Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978 Sláttubreidd: 38 cm Sláttuhæö (auöstillanleg): 1,5 til 3,5 cm 5 hnífar, sem klippa 41 sinni á hverjum lengdarmetra. Sjálfskerpandi hnífur. Þyngd: Aöeins 9 kg. Verö án skúffu: ca. 17 þús. Verö meö skúffu: ca. 20 þús. Sölufélag garðyrkjumanna Reykjanesbraut 6, Reykjavík útvarpaumrœAum í fyrra- kvöld. Hann vék einnig aö pví m.a., hvara vagna frambjóö- endur Albýbubandalagaina fil borgaratjórnar vildu akki, aó borgaratjórnarkoaning- arnar aneruat um borgarmél. Sú afataóa vaari meir en akiljanleg an vaeri um letð harður dómur yfir atörfum borgarfulltrúa Albýóubanda- lagaina og atofnu flokkaina f Deaaum borgaratjórnarkoan- ingum. Nú vildi AIDýóu- bandalagió aem aé léta borg- aretjórnarkoeningar anúaat um landamél. Annaö heföi verió uppi é teningnum 1974, Degar koaió var til borgar- atjórnar é tfó vinatri atjórnar. Sé hanaalagur minnlhluta- flokka í borgaratjórn Reykja- víkur, aam œir geta ekki einu ainni falió rétt fyrir borgaratjórnarkoaningar, Dar aem Deir eru aameiginlega annar valkoaturinn af tveim- ur, aýnir betur en fteat annaó, hvera konar vandraaóaatjórn yrói é borginni, ef borgar- etjórnarmeirihluti Sjélfataaó- iaflokkaina félli. Deir hafa ekki einu ainni tiltaakt borg- aratjóraefni. Og Deir hafa ekki aameiginlega atefnu f neinum Daatti borgarmél- efna. Og Deir viróaat ekki vilja rétta hlut Reykjavíkur, Dar aem é hana er hallaó, t.d. varöandi vaagi atkvaaóa til Dinga, atofnkoatnað í hafnar- geró, starfareglur opinberra fjérfestingarsjóóa o.fl. Daó yrði atórslya i sögu borgar- innar, ef slíkt glundroóalið yröi ofan é í komandi borgar- atjórnarkosningum, sem éreióanlega veróa mjög tví- sýnar. í pví efni gatu nokkrir kjósendur, sem satu heima, gert kommúnista aó forystu- flokki í nýjum borgarstjórn- armeirihluta. Friðjón Þórðarson Sveitastjórnir standa fólkinu næst Fr'iöjón Dóröaraon alpingismaður ritar forystu- grein f Snafell, blaó ajélf- staóiafólks é Vesturlandi, Dar sem hann segir m.a.: „Daó er hafiö yfir allan vafa, aó öflug aveitarfélög eru traustaati hornateinn lýóraðis í landinu. Sam- kvamt stjórnarskrénni eiga pau lögvarinn rétt til aó réða ajélf mélefnum sinum meö umsjón stjórnarinnar. En Desai réttur nýtist pví aóeins til framfara og faraaldar, aó hinir hafustu menn séu jafnan viö stjórnvölinn í hverju byggóarlagi. Menn, sem njóta trausts samborg- ara sinna heima fyrir og opinberra aöila, sem hafa verður margvfsleg samakipti vió. Spyrja mé, hvernig byggó- um Vesturlands hafi vegnaó é Dví kjörtfmabili, aem nú er senn é enda. Greinilegt er, aó par hafa orðiö margpmttar framfarir. Núverandi rfkis- stjóm undir forustu for- manns Sjélfstaaóisftokksins setti aér pað mark og mió f öndveróu, aó styöja og efla sveitarfélögin og byggóa- stefnuna. Meó hliósjón af Dvf hefur verió unnið að endur- nýjun fiakiskipaftotans, hraó- frystihúsanna og uppbygg- ingu vinnsluatöóva land- búnaðarina, svo nokkuó sé nefnt, og atefnt aó almennri byggðapróun ísamréói vió sveitarfélögin og aamtök Deirra.1* Síðar í leióaranum aegír „Daö hefur verið sagt, aó engin stjórnvöld standi nasr fólkinu en sveitarstjórnir. Þess vegna eru og mörg sveitarstjórnarmél vandmeó- farin og viökvœm. Ýmsir vilja sneióa hjé slíkum étökum. Deim mun mikilvægara er að fé hina bestu og hnfustu menn til aö bjóóa sig fram og fjalla um Dessi mél. Snaafell hefur lagt kapp é aó kynna paó fólk aó nokkru, sem býóur sig fram é vegum Sjélfstaaóisftokksins í byggó- um Vesturlandskjördæmis í sveitarstjórnarkosningunuir 28. maí og 25. júní. Ýmsir frambjóðenda hafa unnió lengur eóa skemur að upp- byggingu f sinum heima- byggóum, eru reynslunni ríkari og hafa létið verkin tala, en aórir koma nú fram é sjónarsvióið í fyrsta sinn. Árnaóaróskir fylgja peim öllum é leiö aó settu marki í Dégu buggóa Vesturlands og alpjóóar.** Utankjörstaðakosnmg U tank jörstaðaskrif stof a Sjálfstæðisflokksins er Valhöll, Háaleitisbraut 1 - Símar 84751, 84302, 84037. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12,14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. Mannlegt — en ekki stórmannlegt Nýlega var vitnað til um- mæla eins af borgarfulltrúum Framsóknarflokksins, Dar sem hann lætur f Ijós pé skoðun aó borgarmélasam- starf minnihlutaflokka f' Reykjavík undir forystu Al- Dýóubandalags geti aldrei blessast. Dvf eru jafnvel geróir skórnir aö stefna Alpýðubandalagsina í fjér- mélum borgarinnar, ef fram- kvæmd yrói, myndi setja Reykjavíkurborg é hausinn é skömmum tíma. í Ijósi Dess- ara ummæla oins af borgar- fulltrúum minnihlutans er meir en skiljanlegt, aó Al- Dýðubandalagió vilji alls ekki að borgarstjórnarkosningar snúist um borgarmél, heldur Djóómál, Drétt fyrir alpingis- kosningar aö ménuöi liónum. Hinn borgarfulltrúi Fram- sóknarflokksins, Kristjén Benediktsson, gagnrýndi einnig harkalega borgarfull- trúa AIDýóubandalagsins í Vor- kappreiðar félagsins^veröa haldnar laugardaginn 27. maí aö Víöivöllum og hefjast kl. 15. Kringum 100 hlaupagarpar koma fram, sem ekki hefur skeiö í sögu félagsins áöur Veðbanki starfar Allir velunnarar og hestamenn mæti á kappreiöarnar og njótiö keppninnar í nýju grasbrekkunni. Dregiö veröur í Happdrætti Fáks aö loknum kappreiöum. Hesthús félagsins veröa lokuö frá kl. 14—17 Vatnsveituvegur veröur lokaöur, nema gest- um mótsins meöan á mótinu stendur. Aögangur ókeypis fyrir börn innan 10 ára aldurs. Ath. Sameiginiegur reiötúr Fáksfélaga veröur farinn í Heiðmörk sunnudaginn 28. maí kl. 14.00, frá efri Fákshúsunum. Hestamannafélagid Fákur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.