Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978 21 Þetta gerðist VEÐUR víða um heim Amsterdam 16 skýjaö Apena 28 bjart Berlín 20 skýjað Brtissel 12 rigning Chicago 22 skýjaö Frankfurt 12 rigning Genf 12 skýjað Helsinki 19 sólskin Jóhannesarb. 16 sólskin Kaupmannah. 18 sólsktn Lissabon 19 skýjaö London 16 sólskin Los Angeles 21 bjart Madríd 16 bjart Malaga 19 skýjað Mifmi 30 skýjaö Moskva 17 bjart New York 16 skýjað Ósló 22 skýjað Palma, Majorca 21 prumur París 17 skýjað Róm 23 skýjað Stokkhóimur 19 sólskin Tel Aviv 26 bjart Tokýó 25 sólskin Vancouver 16 skýjað Vín 19 skýjað 1977 — Mólukkumenn í Hollandi 1868 — Öldungadeild Banda- sleppa bömum úr gíslingu í skóla ríkjaþings fellir með eins alkvæðis en halda öðrum. mun frumvarp um ákæru á hendur 1973 — Uppreisn i' gríska Andrew Johnson forseta. flotanum lýkur með uppgjöf yfir- 1865 — Uppgjöf síðasta hers manns tundursplllis. Sunnanmanna í Shreveport, 1972 — Nixon og sovézkir Louisiana, bindur endi á þræla- leiðtogar undirrita samninga í stríðið. Moskvu. 1854 — Frakkar og Bretar taka 1962 — Evrópskir öfgamenn í Píreus eftir yfirlýsingu um hafn- Algeirsborg eyðileggja 18 barna- bann á Grikkland. skólahús. 1834 — Uppgjöf og valdaafsal 1948 — Þjóðernisflokkur Malans Dom Miguels f Portúgal — Síkhar sigrar í kosningum f Suður-Afríku. taka Peshawar. 1942 — Þjóðverjar hefja sókn 1805 — Napoleon krýndur kon- sína tit Staifngrad og Kákasus. ungur ttalfu. 1933 — Ástralíumenn helga sér 1521 — Þingið í Worms bann- þrlðjung Suðurskautslandsins. faerir Lúther. 1924 — Cooiidge forseti tak- AfmaaM dagsins: Sir Witliam markar fólksflutninga til Bandaríkj- Petty, enskur hagfræðingur anna. (1623^-1687) — Edmont de Gon- íslands, Hjalti Geir Kristjánsson. Ávarpaði hann nýstúdenta og afhenti verðlaun frá Verzlunarráði íslands til handa þeim nemendum sem skarað hefðu fram úr í verzlunargreinum á stúdentsprófi. Þessi verðlaun hlutu Ólafur K. Ólafs Runólfsson, Þorst.einn G. Ólafs Runólfsson og Þorvaldur Ingi Jónsson. Verðlaun stúdenta, sem brautskráðir voru 1954, er jafnan eru veitt efsta manni á stúdentsprófi, hlaut Ólafur K. Ólafs Runóífsson. Verðlaun úr móðurmálssjóði Hjartar kaup- manns Jónssonar hlaut Anna Björg Eyjólfsdóttir en verðlaunin voru 50 þúsund krónur, sem jafnframt voru hæstu peninga- verðlaun, sem veitt voru. Auk þessara verðlauna sæmdi skólinn einstaka nemendur sem skarað höfðu fram úr í einstökum grein- um verðlaunum og verðlaunabæk- ur bárust frá nokkrum sendiráð- Finnbogadóttir, er nú fjarver- andi og hefur ekki náðst til hennar; annar Oddur Ólafsson, alþm., hefur lýst sig algerlega samþykkan greinargerð þessari, en hann er nú ytra. Allir aðrir meðnefndarmenn G.H. staðfesta greinargerðina með undirskrift sinni.“ Undir greinargerðina rita síðan: Bragi Guðmundsson, Gunnar J. Möller, Jón A. Ólafs- son, Ragnhildur Helgadóttir, Sigurður Ingimundarson, Sigur- geir Sigurðsson. — Frjálslyndir Framhald af bls. I nógu tímanlega fyrir næstu kosn- ingar. Samningur sem þeir gerðu við Verkamannaflokkinn um stuðning við stjórn Callaghans hefur yfirleitt verið óvinsæll í Frjálslynda flokknum. Callaghan forsætisráðherra hef- ur ekkert látið uppi um kosninga- daginn, en ólíklegt er að hann reyni að leggja fram mikilvæg frumvörp vegna ákvörðunar Frjálslynda flokksins. Hann sagði í yfirlýsingu að hann mundi hugleiða snemma í haust hvaða ráðstafanir hann mundi gera áður en síðasta þing núverandi kjör- tímabil hæfist. Kosningar eru yfirleitt ekki boðaðar nema með þriggja vikna fyrirvara í Bretlandi og það væri í ósamræmi við gamla hefð ef Callaghan gæfi í skyn nú að kosningar yrðu haldnar í haust. Kosningar verða að fara fram í síðasta lagi í október 1979 þegar fimm ára kjörtímabili núverandi stjórnar lýkur Samkvæmt skoðanakönnun sem var gerð fyrr í vikunni hefur Verkamannaflokkurinn 4.9% meira fylgi en íhaldsflokkurinn. Aukakosning fer fram í næstu en við reiknuðum með og þau eru á báða bóga“, sagði Aðalsteinn, þegar Mbl. spurði hvernig nýja innheimtukerfið reyndist. „Það er ekki mikið um kvartanir, en helzt standa þær í sambandi við að fólk hefur farið að heiman og fær þá hærri reikning á eftir en það býst við, en síðan endurgreiðum við eftir næsta álestur. Þetta kerfi hefur fært okkur mikinn sparnað og á vonandi eftir að eiga sinn þátt í lægra raf- magnsverði til almennings". — Rangar fullyrðingar Framhald af bls. 23 Loks segir í greinargerð end- urskoðunarnefndar: „Einn af nefndarmönnúm, Steinunn viku um þingsæti sem Verka- mannaflokkurinn hefur haft í Glasgow og ef til vill verða tvær aðrar aukakosningar haldnar á næstu mánuðum. Úrslit þeirra geta gefið Callaghan vísbendingu um sigurlíkur hans í haustkosn- ingum. David Steel, leiðtogi Frjálslynda flokksins, sagði í dag að samvinn- an við Verkamannaflokkinn, hin fyrsta sinnar tegundar í sögu brezka þingsins, hefði stuðlað að efnahagsbata Breta og snúið við verðbólguþróuninni. Bandalagið hefur alltaf verið ótraust. Fyrr í mánuðinum tóku frjálslyndir höndum saman með íhaldsmönn- um og knúðu fram lækkun tekju- skatts. um. Að síðustu kvaddi sér hljóðs Þorvarður Alfonsson, hagfræðing- ur, einn úr hópi 25 ára stúdenta og árnaði skólanum allra heilla fyrir hönd allra afmælisárganganna en afhenti fyrir hönd 25 ára stúdenta skólanum peningagjöf, sem verja skal til að endurnýja skólafánann. — 8 listar... Framhald af bls. 2 en hvað nýju flokkana snerti sótti Kommúnistaflokkurinn um lista- bókstafinn K, Fylkingin um bók- stafinn R og Stjórnmálaflokkur- inn um listabókstafinn S. Að sögn Páls Líndals, formanns yfirkjör- stjórnar í Reykjavík, voru þessar beiðnir samþykktar með því skil- yrði að yfirlandskjörstjórn sam- þykkti þá fyrir sitt leyti. Alls er 56.391 kjósandi á kjörskrá í Reykjavík í alþingiskosningunum í lok næsta mánaðar. — Minning Reynir Framhald af bls. 28. við mátum sem vin og félaga ekki síður en kennara. Það lýsir kannski best sambandinu milli bekkjarins og Reynis, að eftir stúdentsprófin fórum við í ferða- lag heim til hans að Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi og dvöldumst þar í tvo daga á einu því gestrisnasta heimili sem ég hef kynnst. Ég hefði heldur kosið að þakka Reyni fyrir það veganesti sem hann gaf mér í lifanda lífi. Meginviðfangsefni frumulíffræð- inga og erfðafræðinga um allan heim er að sigrast á krabbamein- inu, sem lagði Reyni að velli. Nokkrir nemendur hans eru nú við þá vinnu úti í heimi, og einhvern tíma mun þekking og vinna vísindamanna gera sjúkum kleift að sigrast á þessum vágesti. Til þess þarf fleiri menn með áhuga og starfshæfni Reynis Bjarnason- ar. Álfheiður Ingadóttir — Rafmagnsveita Reykjavíkur... — 100 stúdentar Framhald af bls. 2 deild varð efst Anna Björg Eyjólfsdóttir, hlaut fyrstu eink- unn, 8,66, önnur varð Ingibjörg Magnúsdóttir með fyrstu einkunn, 8,19, og þriðja Sigríður Ólafsdótt- ir, fyrstu einkunn, 8,15. Á ársprófi í fimmta bekk varð Friðrik Ey- steinsson efstur. Er skólastjóri hafði afhent nýstúdentum prófskírteini sín tók til máls formaður Verzlunarráðs Framhald af bls. 2 Skipulag dreifikerfis í íbúðabyggð í Gufunesi er hafið. Aðalsteinn Guðjohnsen sagði að áætlað væri að gera verulegt átak í endurskoðun gjaldskrár Rafveit- unnar fyrir 1. nóvember n.k. og nefndi til breytingar á heimilis- taxta, rafhitunartaxta og véla- taxta. Aðal gjaldskrárliðum hefur verið fækkað úr 28 í 10 og sagði Aðalsteinn að þeim yrði fækkað enn. „Ég get ekki alveg sagt til um hvað þeir verða margir í lokin, en niður fyrir tuginn förum við með þá“- Innheimta raforkugjalda hefur verið einfölduð með því að taka upp áætlun á notkun á ný. Aðalsteinn sagði, að það kerfi hefði ekki reynzt nógu vel fyrrum, en nú lægju fyri. betri upplýsing- ar, þannig að unnt er að áætla notkunina með meiri nákvæmni. Nú eru reikningar sendir á tveggja mánaða fresti og lesið af mælum tvisvar á ári, en Aðalsteinn sagði að stefnt væri að aðeins einum álestri á ári hjá flestum notend- um. „Frávikin hafa ekki verið meiri court, franskur höfundur (1822—1896) — A.E. Housman, brezkt skáld (1859—1936) — Mary Englandsdrottning (1867—1953) — John Wayne, bandarískur leikari (1908-). Innlent: Vlgður ísleifur biskup 1056 — D. Hreinn Styrmisson ábóti 1171 — D. Brandur Jónsson biskup 1264 — D. Jónas Hall- grímsson 1845. Orð dagsins: Ég hef gleymt því sem mér hefur verið kennt; ég hef gizkað á það sem ég veit. — Chartes Maurice de Talleyrand, franskur diplómat (1754—1838). Suðurlandsbraut 2. Sími 82200 HOTEL LOFTLEIÐIR Reykjavíkurflugvelli. Sími 22322 \br í Reykjavík Við bjóðum landsmenn velkomna til Reykjavíkur. Vekjum athygli á þeim sérstöku vorkjörum, sem við bjóðum nú á gistingu. Leitið upplýsinga, - hafið samband við okkur, eða umboðsskrifstofur Flugleiða um land allt. Margrét prinsessa fráskilin London. 21. maí. AP. MARGRÉT prinsessa og Snowdon lávarður fengu skiln- að í grámyglulegum dómssal í London í dag, 18 árum eftir að þau giftust við hátíðlega at- höfn í Westminster Abbey. Málið tók aðeins tvær mínút- ur og var aðeins eitt af 27 hjónaskilnaðarmálum sem voru tekin fyrir í einu. Meðal þeirra sem fengu skilnað um leið og þau voru hreingerningarkona og fyrrverandi lífvörður. Skilnaðurinn var aðeins formsatriði og hvorki prinsess- an né Snowdon lávarður þurftu að mæta. Samkvæmt sjö ára gömlum hjónaskilnaðarlögum fá hjón skilnað sjálfkrafa ef þau hafa verið skilin að borði og sæng í tvö ár og eru sammála um að hjónabandinu verði ekki bjargað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.