreiðum um- hverfis mjólkurbúið, þannig að bændur komust ekki inn á mjólkurplanið. Lá á tímabili við áflogum, en þó fór svo um síðir, að bændur losnuðu við mjólk sína, en þó ekki fyrr en næsta dag. Höfðu bændur þá fjöl- mennt og höfðu meðferðis kranabíla og lyftitæki, sem nota átti til ^ð ryðja langferðabílun- um burt. Verkfallsverðir og önnur fyrirstaða voru þá á braut svo að ekki varð af átökum. Nokkrum dögum síðar var verkfallinu aflétt, í og með vegna afskipta stjórnarinnar sem ákveðið hefur að láta kjaradóm fjaila um launa- og kjaramálin almennt. Eyjólfur Guðmundsson. - Að flétta Framhald af bls. 33. hér heima eða fara út í hringiðu hins stóra heims?“ “fólk spyr mig gjarnan hvað ég sé að gera hér heima, hvers vegna ég fari ekki út, það sé meira spennandi. Það liggur við að sumum finnist það hálf aumingjalegt að snúa heim svona fljótt og reyna ekki að koma sér á framfæri erlendis. Það má ef til vill segja að þetta sé linka, en ég hef fyrst og fremst áhuga á að vinna hér heima sérstaklega ef hægt er að gera eitthvað uppbyggjandi. Það gerir enginn rósir einn í þeim efnum, en ef fólk sameinast, þá er hægt að gera margt. Ég hef fengið tilboð í vetur um að syngja fyrir óperuhús erlendis, en hef ekki sinnt þeim af þessari ástæðu. Ég tel mig ekki í stakk núna til að fara út í sönginn á erlendum vettvangi, það er svo mikið af söngvurum erlendis og þetta er svo harður bardagi. Mér finnst alltaf að ég sé ekki til þess fallin og vil halda mig við heimaslóðir. Auk þess getur maður ekki gert allt eftir eigin geðþótta og meðan nóg er að gera hér heima í áhugaverðu starfi finnst mér það meira spennandi.“ — Verðbólga Framhald af bls. 54. 3. Jafnvel þótt verðbólga sé á tiltölulega lágu stigi, eru afleið- ingar hennar hinar alvarlegustu fyrir uppb.vggingu lánamarkað- arins og skiptingu útlána og fjárfestingar. Sé verðbólga meiri, verða afleiðingarnar að sjálfsögðu ennþá alvarlegri. Lánastofnunum fjölgar, skömmtunarreglur eru settar og ákvarðanir um lánveitingu b.vggjast æ meir á öðrum sjónarmiðum en.arðsemi. Nýjar stofnanir undir pólitískri stjórn, eru settar á fót, sem byggja starfsemi sína á kerfis- bundnum sparnaði í stað frjáls sparnaðar. Hlutverk bankanna verður í ríkari mæli að miðla greiðslum en ekki fjármagni. 4. Astæða er til að ætla að jafnvel í mikilli verðbólgu geti vaxta- stefna, sem miðar að því að halda vöxtum nálægt því verð- bólgustigi, sem menn vænta, hamlað gegn óhagstæðum áhrifum á bæði innlána- og útlánaþróun. Reynslan á íslandi getur ennþá ekki gefið til kynna, hvort slík vaxtastefna geti einnig stuðlað að minnkun verðbólgu. Þetta virðist þó mjög sennilegt. Ekki er nauðsynlegt að slík stefna feli í sér einhvers konar vísitölubindingu. Þetta getur þó verið heppilegt, ef unnt er að komast hjá því að henni fylgi mikil óvissa og þar með áhætta fyrir lánastofnanir. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna almennra sveita- stjórnakosninga 28. maí n.k. getur farið fram á þeim stöðum og tímum, sem hér segin AUSTURRÍKI Víni Aðalræðismaður: Alfred Schubrig. Vararæðismaður: Erwin A.J. Gasser, Opernring 1/R, 1010 Wien. Sími: 570799. 8. — 12. maí kl. 9.30 - 17.30. BANDARÍKI AMERÍKU Washington D.C.i Sendiráð ís- lands, 2022 Connecticut Ave., N.W. Washington, D.C. 20008. Sími: 265-6653. 30.4. - 28.5. kl. 9-17 mánudaga til föstudaga. New York, N.Y.. Aðalræðisskrifstofa íslands, 370 Lexington Avenue, New York, N.Y. 10017. Sími: 686-4100. 30.4 - 28.5. kl. 9.30 — 16.30 mánudaga til föstudaga. Atlanta, Gcorgiai Ræðismaður: Maurice K. Horowitz. Vararæðis- maður Robert S. Horowitz, 1649 Tullie Circle, N.E., Suite 105, Atlanta, Georgia, 30329. Sími: 321-0777. 8. - 10. maí kl. 10 - 15. Boston, Massachusettsi Ræðismaður: J. Frank Gerrity, Gerrity Company Inc., Vararæðis- maður: Elisha Flagg Lee, 77 Franklin Street, Boston, Mass. 02103. Sími 482-2010. 8. — 10. maí kl. 10 - 15 Chicago, Illinoisi Ræðismaður: Paul S. Johnson. Vararæðismaður: John Thomas Martin, 221 North La Salle Street 27th floor, Chicago, 111. 60601. Símar: 782-6872 og 332-3411. 8. - 10. maí kl. 10 - 15. Dallas, Texasi Ræðismaður: David Henry Watkins, 1520 W. Airport Freeway, Irving, Texas 75060. Sími: 438-1121. 8. - 10. maí kl. 10 - 15. Detroit, Michigam Ræðismaður: Arthur James Rubiner, 606-E Northland Towers East, Southfield. Michigan 48075. Sími: 569-0707. 8. - 10. maí kl. 10 — 15. Houston, Texasi Ræðismaður: Dr. Charles H. Hallson, 2701 Westheim- er, Apt. 5Á, Houston, Texas 77098 Sími: 523-3336. 8. - 10 maí kl. 10 - 15. Los Angeles, Californiai Ræðismaður: Hal Linker, 6290 Sunset Blvd., Suite 700, Los Angeles, California 90028. Sími 981-6464. 8. — 10. maí kl. 10-15. Minneapolis, Minnesotai Ræðismaður: Björn Björnsson, 4454 Edmund Blvd., Minneapolis, Minn. 55406. Sími: 729-1097. 8. - 10. maí kl. 10 - 15. Portland, Oregoni Ræðismaður: Albert Norman Kipnis, 310 N.W. Davis Street, Portland, Oregon 97209. Sími 226-4783. 8. - 10. maí kl. 10 - 15. Seattle, Washingtom Ræðismaður: Jón Marvin Jónsson, 5610, 20th Avenue, N.W., Seattle, Washington 98107. Sími: 783-4100. 8. - 10. maí kl. 10 — 15. BELGÍA Briisseli Sendiráð íslands, Avenue des Lauriers 19,1150 Bruxelles. Sími: 215-10-35. 30.4. - 28.5. kl. 9-13 og 14.30 — 18.00 mánud. til föstud. BRETLAND Londom Sendiráð íslands, 1, Eaton Terrace, London, S.W.l. Símar: 730-5131 og 730-5132. 30.4. - 28.5. kl. 9.30 — 16.00 mánud. til föstud. kl. 10 — 12 laugard. Edinburgh-LeithiAðalræðismaður: Sigursteinn Magnússon, 2, Orchard Brae', Edinburgh EH4 ÍNY. Sími: 031-332-5856. 2. - 20. maí kl. 10 - 16 á virkum dögum. Grimsbyi Ræðismaður: Jón Olgeirsson, Fylkir Ltd., Wharncliffe Rd., Fish Docks, Grimsby, South Huberside, DN 31 ÍQF, Lincs. Sími: 0472-44721. 2. - 20. maí kl. 10 - 16 á virkum dögum. Manchesten Ræðismaður: Derek William Allen, 56 Oxford Street, Manchester M60 IHJ. Sími: 061-228 1144. 2. - 5. mai kl. 9.30 - 17 og 6. maí kl. 9.30 — 12 (og skv. umtali) DANMÖRK Kaupmannahöfm Sendiráð íslands, Dantes Plads 3, 1556 Köben- havn V. Símar (01) 15 96 04 og (01) 15 96 75. 30.4 - 28.5. kl. 9.30 - 16 mánudaga til föstudaga. Aarhusi Vararæðismaður: Thomas Fr. Duer, Dannebrog Værft A/S, Balticagade, 8100 Aarhus C. Sími (06) 13-40-00. 9. - 19. maí (að 14. — 15. maí undanskildum) kl. 9 - 16 og kl. 18 - 20. Odensei Vararæðismaður: Arne Osvald Nielsen, Pantheonsdade 5, 5000 Odense. Sími: (09) 13 18 00. 8. - 12. maí kl. 10 - 12 og 13.30 - 15. 30. FÆREYJAR Tórshavm Ræðismaður: Trygve Samuelsen, Tróndargöta 42, 3800 Tórshavn. Sími: 1-15-78. 8. — 12. mai kl. 15 - 17. FINNLAND Helsinkii Aðalræðismaður: Kurt P.E. Juuranto. Ræðismaður: Kai Juuranto, Salomonsgatan 17 A, 00100 Helsinki 10. Sími: 90-647411. 8. - 12. mai' kl. 10 - 12. FRAKKLAND Parísi Sendiráð íslands, 124 Bd. Haussmann 75008 Paris. Símar: 522-8154 og 522-8378. 30.4. - 28.5. kl. 9.30 - 13.00 og 14.00 - 17.00 mánudaga til föstudaga. Marseillesi Ræðismaður: Jean de Gaudemar. Vararæðismaður: Eric Jokumsen. 148 Rue Sainte, 13007 Marseille. Sími: 33 35 59. 8. - 12. maí og 15. — 17. maí kl. 10 — 12 og 15 — 17. Strasbourgi Aðalræðismaður: René Riehm. Vararæðismaður: Jean- Noel Riehm, Hotel Terminus-Grub- er, 10—11, Place de la Gare. Sími: 32 87 00. 8. - 12. maí og 15. - 17. maí kl. 10 — 12 og 15 — 17. GRIKKLAND Aþenai Aðalræðismaður: Constan- tin J. Lyberopoulos Paraschou 5, (heimili) P. Psychico Athens. Sími 672. 61. 54. 1. - 5. maí kl. 16 - 21. 1, Nikita Str., (skrifstofa) Piraeus. Sími: 4175688 og 4122218. 1. - 20. maí kl. 11 — 14 eítir sérstöku samkomulagi. HOLLAND Amsterdami Aðalræðismaður: Eugéne Vinke. Ræðismaður: Robert Van Erven Dorens. De Ruyterkade 106, lst floor, Amsterdam. Sími: 0202-62658. 2. - 20. maí kl. 10 - 16 mánud. til föstud. KANADA Halifax. Nova Scotiai Ræðismaður: A. C. Huxtable, 5162 Duke Street, Halifax, Nova Scotia B3J 3C8. Sími 423-6055. 8. - 10. maí kl. 10 - 15. Toronto, Ontarioi Ræðismaður: J. Ragnar Johnson, Q.C., Vararæðis- maður: Jón Ragnar Johnson, Suite 514,111 Richmond st., West, Toronto M5H 2G4. Sími: 868-1606. 8. - 10. maí kl. 10 — 15. Vancouver, British Columbiai Ræðismaður: Harold S. Sigurdsson, 6th-floor-505 Burrard Street Van- couver, B.C. V7X IC5. Sími 688-5421. 8. - 10. maí kl. 10 - 15. Winnipeg, Manitobai Aðalræðismaður: Sigursteinn A. Thorarins. 708 Somerset Place, 294 Portage Avenue, Winnipeg, Mani- toba R3C 0B9. Sími 942-7051. 8. - 10. maí kl. 10 - 15. LUXEMBOURG Luxembourgi Aðalræðismaður: Camille Hellinckx. Ræðismaður: Einar Aakrann. Loftleiðir Icelandic Airlines, S.A. Luxembourg Gare, Alfa Building, 6 — 10 Place de la Gare. Símar: 480-095. 6. — 15. maí kl. 11 - 12 og 14.30 - 15.30. NÍGERÍA Lagosi Sendiráðunautur: Þórður Einarsson, 8, Norman Williams Street, South-West Skoy Lagos. Sími: 67239. 8. - 12. maí kl. 10 - 12 og 14 - 17. NOREGUR Oslói Sendiráð íslands, Stortings- gate 30, Oslo. Símar: 41-34-35 og 42-52-27. 30.4. - 28.5. kl. 10 - 16 mánud. til föstud. Bergeni Ræðismaður: Frederick F. Schaefer, Rieber & Sön A/S, Nöste- gaten 58, 5001, Bergen. Sími: 05/21-50-00.1. - 10. maí kl. 9 - 16. Haugasundi Ræðismaður: Öivind Wendelbo Aanensen, Strandgate 146, 550 Haugasund. Sími: 24111. 1. — 10. maí kl. 9 — 16. Stavangeri Ræðismaður: Christoffer W. Sörensen, Nordbö- gaten 6, 4001 Stavanger. Sími: 25448. 1. — 10. maí kl. 9 — 16. Þrándheimuri Ræðismaður: Frú Oda E. Hövik, Kobbesgate 18, 7000 Trondheim. Sími: 2 28 61. 1. — 10. maí kl. 9 — 16. SOVÉTRÍKIN Moskvai Sendiráð íslands, Khlebnyi Pereulok 28, Moskva. Símar: 2904742 og 2915856. 30.4. - 28.5. kl. 9—17 mánud. til föstud. SPÁNN Malagai Ræðismaður: Marin Guð- rún Briand de Crevecoeur Paseo Maritimo 25, Malaga. Sími: 221739. 8. - 12. maí og 15. - 17. maí kl. 10 - 12 og 15 - 17. SVÍÞJÓÐ Stokkhólmuri Sendiráð íslands, Kommendörsgatan 45, 114 58 Stock- holm. Símar: 62 40 16 og 67 27 53. 30.4. - 28.5. kl. 9.30 - 16.00 mánud. til föstud. Gautaborgi Aðalræðismaður: Björn Steenstrup, Kungsports- avenyn 10, 411 36 Göteborg. Sími: 031/17 27 00. 16. - 19. maí kl. 10- 16. Malmöi Aðalræðismaður: Sven- Erik Byhr, Mercuriigatan 3, 211 20 Malmö. Sími: (040) 973333. 8. — 12. maí kl. 10 — 12 og 14 — 16 13. maí kl. 10 - 14. Sundsvalli Vararæðismaður: Lennart Enström Fack, 851 88 Sundsvall. Sími: (060) 155500. 8. — 12. maí kl. 10 - 12. SAMBANDSLÝÐVELDIÐ ÞÝSKALAND Bonni Sendiráð íslands Kron- prinzenstrasse 6 5300 Bonn 2. Símar: 36 40 21 og 36 40 22. 30.4. - 28.5. kl. 8.30 - 12.30 og kl. 13.15 - 16.30 mánud. til föstud. Frankfurt am Maim Ræðismaður: Erwin van Hazebrouck, Savigny- strasse 37, (Ecke-Rheinstrasse 77) 6 Frankfurt a.M. (Westend), Sími: (0611) 74 70 43. 2. — 5. maí og 8. maí kl. 9 — 13 og 6. og 7. maí skv. samkomulagi. Hamhorgi Ræðismaður: Oswald Dreyer-Eimbcke, Raboisen 6, 1 Eimbcke-Haus, 2 Hamborg 1, Sími: 33351. 8. — 12. maí á skrifstofu- tfma. Hannoveri Ræðismaður: Dr. Werner O. Blunck, Callinstrasse 33, 3000 Hannover 1. Sími: 71 67 17. 5. — 10. maí kl. 14—18. Liibecki Ræðismaður: Franz Siem- sen, Körnerstrasse 18, 24 Lubeck 1. Sími: 540 75. 2. - 20. maí kl. 9 - 12 mánud. til föstud. Muncheni Ræðismaður: Dr. Hermann Schwarz, Muhldorfstrasse 15, 8 Múnchen 80, Sími: 4129-2214. 8. — 12. maí kl. 8 — 12 og 14 — 16 á virkum dögum. Stuttgarti Ræðismaður: Dr. jur. Otto A. Hartmann, Westbahnhof 79/81, 7 Stuttgart-W. Sími: 652031/32. 8. - 12. maí kl. 9-12 og 14 — 17 á virkum dögum. V-Berlíni Aðalræðismaður: Walter W. Cobler In der Halde 20, 1000 Berlin 33 (Dahlem). Sími 8328000. 10. maí kl. 15 — 20. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 17. aprfl 1978.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.