Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978 í DAG er föstudagur 26. maí, sefn er 146. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 11.12 og síðdegisflóð kl. 23.42. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 03.40 og sólar- lag kl. 23.12. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.58 og sólarlag kl. 23.24. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suðri kl. 05.01. (íslandsalmanakið). Hrósa mér verð ég, þétt gagnlegt sé pað ekki, en ég mun nú snúa mér að vitrunum og opinberun- um Drottins. (1. Kor. 12,1.) ORÐ DAGSlNS — Reykja- vfk sfmi 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 LÁRÉTT. 1. hefnist fyrir, 5. tveir eins, 6. hindrar, 9. dreifi, 10. tónn, 11. verkfæri, 12. skip, 13. vökvi, 15. óhreinka, 17. sjá eftir. LÓÐRÉTT. 1. erkifífl, 2. ljóður, 3. refur, 4. horaðri, 7. léttúðar drós, 8. forföður, 12. mör, 14. spor, 16. faneamark. LAUSN SIÐUSTU KROSS- GÁTUi LÁRÉTT. 1. hrotti, 5. ná, 6. eðluna, 9. aga, 10. kám, 11. rr. 13. pata, 15. róar, 17. Krist. LÓÐRÉTT, 1. hnekkir, 2. ráð, 3. taug, 4. iða, 7. Iampar, 8. nart, 12. raft, 14. Ari. 16. ók. ÁRfMAO MEILLA SEXTUGUR er í dag Hjört- ur L. Jónsson hreppstjóri, Eyrarbakkahrepps, Kára- geröi á Eyrarbakka. Veðrið HITI breytist lítið sögðu veðurfræöingarnir í g»r- morgun í veðurspánní. Var Þá vindur hægur vestan hér í Reykjavík, úrkomuvottur og hitinn 6 stig. Var hitastigið mjög svipað pessu vestur um landíð og norður, unz komiö var til Akureyrar par var hæg SA-étt og 7 stiga hiti. í Grímsey var 4ra stiga hiti, en minnstur var hitinn í gærmorgun tvö stig é Eyvindará og austur á Kambanesi. A Höfn var 5 stiga hiti. Hlýjast var í gærmorgun á Vatnsskarðshélum, hinni nýju veðurathugun- arstöð austur í Dyrhóla- hreppi í V-Skaft, 8 stig og léttskýjað. í Vestmanna- eyjum var kaldi, hítinn 7 stig. Austur á Þingvöllum var 6 stiga hiti. Þar hafði verið 3ja stiga næturfrost í fyrrinótt. Mest úrkoma um nóttina var á Mýrum í Álftaveri, 12 mm. IhHÉI IIR | EKKI var merki Lista- hátíðar í Austurstræti búið að vera uppi nema um 24 tíma, þegar ómenningarvit- arnir sem vaða uppi í þessum bæ, hafa fundið hvöt hjá sér til þess að skemma merkið, ÓHÁÐI söfnuðurinn. Kvenfélag safnaðarins fer í sitt árlega kvöldferðalag n.k. mánudagskvöld. Verð- ur lagt af stað frá Kirkju- bæ kl. 8 stundvíslega. Leyfi hefur fengizt til að heim- sækja nunnuklaustrið í Garðabæ. Að leiðarlokum verða kaffiveitingar í Kirkjubæ. Kvenfélagskon- um er heimilt að taka með sér gesti. KVENFÉLAG Langholts- sóknar hefur kaffisölu í safnaðarh eimilinu á sunnudaginn kemur," 28. maí og hefst hún kl. 2.30 síðdegis. Þess er vænst að félagskonur gefi kökur. Verður þeim veitt viðtaka á sunnudaginn frá kl. 10 árd. í safnaðarheimilinu. KVENFÉLAG Neskirkju heldur kaffisölu og basar n.k. sunnudag í safnaðar- heimili Neskirkju og hefst kl. 3 síðd. Tekið verður á móti kökun og basarmun- um í safnaðarheimilinu frá kl. 10 árd. á sunnudags- morguninn. | rVIESSUR | AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morgun, laug- ardag. Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Trausti Sveinsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aðventista Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðventista á Selfossi: Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Svein B. Johansen prédikar. 'f'rá höfninni- | í FYRRAKVÖLD lagði Mánafoss af stað frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og þá um kvöldið kom v-þýzkt hafrannsókna- skip sem Meteor heitir og mun hafa hér nokkurra daga viðdvöl. Þá komu í gær og fóru aftur olíuskipin Stapafell og Kyndill. í gærmorgun komu frá út- löndum Rangá og Bakka- foss og síðdegis voru væntanleg, éinnig að utan Dísarfell og Langá. Þessar vinkonur, Sigríður Sveinsdóttir og Hildur S. Ragnarsdóttir sem héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið, söfnuðu rúmlega 2000 krónum. Báðar eiga þær heima í Hlíðahverfinu. GM u AjQ Þrátt fyrir grjótmagnaðar særingar, ásamt allri þeirri tæknikunnáttu, sem við höfum öðlast á yfirnáttúrlega sviðinu, gengur erfiðlega að vekja Z-una til lífs! KVÖLD-, nætur og helgarþjónusta apótekanna í Rcykjavík, 26. maí til 1. júní, að báðum dogum meðtöldum verður sem hér segir. í BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helKÍdögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 cr hægt að ná sambandi við lækni 1 sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll f Vfðidai. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað l síma 22621 eða 16597. Hjálparstöðin verður lokuð dagana frá og með 13.—23. a iiWdAUI ID heimsóknartímar. land- bJUMf ArlUO . SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. KI. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Aila daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. KI. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eltir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 eÁtU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN viö Hverfisgötu. L^strarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÓTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASOFN - Afgreiðsla f Þing- holtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólpbókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. SÆDÝRASAFN 2 opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga. og fimmtudaga frá k). 1.30—4 sfðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16-19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum döaum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaKa, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Rll AMAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMHMVMWI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs* manna. „MEÐLAG óskilgetinna barna. Atvinnu- og samgöngumálaráðu- neytið haíði beðið bæjarstjórn Reykjavíkur um tillögur um meðal-meðlög með óskilgetnum biirnum. Fáta*kranefnd lagði til að meðalmeðlag verði á ári 270 krónur með börnum til fjögurra ára aldurs. 1—9 ára 215 krónur. 9—14 ára 250 kr. og 14 — lfi ára 60 krónur. Var nokkuð um þetta þjarkað á bæjarstjórnarfundinum í gær. en tiílaga fátækranefndarinnar var þó samþykkt.** - 0 - „KVEÐJUSAMS/ETI var dr. Knud Rasmussen og íjöl- skyldu hans haldið í fyrrakvöld. Voru þar um 100 manns og ríkti glaumur og gleði fram á nótt. Þakkaði háskólarektor dr. Knud fyrir komuna hingað. Margar ræður voru fluttar og lék Knud á als oddi og fór samsætið hið bezta íram.“ GENGISSfj lRÁNING > NR. 92 - 2. ». maí 1978. EininK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Handarfkjadollar 259.50 260.10 1 SterlinKapund 470.00 471.20 1 Kanadadollar 232.60 233.20* 100 Danakar krónur 4535.30 4545JÍ0 100 Norakar krónur 4738.90 4749.90 100 Sænskar krðnur 5541.95 5554.75* 100 Finnak mörk 6016.70 6030.60* 100 Franakir frankar 5560.90 5573.80* 100 Belg. frankar 781.85 783.65* 10(1 Svinsn. Irankar 13.179.25 13.209.75* 100 Gyllini 11.401.05 11.427.45* 100 V.-Þýzk mörk 12.192.25 12.220.45* 100 Lírur 29.77 29.84* 100 Auaturr. Seh. 1697.20 1701.10* 100 Earudoa 564.90 566.20* 100 Peaetar 319.40 320.20* 100 Yen 114.35 114.63* V • Breyting frá sfðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.